Vísir - 11.10.1957, Page 6

Vísir - 11.10.1957, Page 6
6 VlSIB Föstudaginn .11. október 1957 VÍSIR DAGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálssoru Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin fi'á kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. 1577 börn söttu dagheimili og leikskóla Samargjafar sL ár. Félagið hyggsí opna nýfí dag- heianili við Fornhaga á næsía áii. Aðalftuidui' Bariiavbiafélag's- ins Sumargjöf var halílinn í Reykjavík dagana 25 júní og 2. okt. s. 1. 1 skýrslu stjórnarinnar, er for- maður félagsins, Arngrímur Kristjánsson, flutti á fundinujn, kom það fram, m. a., að 440 börn hefðu sótt dagheimili fé- lagsins á árinu og 1137 biirn dvalið á leikskólum þess. Dvalár- Kristjánssyni, Boga Sigurðssyni og Þórunni Einarsdóttur. Dregið hjá m í io. 0. Orkuþörf Reykjavíkur. umsóknir voru fleiri enn nokkru sinni fyrr, og engin tök að verða við þeim öllum. Það er næsta einkennilegt, hvað Tíminn hefir verið úrillur : síðustu dagana í sambandi við það, að landsmálafélagið ) Vörður hefir efnt til fyrsta í fundarins, þar sem til um- ! ræðu verða ýmis famtíðar- ■ mál Reykjavíkur. Var eitik- ) um rætt um orkumálin á t þessum fundi, gefið yfirlit J um það, hvernig þau mál standa nú, og hvað væri íramundan í þessum efnum, i hvað þyrfti a'ð gera, til þess 1 að sjá Reykjavík og umhverfi ; hennar fyrir orku í komandi ) tímum og þar fram eftir götunum. Tíminn hefir orðið ókvæða við, og hefir einna helzt komizt í að þeirri niðurstöðu, að t Vörður og félagsmenn hans f megi ekki tala um þessi mál, I og skýringin eða ástæðan er * sú, að Reykjavíkurbær hafi ! ekki útvegað neitt fé til að ! vinna að síðustu virkjun 1 Sogsins — efra fallsins — t sem nú er hafin eigi fyrir f löngu. Þetta málgagn heið- ! arleikans getur þess hinsveg- ) ar ekki, að svo er nú komið, ' að ríkið heíir einkarétt á að koma upp raforkuverum á ! landinu, og stóð það þess ! vegna því næst að afla fjár- f ins. Menn vita líka, með t hverjum hætti ríkisstjórn f umbótaflokkanna tókst að * ná sér í peninga til virkjun- 1 arinnar veatan hafs. Það er óþarft að rekja aðferðir ríkisstjórnarinnar við fjár- ! öflunina, en þær voru ekki af því tagi, að sæmilega * heiðarlegir menn leggí sig niður við slíkan ,,business“. Væri því hyggilegast fyrir Tímann að hafa ekki hátt, ef ) hann óskar ekki beinlínis ! eftir því, að rifjað sé upp, ) hvernig þessu var hagað. Og ' það er ekki ósennilegt, að það J væri hægt að leiða einhvér [ vitni úr sjálfum stjórnar- Maður, líttu Framsóknarmönnum gengur svo sem ekki annað en gott eitt ' til, þegar þeir eru að tala um Reykjavík og stjórn „íhalds- 1 ins“!!! Ráðið til að bæta stjórnina á málefnum bæjar- I ins er að fá nokkra fram- ! sóknarkálí'a til viðbótar í ! bæjarstjómina. En skyldi f það nú vera nóg? Hvernig f skyldi til dæmis vera búið að * þeim landshluta, sem lengsí hefir verið einskonar hjá- lenda framsóknarmannav i Þær fregnir berast frá Aust- herbúðunum í þessu máli, vitni, er greindu frá því, hvernig ýmsum óskyldum málum mun hafa verið hreyft, þegar rætt var á sín- um tíma um varnir landsins. Hvernig sem Tíminn fer að, getur hann ekki talið al- menningi, sem fylgzt hefir með þessum málum trú um, að það hafi verið framsóknar liðið, er hafi verið í fylk- ingarbrjósti. Það hefir ein- mitt ævinlega reynt að gera Reykjavík og Reykvikingum allt til óþurftar, og það var Reykjavík, sem réðst fyrst í að virkja Sogið undir for- ustu sjálfstæðismanna. — Þeirri staðreynd verður ekki haggað, en svo mikill er of- stopi Tímaliðsins, að félög sjálfstæðismanna eiga nú ekki lengur að hafa heimild