Vísir - 15.10.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 15.10.1957, Blaðsíða 4
vlsia Þriðjudaginn 15. október 195'iT WX£XH D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. ftitstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfssti'æti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). • Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, , ! kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Skógrækt úti a íslandi. Viðta! við Hákon Bjarnason skógrælktar- stjóra í norsku blaðl, Hækkunin er kotnin. Þegar verkfalli bakarasveina lauk i byrjun síðasta mán- f aðar — eftir að hafa staðið ! hvorki meira né minna ep | þrjá mánuði — tilkynntu í blöð ríkisstjórnarinnar, að í engin hækkun mundi verða | á bráuðverðiíiú. Höfðu bak- | arasveinar þó fengið tals- | verða launahækkun, og það var á allra vitorði, að bakara meistarar treystu sér eklci til að ganga að öllu leyti að kröfum þeirra, nema þeir fengju heimild til að hækka verð á framleiðslu sinni. Þegar þeir töldu sig hafa vil- yrði fyrir því, að þeir fengju annað hvort að hækka verðið |P eða framleiðslusjóðsgjald af ,r brauðum yrði látið niður i falla, var opin leið til sam- T komulags. Nú er svo komið, að verð á i l \ \ f r f í y F brauðum hefir verið hækkað, eins og tilkynnt hefir verið a.f verðlagsyfirvöldunum, Er það þá fram komið, sem blöð ríkisstjórnarinnar sögðu, aö aldrei mundi verða — að almenningur yrði að greiða meira fyrir brauðin. Fram- leiðslusjóðsgjaldið virðist þá ekki hafa verið fært niður, enda var á það bent hér í blaðinu, þegar um það var rætt á sínum tíma, að sú leið kæmi einnig til greina, að ó- sennilegt væri, að Eysteinn féllist á slíka eftirgjöf, því að hann væri ekki vanur að sleppa því, sem hann hefði einu sinni nælt í. Hér er því um enn eitt undan- haldið fyrir verðbólgunni að ræða, enn eina sönnun þess, að ríkisstjórnin er ekki fær um aS leysa það hlutverk af hendi — að hindra verð- hækkanir — frekar en önnur, sem hún hefir tekið að sér. Framfærslukostnaður mun halda áfram að hækka, enda þótt almenningur megi ekki finna það í launum sínum, því að vísitalan mun standa í stað. Eftirfarandi grein birtist í norska blaðinu Verdens Gang nýlega og er hún viðtal við Há- kon Bjarnason skógræktar- stjóra. „Nú í fyrsta sinn hafa ís- lendingar getað framleitt girð- ingarstaura sjálfir. Næsta spor- ið er að geta sjálíir framleitt sín jólatré — og smám sam- an vona áhugamenn um skóg- rækt á íslandi, að hin nakta eyja þeirra verði græn, hlýleg og gróðursæl. Það er verið að gera tilraunir af miklum á- huga, en naumur fjárhagur veldur því, að framkvæmdir verða ekki eins miklar sem Hákon Bjarnason skógræktar- stjóri óskar. Skógrækt og flugmál eru helztu áhugamál íslendinga um þessar mundir. Skógrækt vegna mun leiða í ljós, hverjar þeirra þrífast þar. Það hafa einnig verið gerðar tilraunir með lauftré, en með mismunandi árangri. Norsk álmtré virðast dafna vel og einnig pílviður frá Alaska. Miklar samgöngur eru nú milli Noregs og íslands. Þriðja hvert ár hefir norskur æsku- lýður ferðast til sögueyjarinn- ar til að gróðursetja skóg og kynnast landinu. Einnig hefir íslenzkur æskulýður ferðast hingað. Næsta ár munu aftur fara fram slík skipti og munu þá tengjast traustari bönd. — Við munum reyna að nota flugvélar til flutninganna, seg- ir Hákon Bjarnason skógrækt- arstjóri. Flugsamgöngur hafa reynzt mjög þýðingarmiklar fyrir okkur. Við höfum komizt þess, að nauðsynlegt er að að raun um, að flugferðirnai' eru Trtíin á gleymskuna. Eins og getið er hér að framan, sögðu blöð stjórnarinnar á sínum tíma, að engin breyt- ing mundi verða gerð á brauðverðinu, þótt lausn væri fundin á deilu meistara og sveina í bakaraiðn. Þetta sögðu þessi blöð auðvitað gegn betri vitund, því að það var á allra vitorði, að ekki mundi verða komizt hjá hækkun, ef ríkissjóður væri eklci fáanlegur til að sleppa