Vísir - 05.10.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 05.10.1957, Blaðsíða 8
Ekkert blaS er ódýrara í áskrift en Vísir. jLátið hann fœra yður fréttir og annað i*. yðar hálfu. ^ Sími 1-16-60. VISIR. Laugardaginn 5. október 1957 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Matvælastofnun S.jj. efnfr til ráðsfefnu varðandi vsiðarfæri og fiskiielt Myndirnar eru af tveimur „tennis- stjörnum“, Christ- ine Truman, brezkri, (t.v.), sem er að- cins 16 ára, og Al- thea Gibson,* banda- rískri, sem sigraði Christine í loka- keppni í Wimble- don í sumar, en fyrr í keppninni sigraði Christine tvær kunnar tenn- isstjörnur, Shirley Bloomer (br.) og frú Pratt (bandar.). Þetta var fyrsta keppni Christine í Wimbledon. Hinn 7. þ. m. hefst í Hamborg ráðstefna á végum Matvæla- stofnunnar Sameinuðu þjóð- anna er fjalla mun um veiðar- jfæri, gerð þeirra og notkun svo og fiskileit. Stjórn Fiskifélags íslands ákvað að beita sér fyrir þátt- töku héðan í ráðstefnu þessari og bauð til þess nokkrum starf- andi skipstjórum víðsvegar að af landinu. Voru þeir tilnefndir af stjórnum deildarsambanda 'iskifélagsins svo og fiskifélags- deilunum í Reykjavík og í Vestmannaeyjum og ennfrem- ur eru fulltrúar ffá stjórn Fiskifélagsins. Hópur þessi, alls 12 nianns fór utan í gæ’rmorgun og er ferðinni fyrst heitið til Kaupmannahafnar en þar verð- ur skoðuð 2. Álþjóðlega fisk- iðnaðarsýningin, sem þar stend- ur nú yfir. Þaðan verður svo haldið til Hamborgar n. k. sunnudag. Fararstjóri í ferð þessari verð ur Davíð Ólafsscn, fiskimála- stjóri. Góð veiði í þorskanet í Djúpinu. Flugsamgöngur, ný brú á Seljalandsá. ísafirði 1. okt. 1957. Góð veiði í þorskanet. Vélbáturinn Ásdís frá Reykja- vík, sem nú stundar veiðar i þorskanet hér í Djúpinu, aflaði 14 lestir fiskjar 28. f. m. í einni lögn. Ásdís hefur 50—60 net, nokkuð af ýsunetum. Afli jjessi fékkst hér í Mið-Djúpinu, á lik- um stlóðum og áður Slátrun sauðfjár. stendur nú sem hæst. Fé er al- mennt vænt. T. d. hafði fé Magn- úsar Ketilssonar Tungu i Dals- mynni í Nauteyrarhreppi 19 kgr. skrokkþunga meðalvigt. Aðal- slátrun hér lýkur um 10. þ. m. Gagnfræðaskóli ísafjarðar var settur í dag. I vetur stunda þar nám í bóklegum og verkleg- um námsgreinum 162 nemendur. Skólastjóri er Guðjón Kristins- son eins og áður. Nýr kennari er frú Guðný Matthíasdóttir. Varðarkaffi í Valhöll í kl. 3—5 síðdegis. Sjálfstæðisfólk! Drekkið degiskaffið í Valhöll á laugardögum. Flngsamgöngur. Mörgum þykja fiugsamgöngur hingað næsta stopular. Er aðkall- andi að fá hæfilegan flugvöll fyr- ir landflugvélar í nágrenni kaup- staðarins. Hefur verið rætt um flugvallargerð á svonefndri Skip- eyri, nokkuð fyrir innan kaup- staðinn. Á Skipeyri er kominn flugvöllur fyrir smæri'i flugvél-1 ar, og talið að hann megi stækka svo, að nothæíur verði fyrir stærri flugvéiar. Elckert hefur þó orðið úr framkvæmdum með stækkun flugvallarins. Vonuðust flestir Isfirðingar, að framkv. I gætu hafizt strax nú í haúst. ! Hefði flugvöllurinn þá getað komizt í gagnið fyrir áramót. Fólks- og vöruflutningar með flugvélum fara sífelt vaxandi, enda hafa skipaferðir hingað verið strjálar og óhentugar, þar sem um nær engar beinar ferðir ^ er að ræða. ■ Bækjuveiðar | héðan eru hættar í bili, að sögn I vegna sölutregðu. Eins og áður liefur verið sagt frá, er rækju- ' vinnslan mikils verð atvinna I fjölda bæjarbúa, einkum kven- i fólks og unglinga. Er því áríð- j andi að þessi starfsemi geti hald- I ið áfram sem forfailaminnst. I Brúarsmíði. Flokkur frá vegagerð ríkisins l er nú að smiða brú yfir Selja- I landsá i Álftafirði. Er það smá- (brú úr steinsteypu. Þegar lokið j er við brúna á Seljalandsá fer óag flokkurinn suður i Reykiiólasveit í Barðastrandasýslu og smíðar síð- þar brú á Geitá. Brúarsmíðin í | sumar liefui' sóst vel. Er það m. a. þakkað hagstæðu tlðarfari. Ekkja Mussolinis skráir endurminningar sínar. i | Þar er lýst iieimilisflífl hans, er hefði getað j orðið ritstjóri í Ameríku. í Ekkja Benito Mussolinis hef- tekinn af þjáningum mínum, ur gefið út nýtt bindi af end- að hann féll í ómegin, og í sex urminningum sínum og lýsir ár vildi hann ekki að ég eign- þar heimilislífi ítalska einræð- aðist fleiri börn.