Vísir - 03.10.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 03.10.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 3 október 1957 VlSIB Vörubítstjórar! Verjist siysum af vöídum bílapallanna. ~ 3 Sjál/íóód ndi SÖLUTURNINN VIÐ ARNARHGL SÍMl 14.175 Prjónasíofa til sölu Uppl. í síma 1-5842. Fjölskylda þjóðanna Alþjóðleg ljósmynda- sýning. Opin daglega frá kl. 10 til 22. Aðgangur ókeypis. Iðnskólinn við Vitastíg. Sveinspróf í húsasmíði Þeir húsasmíðameistarar, sem óska eftir að koma nem- endum í sveinspróf á þessu hausti sendi umsóknir á skrif- stofu Landssambands iðnaðarmanna, Laufásvegi 8 fyrir 12. þ.m. Prófnefndin. Stú(I eit laíéla«> Ke>kjavikur Kvöldvaka i Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 4. október kl. 8,30. DAGSKRÁ: 1. Einsöngur: Guðrún Á. Símonar, óperusöngkona. 2. Eftirhermur: Karl Guðmundsson, leikari 3. Spurningaþáttur: Stjómandi: Barði Friðriksson hdt. 4. Dans. Aðgöngumiðasala í Sjáifstæðishúsinu kl. 5—7 í dag og á morgun. Allur ágóði rennur í Sáttmálasjóð. Stúdentafélag Reykjavíkui-. Viljum ráða nú þegar vandaðan og duglegan pilt á aldrinum 16—18 ára til aðstcðar í verzlun vorri. Umsækjendur komi tii viðtals í skrifstofu vora föstu- daginn 5. okt. kl. 4—5 e.h. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. FORMÞ-umboð Sveinn i'Jfjiisson h.i. Laugavegi 105. ABM.FMDUH Loftleiða h.f. verður haldinn þriðjudaginn 5. nóvember n.k. kl. 2 'e.h. Afhending aðgöngumiða og' atkvæðaseðia fer fram í skrif- stofu félagsins Reykjanesbraut 6. mánudaginn 4. nóvember. jarðar þinnar, þá skaltu færa sværð þetta Kjartani, bóndanum að Fróðá, en hringinn Þuríði, moður hans“. — Guðleifur n -ælti: Hvað skal ég segja, hver þéim sendi þessa gripi?“. — Hanö svarar: „Seg. að sá sendi, sem meiri vinur var húsfreyj- unnar að Fróðá en goðans að Ilelgafelli, bróður hennar En ef nokkurr þykist vita þar af, hver gripi þessa hefur átt, þá seg þau min orð, að ég banna hverjum manni að leita á minn fund, þvi að það er hin mesta ófæra, nema mönnum takist þann veg -giftu- samlega um landtökuna sem yður hefur tekist, því að hér er í land vitt og illt til liafna, en i ráðinn ófriður allsstaðar útlend-1 urn mönnum nema svo beri til, ,sem nú hefur orðið“.. — „tókn írlund siðar um iiaustið“. Eftir þetta skil'du beir Guð- leifur létu í haf og tóku Irland siðar um haustið og voru í Dyfl- inni um veturinn. En um sumar- ið sigldu þeir til ísiands . og færði Guðleifur þá af höndum gripina, og háfa ménn það fyrir, satt, að þessi máður hafi verið Björn Breiðvíkingakappi. En: ■engírin önnur sannindi háfa menn til þess neraa þau, sem, nú voru sögð“. Til söln: Vegna brottflutnings úr bænum eru notuð húsgögn þ. á. m. sófasett, útskorið kakkelssófaborð, stand- og vegg- lampar, barnarúm, þvottvél og Wilton-gólfteppi 3x4 yards til sölu og sýnis á Lynghaga 17 fimmtudeginn 3. þ.m, milli kl. 16 og 22. Klul<kufjöltefli Stáhlöergs við 10 snjalla skákmenn ver6- ur væntanlega á morgun eða einhvbín naestu dagay Handhafa hlutabréfum þarf að framvísa. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjóraiu. Chrysler, 6 manna smíðaár 1952. Glæsilegur einkavagn til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. LAiV Njálsgötu 40. Afgreibslumaður óskast. Uppl. kl. 6—7 í kvöld og aimað kvöld (Efckil síma). MuíUi i*árurin.s h.f. Vesturgötu 17.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.