Vísir - 16.10.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 16.10.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn -16. október 1957 3 vtsm Hvað gerðist raunverulega . . . ? Fallhlífarhermaður sveik að síðustu banamenn Heydrichs. I»í>ír vöröust aö endingu í kirhguhjaltara í M9ratj. Eííir Sidney Z. Ehler. Haim liét Karel Curda og var liðþjálfi í Iier Tékkóslavakíu á Englandi. Honum var sleppt i falllilíf í Bæheimi svo sem tveim vikum eftir að banamenn Heydriclis, Kubis og Gabcik, höfðu farið inn í landið á sama hátt. Flokkur har.s geidr undir dularnafninu „Out dóstance'fí hafði orðið fyrir óheppni og gat eldri haldið hópinn. Jlann leyndist á líinum og þessum stöðmn ng þegar hin þyKka ógnaralda hófst leitaði liann hælis í Iiúsi móður sinnar sunnarlega i BæheimL Farna undir þaki hins litla húss, bjó hann meðan ógnar- alda Karls Hermans Frank æddi um landið. Á hverjum morgni las hann dánariislana i blöðunum. Stund- um sá hann að þýzka lögreglan haíði hremmt menn úr „Out dist- ance“. Fjölskyldur tveggja af félögum hans í fallhlífarsveit- inni höfðu verið teknir af lífi. Við ofraun einangrunarinnar og við það að hlusta stöðugt á grát og kveinstafi móður sinnar og systur á loftinu fyrir neðan gafst hann upp. Þann 16. júní, tveim dögum áður en Frank setti fram úr- slitakosti sína til tékknesku þjóðarinnar, ferðaðist hann til Frag. Hann fór beint til Þýzku aðalstöðvanna. Hann sagðist vera fallhlífarhermaður frá Bretlandi og sagðist geta skýrt frá því hver ætti tösku, sem fanst á staðnum, þar sem ráðist var á Heydrich. Hún tilheyrði Josef Gabcik, sem var einn af vinum hans úr fallhiífasveitinni. Þar næst sagði hann lögreglu- mönnunum frá nafni Jan Kubis, sem hefði unnið með Gabcik í tveggjamannaflokki og hlyti því að vera hinn árásarmaðurinn. Hann sté sporið til fulls. Hvar þessir tveir menn voru vissi Curda ekki. En hann gaf lögreglumönnunum áritanir íjölskyldna, þar sem hann sjálf- ur og aðrir fallhlífarhermenn höfðu verið faldir og að þar mætti finna spor eftir Kubis og Gabcik. Og fyrst og fremst kom hann upp um aðalfelustað fall- hlífahermannanna. Það var íbúð i einni' af útborgum Pragar og átti hana maður, sem hét Mora- vec og var í andspvrnuhreyfing- unni. Og fyrst hann var nú far- inn að ganga veg svikanna stcig hanr. sporið ti! fullnustu og heimtaöi að sér væri greiddar 20 milljónir tékkneskra króna. Vélar Gestapos byrjuðu þegar að vinna í hástigi. Við dagrás, sem er venjulegasti tíminn fyrir handtökurnar, réðst liðsterk deild frá Gestapo inn í íbúð Mora vecs. Þeir komust að því að fjöl- skyldan var 3 menn. Faðir og móðir og sonur, sem var 21 árs að aldri. Frú Moravec fyrirfór sér eftir að hún var tekin föst og maður hennar dó af pynd- ingum, án þess að hafa komið upp um nokkurn mann. En son- urinn gafst upp fyrir hinni sál- rænu og likamlegu áraun í skelf- ingarklefum Gestapós. Hann vissi hvar þeir voru mennirnir, sem leitað var að og sagði frá því. Þeir vpru í rétttrúnaðar- kirkjunni. St. Cyril og Methodius á Resselgötu. Faldir i grafhvelfingu. Og þar voni þeir. Eftir að hafa lokið árásinni 'á Héydrich áttu þessir tveir félagar úr „Antteop- oid“ flokknum erfiða daga. Kub- ís var mjög meiddur á auga af flisum úr sprengjúnni, sem hann kastaði á ríkisverndarann og af hræðslu við að vérða fundir höfðu þeir alltaf verið að skifta um felustað. Þegar hefndarógnanir Franks urðu alltof eríiðar fluttu þeir sig niður í kjallaran undir artsdokskirkjunni, en presturinn þar var í andspyrnuhreyfing- unni. Kjallarinn var stór graf- hvelfing og var ekki hægt að komast niður í hana néma með því að losa um stein, sem var miðskips i kirkjunni. En menn urðu að vita hvaða steinn það var, sem átti að flytja og hvern- ig ætti að gera það. Niðri í hvelf- ingunni var gott loft, sem kom inn um lítinn glugga. He? er priðja greinin et'tir Sidney Z. Ehler prófessor um morðið á Heyd- riclv og afleiðingar þess. Höf- undur segir nú frá þvi, hvernig félagi fallhlífarher- mannanna tveggja, er tilræð- ið frömdu, kom upp um þá, svo að nazistar stefndu miklu liði að kirkju einni í Prag:, þar sem tilræðismennirnir leynd- usfc. Var liefndarbaráfcta naz- ista þar með á enda. Fyrri g-reinar Ehlers um þetta birt- ust í blaðinu á föstudag’ og mánudag. hann vel orðið þeirra siðasti hvílustaður. Þrír af þeim héldu því vörð hverja nótt við kór kirkjunnar. 