Vísir - 16.10.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 16.10.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 16. október 1957 Vf SIB 7 ÞorskanetaveiÖarnar Isafjarðardjúpi. „Gullkistan^ opnuð með nýjum iykll. fsafirði, 8. okt. ísafjarðardjúp var um Iangt árabil nefnt Gullkistan, sökuni óvenjulegvar aflasældar. Hin síðustu ár hefir verið sæmileg aflagengd í Djúpinu á vissum tímabilum. Sá afli hefir hó verið svipur hjá sjón við það sem áður var. Aflinn nú hefir aðallega verið í Út-Djúpinu, en fiskfátt í Inn-Djúpinu öllu. En þar var áður oft mikill afli. Ýmsir hafa látið það i ljós, að dragnótaveiði og síðar rækju- veiði hafi eyðilagt fiskstofninn i Inn-Djúpinu, en þar hafa rækju- veiðar verið stundaðar mikið mörg undanfarin ár. Komu þær sem einskonar framhald drag- nótaveiðinnar. Góður afli í Inn-Djúpi. Nú er sköpun skipt um afla- leysi í Inn-Djúpinu. Þar hefir fengist góður afli í þorskanet, allt frá því snemma í s. 1. ágúst- mánuði, að bræðurnir Steingrim- ur og Kristján Péturssynir á Hjöllum í Skötulsf., byrjuðu að leggja þorskanet í Inn-Djúpinu. Áður höfðu fjórsinnis verið gerð- ar tilraunir að veiða í þorska- netin um hrygningartimann. miðaðar við að fá göngufisk i netin um hryggningartimann. Aflinn varð hinsvegar lítill og óverulegur í flestum tilfellum, svo að tilraunir þessar, sem í þrjú skipti voru gerðar með styrk frá Fiskimálasjóði og öðr- um opinberum aðilum, urðu næsta árangurslitlar. Steingrímur Pétursson i Hjöll- um fékk trú á því, að fá mætti fisk í Djúpinu í þorskanet á öðrum árstímum en að vorinu og hóf ásamt Kristjáni bróður sínum ótrauður tilraun á eigin kostnað. Vélbátur þeirra er um 7 smál. og útgerðin v-ar að eins tólf þorskanet. Mestur hluti fyrstu vikunnar, sem þorskanet- in voru reynd, fór í það að leita íyrir sér að fengsælum veiði- stöðvum. Dýptarmælir var eng- inn og fisksjá því síður. Varð því að nota sökku til þess að íinna hentugt dýpi. Þeii' fundu góð mið. Þeir bræður völdu veiðisvæðið sem næst sér, í svonefndum Vig- urál. Var þar mjög fisksælt um og fyrir 1930. Höfðu þeir bræður trú á þvi, að fiskur v'æri í ál- köntunum, þótt hann fengist ekki á línu né færi. Margir höfðu ótrú á þessari tilraun og spáðu henni litils ár- angurs. Reynslan varð sú, að aflinn jókst eftir því sem lengur leið og þeir þræður urðu leiknari við þessa nýju veiðiaðferð. Þá fóru aðrir, sem áttu báta af líkri stærð og þeir Hjallabræð- ur, að hugsa til hreyfings. Þesi veiðiskapur hentaði þeim vel. Sjálfsagt var að reyna. Vélbátunum sem stunda hér veiðar i þorskanet, hefir því fjölgað stöðugt. Þegar þetta er ritað (8./10.) eru íimm heimabát- ar við þessar veiðar og fjórir aðkomubátar; allir úr Reykja- vik. Heimabátar-nir hafa frá 12 til 30 net. Aðkomubátarnir hafa 50 til 70 net, sumir hafa nokkuð aí ýsunetum. Afli og aflasvæði. Björg við bæjardyr. í fyrstu voru þorskanetin ein- göngu lögð í Inn-Djúpinu, í svo- nefndum Vigurál. Var þar sæmí- legur afli lengst af, en tregðaðist nokkuð er frá leið. Netin voru lögð á álkantinum eða í álhall- smásíld, og lítur ekki við venju- legri beitu á meðan. Er líklegt að þessi íiskur gangi síðar upp úr Djúpálnum á grunnflákana og að hann sé aðalstofn þeirra íiskhlaupa, sem koma í Djúpið á vissum tímabilum. Má þvi vpra, að þorsknetaveiðarnar dragi úr aflasæld á línu og hand- færi, sem aðallega er stundað af trillubátum. Eru þofskanetjaveiðar hér stunda rf yiirbr igði ? Þeirri spurningu getur enginn svarað að sinni. Það er reynslan ein, sem úr því getur skorið. Mér þykir líklegast, að þorska- netaveiðarnar hér í Isafjarðar- djúpi verði upphaf víðtækra veiða i þorskanet viða hér í Vest- fjörðum. Nokkuð öruggt má telja, að veiðar i þorskanet í Arnarfirði yrðu með svipuðum hætti og hér í Djúpinu, einnig í mynni Tálknafjarðar og Patreks- fjarðar og þar út af, og enn víð- ar mætti benda á líkleg veiði- svæði, svo sem i Aðalvík og í misdýpunum út af henni. Að vísu hafa verið gerðar til- raunir með veiði í þorskanet í Patreksfjarðarflóa án verulegs árangurs, eins og hér í Djúpinu. inn. Þegar sunnanbátarnir komu ! En það þarf að reyna aftur, eins og byrjuðu veiðar færðist veiði- svæðið að sjálfsögðu út. Þeir leggja net sín beint i Djúpálinn. Víðast er þar 70 til 80 faðma dýpi. Þykir Sunnlendingum veiði sælast þar sem dýpið er mest. Vélbáturinn Aðalbjörg frá Reykjavík fann 100 metra dýpi á parti í álinuni