Vísir - 14.10.1957, Page 2
2
VI SIB
Mánudaginn 14. október 1957
Sœjartff'éttfr
Litvarpið í kvöld:
20.30 Útvarpshljómsveitin;
Þórarinn Guðmundsson
stjórnar. 20.50 Um daginn og
veginn (Guðmundur M. Þor-
láksson kennari). 21.10 Ein-
söngur: Sænska óprettusöng
konan IJvy Tibell syngur;
Fritz 'Weisshappel leikur
undir. 21.30 Útvarpssagan:
,.Barbara“ eítir Jörgen-
Frantz Jakobssen; XII. (Jó-
hannes úr Kötlum). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Búnaðarþáttur: Búvélarnar í
vetrargeymslu (Haraidur
Árnason ráðunautur). 22.25
Nútímatóniist (plötur) til
23.05.
I.O.O.F.
= Ob. 1 P. = 13910158V2 —
E. T. 1
Fimdiír
verður í Kvenréttindafélagi
fslands, Hverfisgötu 21 kl.
8.30. — Aðalbjörg Sigurðar-
dóttir flýtur erindi.
■
I
Hfónaefjii:
Sl.l laugardag opinbSruðu
trúlóf'un sina Jöharma Þor-
geirsdóítir starfsstúlka hjá
kaffibrennslu O. Johnson &
Kaaber og Jóhannes B. Ein-
arsson, bifvélavirki, starfs-
nlaður hjá Hrafni Jónssyni,
Bi'autarholti 22.
n
E!
n
AUSTUR um land til Vopna-
íjarðar hinn 13. b.m. Tekið á
móti fl'Utniiigi til Hornafjarðar, |
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,1
Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð-
ár, Borgarfjarðar og Vopna-
fjarðar í dag, mánudag. —
Farseðlar seldir á íimmtudag.
Vorisbílstjórar!
Verjist slysum af völdum
bílapallanna.
Ábyggileg afgreibslustiílka
óskast í blaða- og tóbakssöluna, Laugaveg 8.
Uppl. á staðnum.
Höfum á boðstólum:
Svefnsófa. -— Sóíaborð.
Borðstofuborð og stóla.
Armstóla frá kr. 975.00.
Smáborð og ýmsa smámuni.
Húsgagnaverzlun Magnósar Ingkmmdarsonar
Einholti 2. -—- Sími 12 463.
(Á horni Einholts og Stórholts).
Nr. 26/1957.
Innflutningsskrifstofan höfur ákveoið eftirfar-
andi hámarksverð á brauoum í smásölu:
Franskbrauð, 500 gr........ Kr. 3.60
HeilhveitibrauS, 500 kg...... — 3.60
Vínarbrauð, pr. stk.......... —- 0.95
Kringlur, pr. kg............ — 10.60
Tvíbökur, pr. kg.............. — 15.90
Rúgbrauð, óseyclcl, 1500 g. . . -— 5.00
Normalbrauð, 1250 g.......... — 5.00
Séu nefnd brauð bökuð með annari þyngd en að ofan
greinir skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð.
Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki stárfandi,
má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks-
vérðið.
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á rúg-
brauðum og normalbrauðum vera kr. 0,20 hærra en að
framan greinir.
Reykjavík, 12. okt. 1957.
VERÐLAGSTJÓRíNN.
iapaðist aðfaranótt laugardags. — Vinsamlega skilist á
lögréglústöðina.
Vatnsveita Reykjavíkur óskar að ráða byggingaverk-
fræðing til starfa. Umsóknir sendist vatnsveitustjóra fyrir
25. þessa mánaðar.
Reykjavík, .10. október 1957.
Kaupið SHELLZ0HE-f rostlög tíeaasiisgaS
Gleymskan getur orðið your dýrkeypt!
Ef þér viljið vera örúggir um kælikerfið í
biíreiS yíar í írostum vetrarins þá notið
Shellzone írostlög.
Fæst í galícn og j/4 gallon dósum. á sölu-
stcðum vorum um lánd allt.
Einnig í lausu máli á ,,SHELL“-stöovunum
viS Reykjanes- og Suðudandsbrau t. (
MUNIÐ: Ein áíyiling veitir kælikeríinu
örugga frostvernd a'ilan véturinn.
Hássí§®isáisr á hítavabtsvæðlntt:
Þið, sem æílið að láta hreinsa og lagfæra miðstöðvar-
kerfið áður en kólnar meifa í vcðri, hafið samband við
mig sem fyrst. Ábyrgist góðan árangur.
Raldur Kristiánsen, pípulágningarmeistari.
Njálsgötu 29.— Sími 19131.
SjálfCýsancíL
ViÖ ARNARHDL
Jón Sigurðsson.
Þökkam imtilega fyrir anðsýnda vináttw
og samáð við fráfall og átför
Sigríðai* Korneííusilóttui*
Óskar Sigurðsson,
Jóhanna Óskarsdóttír,
Koméjp Olkaw^ttlr,
Jóhanna Gísladóttir.
msfc,
Athygli söluskattskyldra aðila í Reykjavik skal vakin
á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar um
söluskatt og útfluíningssjóðsgjald, svo og farmiðagjald og
iðgjaldaskatt sarnkv. 20.—22. gr. laga nr. 86 frá 1956, fyrir
3. ársíjórðung 1957 rennur út 15. þ.m.
Fyrir þonn tíma bar gjaldendum að skila skattinum
fyrir ársfjórðungxnn til tollstjóraskrifstofunnar og af-
henda afrit af framtali.
Reykjavík, 8. október 1957.
Skattstjórinn í Reykjavík.
Tíillstj M-inn í Reykjavík.