1 hvelfingunni voru sjö menn, allt íallhlífarhermenn frá tékk- neska hernum á Englandi. Þeir vissu vel um ógnirnar, sem á gengu fyrir utan og þeir vissu liká að hversu óvinnandi sem fel'ustaður þeirra var, þá gat Skothríð frá kórnum. Árásin á neðanjarðarvirkið hófst kl. 4 morgúninn 18. júni, síðasta daginn fyrir úrslitakosti Franks. Mörg hundruð SS-her- menn, sem báru þung vopn, um- kringdu kirkjuna hljóðlega. For- ystuflokkur fór inn i kirkjuna og var tekið á móti honum með skot hríð frá vörðunum við kórinn. Eftir mikla skothríð þögnuðu vopn hinna þriggja manna, en iiel saerðir íéðu þeir sér allir bana með' því að skjóta sig gegn- um höfuðið. Einn af þeim var Jan Kubis, sá sem kastaði hinni banvænu sprengju á Ileydrich. Eftir voru 4 i grafhvelfing- unni. Þó að þeir vissu að búio var að ná þeim neituðu þeir al- gerlega að gefast upp og skutu á árásarmennina frá litla glugg- anum, en kúlur Þjóðverja gátu ekki náð þeim gegn um glugg- ann utan frá. Undir forustu Karls Honnanns Franks reyndu Þjóðverjar alls konar brögð og ætluðu að byrja með táragasi. En allar tilraunir til að ná'lgast kirkjuna urðu að engu við banvæna skothríðina frá glugganum. Þjóðverjur voru að liugsa um að sprengja í loft upp kirkjuna, þangað til þeim loksins eftir skothríð i 6 klst. kom í hug lausnín á málinu. Slökkvilið var kallað til og tókst því að koma slöngu í gegn- um gluggann og öflugt vatnsflóð streymdi inn í hvelfinguna frá fljóti ,sem var í nánd. Móti hækk andi vatninu var ekki til nein vörn. Bardaganum var lokið. Þegar hin þögla hvelfing var opnuð voru fjögur lík dregin það an út. Eins og verðirnir við kór- inn höfðu þeir sem eftir lifðu hlýtt fyrirskipunum og skotið sig sjálfir, er vatnið náði lengst upp í gluggakistu þá, sem þeir höfðu liörfað í. Meðal þeirra var Josef Gabcik, annar maður- inn í „Anthropoid“-flokknum. Hann. Kubis og hir.ir mennirnii: þekktust allir þarna á staðnum af svikaranum Curda, sem rm þekkti þá aftur írá þeim tima er þeir voru félagar í hjálfunar- skólanum fyrir fallhh'farher- menn í Skotlandi. í kh’kju við Ressel-götu í Prag fór fram síðasti þáttur Iiannieiks- ins í sambandi við morðið á Heydricb. Sækjendur slógu hring um kirkjuna og gerðu árás á liana. Þrír Tékkanna réðu sér bana, en fjórir iiopuðu ofaii í kjallara, og var hann þá fylltur vatni, þrí að oldíi var með öðru móti liægt «ð sigra þá. Eftirmáli. Með þessum sögulegu endalok- um í ortodokskirkjunni í Prag má ljúka frásögninni um árásina á Heydrich. Hún er reist á sann- reyndum, sem vitnaleiðslur eftir stríðið hafa leitt í ljós, af viðtöl- um við Tékka og Þjóðverja, sem lifðu af styrjöldina. Þó var myndin á þeim tíma ekki nærri nógu skýr. Gestapo komst aldrei að öllum sannleik- anum. Margir af þeim, sem vissu um þetta voru deyddir í ógnar- herferðinni, eða þeir höfðu fram- ið sjálfsmorð og svo margar af- skræmdar játningar voru kreist- ar út úr öðrum að Gestapo vissi ekki á hvað hún mátti reiða sig. Þetta má líka segja um upp- Ijóstranir Karels Curda, þó að hann yæri verðmætt vitni. Walter Sehellenberg, sem var einn af nánustu samstarfsmönn- um Reinhards Heydrich í S.S., segir í nýlega útgefnum endur- minningum sínum, að Gestapo hafi aldrei verið að fullu viss um hvérjir frömdu verknaðinn, eða hvað hafi verið að baki þeim. Og ógnaröldinni lauk ekki heldur eftir 18. júni. Hundruð lífláta fylgdu eftir og þúsundir af Tékk- um, sem bæöi voru beint og ó- beint flæktir í samsærið, dóu