Vísir - 05.10.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 05.10.1957, Blaðsíða 5
Laugardaginn 5. október 1957 /*■■■-"----- 1 ................. Ví SIB Já, þér erui) maðurinn meil appelsínii). - Þegar ég fór á Borgina. ekki appelsínið á nafn, ég var j orðinn svo hissa. Og enn kláruðu stúlkurnar úr glösunum og það var ekki seinna vænna, því hljómsveitin ( var að spila síðasta lagið sem | hún kunni og allir að fara. Stúlkurnar stóðu upp og fóru (helvítis bjáni var ég að takaj Ekkj er ,angt síðan bifreið;r ekki simanumerið þeirra, þvi f fóru að flytjast hingað til lands þetta voru reglulega hugguleg- með stefnuljósaútbúnaði. En Stefmiljós skyldu öii ökutækl hafa. Stefnuljós skyldi hvert öku- tæki liafa og kostir þeirra nýttir til fullmistu. Ert þú ekki alltaf á dans- j áttina til mín með því að reygja Ieikjuin og svoleiðis? sagði mig og teygja eins og ég hefði ritstjórinn við mig. einhvern helling af kjækjum, Nei, blessaður góði, ég fer sem ég náttúrlega enga hef. ■ ar fýsur). Um * leið og ég stóð upp aldrei á ball. Ja, ekki nema Iivað við Helgi Hjörvar skruppum á nokkra kaupa- konudansleik um daginn, en það tekur bví varla að tala um það. Mig langaði eiginlega að birta eittiivað um skemmt • analífið. Heldurðu að þú gætir ekki skroppið á ball og skrifað svo um það. Jú, það ætti að vera í lagi, Hver borgar vínið? Það verður sko ekkert vín, góðurinn. Þú smakkar ekki dropa. Nei, heyrðu — þá skul.im við alveg sleppa þessu. Enga vitleysu — en taktu ekki Hjörvar með þér, hann gæti kannske rekið sig upp- . undir borðin. ★________ Þess vegna var það nú, sem eg skrapp á Borgina um dag- inn. Ég sá ágætis borð í miðj- um salnum og ætlaði að setjast við það. Þá kom þjónn aðvíf- íandi, svo mér fannst öruggara sð tala við hann. Ér þetta borð laust? Já, gjörið þér svo vel. Má ég biðja um eina flösku af appelsírii. Eina hvað .....? Eina flösku af appelsíni, Þér hafið kannske ætlað í Gúttó? Nei-nei, og ætli það sé ekki í Jagi þó maður biðji um appel- sín? 'k’ Jú, jú, inikil ósköp. Eg er nú hræddur um !það. En vild- uð þér ekkj gjöra svo vel og s'rijast við þetta borð þarna. Og svo benti hann á borð úti í liorni. Mér er svo sem san;a, en sögðuð þér ekki að þetta borð væri Iaust? Jú, auðvitað er það laust Iíér eru öll bovð laus. Voruð þér kannske að hugsa ui: «ð faka það nrcð yður? Nei, cn maður tckur bara svona til orða. Já, svoleiðis. Þér vilduð sem sé fá að vita bvort borð- ið væri lofað? ★ Ja. mér er andskotans sama hvað þið kallið það. Já, því miður. Ég man það allt-í einu núna. að þetta borð cr einmitt lofað. Og svo settist- ég við borð úti í horni og beið þolinmóður eftir þessari appelsín. Hljómsveitin byrjaði að spila. en' þetta var ósköp dauft hjá þeim, greyjunum, þvi þeir virt - ust allir v.éra bláedrú. Svo koiri káffibrún söngkona og raulaði ★ Það var út af þessari appelsínflösku. Þetta kemur allt, maður hefur ekki nema tvær hend- ur. Og svo var hann Ijiótinn. Nú fylltist allt af stæl- bindagæjunr og tyggi- gúmmífýsum og svo auðvitað þessum vissa liópi skrif- stofumanna, sem eru „að vinna frameftir“. Þegar liljómsveitin var búin að spila lagið sem hann tólfti september fékk að láni bjá honum Svavari Ben, sem hann skrifaði upp eftír norsku plötunni, þá þaut þjónninn framhjó með fulían bakka af tómum ákavítis- flöskum. Halló, það var útaf þess- ari appelsín. Eruð þið kann- ske ekki búnir að mjólka? A þetta að vera fyndni? Og svo hló hann, hclvítið á fljótir voru menn að sjá gagn- semi þess og brugðu margir til, þá er tækifæri gáfust og settu kom þjónninn, en ég sagði stefnuljósaútbúnað á eldri bif- við Jiann: Við skulum bara reiðir- Menn sýndu nleð Þvi góð’ sleppa þessari appelsín- ,an vilia ti!’ að bæta umferðaör- flösku yggi og er nú svo komið, að 01v ‘ , T. jafnvel vegheflar hafa ágæt Sleppa Kemur ekki tu . f stefnuljos. — Þo að visu vanti mála. Menn geta sko el' ' sínflösku. Nú, af hverju sagðirðu það ekki strax (og nú var hann farinn