Vísir - 15.10.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 15.10.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn. 15. október 1957 Ví SIR 7; þfiss. Með bros á y.örum dró hann , hníf r.sinn úr slíðrum og' mjakaði sór íram ú, eina af greinum trésins, sena •slútti frarn yfir slóð hans. Tarzun kam nú í jjós. Jim Croís framlengdi slóð, - eína um nokkra rnetra. en j trívlaó'L siðan til baka a'ð tré einu. pg klifraði upp stofn C' GATHA i HRlSTfE 0íat Uéííí' ‘imiá tit... gráum lit. Gólfið var hinsvegar gert úr hertum lcir. Fátt var húsgagna í herberginu, og raunar voru þau ekki önnur en livílan, sem hún lá á með óhreint brekán yfir sér, auk borð- ræfils, en á því stóð þvottafat úr blikki, qg xkjóla úr sama efni undir því. Einn gluggi var á herberginu, og voru tréíimlar fyrir honum að utanverðu. Viktoria sté vaiiega fram úr hyílunni,! íann enn greiniiega til svima og magnleysis, og gekk hægt fram að glugganum. Hún sá vel út á milli rimianna, og það, sem við henni blasti, var garður og pálmatré handan hans. Garourinn var ósköp vinalegur eftir austrænum mælikvarða, enda þótt enskum húseiganda í úthverfi borgar hefði tvímælalaust þótt heldur lítiö til hans koma. Mörg gullin blóm uxu þar, svo og nekkur tré, sem voru þó ekki viðamikil. Lítið bam, sem flúrað hafði verið í andliti með bláu mynztri, og hafði mörg armbönd til skrauts, lék sér að bolta þar niðri, og söng liátt. Annað var þar ekki að sjá af lifandi verum. Þegar hér var komið, sneri Viktoria athygli sinni að hurðinni á herberginuí sem var bæði stór og sterkleg. Hún gerði sér ekki miklar vonir um að geta opnað hana, cn gekk þó að henni og prófaði, hvort hún væri læst. Það var eins og hana hafði grunað hurðin var iæst. Viktoria gekk aftur að hvílunni og settist þar á ný. Kvar var hún eiginlega niður komin? Hún var ekki í Eagdad, það var víst. Og nvað átti hún eiginlega til bragðs að taka, til þess að sleppa úr þessari prísund sem fvrst? Eftir örstutta um- liugsun rann það þó upp fyrir henni, ao síðari spurningin kæmi eiginlega alls ekki til greina. Það var öliu mikilvægara, hvað c-inliver annar eða aðrir ætluðu sér að gera við hana? Henni varð allt í einu órótt, þegar hún minntist þess heilræöis Dakins, að hún skyldi segja allt af létta, ef hún yrði tckin til yfir- heyrslu. En kannske hún hefði verjð látin leysa frá skjóðunni með einhverjmn lyfjum, meðan hún lá í dáinu. Jæja, Viktoria hugleiddi aftur eina atriðið af ölium, sém til .greina komu, er gladdi hana taisvert — hún var enn á lífi. Gæti hún aðeins tórað með einhverju móti. þar til Edward fyndi hana-------já, hvað mundi Edward taka til bragðs, þegar hann kæm.ist að því, að hun væri horfin? Mundi hann leita á náðir Dakins? Mundi hann ákveða ao upplýsa málið á eigin spítur? Mundi hann taka Katrínu svo til bæna, að hún neyadist til að segja allt af létta, þyrði ekki annað? Mundi hann kannske alls ekki gruna Katrínu um það, að hún ætti þátf í hvarfi hennar? j Því meira sem Viktoria reyndi að sjá Edwaru í anda, er hann léti til skarar skríða til aö hjálpa henni, því óljósari varð mynd- in af honum, unz hún varð eiginlega all-óraunhæí og þoku- kennd. Hversu fær var Edward um að st-antía i slíkum stór- j , ræðum? Það var mergurinn málsins. Edward yar aðdáanlegur. Edward var yndislegur. En var hann nægilega snárráður og j , úrræðagóður? Því að Viktoria gerði sér þess ljósa grein, að henni yrði ekki bjargað úr þessari prísund nema snarræðí kæmi til. Hún var viss mn, að Dakin mundi ekki veröa ráðafátt, ef hann skærist í málið. En mundi hann láta til skarar skrioa? Eða mundi hann bara strika hana úr minni sinu, og gera að- eins ráð fyrir því, að hún væri ekki þessa heims.lengur? Þegar . á allt var litið, var hún sennilega aðeins ein í stórum hópi í augum Dakins. Þeir, sem réðust í þjónustu hans, vissu, aö hverju þeir gengu, og það varð bara að hafa það, ef heppnin væri ekki hljðlroll. Nei, hún bjóst ekki við því. að Dakin mundi gera neinar ráöstafanir tii að bjarga htnni. 