í fangelsum og fangabúðUm. Hvað •'aðalpersónunum i þess- um mikla sorgarleik viðvíkur, þá áttu þær allar eftir nokkur ár að sameinast í friði kirkjugarðsins. Árið 1945 féllu Karl Hei’mann Frank og Karl Daluege i hendur Framh. á 9. síðu. Brottnám Mn§§olini§. Það var eitt mesta dirfsku- bragð styrjaldaráranna. Framh. umhverfið nákvæmlega og gátu notað hótelið sem vígi. Eitt atriði enn hugleiddi ég: Hvernið gátum við komið varð- iiðinu sem mest á óvart? Það myndi gera árásina árangursrík- ári. Við lögðum heilana í bleyti i langan tíma, þá datt Radl snjallt ráð í hug: „Ættum við ekki að taka með okkur ítalskan herforingja, einhvern, sem her- ilögreglan þarna á staðnum kann- ast við? Þegar varðmennirnir sjá hann í för með okkur, mun tor- tryggni þeirra hverfa og þeir munu hika við að gera Mussólíni mein. Við verðum að nota tím- ann sem bezt áður en þá grunar nokkuð." Loftárásir Bandamanna töfðu komu svifflugnanna og atlögu- timinn varð að færast fram um nokkrar klukkustundir, til kl. 2 e. h. 12. september. Þetta dró úr líkunum fyrir tilætluðum ár- angri. Loftstraumarnir og vind- arnir þarna í íjöllunum, sem við þurftum að fljúga í gegnum, mundi gera lendinguna ennþá hættulegri, og það, að árásin yrði fallhlífamönnunum niðri i daln- um mun erfiðari. Þann 11. september fengum við fréttir, sem okkur varð ákaf- lega bylt við. 1 útvarpsfregn frá Bandamönnum var sagt, að Mussolini væri kominn til Afríku, sem fangi, á itölsku her- skipi, er komið hefði frá Spezia. Þegar ég hafði náð mér eftir mesta skelkinn, tók ég landa- bréf og áttavita. Þar eð ég vissi hvenær nokkur hluti ítalska flotans hafði farið frá Spezia, gat ég hæglega reiknað út, að jafnvel hraðskreiðasta skip gat ekki með nokkru móti hafa kom- ist til Afríku á svo skömmum tíma. Útvarpsfregnin hlaut því að vera gabb. Klukkan 5 morguninn eftir gengum við í fylkingu út á flug- stöðina. Við fengum að vita, að búizt væri við svifflugunum klukkan 10 f. h. Ég athugaði aftur útbúnað manna rriinna, sem allir voru í einkennisbúningi fallhlífasveita. Nesti hafði verið út býtt til fimm daga. Ég hafði látið senda nokkra kassa af ávöxtum út á flugstöðina og við sátum þarna í makindum, i skuggum af trjám og byggingum, i vaxandi spenn- ingi eftir þvi sem tíminn leið nær komutíma sviffluganna. Klukkan átta var ítalski her- foringinn — það var hershöfð- ingi — enn ekki kominn, svo að ég varð að senda Radl inn í Róm, og sagði honum að hann yrði að ná í manninn, lifandi, í snarhasti. Hinn trausti Radl kom tneð hann, þótt honúmj gengi mjög erfiðlega að finna hann í borginni. Student hers- höfðingi talaði við hann nokkra ] stund. Hann sagði honum frá f beiðni Adolfs Hitlers um að hann veitti aðstoð sína við þetta mikil- væga verk, svo að líkindin fyrir blóðsúthellingum yrði miklu minni. Herforinginn gekkst upp við smjaðrið og fannst mikið til urn að foringi þýzka rikisins skyldi sýna sér slíkt traust. Ilann gat ekki færzt undan ’ slíkri beiðni — og fékk okkur ágætt tromp á hendina. Klukkan um ellefu komu fyrstu svifflugurnar. Dráttar- flugvélarnar tóku nú eldsneyti og svifflugurnar samanbundnar tvær og tvær, voru settar í röð, eftir því hvenær þær áttu að leggja af stað. Student Hers- höfðingi hélt stutta tölu, þar sem hann meðal annars harð- bannaði harkalegar lendingar, vegna hættunnar á manntjóni. Ég gaf svo stjórnendum svif- flugnanna nákvæmar leiðbein- ingar og fyrirskipanir og teikn- aði lendingarstaðinn á svarttöflu og sýndi þeim hvar hver svif- íluga ætti að lenda, að því loknu gaf ég fyrirliðum hvers flokks nauðsynleg ráð og fyrirskipanir viðvikjandi ætlunarvérki hvérs flokks um sig. Mennirnir höfðu sett sér kjörorðið, er átti að tryggja hinn bezta árangur í hvívetna. Það var: „Ekkert flaustur“ — þetta varð kjörorð árásasveita SS-manna alveg til striðsloka. Klukkan hálf eitt byrjuðu loft-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.