Vísir - 05.10.1957, Blaðsíða 6
vrsiR
Laugardaginn 5. október 1957
Stúíku vaiia matrelisiu
vantar að héraðsskólanum að Núpi. — Hátt kaup.
Uppl. hjá undirrituðum og í fræðslumálaskrifstofunni.
y Skólastjóri.
Bremsuborðar í rúiium
i%”x%«” i3/4”xy4” 31/2 ”xy4”
l%”x:Ho” 2”x.%” 3”x-'io”
2”x:)i«” 2y4”x-y4” 3%”3W'io”
2y4”x:íio” 2y2”xy4” 4%”x%”
2y2”x:K(j” 3”x1/4”
SMYRILL, húsi SameinaSa — Sími 1-22-60.
opnar að nýju laugardaginn 5/10. Opið frá kl. 2—6 og
8—11 alla daga.
Siak
‘Laugaveg 10 — Sími 13367
Vörubílstjórar!
Verjist slysum af völdum
bílapallanna.
f*. Sjdé/CýScindi
Samkomur
K. F. U. M.
Á MORGUN
kl. 10 f. h. sunnudagsskóii.
Kl. 1,30 e. h. drengjadeild-
irnar. Kl. 8.30 e. h. fórnar-
sainkoma. Benedikt Arn-
kelsson cand. theoí; talar. —
Allir velkomnir. (316
SOLUTURNINN
VIÐ ARNARHDL
BÍMI 14175
llíll
4ra eða 6 manna bíll ósk-
ast gegn tryggum mán-
aðargreioslum, má vera !
gamall. —- Upplýsingar í
síma 16205 í dag og næstu
daga.
IÍVENSKATAFELAG Rvk.
kirkju sunnud. 6. okt., kl. 11
árdegis. Mætið kl. 10.15 við
Melaskóia. Mætið í búningi.
Hafið sálmabók með ykkur.
Stjórnin. (334
1 " .............
Handknattleiksdeild Í.R.
Æfingar á Hálogalandi
hefjast hjá karlaflokkum í
kvöld kl. 18. Mætið allir. -
Stjórnin.
Laugardaginn 5. okt. á Há-
skólavellinum ltl. 3.30: Val-
ur — Þróttur.
Mótanefndin.
Sunnudaginn 6. okt. á Há-
skólavellinum kl. 10: K-R —
Fram.
Mótanefndin.
TVÖ herbergi og eldhús til i leigu í hlíðunum. Aðeins fyr- i ir reglusama. Tilboð sendist ; Vísi, merkt: „433.“ (269
STÓRT forstofuherbergi til leigu. Sími 15517. (271
HÚSNÆÐISMIDLUNIN, Ingólfsstræti 11. Upplýsing- ar daglega kl. 2—4 síðdegis. [ Sími 18085. (1132
1 SUMARBÚSTAÐUR til leigu í strætisvagnaleið; tvö herbergi og eldhús. — Sími 34699. — (337
RISHERBERGI til leigu. Uppl. í síma 12011. (340
TVÖ.herbergi og eldhús til leigu í Hlíðunum. Aðeins fyr- ^ ir reglusama. Tilboð sendist., Vísi, merkt: „433.“ (269 [
• ■ ! TVÖ herbergi og eldhús íj kjallara til léigu. Ársfyrir- framgreiðsla. Tilboð, rnerkt: „Smáíbúðahverfi — 439,“, sendist Vísi. (352
HERBERGI, með skápum : og aðgangi að baði og síma, til leigu nú þegar að Ægis- síðu 92. (356
HERBERGI til ieigu í austurbænum. — Uppl. í síma 11759. (361 j
IIERBERGI til íeigu í Hlíðarhverfi. Uppl. í síma; 19036. (341 j
IIERBERGI með innbvggð um skápiun á bezta stað í bænum til leigu. Aðgangurí að eldhúsi kemur til greina.' Uppl, í síma 1-8140. (319 j
HERBERGI til leigu í mið- bænum. Uppl. í síma 1-8905 milli kl. 7—9 á kvöldin. (320 Haustmót 2. fl.
FORSTOFUIIERBERGI til leigu með aðgangi að baði á Fjólugötu 25 (götuhæ^). 130
LÍTIÐ hús í Kópavogi til leigu nú þegar. — Uppl. á Þinghólsbraut 19, kl. 2—5.
HEBRÉRGl til leigu í Hlíðunum. —■ Uppl. í síma 32170 eftir kl. 6. (330
GOTT forstofuherbergi til leigu á Langholtsvégi 132. (331
FORSTOFUSTOFA til leigu í miðbænum. — Sími 17267. (332
IIERBERG’I óskast sem næst Sjórnannaskólanum. -— Uppl. í síma 18469. (333
STÚLKA getur fengið her- | bergi gegn húshjálp. Sími i 12560. — (349
• TIL LEIGU 2 herbergi með aðgangi að eldhusi og baði. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19491 eftir kl. 1. (351
BÍLKENNSLA. — Sími 32250.— M19
BÍLKENNSLA. — Sími 19167. (228
ENSKU OG DÖNSKU
kennir Friðrik Björnsson,
Laufásvegi 25. Sínii 11463.
Lestur, stílar, talæfingar.
HREÍNGERNINGAR.
GLUGGAPÚSSNINGAR.
Vönduð vinna. Sími 22557.
