Vísir - 15.10.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 15.10.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 15. október 1957 VlSIR 7; C' SATKA 1 HRISTIE 0g? ki^if gráum lit. Gólfið var hinsvegar gert úr hertum lcir. Fátt var húsgagna í herberginu, og raunar voru þ'au ekki önnur en hvilan, sem hún lá á með óhreint brekán yfir sér, auk borð- ræíils, en á.því stóð þvottafat úr blikki, og skjola úr sama efni' undir því. Einn gluggi var á herberginu, og voru trérimlar fyrir honum að utanverðu. Viktoria sté var'ega fram úr hvílunnij íann enn greinilega til svima og magnleysis, og gekk hægt fram að gliigganum. Hún sá. vel út á milli rimlanna, og það, sem við ( henni blasti, var garður og pálmatré handan hans. Garðurinn .var ósköp vinalegur eftir austrænum mælikvarða, enda þótt' enskum húseiganda í úthverfi borgar heíði tvímælalaust þótt heldur lítið til hans koma. Mörg gullin blóm uxu'þar, svo og •nekkur tré, sem voru þó ekki viðamikil. Lítið barn, sem flúrað haíði verið 'í andliti með bláu mynztri, og hafði mörg armbönd til skrauts, lék sér að bolta þar niðri, og söng -hátt. Annað var þar ekki að sjá af lifandi verum. Þegar hér var komið, sneri Viktoria athygli sinni að hurðinni á herberginuí sem var bæði stór og sterkleg. Hún gerði sér ekki miklar vonir lun að geta opnað hana, cn gekk þó að hemú og prófaði, hvort hún yæri læst. Það var eins og haná hafði grunað — hurðin var læst. Viktoria gekk aftur að hvílunni og settist þar á ný. Hvar var hún eiginlega niður komin? Húa var e.kki í Eagdad, það var víst. Og hvað átti hún eiginlega tjl bragðs að t.aka, tll bess að sleppa úr þessari prísund sem fyrst? Eftir örstutta um- .hugsun rann það þó upp fyrir henni, aö síðari spurningin kæmi eiginlega alls ekki til greina. Það var öllu mikilvægara, hvað einhver annar eða aðrir ætluðu sér að gera við hana? Henni varð allt í einu órótt, þegar hún minntist þess heilræðis Dakins, aö hún skyldi segja allt af létta, ef hún yrði tekin til yfir- heyrslu. En kannske hún hefði verið látin leysa frá skjóðunni með einhverjum lyfjum, meSan hún lá í dáinu. Jæja, Viktoria hugleiddi aftur eina atriðið af ölium, sem til .greina komu, er gladdi hana talsvert — hún var enn á lífi. Gæti hún aðeins tórað með einhverju móti. þar til Edward fyndi hana-------já, hvað mundi Edward taka til bragðs, þegar hann kæmist að því, að hún væri horfin? Mundi hann leita á náðir Dakins? Mundi hann ákveða að upplýsa málið á eigin spítur?. Mundi hann taka Katrínu svo til bæna, að hún neyddist til að segja allt af létta, þyrði ekki annað? Mundi hann kannske alls ekki gruna Katrínu um það, að hún ætti þátt í hvarfi hennar? j ,-Þyí meira sem Viktoria reyndi að sjá Edwartí í anda, er hann léti til skarar skriða til að hjálpa henni.því óljósari varð mynd- in af honum, unz hún varð eiginlega all-óraunhæf og þoku- kennd. Hversu fær var Edward um að stantía i slíkum stór-! ræðum? Það var mergurinn málsins. Edward var aðdáanlegur. Edward var yndislegur. En yar hann nægiiega snárráSur ogj , úrræðagóður? Því að Viktoria gerði sér þess ljósa grein, að! henni yrði ekki bjargað úr þessari prisund nema snarræði kæmi til. i Hún var viss um, að Dakin mundi ekki verða ráðafátt, ef hann skærist í máliö. En mundi hann láta til skarar skríða? Eða mundi hann bara strika hana úr minni sinu, og gera að- eins ráð fyrir því, að hún væri ekki þessa hoinxs.lengur? Þegar á allt var litið, var hún sennilega aðeins ein í stórum hópi í augum Dakins. Þeir, sem réðust í þjónustu hans, vissu, aö hverju þeir gengu, og það varð bara að hafa þaö, ef heppnin væri ekki hljðholl. Nei, hún bjóst ekki við því. að Dakin mundi gera neinar ráðstafanir til að bjarga htnni. 