“ isherrans, sem um eitt skeið hafði í liyggju að gerast rit- stjóri í Bandaríkjunum. Kímnin er einkennandi fyr- ir skrif fúrarinnar, sem .að hreinskilni til eru all frábrgðin Signora Rachele Mussolini, ’ bókinni „Ævi mín með Benito“, sem nú er 67 ára gömul, skýr- ’ sem gefin var út undir hennar ir frá því, að eiginmaður henn- nafni skömmu eftir að síðari ar hafi árið 1910 látið sér koma heimsstyrjöldinni lauk. Hinar til hugar, að þekkjast boð um nýju endurminningar hafa birzt að taka að sér ritstjórn ítalsks smám saman í tímaritinu sósíalistablaðs í New York, og^ ,.Oggi“ í Milano. kemst frúin svo að orði í end- i______ urminningunum, að manni með hans gáfur, hefði reynst auð- velt að höndla hamingjuna í Ameríku. Jóhann Briem opnar sýningu. Jóhann Briem listmálari opn- ar sýningu á listaverkum sínum í dag ld. 1 e. li. i bogasal Þjóð- minjasafnsins. Jóhann sýnir þar 22 oliumál- verk, sem hann hefur málað á tveimur síðustu árunum. Mest eru þetta þjóðlífsmyndir úr lífi og athöfnum sveitafólks, en eihn ig nokkrar ævintýramyndir og ein altaristafla. Þetta er fimmta sjálfstæða sýning Jóhanns Briem. Þá fyrstu liélt hann árið 1934 og þá síðustu á undan þessari árið 1944. Hann hefur auk þess tekið þátt í sam- sýningum m. a. báðum sýning- um Nýja myndlistafélagsins, sem hann var stofnandi og aðili að. Sýningin varir aðeins skamm- an tíma eða x’étta viku (5.—12. okt.) og er það skemur en flestar sýningar standa yfir. Hún er op- in daglega 'kl. 1—10 e. h. Indverski Kongressfloiduir- inn hefur vikið frá sem rit- stjóra efnaliagsmálatimarits flokksins Malvia ritstjóra. er á sinni tíð birti lineykslan- lega grein um Elisabetu drottning'U. Nú var hann sak- aður um að liafa skrifað viil- andi greinar í önnur blöð ineð leynd — og falsað staðrejnd- ir, o. s. frv. En einræðisherrann. sem síð- ar varð, . neyddist til að vísa boði þessu á bug, að því er frú- in hermir, vegna þess að fyrsta barn þeirra var þá á ]eiðinni.( Hún segir að Mussolini hafi' verið svo sannfærður um að barnið mundi verða stúlka, að hann hafi 'þegar valið henni nafnið Edda úr bók einni. Edda Mussolini varð síðar eiginkona Galeazzo Ciano, greifa. utan- j ríkisráðherra í stjórn xasista. ; Þegar hún fæddist. vildi fað- ir hennar „endilega aðstoða j mig við starf mitt með því að' leika á fiðlu,“ rifjar frú Musso- lini upp. ,,Hann var svo gagn- Erfið barátta við að ná valdi á olíulind. Olían streymdi úr jörðu og myndaði 100,000 ferm. tjörn. Fregnir frá Bonn í byrjun aði’ar tilfæringar og reynt að þessa máiuiðar hermdu, að við ( dæla olíunni í leiðslur, sem seít- olíuboranir i Neðra skammt frá landamærmn Hol- lands, liafi verið stórliætía á ferðum í 8 daga, efíir að kóniið var niður á ríka olíuæð, svo að olían streymdi upp úr jörðuimi, án þess lxægt væri að liafa nokk- nrn hemíl á benni. Hafði myndast 100.000 fer- hyrningsmetra olíutjörn, og ut'ðu bændur á þessum slóðum að flytja i slcyndi burt með bú- slóð sína. Það jók stórum á hætt- una, að samtimis streymdi feikna mikið eldfhxxt jarðgas Bandariskur stúdent, sem var meðal imgmeiuianna, setn fóru til Peking frá Moskvu, | upp með olíunni, en ef i þessu segir nijög alið á óvlld i garð heiði kyiknað hefðu afleiðing- Bandarikjaima aí kínversk- . I skyndi var komið með stór- um kommúmstiim. ' virkar bandai’iskar olíudælur og Saxlandi, ' ar voru upp í snai’kasti, en ekk- J ert dugði. Þá var komið með fleiri bora og reynt að grafa víð- ar, í von um að þá minkaði þrýst ! ingurinn neðanjarðar þar sem olian spýttist upp. Dýpi í tjörninni var orðið unx tveir metrar, segir í fregnum frá Bonn 2. þ.m. Lögregla umkringdi svæðið og sett voru upp skilti í hundraðatali með áletrunum um blátt bann við að tendra eld nokkursstaðar i nálægð svæðis- ins. Þúsundir manna unnu dag og nótt öryæntingai'fullri barútíu, að þvi er sagt var í þessum fregnum, til að gii’ða fyrlr hætt- una. slecisklr sklpstfórar á FAO-fund í Hamborg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.