Vísir - 14.10.1957, Page 4
4
VlSIh
Mánudaginn 14. október 1957
Sovézk kvikmyndahátíð
Mister Cory heitir síðasta
tilutverk Tony Curtis.
Hann leikur hinn „sjálfgerða
inann", sem vinnur sig upp úr
á'átækrahverfum Chicagoborg-
ar. Hann fær atvinnu í íburð-
armiklum veitingastað. Svo
lcoma ástarkynni af tilvon-
andi milljónastúlku (hún á von
á arfi einhvern daginn). Vngri
systir hennar kemst að uppruna
Jherra Corys, en snýr þó ekki
■við honum bakinu. Síðan gerist
Mister Cory atvinnufjárhættu-
-spilari með talsverðum árangri,
ísem þó fer í vöxt, þegar hann
~tekur höndum saman við gaml-
an svindlara. Mister Cory á þó
■erfitt með að átta sig á því að
hann er raunverulega óhéiðar-
íegur maður.
Flestir sem um myndina hafa
skrifað, eru á því, að þetta sé
■ekki rétt hlutverk fyrir Curtis.
Hoiiywood í Au:
hdverjar em næst-aíkasiafflesta jijððln á
svlðf kvikfflyndaaaa.
Það biés ckkL byrlega fyrir, Innanríkisráðherrann, Zaka-
* áróðursmömium Kússa um dag- ria Mohieddin, sá einnig mvnd-
inn. j ina og fannst hún allt of æsinga
Hin langauglýsta kvikmynda kennd. Fólk fékk síðan að vita
hátíð þeirra' í Kairo var stöðv- í miðasolu kvikmyndahússins,
uð með úrskurði innanríkis- að sovézku mynairnar mundu
ráðuneytisins. Egypzk stjórnar-
í síðustu viku safnaðist starfs- verskar stjórnarnefndir semja völd stöðvuðu sýningar á mynd-
lið indverskrar kvikmyndar bjartsýnar skýrslur um, hvern- inni „Móðirin“, sem gei'ð er í
saman á sólsviðnum flötum ut- ig auka skuli þessar tekjur með, Moskvu eftir skáldsögu Maxim
an við Kalkútta til bænagerðar margieyndum ráðum, t. d. ferð-
á fyrirfram ákveðinni stundu, um glæsilegra, svarthærðra
sem áreiðanlegur stjörnuspá- stjarna.
inaður hafði fullvissað au vera
mundi lieillavænleg.
| Þeir hlýddu á Bramaprest
j ákalla guðina á sanskrít fram-
an við „himneskan eld“ úr kúa-
mykju og reykelsi. Síðan braut
; yfirklei'kur nokkur upp kókos-
t hnot, fæi'ði kamfórufórn og
^þá hófst fyrsta atriðið.
Enginn indverskur framleið-
Indverjar taka myndir fyrir
indverskan smekk. Um það bil
helmingur mynda þeirra fær
þráðinn úr þungjyndislegum
söguljóðum, en í eyður er fyllt
Gorkis — en mjög breytt þeim
í hag — eftir frumsýningu fyrir
sendiráðsmenn og egypzka emb
ættismerm. Egyptar sögðu, að
öll hátíðin helði verið stöðvuð
er sýna átti 3 sovézkar myndir
sömu vikuna.
Það var aðallega Abdel Ka-
með þjó&félagsvandamálum der Hatem ofursta að Þakka’ að
og grófum skrípaleik. En hver teklð var fyrir sýningarnar í
indversk mynd, um hvað sem'einu stærsta kvikmyndahúsi
ekki verða sýmdar, heldur am-
erísk kúrekamynd í litum!
hún fjallar, hefir upp á að bjóða
að minnsta kosti 6—7 dansa og
stærsta
Kairo. Er hann sá myndina á
Hann kom sam-
vizkunni í lag.
Rock Hudson, sem var ný-
lega á dagskrá hjá Hafnarbíói,
hefur nú leikið í nýrri mynd,
„Battle Hymn“, eins og hún
heitir á enslcu.
