Vísir - 15.10.1957, Blaðsíða 5
Sextán ára skóla-
stúlka er sjálf látin
segja sögu sina
þrem árum seinna.
Metsölubók i Dan-
mörku og keppzt um
að fá þýðingar af
henni til útgáfu.
Kvikmynd gerð eftir
sögunni sýnd við
látlausa aðsókn vik-
um saman í Kaup-
mannahöfn og viðar
á Norðurlöndum.
Mimtrtsmmma
:5!SmiSSS£
&riðjudaginn 15. október. 1957
TlSIS
Nýstárleg veiöistöö fyr-
irhuguð í Skarðsvík.
Það er fyrirdráttur með sterkum
aflvélum í landi.
Ámmsaman og raunar allt til
jþess tima að dragnótaveiðar voru
bannaðar með öllu i Lslenzkri
landhelgi, var mikið veitt. af flat-
ffiski á grunnmiðiínum umhverf-
Is landið. Flatfiskurinn og þá sér-
staklega skarkolmn er verðmeiri
en annar sjávarfiskur og var því
tek,julind fyrir sjómenn og skil-
aði miklum gjaldeyri, auk þess
sem fjöldi fólks í sjávarþorpum
kringum landið hafði af því góð-
ar tekjur að verka kolann til út-
flutnings.
í>að olli mikili röskun á af-
komu fjölda sjómanna þegar
dragnótaveiðar voru bannaðar.
Dragnótaveiððar voru stundaðar
á litlum vélbátum, sem margir
hverjir voru ekki taldir lengur
hæfir til sjósóknar á vetrarver-
tið, en of litlir til síldveiða á
sumrin, og hefðu þess vegna beð-
ið rotnunar í fjörunni, ef drag-
r.ótin hefði ekki komið til skjal-
ánna.
. Dragnótaveiðar, eins og þær
fiðkuðust, verða ekki teknar upp
áð nýju vegna ráðandi viðhorfs
S landhelgismálum og þá sérstak-
lega með tilliti til verndunar fiski
miðanna. Skarkolinn liggur því
S friði i þéttum breiðum á grunn-
miðum og tugmilljóna verðmæti,
sem liggur svo til við fætur
manna er látið ósnert.
Á Skarðsvík á Snæfellsnesi
vaf i fyrra hafin veiði með fyrir-.
drætti úr landi. Samkvæmt lands-
lögum eru slikar veiðar heimilar.
Þarna er ef til vill vísir að veiði-
aðferð, sem koma skal.
. Vísir snéri sér til Þorláks Jóns-
sonar, sem unnið hefur að því að
koma uþp í Skarðsvik veiðistöð
sem er alveg sérstök sinnar teg-
undar hér á landi.
Eg hef heyrt að þú hefir á
prjónunum all nýstárlegar út-
gerðarframkvæmdir á Snæfells-
rtesi. Leyfist mér i þvi tilefni að
leggja fyrlr þið nokkrar spurn-
íngar?
Það er velkomið.
Hefur þú látið útgerðarmál
til þin taka um dagana?
Ekki svo orð sé á gerandi.
En ég hef jafnan haft mikinn á-
huga fyrir þeim málum.
Hvað kom til að þú fékkst
áhuga fyrir veiðum við Snæfells-
nes?
- Skapti Sigurðsson útgm. frá
Hrísey og siðar Siglufirði var
fyrstur manna til þess að fræða
mig um Skarðsvik. Þá Ingvar
Pálmason skipstjóri. Síðar ýms-
ír sjómenn.
Mér héldu þá engin bönd og
iór ég vestur til þess að sjá
þetta með eigin augum. Siðan
hef ég ekki getað gleymt Skarðs-
vik og umhverfi hennár og geri
aldrei. — Við Skapti fengum svo
veiðirétt fyrir landi jarðarinnar
Öndverðarnes, en þar er Skarðs-
vík nyrzt og vestast á Nesinu.
