Vísir - 05.10.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 05.10.1957, Blaðsíða 1
<a7. árg. Laugardaginn 5. októbcr 1957 234. m. leyrilepr ökuhrai í unMnii Bílar aka eftir fjölförnum umferð- aræðum með 60-80 km. liraða og hafa komizt upp í 120 km. Lögreglan í Reylcjavík hefur nýlega liafið herferð gegn öku- níðingum í bsenum, mönnum sem ekkert tillit taka til umferð- arinnar, kæra sig kollótta xun alla slysaliættu og aka með allt að 60—80 km. hraða um fjölfarn- ar umferðargötur í bænum. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefur fengið hjá lögregl- unni i Reykjavík hefur lögregl- an mælt ökuhraða bifreiða á ýmsum götum í bænum meðal annars á miklum umferðaræð- um eins og Reykjanesbraut, Suð- urlandsbraut, Sundlaugavegi, Kaplaskjólsvegi og ýmsum öðr- um götum í bænum, þar sem um- ferð er mikil. Þessar mælingar eru gerðar með þeim hætti að ákveðin veg- arlengd er mæld út á hverjum stað en skeiðklukka síðan sett af . stað um leið og bifreið ekur inn á svæðið og klukkan stoppuð um leið og bifreiðin er komin á enda hins mælda svæðis. Með þessu er unnt að mæla hraða bifreiðar- arinnar mjög nákvæmlega. Mæl- ingarnar hafa leitt í ljós að mik- ill fjöldi ökumanna ekur allt of hratt miðað við hina miklu um- ferð og slysahættuna á götunum, livað þá ef miðað er við hinn lögleyfða hraða, sem ekki er nema 25 km. i þéttbýlinu. Það á- kvæði er að vísu næsta úrelt orð- ið •— og það er lögreglunni ljóst — enda liggur nú fyrir næsta Al- þingi frumvarp til laga um breyt ingu á þessu ákvæði, þar sem gert er ráð fyrir heimild fyrir bæjarfélög að hækka hraðann upp i 40 km. i En fjöida bíla er ekið með . miklu meiri hraða en 40 km. og • allmargir komast upp í 60 og jafnvel 80 km. hraða, sem er ó- forsvaranlegt með öllu og stór- 1 hættulegt. Meira að segja hefur i lögreglan tekið bíistjóra á le.ð- in n imillieaegssv-t, inni á milli Reykjavíkur og I-Iafn arfjarðar, sem játuðu að hafa verið í kappakstri og voru komn- ir upp í 120 km. hraða! Þá menn, sem lögreglan hefur staðið að allt of hröðum akstri og telur hættulega fyrir öryggi og umferð á götum úti hefur lögreglan kært og mun halda því áfram svo lengi sem þeir halda uppteknum hætti i akstri. Hins vegar æskir hún þess að bifreiða- stjórar sjái sóma sinn í þvi að • fara gætilega í umferð og geri það ótilneyddir og án lagafyrir- mæla. 5000 lestir af skrei&. Ski'eiðarfrainleiðsla á fslandi fyrra helming J>essa árs var 5000 lestir. 60 af hundraði af framleiðsl- unni er þegar selt og þá mest- megnis til Nigeriu. Tveir skipsfarmar eru þegar farnir og mun Askja taka næsta farm bráðlega. Verð á skreið hefui' hækkað. en skreiðin er greidd i frjálsum gjaldeyri. Til framleiðslu á 5000 lestum af skreið fara um 31 þús- und lestir af slægðum blautfiski. iýpr frá Myndin sýnir hina hrikalegu fjalla- og jöklasýn við suðvestur- strönd Grænlands, þar sem skriðjöklar skerast milli gnæfándi fjalla. A mcrgun efnir Flugfélag íslands til skemmtiférðar á þessar slóðir. Mjólkurbú atikið fyrir 45 milij. kr. Meðan unnið er að aukningunni, er hafizt handa um merkar endurbætur á framieiðsiu osta. Eftir tvö til þrjú ár tekur til starfa hérlendis annað stærsta mjólkurbú á Norðurlöndum. Það er Mjólkurbú Flóa- manna, sem hér er um að ræða, því að fyrir um það bil þrem árum hófst þar bygging — stækkun og endurbygging að öllu leyti — sem á að vera lokið árið 1959—60, og verð- ur til þessara framkvæmda varið hvorki meira né minna en 45 milljónum króna. Mjólkurbú Flóamanna er fyrir löngu vaxið upp úr þeim þröngu og óhentugu húsakynn- um, sem það hefur orðið að búa við um langt skeið, því að það tekur nú við 5—7 sinnum meira mjólkurmagni, en því var ætlað að taka á móti í öndverðu. Mesta mjólkurmagn, sem búið hefur tekið á móti á leiðslu snertir, og verður væntanlega til þess að auka neyzlu þessarrar hollu mat- vælategundar til muna, Vísir mun innan skamms segja nánar frá þessum gagn- geru breytingum og endurbót- um, sem unnið er við á Mjólk- búi Flóamanna um þessar mundir. Mjólkurbústjóri er Grétar Símonarson, og formað- ur félagsstjórnar Egill Thorar- ensen. r EJo ks 'J J Víþ. d x 3 Ðjilas var. fiutíur tir' fangelsi í réttarsal í öag. Saksóknari Júgóslavíu las kafla úr bók „Hin nýja stétt“. Hann fúr fram á þunga hegningu. — Fi'amliald réttarhaldanna vorða fyrir lnktum clyrum. Ðjilas móímælti með þessum orðum: „Þá neiía ég' að svara spnrningnm. Eg síeml við allf sem ég' hef sagt. Þetta yrði þá í þriðja sinn, sem haldinn er réttur yfir mér fyrir lukt- iim dyrum.