Vísir - 05.10.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 05.10.1957, Blaðsíða 2
3 V í SI B Laugardagian 5. október 1957 ■»nH|wWg^ • iuáiiisi Hegidagsguðsþjónustur. Dómkirkjan: Messa kl. 11 ] árd. Óskar J. Þorláksson. j Síðdegismessa kl. 5. Síra Jón Auðuns. Langholtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 10.30 árd. (ferming). Sira Árelíus Nielsson. Bústaðaprestakall: Messað í Kópavogsskóla kl. 2. Síra Gunnar Árnason. Neskirkja: Messa kl. 11. Síra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: Messað kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. Háteigsperstakall: Messað í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 11. (Ath. breyttan messu- tíma vegna útvarps). Síra Jón Þorvarðsson. Hallgrímskirkja: Messa ld. 11 árd. Síra Jakob Jónsson. Ræðuefni: „Við ástvinar gröf.‘ Messa kl. 5 e. h. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Alt- í arisganga. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa og pré- dikun kl. 10 árd. fijlvarpið í kvöld. Kl. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Pálsson). —- 19.25 Veður- fregnir. — 19.30 Einsöngur (plötur). — 20.00 Fréttir. —- 20.30 Tónleikar (plötur). —* 20.45 Leikrit: „Móðurhjart- að“, eftir Leck Fisher, í þýð-* ingú Ragnars Jóhannesson- ar. Leikstjóri Idnriði Waage: — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Danslög (plötur). — Dag'skrárlok kl. 24.00. Sunnudagsútvarp. Kl. 9.30 Fréttir og morg'un- tónleikar. — 10.10 Veður- fregnir. — 11.00 Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans. (Prestur: Síra Jón Þorvarðs- son. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson). — 12.15 Há- degisútvarp. — 13.00 Berkla- varnardagurinn: Útvarps- þáttur S.Í.B.S. Umsjónar- menn og aðalflytjendur: Karl Guðmundsson leikari og Jón M. Árnason. — 15.00 Mið- degistónleikar (plötur). — 16.30 Veðurfregnir. — Fær- eysk guðsþjónusta. (Hljóð- ritað í Þórshöfn). — 16.55 Útvarp frá íþróttavellinum í Reykjavík: Sigurður Sig- | urðsson lýsir síðari hálfleik ./ í knattspyrnukeppni Akur- J nesinga og Reykvíkinga. — 17.40 „Sunnudagslögin“. — 18.30 Barnatími. (Skeggi Ás- bjarnarson kennari): a) Magnús Einarsson' kennari flytur frásögu. b) Lesin saga „Skemmri skírn“, eftir Peter Rossegger. c) Tónleikar. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tónleikar (plötur). —- 20.00 Fréttir. — 20.29 Tónleikar (plötur). — 20.35 Frásaga Minnsti maðurinn, eftir Ósk- ar Aðalstein rithöfund. (Andrés Björnsson flytur). — 21.00 Einsöngur: Stefán íslandi syngur (plötur). — 21.25 „Horft af brúnni“. Matthías Johannessen kand. mag'. talar um leikritið og höfund þess og ræðir við Lárus Pálsson leikstjóra og Róbert Arnfinnsson leiksura. Einnig verður flutt atriði úr leiknum. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Dans- lög, þ. á m. leikur dans- hljómsveit Björns R. Ein- arssonar. — Dagskrárlok kl. 23.30. Sunnudagaskóli K. F. U. M og K. byrjar vetrarstarfsemi sína á sunnudag kl. 10 f. h. í húsi félaganna á Amtmannsstíg 2 B. Sunnudagaskólinn er fyrir öll börn á aldrinum 7—-14 ára, og ættu foreldrar, s.em því geta við, komið, að senda börn sín þangað. Fjáreigendafélagið smalar Breiðholtgirðinguna kl. 1 e. h. á sunnudaginn. Kirkjubygging Óháða safnaðarins. Áhugafólk úr söfnuðinum er vinsamlega beðið að fjöl- menna til sjálfboðavinnu úti og inni, eftir hádegi í dag vegna undirbúnings kirkju- dagsins, sem verður eftir eina viku. — Prestur safn- aðarins. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fyrsti félagsfundurinn í nýja kirkjuheimilinu okkar verð- ur haldinn nk. mánudags- kvöld. Fjölmennið. Stjórnin. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband Rannveig Hrönn Kristinsdóttir, Víðimel 55 og Hilmar Ólafsson, Miðstræti 3 A. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Jóhanna KBOSSGATA NR. 3353 Lárétt: Embættismenn, 7 hróp, 8 íláti, 10 borg, 11 ótta, 14 málmtækja, 17 fa.ll, 18 ylja, 20 veizlan. Lóðrétt: vatnslyftunni, 2 kall, 3 alg. smáorð, 4 pípa, 5 frum- | 1 eind, 6 rísa, 9 á hníf, 12 veitti, ! 13 úr fiski, 15 eftiriátna eign, j 16 laugun, 19 frumefni. I Lausn á krossgátu nr. 3352: j Lárétt: 1 leikhús, 7 úr, 8 ! Erla, 14 oft, 11 dufl, 14 innan, ' 17 ND, 18 korr, 20 vitar. Lóðrétt: lundinn, 2 er, 3 KE, 4 hræ, 5 úlfs, 6 sat, 9 ofn, 12 und, 13 laki, 15 not, 16 err, 19 Ra. á ondcii og eftir heimilisstörfunum veljið þérNlVEA fyrir Hendur yöar,- þaö gerir stökko höð slétta og mjúka. Gjöfult ei NIVEA. S'v.nIh maii ftaa'vir w Vil kaupa gott eintak af Sýslumannaævum Boga Benediktssonar. — Hátt verð í boði. Uppl. í síma 18665, eftir hádegi í dag og á morgun. G. Möller, Ægissíðu 90, og Sigurður Pálsson, kennari, Bræðraborgarstíg 25. Heimili þeirra verður að Bræðra borgarstíg 25. Áheit. Vísi hafa borizt þessi áheit á Strandarkirkju: Gömul knoa 20 kr. S. S. 25 kr. ÍHlimUtíað ahrneHnintfá Laugardagur 276. dagur ársins. SVWS-AWWAfWWJWSVW Ár<I cgis h á f! æður W. 3,59. Slökkvistöðin hefur sima 11100. Næturvörður €r í Iðunarapóteki, sími 17911. Ixigregluvarðstofan hefur sima 11166. Slysavarðstofa _ Keykjavikur í Heilsuverndafstöðinni er op- in* allan sólarhringinn. Lækna- 'vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á ••satna stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. L,jósatími bifreiða og annarra ökutækja 5 lögsagnarumdæmi Reykjavík- •ur verður kl. 19.35—7.00. Árbæjarsafn, •Opiö alla virka daga kl. 3—5 e. tx. Á sunnudögiim kl. 2—Te. h. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn LM.S.I. i Iðnskóianum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. I>jóöinm.ja.‘mfiiið er opin á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. Yflrlltssýningin ú verkiun tjfúhönu Sveinsdðttui* í Listaaafni rikisíns er opin daglega frá kl 1—10 A h. og er aðgangur ókeypis. Sýningúnni lýkur hir.n 6. okt. n. k. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstóf- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema Iaugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildln er op- in virka tíaga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—-4,- Lokað er á sunnud. yfir sumarmántfðina. Útibúið, IÍofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- ijtnga. Útibúið Efstasvipdi 26. opið virka daga kí. 5—7. Útibúið Hóimgarði 34: Opið mánud., ntíð- vikud. og föstud. kl. 5—7. K. F. U. M. Blblíulestur: I. Tim..l.8—12. — Fyrirverð þig ekki llöfaim opnað bí!a vi5g ert)arverkstæ5i að Rauðará (Skúlagötu 53) í Reykjavík undir nafninu SPIKÐILL ILF. Síixii 13976 Leggjum áherzlu á lipra og örugga þjónustu. Virðingarfyllst, Eiríkur Gröndal. Sæmundur Kristjánsson. Tómas Jónsson. Baldvin Jónsson. Asgeir Kjartansson. MatvæiageyiMislaii Ia.1, hefur möttöku í sláturtíÖmni sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 5—7 nema á laugardögum. frá kl. 11 -—2. Tekið á móti greiðslu á stáðnum. Nokkrum hólfum er óráðstafað. l Malvælagevmslasi Ii.I. ' viö LangÍiohsvcg ja íbúð til sölu. Fyrsta hæð, svalir, í góðu standi. Hitaveita, Selzt beint. — Tilboð sendist Vísi fyrir 10. þ.m. merkt: „Góður staður.“ Opaiifiin í dag auglýsingastofu að Laugavegi 27. Auglýsingateikningar og ýmiskonar auglýsingastarfsemi. Sveiim Haraldsson. Þorsteinn Þorsteinsson. AUGLÝSING Samkvæmt ályktun bæjarráðs Reykjavíkur er hér með auglýst laust til umsóknar forstcðústárf fyrir skrifstofu, er hafi það hlutverk að gera að staðaldri tillögiir. um aukna hagkvæmni í vinnubrögðum og starfsháttum bæjarins og stofnana hans og sparnað í rekstri. Umsóknimi skal skilað til 'skrifstofu borgarstjóra fyrirj 20. október n.k. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík 4. október 1957. • Hezt aö aiiglVsa i Vísi •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.