Hvað er það svo, sem þú
'Villt aðhafast þarna?
- - - Mig langar til að koma upp
veiðistöð við Skarðsvik í sam-
ræmi við nýja timann.
Rauðspettn, ýsan og þorsk-
vrinn vaða þarna irni I torfum
mrkinn hluta árs ýmist til skipt-
is eða þá allt í eínum graut.
Þetta er engin uppgötvun frá
mimii hendi. Allir sjómenn við
Breiðafjörð vita um hina fá-
dæma fiskisæld víkurinnar.
Hugmyndin er að draga fyrir
þennan fisk með vélaafli frá
landi í stað handaflsins áður.
Það verður of langt mál, og
ef til vill of snemmt, að tala um
tilhögun og gerð þessarar stöðv-
ar og netá. Ég er sannfærður
um að aflvélin muni njóta sin
þarna eigi síður en á öðrum
sviðum. —
— Veizt þú til þess að fyrir-
dráttur með aflvélum sé stund-
aður annars staðar?
— Já — ég hefi sannfrétt að
Rússar v;eiði á þennan hátt við
Kaspiaháf og Svartahaf. Tyrk-
inn er einnig sagður hafa tekið
upp veiðiaðferð Rússa.
— Er bygging þessarar væiði-
stöðvar á Skarðsvík hafin?
— Nei — til þess skortir mig
f jármagn ennþá — og tryggingu
fyrir því að veiðiaðferð þessi
hafi lögvernd.
Hinsvegar hefur nokkurskon-
ar tilraunastöð verið komið upp
þarna, fyrst og fremst til þess
að afla ýmiskonar reynslu. —
Sveinbjörn Finnsson hagfræð-
ingur, félagi minn við þessar að-
gerðir, hafði á hendi allar fram-
kvæmdir í fyrrasumar. — Sú
reynsla, sem þá fékkst, er raun-
ar það eina sem fyrir liggur.
Að minu viti hefur það þegar
sýnt sig að hér er ekki um
hugarburð að ræða heldur stór-
virkt veiðitæki á réttum stað. —
— Var þá ekki haldið áfram
í sumar?
Það var nú sannarlega ætlun-
in. M/b. Björn frá Rifi var ráðið
til veiðanna. — En strax á
byrjunarstigi, og áður en hin
eiginlega veiði hófst með land
vélunum, og áður en ég komst
vestur, stöðvaði landhelgisgæzl-
an veiðarnar. —
— Er þér kunnugt um rök-
semdir fyrir þvi?
— Að nokkru, en ég er ófús að
ræða þær nú og hér.
— Er það rétt, sem heyrzt hef-
ur, að landhelgisgæslan sé þeirr-
ar skoðunar að ekki megi kasta
dráttarneti lengra frá landi en
60 faðma? —
— Já — annars hefðum við
ekki orðið stöðvaðir, —
Það er lika vissulega sjónar-
mið, sem ber að meta og virða
fyrir sér, þótt þvi gæti verið
hnekkt.
Hins vegar eru þess víst
engin dæmi á þessu landi að
nokkur maður hafi nokkru sinni
kastað neti sínu skemmra frá
landi en hann gat og vildi, ef
hann taldi það vænlegra til
fanga. —-
Þess ber og mjög að minnast
að ákvæðin um 60 faðma lands-
réttindin eru mjög gömul, —
og er að finna í Grágás ef ég
man rétt. En þá var ekki um
neina fiskifriðun að ræða eða
landhelgi í nútíma skilningi. —
Það má því vera hverjum
manni Ijóst að þessi ákvæði eru
ekki sett til að takmarka athafn-
ir manna við fyrirdrátt, heldur
af alt öðrum ástæðum. —
Mér er nær að halda að þarna
kæmi nú fram — vissulega óaf-
vitandi — oftrúin á bannið. —
Ekki af illvilja, fremur af skyldu
rækni. Ekki af víðsýni, fremur
af skammsýni. — Máske er eitt-
livert samband milli þess og
þviliks, og þess að skortur er
á nýjum fiski i Reykjavík og
raunar öllu Suðvesturlandi.