til að ræða um hagsmunamál bæjarfélagsins. Skýringin á þessu frumhlaupi Tímans er annars nærtæk. Eftir hálfan fjórða mánuð eða þar um bil verður efnt til bæjarstjórnarkosninga, og framsóknarliðið örvæntir um, að það fái mann kjörinn að þessu sinni. Undanfarin kjörtímábil hefir fulltrúi þess verið skringilegur sér- vitringur, er hefir nöldrað dálitið í bæjarstjórn og bæj- arráði, en vaknar aldrei til fulls fyrr en dregur að kosn- ingum. Þá vaknar umhyggj- an, sem hefir sofið værum svefni árum saman, og þá þykist hann hafa verið með sifelldar umbótatillögur und- anfarið. Tíminn veit, að al- menningur kann ekki að meta slík vinnubrögð, svo að blaðið er hrætt um fram- tíð fulltrúa síns í bæjar- stjórninni. Þess vegna hefir það nú allt á hornum sér, og vill jafnvel meina andstæð- ingum að ræða helztu mál. þér nær. fjörðum, að fjórðungsþingið þar kvarti sáran yfir því, að framsóknarfulltrúar kj.ör- dæmisins geti ekki einu sinni komið póstmálum fjórðungs- ins í lag, og þeir kvarta einn- ig undan svikum varðandi símamálin. Þannig fara framsóknarménn með þá, sem hafa glæpzt til að veita þeim umboð sitt. Ættu menn ekki að vera sammála um, að bezt sé að komast hjá framsóknarstjórn á Reykja- vík sem allra lengst? Félagið gerði samning Við Reykjavíkurbæ um byggingu nýs dagheimilis við Fornhaga, er Sumargjöf eignast siðan í skipt- um fyrir Tjarnarborg, er Reykja vikurbær kaupir af félaginu. Bygging nýja heimilisins hófst síðla á þessu sumri og standa vonir til, að henni verði lokið að ári, ef ekki stendur á fjár- festingarleyfum. Framkvæmda- stjóri félagsins, Bogi Sigurðsson, flutti skýrslu um rekstrarút- gjöld félagsins, samkvæmt reikn- ingum þess. Fyrir s.l. ár námu útgjöldin samtals kr. 3.628.626.05, en til samanburðar voru rekstr- arútgjöldin 1955 kr. 3.022.850.13. Á fundinum tókust talsverðar umræður um framtíðarstarf fé- lagsins. Arngrímur Kristjánsson, sem setið hefur í stjórn Sumargjafar samfleytt i 29 ár, skoraðist ein- dregið undan endurkjöri og er stjorn félagsins fyrir næsta starfsár sjdpuð þessum mönn- um, er slcipt hafa með sér verk- um svo sem frá er greint: Páll S. Pálsson, hrl„ formaður; Jónas Jósteinsson, yfirkennari varafor- maðui', Þórunn Einarsdóttir, for- stöðukona, ritari; Sveinn Ólafs- son, forstjóri, gjaldkeri; og þau Helgi Eliasson, fræðslumála- stjóri, sr. Emil Björnsson og frú Valborg Sigurðardóttir með- stjómendur. Þá hefur stjórnin þegar kjörið byggingarnefnd hins nýja barna- heimilis og er hún skipuð þrem mönnum, auk form. félagsins, sem jafnframt er formaður nefndarinnar, )>eim Arngrími 1 ripolibio: Uppreist hinna hengdn. Kvikmynd þessi er gerð i Mexikó og hefur orðið heims- fræg. Var hún verðlaunuð á kvikmyndahátíð i Feneyjum og hvarvetna hlýtur mikið lof. Sér- staka athygli fyrir góðan leik vekja Pedro Armendariz og Ari- adna, sem er sérkennilega fögur, ung leikkona, fær tækifæri til mikils leiks í lokaþætti myndar- innar, og sýnir þar mikla hæfi- leika. — 1 kvikmyndinni er lýst mikilli grimmd, á tímum kúgun- ar og menningarleysis, áður en Mexikó varð lýðræðisi'iki. Nú- tímamönnum mun furðulegt þykja, þótt enn sé til grimmd og kúgun í heiminum, að slík meðferð á fólki skuli hafa átt sér stað fyrir nokkrum áratug- um. Dregið var í gær í 10. fl. Happ- drættis Háskólans. Vinningar voru saintals 838, að samanl. upphæð kr. 1.050.000. Hæstu vinningar: 100 þúsund krómu*: 24.053 (Fjórðungsmiðar seldir á Akra- nesi, Patreksfirði og Vík í Mýr- dal). 50 þús. kr.: 12.965 (Fjórðungs- miðar í umboði Jóns St. Arnórs- sonar og Guðrúnar Ólafsdóttur). 