Vísir - 15.10.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 15.10.1957, Blaðsíða 2
2 VlSIR Þriðjudaginn 15. október 1957, Bœjarfréitir WWWi J ÍTtvarpiu í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Spjall um skólastarf. (Snorri Sigfússon fyrrum námsstjóri). — 20.55 Tón- leikar (plötur). — 21.20 íþróttir: Sigurður Sigurðs- ' son.— 21.40 Einsöngur (plöt- ur). — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Kvöldsag- an: „Græska og getsakir", eftir Agöthu Cristie; XXIII. (Elías Mar les). — 22.25 „Þriðjudagsþátturinn“. Jón- as Jónasson og Haukur Mort- ens sjá um flutning hans. —■ Dagskrárlok kl. 23.20. Kordiske kvinder. K.F.U.K., Amtmannsstíg 2 B, holder möde for unge, nordiske piger hver onsdags- aften kl. 8%. Varierende pro- gram: Musik, sang, oplæs- ning og' andagt. Kaffe og kager kr. 5.00. — Det förste möde bliver onsdagaften d. 16. okt. kl. &V>. Tag hánd- arbejde med. Ilimskip. Dettifoss fór frá Eskifirði í gær til Reyðarfjarðar og það- an til Gautaborgar, Lenin- grad, Kotka og Helsingfors. Fjallfoss kom til Hamborgar 13. okt.; fer þaðan til Rvk. Goðafoss fór frá New York 8. okt. til Rvk Gullfoss fer frá Rvk. í kvöld til Thórs- havn, Hamborgar og K.hafn- ar. Lagarfoss fór frá K.höfn 12. okt. til Rvk. Reykjafoss fer frá Hull í dag til Rvk. Tröllafoss kom til Rvk. 12. okt. frá New York. Tungu- foss fór frá Keflavík 12. okt. til Antwerpen og Hamborg- ar. Drangajökull kom til Rvk. 11. okt. frá Hamborg. Skipadcild S.Í.S. Hvassafell er á Siglufirði; fer þaðan til Akureyrar Arnarfell fór frá Dalvík 9. okt. áleiðis til Napóli. Jökul- fell losar á Austfjörðum. Dísai'fell er í Caglíari; fer þaðan til Palamos. Litlafell kemur til Rvk. í dag. Helga- fell er í Þorlákshöfn. Hamra- fell fór 9. þ. m. frá Rvk. á- leiðis til Batumi. Nordfrost lestar á Austfjörðum. Ketty Danielsen átti að fara frá Svíþjóð 11. þ. m. Eimskipafélag Rvk.. Katla er væntanleg til Rvk seint í kvöld eða nótt. Askja ér í Hudiksvall. Flligvélarnar. Hekla var væntanleg kl. KROSSGATA NR. 3360: 07.00—08.00 árdegis frá New York; flugvélin heldur á- fram kl. 09.45 áleiðis til Björgvinjar, K.hafnar og Hamborgar. — Saga er vænt- anleg kl. 07.00—08.00 árdeg- is á morgun frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 09.30 til Stafangurs, K.hafnar og Hamborgar. — Hekla er væntanleg kl. 19.30 annað kvöld frá London og Glas- gow; flugvélin heldur áfram kl. 21.00 áleiiðs til New York. Pan-American flugvél kom til Keflavíkur í morg- un frá New York og hélt á- leiðis til Oslóar, Stokkhólms og Helsinki. Til baka er flug-! vélin væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. Stúlka í regni heitir sænsk mynd, sem sýnd er um þessar mundir í Stjörnubíó. Myndin fjallar um munaðarlausa stúlku í heimavistarskóla, sem er höfð útundan af skólasystr- um sínum, en fellir hug til eíns af kennurum sínum. — Mynd þessi hlaut mjög góða dóma er hún var sýnd á Norðurlöndum. Peningaveski sínu týndi 85 ára gamall maður á Ijósmyndasýning- unni „Fjölskylda þjóðanna" fyrir skemmstu. Veskið mun hafa fundizt og verið skilað til starfstúlku sýningarinn ar, en ungur piltur gaf sig fram við hana og kvaðst eiga veskið. í veskinu voru að vísu ekki nema um 200 kr. í peningum, en allmikið af ýmsum pappírum, sem slæmt er að tapa, og auk þess var veskið minjagripur, tæki- færisgjöf frá góðum vini. — Veski þetta er gult leður- veski, saumað með leður- þveng ,og á það var þrykkt mynd af stóru húsi í Ham- borg. Er þess vænzt, að veskinu verði skilað til lög- reglunnar. Veðrió' í