framleiðslusj óðsg j aldi nu. Þessi málflutningur er glöggt dæmi um, hversu mjög blöð- | in trúa á gleymskuna. Þau ! treystu því, að þegar hækk- un yrði leyfð mundi almenn- ingur verða búinn að gleyma fullyrðingum þeirra um, að I engin hækkun ætti að verða, og svo sætti menn sig við þetta eins og allt annað, sem stjórnarvöldin rétta að þeim. Það getur líka vel verið, að ýmsir hafi verið búnir að gleyma þvi, sem sagt var um brauðverðið fyrir um það bil hálfum öðrum mánuði, þeg- ar þeir heyrðu eða lásu nú um hækkunina á brauðverð- inu. En hægt er að rifja slíkt upp, og það verðu^gert, þeg- ar nauðsyn krefur. Það er einnig sitt hvað fleira, sem hægt er að minna almenning á og benda honum á að skoða til dæmis í Ijósi ýmissa lof- orða, sem stjórnarflokkamir gáfu, þegar þeir biðluðu til kjósenda síðast. kl.ceða landið og flugmál vegna þess, áð íslendingar hafa kom- ið auga á hvérsú nauðsyn-.egt þettá samgöngutæki er fyrir samband íslendinga við um- heiminn: Nú heimsækir skógræktar- stjórinn Noreg í fimmta skipti. Hann hefir heimsótt skógrækt- arskóla — og hann hefir verið á elgsdýraveiðum. Hið fyrra vakti athygli hans mjög, hið síðara var spennandi ag skemmtilegt. Norsk barrtré hafa dafnað vel í íslenzki mold og árið 1949 voru fyrst gerðar tilraunir með norskt greni og nú er grenið orðið einn meter á hæð í þybbn- um beltum, Á íslandi ríkir nú gleðilega mikill áhugi fyrir skógræk,t. Auðvitað eru tré flutt inn víðar að en frá Noregi og tslendingar og á íslandi. íslendingar hafa ódýrari, þægilegri og öruggari. Tripoliliíó: Við eriim öll morðingjar. Á Norðurlöndum hafa lífláts- hcgningar verið numdar úr lög- um. Svo er ekki í menningarlönd- um eins og t.d. BandarikjUnúm, Bretlandi og Frakklandi. í Bret- landi er deilt um málið — þar er sterk hreyfing fyrir, áð fá þær afnumdar. Einnig í Frakklándi er mikið deilt um málið. Það er um þetta mál, sem þessi mynd fjallar og hún er ádeila á lifláts- hegninguna. Þar er því haldið fram, að morðingjarnir séu ekki þeir einu seku —allir séu sekir. Og liflátshegningin skelfi menn ekki frá að fremja morð. Hinir dauðadæmdu séu jafnvel hetjur hafa útvegað sér fræ frá lönd um, þar sem veðrátta er svipuð 1 al,8um annarra íanga’ hvesu hryllilega glæpi, sem þeir hafa flutt inn mismunandi tegundir íramið' Hvað sem um Það má barrtrjáa frá Alaska. Auk þess sem íram kemur 1 mynd’ hafa verið fengin tré frá Kamt-jinni’ tU stuðnings afnáminu, er sjaka, frá Labrador og jaf.nvel vist- að flestir murðing3ar erU fá Eldlandseyjum. Þegar er bú- ið að gróðursetja um 20 tegund- ir barrtrjáa á íslandi og tíminn Ekkert loforð óbrotið. ! \ } F f Ríkisstjórnin hefir ekki staðið við eitt — hvað þá fleiri -— loforð frá því fyrir kosning- arnar. Það má segja um feril hennar eins og kómizt er að orði í ensku spakmæli, að leiðin til vítis sé lögð góðum f • ásetningi, því að vissulega var F það allt gott og fallegt, sern f stjórnin ætlaði að gera fyrir f þjóðina og kjósendur síua • sérstakiega.-. . ÞáS íhá næstum ganga að því sem -'gefnu,.. að þegar . blöð stjórnarinnar • tilkynna, að hún ætli að taka sér eitthvað fyrir hendur, þá verði end- irinn sá, að hún geri það alls ekki eða geri þveröfugt við það, sem boðað hafði verið. Þannig hefir verið um efndir alla helztu loforða hennar hingað til. En ungir fram- sóknarmenn setja upp spek- ngssvip og segja, að stjórnin .hafi í engu brugöizt þeim fyrirhpitum, sem hún • gaf í öndverðu! Hér er sktlningur á hlutverki NAT0 Theodore F. Green, formað- ur utanríkismálaanefndar öld- ungadeildar Bandaríkjaþings er staddur hér um þessar mund- ir. Kom hann hingað í gær-; morgun, og er á leið austur um hai til að heimsækja allar að- ildarþjóðir Atlantshafsbanda- lagsins. Tilgangurinn með för- inni er að ganga úr skugga um, hvernig glæða megi áhuga manna í aðildarríkjunum fyrir starfi og tilgangi bandalagsins. Átti Grenn tal við ýmsa forustu