“ Flokksjþingi verkalýðsflokks- ins í Brighíon er lokið. Á- kveðið var, að næsta rikis- stjórn, sem verkamenn mynda, leggi 1% þjóðar- teknaima til framfara í ný- lenduniun. Zhukov marskálkur er lagð- ur af stað sjóleiðis frá hafn- arbæ á Krímskaga til opin- berrar heinisóknar í Júgó* slavíu. ! Hjálparstofnun Sameinuðti þjóðanna í þágtt arabiskrn flóttamanna sér fyrir 900.000 manns. Fé er aðeins fyrir hendi til 2. mánaða útgjalda. Lágmarks-áætlim fyrir næsta næsta ár er upp á 41 millj. dollara. Á þessu ári greiða Bandarikin og Bretland ttjn 90% kostuaðarins. £ ÖIl vinna stöðvaðist í Tunis í gær — svo og viðskipti og uniferð til að mótmæia meintri skerðingu Frakka á landamærum Tunis. Ókeypis námsbækur handa nemendum við skyldunám. Kin nýju Sög voru samþykkt á alþlngi í fyrra. Innanlandsflug stöðvaðist í gærkvöldi vegna þoku. i»rjjár ihr.gvéljsr tepptn§t á Ak- iirevri í Námsbókanefnd kvaddi blaða- menn á fund siim í gær í Tjarn- , , . . arcafé og ræddi við þá tun ríkis- þessu an er 105 þus. litrar, en1 .. ^ ,. v utgafu skolaboka. Fornj. nefnd- nyja stoðm a að geta tekið við Nú.í haust verður byrjað að framkvæma þetta nýja lagaá- kvæði. Unglingum, sem stunda nám í 1. bekk gagnfræða- eða í gærdag lagði dimma þoktt yf- ir Reykjavík og nágrenni svo að imianlaiidsflug stöðvaðist. 1 gærkvöldi voru þrjár flugvél- ar tepptar á Akureyri, þar var bjart veður, en lending í Reykja- vík var útilokuð. Utanlandsflugið gekk óhindr- að. Um tíu leytið var Loftleiða- vél að fara frá Reykjavík og Viscountvél var væntanleg um svipað leyti. Stöku sinnum birti til, en aldrei lengi i einu. Nokkru áður en Vísir fór í prentun var blaðinu tjáð að Gull- faxi, sem kom frá London með 22 farþega hefði liætt við lend- ingu í Reykjavík og íór flugvél- in til Akureyrar. Þar voru fyrir 3 Douglasvélar F. 1., Akureyrar- flugvélin og auk hennar flugvél, sem tók farm á Fagurhólsmýri og önnur með 20 farþega frá Hornafirði og Egilsstöðum. — Útlit var fyrir svipað veður i nótt. Er þetta í fyrsta skipti í sumar að millilandavél F. I. i á- ætlunarflúgi frá útlöndum verð- ur að lenda á Akureyri. 175 þús. lítrum, og með við- bótum á geymum á að vera hægt að tvöfalda það magn með litlum tilkostnaði. En jafnframt aukningunni, sem nú er unnið við af kappi — en að henni verðúr vikiö námar bráðlega hér í blaðinu — hefst búið handa um mikla nýjung í ostagerð hér á landi, eins og gétið hefur verið laus- lega i auglýsingum. Eru það bæði smurostar og bráðostar, sem hafin er framleiðsla á, en ostar þessir eru með bragði af hangikjöti, rækjum, tómötum, steinsmára úr Alpafjöllum, sveppum úr N.-Afríku o. fl. Er hér um mikla og ágæta viðbót að ræða, að því er þessa fram- arinnar, séra Jðnas Gíslason, j unglingaskóla og námsbókagjald hafði orð fyrir nefndinni. Sagði | hefur verið greitt hann m. a.: Lög um Ríkisútgáfu námsbóka j voru fyrst sett árið 1936. Samkv. þeim var rikisútgáfunni gert að sjá barnaskólunum fyrir ókeyp- is námsbókum. Hinn 27. marz 1956 samþykkti Alþingi ný lög um ríkisútgáfu námsbóka, sem fela i sér ýmsar brejtingar. Veigamesta breyting fyrir, verða látnar í té eftirtaldar bækur: 1. Kennslubók í stafsetningu eftir Árna Þórðarson og Gunnar Guð- mundsson, eða Stafsetning og stilagerö eftir Friðrik Hjartar. 2. Reikningsbók handa fram- haldsskólum, I. hefti, eftir Bene- dikt Tómasson og Jón Á. Gissuj- arson. 3. Lesbók handa ungiing- um, I. hefti. Árni Þórðarson, „ . , , .. .... Bjarm Vilhjalmsson og Gunnar m er su, að nu skal sja ollum • .... . . . Guðmundsson voldu efmð. -4. némendum við skyldunam fyrir-f __ . .. . ... . Kennslubok í dyrafræði fyrri hlutiHryggdýrin — eftir ókeypis námsbókum, einnig nem endum við nám i unglingaskó]- um. Við þessa breytingu eykst starfsemi útgáfunnar mjög mik- ið. En óhjákvæmilega hlýtur að liða nokkur tími, þar til breyt- ingin er komin á að fuilu, þvi að undirbúningur að útgáfu náms- bóka krefst langs tima og mikill- ar vinnu. Bjarna Sæmundsson. — Afhend- ing bókanna fer fram í skóluú- um. — Þess skal getið, að Dýra- fræði Bjarna Sæmundssonar 4. útgáfa (öll bókin) verður einn- ig til sölu fyrir nemendur i 2. bekk unglingaskóla og aðra, sem kann að vanta bókina í heild.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.