Öðruvisi mér áður brá.
Ennþá sjást, sitt hvorumegin
við Hellissand, víkur tvær.
Krossavik og Keflavik. Vegna
eðliskosta og þess að þá var
ekki bannað að veiða áður fyrr
héldu þessar litlu víkur lífinu í
fjölda landsmanna um langan
aldur. En á Hellissandi, alveg
eins og í Reykjavík, er nýr fisk-
ur að verða hrein munaðar-
vara. —
Þótt ég viti vel að ég fæ litlu
eða máske engu til leiðar komið
á minni Skarðsvík í bili er ég
bjartsýnn á ástand og horfur.
Þegar ofstjórnin er orðin nógu
þreytandi hverfum við aftur til
eðlis vors og einfaldleika, og
verðum guðs lifandi fegin að fá
að verða manneskjur að nýju. —
— Tapaðir þú ekki stórfé á
þ.vi að verða stöðvaður svona á
byrjunarstigi í sumar?
•— Ég á um nokkuð sárt að
binda. En ég vil reyna að skilja
og meta þá embættismenn, sem
af heilum huga vilja halda uppi
réttum lögum og reglum í land-
inu, þótt þeim kunni að yfir-
sjást einhverntima, eins og öðr-
um dauðlegum mönnum. ~
— Var það ekki leigubáturinn
þinn, mb. Björn, sem var tekinn
að veiðum í landhelgi á Skarðs-
vík í sumar?
— Rétt er það, en sú veiðiför
var mér óviðkomandi.
— Hvað liggur þér mest á
hjarta eins og nú standa sakir
á Skarðsvik?
■— Að fá úr þvi skorið, tví-
mælalaust, hver réttarstaðan er
til veiðimanna, og liafa þá til-
trú fjárveitingavalds og sjó-
manna að veiðistöð þessi geti
orðið í-aunveruleiki til gagns og
gleði, en ekki draumsjón ein. —'
Fyrsti skemmtifundur
F. í. á haustinu.
Fyrsta kvöldvaka Ferðafé-
lags fslands á þessu hausti verð-
ur n. k. föstndagskvöld í Sjálf-
stæðishúsinu.
Þar flytur dr. Sigurður Þór-
ai'insson erindi um Rinarlönd og
segir jafnframt frá ýmsu fleiru,
sem fyrir augu hans bar í Þýzka-
landi, en þangað var hann boð-
inn til fyrirlestra halds s. 1. vor.
Með erindi sínu sýnir dr. Sigurð-
ur litskuggamyndir.
Að loknu erindi dr. Sigurðar
verður myndagetraun, þar sem
áhorfendum gefst kostur á að
reyna kunnáttu sína í landa-
fræði og eru verðlaun veitt fyrir
réttar ráðningar.
Á eftir verður stiginn dans til
kl., e. m.
Kvöldvökur Ferðafélagsins
hafa frá öndverðu átt miklum
vinsældum að fagna meðal Reyk-
víkinga og oftast komizt færri
að en vildu. Um fyrirlesara
kvöldvökunnar að þessu sinni-er
það að segja að dr. Sigurður hef-
ur jafnan þótt í röð gáfuðustu og
snjöllustu fyrirlesara höfuðstað-
ai'ins og kryddar oft erindi sín
með skemmtilegum athugasemd-
FORELDRAR:
Raunhæfasta líftrygging barna yðar:
Kuldaúlpan með VSD? geislanum
M.s. „Gullfoss"
fer frá Reykjavík í kvöld. kl. 8 f
til Thórshavn, Hamborgar og
Kaupmannahafnar.
Farþegar eru beðnir að koma
trl skips kl. 7.
H.f. Elmskipafélag klmús