Vísir - 14.10.1957, Síða 6

Vísir - 14.10.1957, Síða 6
VlSIB Mánudaginn 14. október 1957 WISIR D A G B L A Ð Vísir könur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. s Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aði'ar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eiixtakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Sextugur: Dr. Kristinn Guðmundsson, seiidiherra. „Árangur stjornarsamstarísins". pannig hljóðar fyrirsögn á for- ustugrein Þjóðv. í fyrradag, ^ og í upphafi segir, að blað ) siglfirzkra kommúnista telji, ) að ekki sé hægt að kveöa ) upp neinn dóm yfir núver- andi ríkisstjórn, af-þvi að hún haíi ekki setið ixægilega lengi ai’ völdum. Hún er að- eins komin á annað ái'ið, ves- alingurinn, og kommúnistum finnst það allt of stutt við- staða í ríkisstjórn til þess að hægt sé að leggja dóm á verk hennar. Sýnir það, að sumum kommúnistum finnst sjálfsagt að vera eitthvað lengur í stjói’ninni, og var raunar við því að búast, að þeir teldu sér þörf á að hafa núverandi aðstöðu öllu leng- ur til að koma ár sinni sem ' bezt fyrir borð. Á einum stað í grein þessari er I komizt svo að orði: „Þessi * ríkisstjórn verður auðvitað, ^ eins og allar aði'ar stjói’nh’, P dæmd af vei’kum sínum, þeg- ar stjói’nartímabili hennar lýkur. Standi hún ekki við ! þau loforð, sem hún hefir t gefið, vei’ður það henni til ) áfellis, en efni hún þau full- ! komlega eða geri betur en l hún hefir lofað, vei'ður það ) hemxi til aukins álits og ! sæmdarauka. En ennþá er of ; snemmt að lcveða upp end- \ anlegan dóm, og stjórnar- sinnar liafa enga ástæðu til að vera óánægöir með stöif 1 stjórnarinnar og nxunu al- ' nxennt gera sér Jjóst, lxve lít- ! ið mark er takandi á áróðri íhaldsins.“ Já, Jxvað segja menn um efnd- irnar á þeim loforðum, senx ; a’íkisstjói’niix gaf á sínunx ' tíma eða þeir flokkar, séxxx 1 að henni standa? Hvernig' er með lausxx á vandamálunx efnahagslífsins? Hafa stjórix- arflokkarnir staðið við lof- orð sín í því efni? Hafa þeir komið með vai’anlegu ráðin, sem þeir veifuðu framan í kjósendur á sínum tíma — án þess þó að.sýna þau? Ef dæma á stjórnina á efnd þess loforðs, fellur lxún þegar, unx svifalaust og með þungum dynk. En kommúnistar virð- ast vera hai’la ánægðir með það, hvernig þetta loforð var efnt, Enn má spyrja: Hvað finnst stuðningsmönnum stjórnar- innar — og einkum komm- únistum — unx efixdii’nar á loforðixxu um brottflutning varnarliðsins? Er liðið fai’ið? Sýnir það á sér fararsnið? Hefir varnarleysi íslands ekki verið aðalbaráttumál kommúnista árum saman? Eru kommúixistar ánægðir með það, að stjórnin, sem þeir styðja og leggja til flest atkvæði, skuli samþykkja, að varnarliðið verði hér á- fram unx óákveðinn tíma og hefji jafnvel ýmsar xxýjar framkvæmdir? Ef kommún- istar svara þessari spurningu játandi, hefir stjói’nin held- ur ekki brugðizt í þessu efni, og er hún þá vel á vetur setj- andi. Það er óþarfi að bera fram fleiri spunxingar varðandi loforð og efndir stjónxarinnar. Hafi loforðin verið gefixx til að efna þau, er „árangur stjóx’n- arsamstarfsins“ nákvæmleg'a enginn —■ og konxnxúixistar eru samtharðánægðir.Loforð skipta þá engu, því að þeir vinna fyrir aðra aðila en þá, sem loforðin voru gefin. Dr. Kristinn Guðmundsson sendiherra í London, sem fagn- ar sextugsafmæli í dag, er svo þjóðkunnur maður, að þess ge’ - ist ekki þörf að rekja æviatiiöi hans. Það er ekki nema liðugt ár siðan hann lét af störfum sem utanríkisráðherra í ríkis- stjórn Ólafs Thors (1953—56). Hann gegnir nú einu virðuleg- asta sendiherraembætti lands- ins senx anxbassador í Lundún- um. Meðal þeirra mörgu, sern minnast hans á þessu merkisaf- nxæli, eru starfsmenn utanrík- isráðuneytisins. Meðal þeirra varð hann skjótt vinsæll eftir að hann settist í ráðherrastól. Olli því viðfeldni hans og góð- vild. Dr, Ki’istinn er einnig með afbrigðunx fróður maður, ekki einungis í sinni sérgrein, hagfræði, heldur engu síður í þjóðlegum fræðum. Þar við bætist skemmtileg gamansemi, svo að hann verður hvarvetna hrókur alls fagnaðai’. Svo segja þeir, sem verið hafa nenxendur hans þau mörg ár senx hann kenndi í Menntaskóla Akureyrar, að hann hafi verið 'mikill kennari, og' kemur það |ekki á óvart þeinx, sem þekkja hann úr glöðum hópi. Enginn er góður kennari, sem ekki býr yfir góðvild og glaðværð, sanx- fara fróðleiknunx. Með þessum orðum er ég ekki að nxæla eftir dr. Ki’istn. Hann er hvorki gamall né far- inn. Miklu heldur ber að óska honum gengis og heilla í nýju, vandasömu efbætti, og þar veit ég að ég mæli fyrir munn sam- starfsnxanna, sem reynt hafa hann að drengskap. Bjarni Guðmundsson. GailSæði með rsýjii sniði. í fymuiag ko n lil uppþots í smábær um 45 km. frá Mexikó City. Kona ein í höfuðborginni fann örsnxáan gullmola í nauts- nýra, sem hún var að matreiða. Varð úr þessu uppþot í smá- bænum, þar sem nautinu hafði verið slátrað, því að mamx- fjöldi streymdi þangað og lét gi-eipar sópa. Vel sótt tízkusýning á laugardaginn. Sjálfstæðishúsið fullsetið. Síðastliftinn laugardag efndu tízkan í ár. Sýnt var það, sem þær frú Bára Sigurjónsdóttir og hefur ekki vei’ið sýnt hérlend- frú Guðrún D. Stefánsdóttir is, en það þar náttfatnaður (eigandi verzlunarinnar „Guð-J kvenna. Þá voru sýndir hattar rún“ á ítauðarárstíg) til tízku- frá hattaverzl. Báru Sigurjóns- sýningar í Sjálftæðishúsinu. Var fulJsetið í salnum og kom ust færri að glæsilegu sýningu. Sýnd var haust- og vetrar- Ofnhanar _ y2” _ 1” — ii/4“ Loftskrúfur Handlaugatengi Pípur og fittings N ý k o m i ð Helgi Magnússon & Co Hafnarstræti 19. — Símar: 1-7227 (fittingsafgreiftslan) 1-3184 (verzlunin). Tif Eangs tHna. V iðskiptamálaráðherrann liefir nú látið g'anga frá sanxningi um viðskipti við Tékkósló- vakíu, og gildir hann til þrig'gja ára. Þar nxeð er ixokkur lxluti franxleiðslunn- ar bundinn við þann mark- að um langan tíma, og skipt- ir víst ekki rnáli, þótt betri markaður kynni að opnast í öðrum áttum. Austur skal verzlað eins og lxægt er, og með þessu móti er smám saman verið að innlima olck- ur í liagkerfi komhxúnisr.t- ans, Jxvort senx almennúxgi líkar betur eða ver. Tilgangurinn nxeð þátttöku komnxúnista í ríkisstjórninni er tvennskonar. Annarsveg- ar er að svipta ísland öllum vörnum, svo að það verði ekki Þrándur í Götu komm- únismans, þegar lxann hefur sókn sína til heimsdrottnun- ar. Hinsvegar að draga ís- land smám saman út úr við- skiptum við vestrænar þjóð- ir og binda það á sviði við- skipta við ríki kommúnista. Þannig yrði einangrun ís- lands fullkomnuð, og þjóðin yrði fórnaiiamb lvommún- ismans. FOHELIPMiAR: Raunhæfasta líftrygging barna yðar: Kuldaúlpan með VÐO? geisíanum dóttur. Hattarnir eru með mjög líku sniði og lxefur verið. Aðal- en vildu á þessa litirnir eru svartur litur og all- ir brúnir litir og eru hattarnir úr veleour, hái’fillti, flaueli og Beaver. Ski’eytingar á höttun- um eru margs konar svo sem hattaprjónar, steinar, alls kon- ar ixálar, Spi’eafjaðrir og svo- kallaðar pennafjaði’ir. Annars var sýnt alveg' nýtt lag á hatti, sem er ekki ósvipað alpahúfu- lagi. Einnig bai” nokkuð á hött- urn með háum kolli og niður- slútaixdi barði. Þá voru sýndar kápur og dag- og kvöldkjólar. Ber mikið á víðum' kápum. Kjólai’nir eru nxun.stytti’i eri hafa verið. Efn- in ei’U helzt úr ullartaui, brók- aði, Satíni og blúndu. Nú var sýnd ný lína er nefnist „Sack- form“. Eru þeir kjólar beinir og víðir i bakinu, og virtust kon ur kunna að meta vel þetta nýja snið. .Amxárs eru kjólarnir mjög einfaldir og nxárgir sportlegir. Aðalslirautið á kjólunum eru hnýtt belti, slaufur, bönd, blóm og alls konar skinn, svo sem minkaskinn. Að síðustu sýndi frk Ragn- heiður Jónasdóttir látlausan stuttan brúðarkjól og var koll- an hvít með stuttu slöri og bar brúðurin fallegan blómvönd gerðan af Aage Foged. Á eftir brúðurinni fylgdu lítill dreng- ur og stúlka, sem héldust í hend ur. Var þetta nxjög slcemmtileg sýning. Sýningardönxur voru þær frú Elsa Breiðfjörð, fru Elín Ingvarsd'óttir, frú Rann- veig Vigfúsdóttir, frú' Guðný Berndsen, frk. Vigdís Aðal- steinsdóttir, frk. Ragnheiður Jónasdóttir og einnig frú Bára Sigurjónsdóttir. Sýndu þær tízkuna mjög vel. Ævar Kvar- an leikari var kynnir og gerði það af smekkvísi. Þeir Carl Billiclx og Jósep Felsman spil- uðu á hljóðfæri. Aage Fogéd í blómav.erzluninni ■ Hraun í Bankástræti sá um skréytingar í salnum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.