10 þús. kr.: 1096 3795 18590 32678 5 þús.:' 6850 9932 14599 19163 38334. - ♦ —— Bíýja híó: Qperan AIDA. Óperukvikmyndin Aida, gerð eftir hinni heimsfrægu óperu Verds hefur verið sýnd að und- anförnu í Nýja Bió við mikla hrifni. Með aðalhlutverkið (leik- hlutverkið) fer ítalska leikkonan Sophia Loren, en með sönghlut- verkið fræg söngkona, Renata Tebaldi. Með önnur hlutverk fara frægir leikarar og söngvar- ar, ítalskir flestir. Þá er þess að geta, að ballettflokkur óperunn- ar i Rómaborg dansar, og eru aðaldansendur Alba Arnova, Victor Ferrari, Ciro Di Pardo. Soffía Loren. Sagan er viðburðarik og er frá fyrri tíma, gerist í Egypta- landi íyrr á öldum, á Faraóa- tíma. Það er saga um strið, en líka heitar ástríður, ást og harma. Hér er um ódauðlegt listaverk að ræða og kynning á því, þótt i kvikmund sé er menn- ingarhlutverk. Óperan er mesta verk Giuseppe Verdis. Þetta er í hinni ágætu bók sinni, Faxa, segir di'. Broddi Jóhannessn svo í kaflanum „Þræll og herra“: t Dansandi helgidómur. „Svo hef ég heyrt íslenzkan bónda lýsa reiðhesti bezt, að „hann væri dansandi helgidóm- ur“. List hestamannsins mun engri list nákomnari en danslist- inni, en hún mun allra lista upp- runalegust. Við getum hugsað okkur upphaf hennar ú þá leið, að blær himinsins rann yfir gresjuna í mjúkum sveipum, frjórikar greinar á gildum stofni svignuðu og titruðu, hógværar öldur hnigu að sandi, en auga í svefnrofum dýrs og manns leggst eftir hreyfingunni, og hljómfall liennar fenn*r inn í frumstætt hjarta og þróttmikinn líkama. Fyrr en varir dansar sólbitinn fótur yfir sandinn, sér- hvert spor er ákall og lofgerð til lífsins, það er ástin og þráin og fögnuðurinn. Það er tjáning án allra tákna.“ Hrej-figleði. „Það er engin hending, að fjör- i ið er einn höfuðkostur gæðirigs- ins og merkir jafnframt að ís- lenzku máli blóð og líf, en hvergi íundu íslenzkir menn slíka hreyfigleði og í tökum gæðings- ins, þar og aðeins þar hafa þeir dansað með sama léttleika og vonsælt ungviði. Sönglist og danslist munu.hafa alizt í sömu vöggu. Syngjandi maður er öðru fremur hamingju- samur maður, og ílestir góðir hestamenn hafa verið skáldmælt- ir eða næmir á búndið mál. Þéss er og að vænta. íslenzkt mál bundið mál er auðugt að hrynj- andi, og það eru hreyfingar góð- hestsins einnig. — Mun það eiga nokkurn þátt í þvi, hversu mjög þeir hafa helgað hestinum skáld- list sípa. Það hafa jafnan þótt höfðing- legar og frjálsmannlegar mennt- ir að dansa, syngja og kveða, en til þess hafa íslenzkir hestar lokkað misdjai'fa menn.“ Að þjóna hesti. „Að þjóna hesti er list, að níð- ast á hesti er vandlaust. Frjáls • maður játast undir skyldur sín- ar, þrælkaður maður aíneitar þeim Bólu-Hjálmar hefur lýst því, hversu litlir herrar fara með hestum: Aumt er að sjá í einni lest álialdsgögnin slitin flest, dapra konu, drukkinn prest, drembinn þræl og meiddan hest. Hesturinn er förunautur frjálsra manna. Þrællinn þving- ar hann í öllu, hann þeytir hon- um og þvættir honum, hleypir honum í hvað sem fyrir er, virð- ir þol hans einskis, og skeytir engu um einstaklingseðli hans. Svo fai-a þeir gjarna, sem marga biða ósigra og auömýkingar." Leiðréttingg. I Bergmáll í gær stendur: að, of hægur akstur er ekki heldur, en þar átti að standa, að of hæg- um akstri sé ekki heldur bót mælandi. fyrsta óperumynd í litum, sem gerð hefui' verið. 1 erlendum blöðum hefur m. a. verið svo að orði komist, að aldrei liafi eins vel tekist að breyta óperu í kvik- mynd, enda muni hún hrífa hvern marin, sem á annað borð getur hrifist af hinu háleita og fagra. Leilcstjórinn er Clementi Fracassi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.