Þar fer hann með hlutverk
fyrrverandi orustuflugmanns,
andi mundi láta sig dreyma um söngva) og það tekur a. m. k
að hefja kvikmyndatöku án 2% klst að sýna hana.
þess að viðhafa þessa helgisiði.
„Saga tveggja borga"
mynduð í Frakklandi.
Kank-kvikmyndafélágið læt-
’tir nú vinna að kvilunyndinni
,,A Tale of two Cities“ (skáld-
sögu Ðickens), cn í henni ieika
aðaihlutvcrk Dirk líogarde og
Sydney Garton.
Hluti af kvikmyndinni er,
tekinn i þorpi -suður af Bourges,
•en myndin gerist fyrir frönsku
Btjórnarbyltinguna. Þar lentu
tvær sænskar stúlkur í heil-
aniklu ævintýri. Þær voru gost-
ir borgarstjórafrúarinnar í
Bottrges, er þær lásu í blaði, að
200 manns gæti fengið atvinnu
sem auka-leikarar, og gáfu sig
’fram og voru ráðnar. Þær urðu
að vísu að klæðast tötrum og
ata sig í aur og leðju, en það
skipti þær engu. Fólkið átti
sem sc að leika í hópsýningu,
Jtar sem hungraðir öreigar
Jkoma við sögu.
Enda þótt indverskir framleið-1
endur hafi eingöngu gömul
tæki, sem stjórnin tekur háa
skatta af, og myndaskoðun sé (
mjög ströng, framleiddu þeir á
síðasta ári 297 myndir venju-
legrar lengdar. Þeir sáu 90
millj. manna fyrir skemmtun-
um og komu Indlandi upp í
annað sæti meðal kvikmynda-
framleiðenda heimsins. !
Indverskar myndir keppa nú
við útfluttar myndir frá Holly-
.wood í SA-Asíu og Mið-Asíu,
og tekjurnar eru um 12 millj.
rúpía (42 millj. kr.) á ári. Ind-
KviknfiiyEid irm
Lomis Armstrong
frumsýningunn, varð hann' sem hefur snúið sér að nýrri
gramur af tveim ástæðum. J hlið mannlífsins og er nú pre-
Myndin hófst á því, að full-^ dikari. Hann varpaði sprengj-
yrt var, að hún væri sýnd und-' um á munaðarleysingjahæli í
ir vernd Nassers. En þá full- síðasta stríði, á eitthvað óupp-
yrðingu kvað Hatem ósanna.
í öðru lagi var myndin
gert við samvizkuna og fær
ekki helgað sig starfi sínu. Svo
„Við reyndum lengri myndir,
en þær vildi fólk ekki sjá,“ seg-
ir einn framleiðandinn. „Hléið
skemmdi sefjúnaráhrifin."
Hvorki lýgilegir atburðir né
tímaskekkjur hafa hin minnstu
áhrif á hinn rólega, indverska
kvikmyndahúsgest. Fjöllin fær-
ast úr stað hetjunni til hjálpar.
í kvikmynd um mongólskt hirð-
líf fyrir 300 árum voru vellirnir
í kringum höll furstans af My-
sore upplýstir með þúsundum
ljóspera og Daimler-bifreið
hans sást koma akandi gegnum
raðir riddara á hestbaki.
„Þetta er eins og fyrir 30 ár-
um,“ sagði Hitchocok, er hann
kom frá kvikmyndaveri einu í
Bombay, þar sem geitur stöng-
uðu gegnum leiktjöldin og'
(önnum kafnir leikendur ráku
„Tlie Saga of Satchmo“ hcitir uxa um leiksviðið.
inynd um ævi Louis Arm-1 Sjö miklir leikarar og tíu eða Ávitunarbl.,-lfum rigIlil. yfir á móti negra. „Sum bréfanna
strongs, trompetieikarans, scm^tólf leikkonur eru allsraðandi Joan Fontainc um þessar mlmíl. | hafa bókstafinn „K“ (tálm Ku
I þrungin áróðri auk þess að segja er hann kallaður til Kóreu og
I mátti, að hún væri næstum þar fær hann tækifæri til að
i fullkomið námskeið í neðan- binda um sár þarlendra mun-
i jarðarstarfsemi — hvernig ráða aðarleysingja, og honum til
| skyldi niðurlögum lögreglu- hjálpar kemur ung og - faileg
i deilda, hvernig skyldi prenta indversk leikkona, Anna Kashfi.