'Á það var lika að líta, að hann hafði varað hana við hættunum. Og dr. Rathbone hafði líka varað hana við — eða hvort hafði hann aðvarað hana eða haft í hótunum við hana? Viktoria var ekki alveg viss um það, en hafi hann hótað henni, þá var hann ekki lengi að framkvæma hótunina, þegar hann sá, að hún ætlaði að láta hana eins og vind um eyrun þjóta.... En eg er þó liíandi ennþá, sagði Viktoria aítur vjð sjálfa sig, þvi að hún var staðráðin í að láta ekki hugfallast, og líta á málin með bjartsýni. Nú heyröi hún fótatak utan dyra, og rétt á eftir var stórum lykli stungið í skrá og honum snúið með talsverðu urgi. Hurðin titraði öil og skalf á hjörunum, og hrökk síðan upp. í dyragætt- inni birtist Arabi, og héit hann á gömlum blikkbakka með ýmsuni mataríiátum. Karlinn virtist vera í bezta skapi, því að hann brosti út á eyrum, þegar hann sá Viktoriu. Siðan sagði hann nokkrar setn- ingar á arabisku, sem hún skildi ekkert í, og lét bakkann sjðan á borðgarminn. Aö svo búnu galopnaði hann munninn, benti ofan í kok á sér, og fór siðan leiðar sinnar. Hann læsti hurö- inni að baki sér. Það hafði hýrnað talsvert yfir Viktoriu, þegar. hún skildi, hvert væri erindi karlsins, og hún gekk nú að borðinu, æði foiwitin. A bakkanum stóð stór skál með hrísgrjónum, auk þess 1 eitthvað, sem var líkast uppvöfðum salatblöðum og loks stór- eflis flatkaka, scm Arabar eta í flest mál. Þá voru og vatnskanna og glas á bakkanum. j Viktoria byrjaði á því aö fyila glasið með vatni, og tæma það í einum teyg, því að hún var mjög þyrst, en síðan réöst hún á hrísgrjónin, ílatkökuna og salatblöðin, sem voru vafin utan um hakkað kjöt, einkennilegt á bragðið. Hætti hún ekki mál- t.töinni fyrr en hún haíði hro.ðið öll matarílátin, og leið henni þá til muna betur. I Hún reyndi eftir mætti að gera sér glögga grein fyrir því, sem komið hafði fyrir. Hún hafði verið svæfð með kióróformi, og síðan ffutt á afvikinn stað. En hversu langt var liðið, síðan það gerðist? Hún h.afði aðeins mjög óljósa hugmynd um það. Henni fannst, að hún hefði sofiö eða mókt i nokkra daga. Hún hafði verið flutt frá Bagdad, en hvert? Hún hafði heldur engin tök á að gera sér grein fyrir því. Þar við bættist, a.ð hún kunni ekk- ert í arabískú, svo að hún gat ekki spurt neinn um þetta. Hún gát hvorki komizt að stund, stað né dagsetningu. Nú liðu nokkrar klukkiistundir, sem voru lengi að silast. áfram. Um kvöld.ið kom fangavörðurinn aftur, og hafði hann enn bakka með mat meðferöis, en að þessu sinni var hann ekki einn síns iiðs, því að konur tvær voru í fyigd með honum. Voru 'þær HÁRKREM SQLUTURNiNN VIÐ ARNARHDL BIMI 14175 Ðaglega nýir bananar kr. 16,— kg. Tómatar kr. 12,50. Úrvals kartöflur (gullauga og ísl. ráuðar) Hornafjarðargulrófur Gulrætur Indriðabúð Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Stúlka óskast til skrifstofustarfa m. a. vélaþókhald. Umsóknir merktar „Skrifstofustörf“ sendist í pósthólf 529 fyrir 19. þ.m. ^JJaupi gullocj- Jfur Dagkga nýbrennt og malað kaffi kr. 11,— pk. Uísa og þorska’ýsi í lí íiöskum beint úr kæii. Indríðabað Þingholtsstræti 15. Simi 17283. M.s. II. J. kívii; fer frá Kaupmannahöfn (ums Færeyjar), til Reykjavíkur 25. Flutnmgur óskast tilkynntnr sem fyrst til skrifstofu Sam~ ei'naða í Kaupmannahöfn. Sídpaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. Góðar 09 édýrar vörur Kv ■en- E. R. Burroughs 24.7,0 peysur pils kjóiar sioppar Kápu- og dömubúðin Laugavegi 15. aí kvenkápum og peysuíatafrökkum. —- Einnig unglingakápur á hagstæðu verSi. Kápu- og dömubúðin Laugavegi 15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.