mcrgun: Reykjayík SSA 4, 6. Loft- þrýstingur kl. 9 var 995 millibarar. Minnstur hiti í nótt yar 4 st. Úrkoma 3 mm. Sólskin í gr 10 mín. Mestur hiti í Rvík í gær var 9 st. og á öllu landinu 10 st. á þrem- ur stöðum. — Stykkishólm- ur A 3, 6. Galtarviti SSA 3, 7. Blönduós A 3, 5. Sauðár- krókur SV 3, 7. Akureyri SA 3, 3. Grímsey S 1, 6. Lárétt: 1 gata, 7 hreyf (boðh.), 8 talsvert, 10 hraða sér, 11 eldsneytis, 14 þyngdar- einingin, 17 frumefni, 18 á Kjalarnesi, 20 træði. Lóðrétt: 1 götu, 2 stafur, 3 kall, 4 nafni, 5 lokk, 5 hreyfa, 8 sturlaðs, 12 flýta sér, 13 og þó, 15 fornt na-fn, 16 sendingu, 19 fi’umefni. Lausn á krossgátu m-. 3359: Lárétt: 1 morgnar, 7 IK, 8 ráma, 10 raf, 11 dósa, 14 iðaði, 17 ns, 18 aðla, 20 snaga. Lóðrétt: 1 mildíng, 2 Ok, 3 gr, 4 nár, 5 amar. 6 raf, 9 ýsa, 12 óðs, 13 aðan, 15 Iða, 16 aaa, 19 LG. Grímsstaðir á Fjöllum logn, 1. Raufarhöfn S 1, 2. Dala- tangi SSV 4, 5. Horn í Hornafirði logn, 6. Stórhöfði í Vestmannaeyjum S 6, 6. Þingvellir SSV 2, 5. Kefla- víkurflugvöllur S 4, .5. Veðurhorfur: Sunnan kaldi. Skúrir. Hiti kl. 6 erlendis: Lon- don 6, Paris 12, New York 13, Khöfn 8. Þórshöfn í Fær- eyjum 8. (pressumaður) yanur bif- reiðreiðarstjóri, meo verzl- unarpróf óskar eftir ein- hverri vinnu. — Tilboð merkt: prentari sendist afgr. Vísis fyrir fimmtu- dagskvöld. Áreiðanleg og banigGö eldri kona óskast til að gæta 5 mán. gamals barns frá kl. 3—9 alla daga nema laugardaga og sunnudaga um 5—6 mán. tíma. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir annað kvöld merkt: „Barnagóð — 289“. ÍUiHHiÁia$ almHHinyA Þriðjudagur / 288 dagur ársins. f VWWWWWUVWWWWJ-W-. í Árdegisliáflæður kl. 9,05. Slökkvistöðin heíur síma 11100. Næturvörð.ur qr i Iðunarapóteki, simi 17911. Lögregiuvarðstofan hefur síma 11166. Slysavarðstofa Rcykjavíkur í HeilsuverndarstöSinni er op- ín allán sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Ljósatími i bifreiða og annarra ökuttek ... j 1 lögsagnarumdæini Rey.k’- . (■ «r verður kl. 1740-6.50 Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibólcasafn I.M.S.I. 1 Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka tíaga nema laugardaga. Þjóðmin.jasafmð er opin á þriðjud.. Fmmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- dögum' kl. 1—4 e. h. Arbaejarsaiiu DUíð allá víi Iv: daga 3. h. 'Á sunnuaögum M. ,2-y! ít Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga írá kl. 1.30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er ppið sem hér segir: T.esstof- an er opin kl. 10—l2'qg t—10 virka daga, nema laugar:’ kl. 10 —12 r»g 1—4. Útlánsdejldin qr QP- in virka daga kl. 2—4,0 nema laugardaga kl. 1—4. I.okað er á sunriud. yfir surnarmánuðiaa. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virk v daga kl. 6—7, .nefna laugar- daga. Útibúið'Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánuc'., mið- vikud. og föstud. kl. 5~ -7 K. F. U. M Bibliulestur: Tít. 1/. Vit og iðka. (jrvals dilkasaltkjöt Nýtt {Hlkalíjöi. Liíur, svið. KJÖt verælgmln Mtirlell Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 19750. Nýtí heilagfiski. Reyktm- fiskur, Flakaður fiorskur. ■ Saltfískur, skata og kinnar. og utsölur hennar. Sími 1-1240. Góðar vörubilssturtur óskast strax. — Uppl. í síma 17776 eftir kl. 7. Ixólfteppi % nýkomin. Ulbrgóðheppi Hampgólheppí margar stærðir. HoDSensku gangadreglarnr Breiddir: 70 —90—100—120 —MOcrn. (i Margir mjög fallegir litir. Teppa- og dregladeildin. Vesturgöíu 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.