I o.g dreifa leyniritum og koma Dan Duryea og Don DeFore
af stað uppþotum í verksmiðj- hressa upp á myndina með því
um. Jað '-vera svolítið „tough“.
Joan Fðníaíne fær hótunarbréf
vegna kynfiáttakvikmymk'r.
Leiitíia* saae^ svertiu^ja í imya&inni
iiasad sai ilae Suu44.
könnumst svo ve’. við hér. j og krefjast allt að 30000 doll
Myndin mun að einhverju ara fyrir hverja mynd. Þar eð
leyti sýna þætti úr hinum mörgu þau vinna að 4—5 myndum
og löngu ferðalögum hans, en
þó mun tíminn leyfa að tals-
vert sé farið út i hljómlistar-
hliðina, og ,,Dixieland“ er þar
í íremsta sæti. Gullströndin
eða „Ghana“ er sýnd, en þar
kveður Armstrong forfeður
sína hafa búið. Erlendis mun
mvnriin tnlm nllí?óð.
samtímis, komast árslaun dísa
eins og t.d. Nimmir hinnar fögru
up pí 150—200 þús. doilara. Þrír
eða fjórir söngvarar, sem.syngja
fyrir leikarana í söngvamynd-
um, fá um 500 dollara fyrir
ir og er liún harðicga fordæmd
•fyrir að láta taka myndir af- sér
utan ieiJísviðsins með-negraleik-
araimm Ha rry Betafonte.
Joan Fontaine mun fara til
Lundúha hinn 25. þessa mánaðar
til þess að vera við frumsýn-
ingu á kvikmyndinni — Island
hvert lag og syngja um tíu á in the' Sun — þar í landi. En það
dag. er fyrsta myndin í sögu Hoily-
Klux Klan) skrifaðan með rauðu
á bakhliðina," upplýsti Fontaine
í Hollywopd fyrir skömmu.
„Margir kalla mig ,,negradrós“
og það gerir mig alveg æfa. Eg
ber virðingu íyrir Belafonte og
dáist að honum, ekki aðeins sem
miklum listamanni heldur einnig
sem manni. Ég h'efði ekki' haft
á'mótrá'staratriðum með honum
— o’-u havp. enprin".
úslétta Campo Imperatore, há-
sléttu, er lá í 6500 feta hæð, og
tindinn á Gran Sasso, er var
8500 feta hár, á norðausturbrún
hásléttunnar. Hér og þar voru
-djúp gil og skorningar með
grænum grasblettum og livítum
fannbreiðum á milli. Þegar við
■vorum beint yfir hótelinu, sást,
að þetta var allmikil bygging.
Ég tók allmargar ljósmyndir
og rétt á eftir tók ég eftir litl-
um þríhyrndum grasbletti beint
aftan við hótelið. Mér flaug
•strax í liug: þarna er lendingar-
•.staður okkar.
Þegar við ókum gegnum Róm,
við afturkomu okkar.tók ég eftir
imannsöfnuði kringum almenn-
íings-hátalara. Konur kysstu hver
aðra og flokkur manna stóð og
hnakkreifst. Ég stanzaði og
íieyrði hinar válegu fréttir:
Vjítalska stjórnin hefur sagt af
&ér.“
Ég vissi, að þetta var mjög
alvarlegt mál fyrir hermenn
okkar á Ítalíuskaga. Ekki svo að
skilja, að þetta kæmi beir.línis
á óvart. Það var aðeins tíminn,
sem kom mér á óvart. Hið nýja
ástand, sem skapaðist af þessu,
myndi stöðva í svipinn og jafn-
vel alveg allar fyrirætlanir í
sambandi' við dvöl mína á Italíu.