að þúa mig).! á, að allar bifreiðar hafi slíkan vaðið hingað inn, skemmt útbúnað og er þá sem oft, að sér og keypt ekki nokkurn hann vantar á þau ökutækin, skapaðan hlut. I sem síst ættu án þess að vera, Keypt ekki .... nei, nú — stórar vöruflutningabifreiðar. ofbýður mér. Ég cr margbú- I Mörgum þykir staðsetning inn að biðja um eina appel- stefnuljósanna á bifr. óþægileg, t.d. á hliðum bifr. og stýrishúsi vörubifr, — og er þá verra en ekki, ef þau sjást illa, eða ef ökumenn verða að beita sér- stakri aðgæzlu til að sjá þau, Hann þaut í burtu og var ^ en með þvi minkar aðgæzlan til kominn aftur með flöskuna annarra hluta. áður en ég gat talið upp að J Það er ekki enn komið í lög einum. íað allar bifr. skuli hafa stefnu- if. I ljós. Hingað til hefur það verið , , I skylda, að menn gæfu bendingar Neþ vlð skulum bara sleppa > breytingu á stefnu, með arm- Þessu- bendingum. Með tímanum hafa Sleppum ekki neinu, þú ^ menn vanrækt þessa skyldu, og baðst um appelsín og hér er (sárafáir fylgt henni, enda mjög hún. Þetta verða þrjú hundruð (erfitt að sjá slíkar bendingar og fimmtán krónur. j inni í bifreið, og aftur hitt, að honum eins o- síldartorfa í Ertu brjálaðjir. Þrjú hundruð Þa verða nienn að siePPa bðnd- h ’ og fimmtán krónur fýrir eina um aí stjórnartækjum bifreiðar- , - „ | innar, einmitt þegar riiest þörf apP6lsm? Uraðhafa þærþar- ábeygj- Hver var að tala um appelsin. „ ..... landlegu. Ég labbaði til hljómsveitar- um. Var því eðlilegt, eins og „ , . ,"'Það em tvlsvar sinnum tveir i fyrr segir, að menn sæu yfir- mnai oö æ a 1 a 1 ja þa a tvöfaldir umgangar af viskí og burðl Ijósmerkja í þessu augna- spila eitthvað fyrir mig. En þa sóda Já> og svo þessi appelsín.' miði og tækju þau upp. En það var komin kaffitími hjá þeim,! j;g hefi andskotann ekki beð- | er gott að hafa í huga, að tækn- svo að þeir lögðu frá sér hljóð- ið um nejtt viskí og sóda. Það inni er ávalt ábótavant frá hinti færin og fóru að spila Ólsen. Þegar ég kom aftur að borð- voru stúlkurnar, sem sátu hér. Kemur mér ekkert við. Þetta | xvcuiui mu cancu viu- r^>». inu voru tvær stúlkur með ( er þítt borð. Voru þær ekki með eyrnalokka í laginu eins og þár9 klósettseta, nema bara dálítiðj Með mdr? Ég hef aldrei séð minni, setztar við það. Þetta var nú eiginlega mitt borð. Nú, eruð þér Jóhannes á Borg? Nei, ég meina, þetta borð er lofað. Ég hef það. ★ Já, svolciðis. En við sáum engar flöskur eða glös á því svo við settumst bara og þjónninii sagði ekkert. Það er svo sem allt í lagi. Ég verð varla niikið lengur. Og ég hafði varla sleppt orð- inu þegar þjónninn bar þcim tvöfaldan viskí hvorri og tvær sódavatnsflöskur. Og þegar hann hafði sett þetta á borðið þá sneri hann sér að mér og sagði? Hvað var það fyrir yður? j Hvað var það f.vrir mig? Ég hélt þér ættuð að vita ■>að. Ég kom liingað fyrir mcira en klukkutíma og bað um eina appelsín. Alveg rétt. Já, alveg rétt. Þér eruð maðurinn með appelsínið. Já, nú kemur þetta bráðum. Ja, það færi betur. ★ Stúlkurriar drukku viskíið þær áður. Þær sögðu, að þú hefðir leyft þeim að setjast hér. + Hefi ekki liugmynd um það og ég held þú ættir ekki að reyna að snúa þig út úr þessu góði. Ég þekki svona labbakúta, sennilega hef- urðu þjórað allt viskíið sjálf- ur og ert svo að reyna að koma þessu yfir á blásak- mannlega, og ef að peran fer I einu ljósinu, en merki gefið í þeirri trú, að allt sé í lagi, þá getur illa farið, ef aðgæzla er ekki höfð, því það á að vera föst venja, áður en beygt er, að gá aftur fyrir sig, eða líta i bakspégil bifreiðarinnar um ferðir tikutækja á eftir. Það er nauðsynlegt að gefa merkin tímanlega, ekki seinna en 25 til 50 metra frá gatnamótum. — eða áður en beygt er, eftir hraða bifreiðarinnar. Það er mjög gagnlegt og öryggi í, að gefa stefnumerki þá er menn vilja stöðva bifreið sína við veg- kant eða gangstéttarbrún og eins lausar stúlkurnar. Þaft mætti' ef þeir ætla að taka bifreiðina ' I SæjatfréWr ... : Eimskip. i Dettifoss fór frá Patreksfirði í gær til Hafnarfjarðar, Akraness og Rvk. Fjallfoss fór frá Vestm.eyjum 2. okt. til London og Hamborgar. Goðafoss fer frá New York 7. okt. til Rvk. Gullfoss fer frá Khöfn 5. okt. til Leith og Rvk. Lagarfoss fór frá Gdyn- ia í gær til Kotka og Rvk. Reykjafoss kom til Antwerp- en í gær; fer þaðan til Hull og Rvk. Tröllafoss fór frá New York 1. okt. til Rvk. Tungufoss fer frá Leith 3. okt til Rvk. Drangajökull lestar í Hamborg í dag til Rvk. Skipadcild S.