'A það var líka að líta, að hann hafði varað hana við hættunum. Og dr. Rathbone hafði líka varað hana við — eða hvort hafð'i hann aðvarað hana eða haft í hótunum við hana? Viktoria var ekki alveg viss um það, en hafi hann hótað henni, þá var hann ekki lengi að framkvæma hótunina, þegar hann sá, að hún ætlaði að láta hana eins og vind um eyrun þjóta---- En eg er þó liíandi ennþá, sagði Viktoria aítur við sjálfa sig, því að hún var staðráðin í að láta ekki hugfallast, og lita á málin með bjartsýni. Nú heyrði hún fótatak utan dyra, og rétt á eiílr var stórum lykli stungið í .skrá og honum snúið með talsverðu urgi. Hurðin titraði öll og skalf á hjörunum, og hrökk síðan upp. í dyragætt- inni birtist Arabi, og hélt hann á gömlum blikkfcakka með ýmsum mataríiátum. Karlinn virtist vera í bezta skapi, því að hann brösti út á eyrum, þegar hann sá Viktoriu. Siðan sagði hann nokkrar setn- ingar á arabisku, scm hún skildi ekkert í, og lét bakkann síðan á borðgarminn. Aö svo búnu galopnaði hann munninn, benti oían í kok á sér, og fór síðan leiðar sinnar. Hann læsti hurö- inni að baki sér. Það hafði hýrnað talsvert yfir Viktoriu, þegar. hún skildi, hvert væri erindi karlsins, og hún gekk nú að borðinu, æði forvitin. Á bakkanum stóð stór skál með hrísgrjónum, auk þess eitthvað, sem. var líkast uppvöfðum salatblöðvmi og loks stór- eflis flatkaka, scm Arabar eta í fl^st mál. Þá voru og vatnskanna og glas á bakkanum. I Viktoria byrjaði á því að fylla glasið með vatni, og tæma það í einum teyg, því að hún var mjög þyrst, en síðan réöst hún á hrísgrjónin, flatkökuna og salatblöðin, sem voru vafin utan um hakkað kjöt, einkennilegt á bragðið. Hætti hún ekki mál- tiðinni fyrr en hún haíðl hroðið öll matarílátin, og leið henni þá til muna betur. I Hún reyndi. eftir mætti að gera sér glögga grein fyrir því, sem komið hafði fyrir. Hún hafði verið svæfð nieð klóróformi, og síðan flutt á afvikinn stað. En hversu langt var liðið, síðan það gerðist? Hún h.afði aðeins mjög óljósa hugmynd um það. Henni fannst, að hún hefði sofið eða mókt í nokkra daga. Hún hafði verið flutt írá Bagdad, en hvert? Hún haí.ði heldur engin tök á að gera sér grein fyrir því. Þa.r við bættist, að hún kunni ekk- ei't í arabísku, svo að hún gat ekki spurt neihn um þetta. Hún gat hvorki komizt að stund, staö né dagsetningu. Nú liðu nokkrar klukkustundir, sem voru lengi að silast áfram. Um kvöld.ið kom fangavörðurinn aftur, og hafði hann enn bakka með mat niQðferðis, en að þessu sinni var hann ekki einn sins Uðs, því að kcmur tvær voru í fylgd með honum. Vpru 'þær HÁRKRIM SÖLUTURNrNN ViÐ ARNARHÓL BtMI 14175 Daglega nýir bananar kr. 16,— kg. Tómatar kr. 12,50. Úrvals kartöflur (gullauga og ísl. fauðar) j Hor naf j arðargulrófur Gulrætur Indriðabúð Þingboltsstræti 15. Sími 17283. iPá: --¦ krifstofustör Stúlka óskast til skriístofustarfa m. a. vélaþókhald. Umsóknir merktar „Skrifstofustörf" sendist í pósthólf 529 fyrir 19. þ.m. ~J\aupi autl oq áiihír 1 Bagíega nýbrenní og malað kafíi kr. 11,— pk. Olsa og fjorfska'ýsi í 1-2 ílöskurn beint úr kæli. Indríðabdð Þingholtístrrcíi 15. Sími 17283. *!.«. H. J. KÍVI« fer írá Kaupmannahöfn (ums Færeyjar), til Reykjavikur 25. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sam- einaða í Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur "Pétursson. GóSar 09 ódýrar vorisr K von- E. R. Burroughs FAIfA 2170 Jim Croís framlengdi slóð.j í.ríiiax;i fiiða« til baka áð tré íína m nokkra rnetra, eni einu qg Mifraði upp stofn þess. Með.bros á vörum dró .hann. hníf rainn úr slíörum og mjalíaíii s^r frani á ,.eina j Taríam kgm uú í jjós. af greinum trésins, sem -elútti fraro yfir síóð hans. peysur pils kjóiar sloppar Kipy- Ög. Laugavegi 15. Örval af kvenkápum og peysufatafrökkuni. —- Emnig unglingakápur á hagstæSu verði. og Laugavegi 15. f .«® %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.