Óskar. (210
HREIN GERNIN G AR. —
Vanir menn. — Sími 15813.
_____________________(1025
IIÚSEIGENDUR, athugið:
Gerum við húsþök og mál-
um, J/éttum glugga o. fl. Sími
187P9. -- (200
BRÚÐUVIÐGERÐIR. — Tökum ekki brúður til við- gerðar um óákveðinn tíma. Brúðugerðin, Nýlendugötu 15 A. (191
ÖNNUMST fataviðgerð og pressingar á hreinlegum fatnaði. Saumastofa Þórhall- ar Friðfinnssonar, Veltusundi 1. — (299
GERI VIÐ og sprauta barnavagna, kerrur og hjól. Tökum vagna og kerrur í umboðssölu. Frakkastígur 13. (220
SÍMI 33770. — Holts- þvottahús, Efstasund 10. — Blautþvottur, stykkjaþvott. ur, frágangsþvottur. Sækj- um og sendum. (780
STÚLKA óskast í vist. — .Up.pl. í síma 32408. (339
HKEINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. (348
DÖMU- og telpufatnaður sniðinn og mátaður; einnig hálfsaumaður. Tek á móti níilli kl. 2—4 og 6—7 nema á laugárdögum. Hverfisgata 12, kjáílara. (000
— HANDRIÐAPLAST. — Lcggjum plast í stigahand- rið. Sími 14998. (273
UNGLINGSTELPA óskast til að gæta barns 2—3 tíma á dag. — Uppl. í síma 24691. (359
STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Hátt kaup. — Veitingastofan Miðgarður. — Sími 23784. (344
STÚLKA óskast á heunili í Reykjavík frá 15. þ. m. til áramóta eða lengur. —- Uppl. í síma 19933. (329
TAPAZT hefúr grábrönd- óttur kettlingur 4ra mánaða. Skilist í Kamp Knox E 10. Fundarlaun. (328
ALFA saumavél til sölu. Nýleg Alfa saumavél, stígin, í góðum skáp. —■ Uppl. Há- teigsveg 22, II. hæð.
RAFMAGNSELDAVÉL í
góðu lagi óskast keypt. Uppl.
í sima 1-40-20.__(321
BARNAVAGN, vel með
farinn, til sölu á Flókagötu
67. Simi 2-3953._(324
GÓÐ saumavél, með zik-
zak fæti, óskast til kaups. —
Úppl. í síma 14525, milli kl.
6—8. (325
KAUPUM eir og kopar.
Járnsteypan Ii.f., Ánanausti.
Símj 24406.(642
NÝ ,,Underwood“ ritvél,
með srnáu letri, til sölu í
Framkvæmdabanka fslands,
Hverfisgötu 6. (258
HUSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112. kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Símj 18570. (43
SÍMI 13562. Fornverzlunin,
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi' o. m.
fl. Fornverzlunin, Grettis-
götu 31. (135
FLÓSKUR, GLÖS keypt
eftir kl. 5 daglega, portinu,
Bergsstaðastræti 19. (173
TIL SÖLU Fox NSU mótor-
hjó í góðu lagi. Uppl. í Pípu -
gerð Reykjavíkurbæjar,
Langhotsvegi 171 nk. mánud.
(335
KLÆÐASKÁPUR. Til sölu
tvísettur klæðaskápur. —-
Miklabraut 66. (336
TIL SÖLU sófasett, tveir
stólar, sófi og sófaborð. Mjög
ódýrt. Uppl. í síma 33649.
(338
SEM NÝR Silver Cross
barnavagn til sölu. — Uppl.
í síma 32724, Litlagerðí 6.
_____________________(3,46
TIL SÖLÚ hvítur stutt -
jakki (lítið núnier). — Uppl.
í síma 17913 í kvöld óg ann-
að kvöld. (347
BARNARÚM og dívan til
sölu. Uppl. í.síma 23152.(356
ALLAR f áanlegar ný -
lendUvörur og hreinlætis-
vörur fyrirliggjandi. Send-
um heim. Verzlunin Sæhvoll,
Baldursgötu 11. Sími 14062.
_________________________(353
MYNDAVÉL, Kontax II,
og skuggamyndavél, ásamt
tjaldi, til sölu á Suðurlands-
braut 94 C. (354
TIL SÖLU vegna brott-
flutnings: Sófasett, borð,
lampar og barnarúm. Lyng-
haga 17, kjallaranum, í dag’
kl. 14—19. (355
IIEY til-sölu.
síma 16868.
Uppl. í
(357
KAUPUM FLOSKUR. —
Sækjum. Síihi 33811, (358
GÓÐ jeppakerra til sölu.
Uppl. í síma 15534, kl. 12—1
og 7—8. (360'
TIL SOLU með tækifæris-
verði Philips radiófónn, Thor
strauvél, rafmagnsvöfflu-
járn, eilt kvenreiðhjól, tvö
barnarúm. Til sýnis í dag'.og’
á morgun kl. 5—7 e. h. á
Sólvallagötu 59. (342
VANDAÐUR en ódýr
svefnsófi til sölu á Réttar-
holtsveg 1. — Uppl. í síma
32776. (343
PÍANÓ óskast til leigu. —
Sími 32752. (345
TIL SÖLU húsgögn og
fatnaður. Barmahlíð 1, uppi.
(326