menn hér í gær, og komst haim svo að orði, er blaðamenn ræddu við hann, að menn hér á landi virtust hafa fullan skiln- ing á starfsemi bandalagsins pg hlutverki þess, en þó mætti gjaman.auka kynningu á því og hafa nokkra útbreiðslu'starf- semi í því sambandi. sjúkir menn, og möi'gum þeirra {hefði verið hægt að bjarga. Og jf víst er að ranglæii og fátækt og kúgun og margt annað illt hefur spillt mörgum góðum efnivið svo að hann nýtur sín aldrei, og sum- ir verða morðingjar. Norðurlandamenn hafa góða reynslu af afnámi líflátshegn- inga og við erum því yfirleitt hlyntir þeim, teljum þær tilheyra — raunverulega — löngu liðnum tíma, en ættu ekki að vera i gildi á vorum dögum. Fyrir þvi mun þessi mynd, sem hlaut fyrstu verðlaun (Grand Prix á kvik- myndahátið á Cannes, vekja ó- skipta athygli hér hjá okkur, efn- is síns vegna. Hún er lika vel leikjn. Hver nnm gleyma Bal- petre í hlutverki dr. Dutolit, Mouloudij í hlutverki Le Gueen eða drengnum Poujóuly, sem leikur Michel, bróður hans. Hver mun gleyma andluiti hans á rúð- unrií? Áhrif myndarinnar eru þaú, að hún nær sísterfcari tök- um á áhorfendum. Hún gleym- ist ekki — I. I niðuríagi greinar, „Brá hún af stalli stjórnbitluðum“, er birt var í bókinni Faxa, lýsir Ingi- björg Friðgeirsdóttir húsfreyja á Hofstöðum í Mýrasýslu, viðhorfi sveitakonunnar til hestsins. Viðhoi'f sveitakonunnar j til hestanna. „Eg hef aldrei talað við hesta með bleki og pappir, en ef ég mætti ávarpa íslenzká hestinn fyrir hönd íslenzkra — oft af- skekktra sveitakvenna, kysi ég að haga orðum mínum á þessa leið: Við tjáðum þér ástúð okkar og þakklæti. Þú hefur unnið með okkur og létt okkur störfin. Þú hefur borið björg í bú okkar. Þú hefur borið óvitana okkar, hvort heldur þeir voru ungir eða gaml- ir, þú hefur forðað þeim frá mörgum háska með viti þínu og snarræði. Þú hefur borið okk- ur yfir toræði og farartálma, þar sem oft þurfti að leita að bletti, sem trúa mætti fyrir fæti. Þú hefur stunduð borið sorg- ina til okkar, en hún hefði orðið jafnþung, þó að hún hefði komið í hlað okkar með öðrum hætti. En þú hefur einnig og rriiklu oftar borið gleðina heim til okk- ar og eflt hana og margfaldað, og líka höfum við átt líf okkar og barna okkar undir dug þin- um og öryggi. Líf þitt hefur verið svo samtvinnað eigin lífi, að ef það á eítir að rofna úr þeim tengslum, mun sá þáttur slitna úr tilfinningalifi okkar, sem aldrei verður að fullu bætt- ur.“ „Flóar og fen hafa orðið hest- um þung fyrir fæti“, segir dr. Broddi Jóhannesson í Faxa. „Undravert er það, hversu glögg- ir íslenzkir unglingar hafa orð- ið á að ráða hollustu keldna og fíóa af gróðurfari þeirra. Þeir þekktu eklti nöfn þeirra jurta, sem vaxa í rótlausum jarðvegi, en þeir kenndu svipmót þeirra og hleyptu ekki hestum sínum á gróðursvæði þeirra. Svo mætti rekja einstök atriði í kynnum íslendinga á hestbaki af landinu og náttúru þess. Þau urðu fyrst í heimahögunum, en í Alþingisreiðinni sáu margir landið fyrst og víðast, og hestur- inn gaf þeim ekki einungis færi á að koma á fót skipulögðu ríki, heldur gerði hann þá að land- námsmönnum og íslendingum.“ Laugaveg 10 — Síml 1338'?. Gatnamót Lauga- vegs og Höfðatíms, Skýrslur lögreglunnar í Reykjavik um árekstra 1956 bera bað með sér, að á gatna- mótum Laugavcgs og Höfða- túns urðu alls 4 árekstrar. Þrír árekstrar urðú af völd- um bifreiða, sem komu suður Höfðatún og óku inn á Lauga- veg, án þess að virða aðal - brautarrétt þeirrar götu og rák- ust á bifreiðar, sem óku austur Laugaveg. Einn árekstur varð með þeim hætti, að bifreið, sem ók suður Höfðatún og beið eftir umferðarrétti inn á Laugaveg, rann afturábak og á næstu bif- reið fyrir aftan. Ökumenn minnist þessa, er þér akið á þessum slóðum. ; • Lögreglan í Ere ftuui nýlega miklar vopnabirgðir við hús- rannsókn I Argrey, i Doneg- alsýslu. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.