Í.S. Hvassafell er í Stettín; fer þaðan á morgun áleiðis til Siglufjarðar. Arnarfell lest- ar á Norðurlandshöfnum. Jök ulfell er í Rvk. Dísarfell fór 25. f. m. frá Rvk. áleiðis til Grikklands. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fór frá Ríga 3. okt. áleiðis til íslands. Hamrafell er i Rvk. Ketty Danielsen fór 20 f. m. frá Ríga til Aust- fjarða. Zero er á Sauðár- króki. Loftleiðir. Saga er væntanleg kl. 07.00 til 08.00 árdegis frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 09.45 áleiðis til Glasgow og' Lúxemborgar. — Edda er væntanleg kl. 19.00 í kvöld frá Stafangri og Osló; flug- vélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New Yorlc. — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 07.00—08.00 árdegis frá New York; flug- vélin heldur áfram kl. 09.45 áleiðis til Stafangurs, K.hafn ar og Hamborgar. — Saga er væntanleg kl. 19.00 annað kvöíd frá Lúxemborg og Glasgow; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. Ungmennastúkan Framtíðin nr. 5 heldur fund í Bindindishöll- inni næstkomandi mánuda.gs kvöld 7. okt., kl. 8.15. Vetr- arstarfið undirbúið. segja mér að þær hafi verið að koma af saumafundi í KFUK. Ég borga ekki neitt bel- vítis viskí, og ekkert appel- sín og þú getur farið til and- skotans með þennan reikn- ing. Og ætli það vei’ði ekki held- ■ ur þú sem ferð til andskotans. Og svo hringdi hann á lögregl- ua og bað þá að demba mér | ,,í kjallarann“ og það eru piltar, sem láta hendur standa fram úr ermura. Þar þarf maður sko ekki að bíða eftir afgreiðslu. Spói. I af stað, en að sjálfsögðu gefur Farsóttir það eitt honum ekki rétt til að aka inn í umferðina, nema hann fái ráðrúm tii. Þá er það öi yggisráðstöfun, að ef ökumaður vill aka framúr annari bifreið, að gefa um það stefnumerki i tæka tíð. En eins og það er nijög gagn- legt og öryggi í því, að gefa stefnumerki með ljósum, þá get-' ur það skapað öngþyeiti og hættu, að gleyma að taka þau af, hvað þá að gefa röng merki. Stefnumerkin skapa ekki ein- ungis akandi vegfarendum mikið öryggi, íyrir gangandi mann, að geta séð í tæka tíð, hvort ökú- tæki, sem nálgast, ætlar að breyta um stefnu eða ekki við gatnamót. Noturn stef n u 1 j ósamerk i hvenær sem við breytum um nýtt lag (sagði hún) sem heitir ^eins.og-innfæddar og voru búh- | Mister Wonderful og i því gekk ar úr glösunum áður en ég gát | Agnar Bogason inn salinn. talið upp að níu. Svo pöntuðu Þjónninn var önnum kafinn þær aftur í glösin það sama: að afgreiða kúnnana allt í kring um mig og eftir rúman hálftíma gat ég pínt hann til að líta í Tvöfaldan viskí fyrir hvora og tvær sódavatri. Þjónnirin kom , eins óg’ skrugga og ég nefndi stefnu og við skorum á öku- Lokið er ráðstefnu Breta og menn stórra vörubifreiða, að Kanadanianna í Ottawa um koma góðum stefnuljósum á bif- viðskipti. Segb- í tilkynnbigu, reiðir sinar, jafnframt öflugum að rikisstjórnir beggja land- afturljósum og bremsuljósum. anna séu staðráðnar í að auka viðskipti sem mest niilli Bret- lands og Kanada. • Biöð í Bretlandi luvkka í verði n. k. mánudag um hálfpenny. í Reykjavík vikuna 15.—21. sept. 1957 samkvæmt skýrslu ' 23 (21) starfandi lækna: Hálsbólga 74 (76). Kvefsótt 111 (97). Iðrakvef 24 (9). Inflýenza 76 (74). Hvotsótt' 10 (0). Kveflungnabólga 7 (2). Rauðir hundar 2 (3"). Munnangur 13 (4). Hlaupa- bóla 1 (6). TERS& Undraefni til allra þvotta TERSÓ er merkið, ef vanda skal verkið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.