Dögum saman reyndi ég að
fá örugga vissu um hvort Musso-
lini væri i skíðahótelinu eða
ekki. Vafalaust væri engum leyft
að koma til hótelsins, sem var
sambandslaust við dalinn fyrir
neðan það, að öðru leyti en því,
að strengjárnbrautarlest gckk á
milli.
Eg þekkti herlækni í Róm,
sem álitið var að hefði mikla
löngun til að fá heiðursmerki.
Eg fór á fund hans og útskýrði
fyrir honum hvernig hann gæti
gert ÍTcrshöfðinja sínum mjög
dýrmætan greiða.
Allir malíusjúklingar í hern-
um höfðu fram að þessu verið
sendir t:l lækninga upp i fjöllin
í Týról. Eg stakk upp á því, að
hann catti að fara og athuga
fjallahótcl eitt i Gran Sasso, sem
ég hefði frétt um; mér hefði
dotjið í hug, að sá staður, sem
lægi í 6500 feta hæð, hlyti að
vera mjög heppilegur fyrir rnal-
ariusjúklinga. Eg sagði að hann
yröi að setja himin og jörð í
gang til þess að finna forstjór-
ann að máli, fá vitneskju um
fjölda jegurúma og gera nauð-
synlegar ráðstafanir. Læknírinn
féllst á að leggja af stað morg-
uninri eftir.
Hann kom aftur ,að nokkrum
dögum liðnum og sagði mér frá
því, hvernig hann hefði komizt
til Aquila og þaðan inn i dalinn
og að neðri stöð dráttarjárnbraut
arinnar. En þar hefði ferð hans
endað. Vegurinn var lokaður
með þvergirðingu og flokkitr her-
lögreglumanna hélt þar vörð. Að
síðustu íékk hann varðmennina
til að leyfa sér að síma upp til
hótelsins.
Hann talaði við liðsforingja,
■scm skýrði honum frá að Campo
Imperatore hásléttan væri nú
æfinga-svæði hersins og lokuð
fvrir öllum öðrum. Læknirinn
sagðist álíta, að þessar heræf-
ingar hlytu að vera í mjög stór-
um stíl, því hann hafði séð fivð-
samtalsbíl í þorpinu og dráttar-
brautin hafði mikið að gera.
Hann hafði einnig írétt hjá
íbúunum í þorpinu, að stuttu áð-
.ur hafði öllum íbúum hótelsins
verið vísað burt, og undirbúning-
ur verið gerður til að taka á móti
um 200 hermönnum. Margir hátt-
settir herforingjar höfðu komið
til dalsins. Þessi ágæti læknir
bætti því einnig við, að hann
hefði hitt einstaka mann, sem
hefðu hakliö þvi fram. að jafnvel
Mussólíni ‘sjálfur væri þarna í
haldi. AuðMitað væri þetta get-
gáta, og fremur ólí.kieg. Eg sagði
ekkert til að breyta áliti hans.
I Hver dagur, hver klukkustund
sem leið án þess að við gerðum
nokkuð. jók á þá hættu, að ein-
ræðisherrann yrði fiuttur eitt-
hvað annað, eða jafnvel seldur í
hendur Bandamönnum. (Einn af
vopnahlésskilmálunum við ít-
ölsku stjórnina, sem Eisenhower
setti, var, að Mússólíhr Skyldi af-
hendast Bandamönnum).
| Árás á stáðinn neðan frá virt-
ist vonlaus. Áhlaup upp bratta,
klettótta hlíðina mundi hafa orð-
1 ið mjög mannfrek, auk þess sem
það hefði gefið varnarliðinu tóm
til að koma fanganum undan.
Eina tromp okkar, sem að
Frh. á 9. síðu.