hér út af Skutulsíirði og lagði þar. Þarna var fiskurinn þéttastur. Fékk Aðalbjörg 23 smálestir i þessari einu lögn. Samtals hefir Aðal- björg fengið 50 smálestir í þrem og hér, með seiglu og þolin- mæði. Leita vel fyrir sér á lík- legum stöðum. Þessar þorskanetaveiðar myndu hér vestra verða í íramtíðinni aðallega stundaðar síðari hluta sumars og að haustinu, þegar venjulega er fiskfátt. Einkum á það við um mánuðina septem- ber og október. Þá eru veður oft ókyrr og mislynd, en á sæmileg- um vélbátum mætti þó oftast stunda netaveiði innfjarðar. Ennþá er þorskanetaveiði hér net. Ég nefni Húnaflóa með sín- um mörgu og fisksælu álum og misdýpum. Slíkar véiðar lægju vel við frá Drangsnesi, Hólma- vík, Djúpavík og víðar. Þá mætti nefna Eyjarfjarðarál, sem nær alla leið inn undir Hrisey. Væri ekki álitlegt fyrir Daivíkinga og Hi’iseyinga að gera tilraunir með þorskanetaveiði? Á báðum stöðum eru vélbátar, sem lítið að hafast um þennan árstíma. Hús- víkingar og Grenivíkingar ættu einnig að gera tilraunir með veið ar í þorskanet að hausti til. Lánist þær veiðar koma þær sem viðbót við það aflamagn sem nú fæst, og þó nokkuð víðar en hér i ísafjarðardjúpi, yrðu þa;r björg við bæjardyr. Þetta er dýr útgerð. Útgerð til þorskanetaveiða er dýr. Þess vegna er rétt að byrja smátt og fjölga heldur netunum eftir aflavon. Innfjarða er lítil hætta á þvi, að netin tapist, þótt stofmar hamli að um þau verði vitjað daglega. Sé fiskað dýpra eða lengra undan frá næstu höfn er nauðsynlegt að skipið sé jafnan í námunda við netin. Eg býst við að Fiskimálasjóð- ur lögnum. Fyrst 17, svo 23 og , eingöngu stunduð af isfirðing- 10 i gær (7/10). Skipstjóri og um og aðkomubátum frá Reykja eigandi Aðalbjargar er Einar Sigurðsson. Hann hefír. löngum verið aílasæll. að mennirnir reyni ráða bót á honum. sjálfir að Ekki það lengur. Og þó að íslenzkav utanfarar auki ekki lengur hróður lands síns með mannvígum og svaðil- förum, hefur lærdómur og þekk- ing tekið við og margir íslenzkir námsmenn hafa getið sér gott orð með námi sínu og visindum. Þó ekki fylgi alltaf frægð, er samt betur farið en heima setið, ef ávöxturinn verður þeim og þjóð þeirra til blessunnar. Góður afli Rvikur-báta. Aðalbjörg er aflahæst eftir tímalengd. Flestir Reykjavikur- bátarnir hafa fengið ágætan afla. Sama máli gegnir um heima- báta héðan. Afli þeirra hefir verið mjög sæmilegur miðað við netafjölda. Alls hefir aflinn í þorskanet hér numíð frá byrjun um 350 smálestum til 7. þ. m. Það er mikil björg við bæjardyr, sem þegar hefir sagt til sín með stór- aukinni átvinnu í hraðfrystihús- unum og í sambandi við þau. Mest af aflanum heíir verið hraðfryst. Nokkuð hefir verið verkað sem skreið. Mun sú verk- un aflans verða aukin hér eftir, *; þar sem stærð fisksins þykir mjög henía í skreiðarverkun. 1 byrjun veiddist i þorsknetin aðeins mjög stór þorskur, likt og vertíðaríiskur á Suðurlandi. Síðar, þegar aflagengd jókst, varð fiskurinn smærri, einkum ber á þvi þegar ýsuHet eru lögð. Veiðisvæðið er nú írá Vigurál og út á opinn Skutulsf jörð. vík. En margir fleiri hugsa til þess að taka upp þessar nýju veiðar. Sumir strax nú í haust. Aðrir síðar, þegar meiri reynsla er fengin. Hér á ísafirði er nú komin og að öðru leyti væntan- leg á næstu mánuðum ákjósan- leg aðstaða til þess að taka á móti miklu fiskmagni til fljótrar vinnslu. Önnur útgerðarskilyrði hér eru óg hih beztu. Sérstæðar veiðai*. Þorskanetaveiði!) hér í Isa- fjarðardjúpi er sérstæð að því leyti, að það mun í fyrsta skipti sem veiddur er fiskur í net, sem ekki er göngu- eða hrygningar- fiskur, eins og eingöngu er við Vestmanneyjar, í Faxaílóa, við Hornafjörð og víðar. Vitanlega er aflinn hér að miklu leyti íiskur, sem lagst hef- ir að botni, úttroðinn aí síli og Nýjar tilraunu’. Eins o’g drepið er á hér að framan er mikilsvert, að gerðar yrðu nýjar tiiraunir með þorska- net viða hér í Vestfjörðum og viða um 'land. Hér vestra ættu þessar tilraun- ir einkum að beinast að þorska- netaveiði i Arnarfirði. Ættu þær að gerast strax í haust, og eins í Tálknafirði og Patreksfirði. Á öllum þessum stöðum eru vél- bátar, sem nú liggja áðgerðar- lausir eða aðgerðarlitlir, og hin fyllsta þörf á aukinni atvinnu i landi. I Páll Þórðarson framkv.stj. á Sauðárkróki, sem er Vestfirðing- ' ur að ætt og- uppruna, hefir nú i sumar beitt sér fyrir tilraun- ; um með þorskanet i Skagafirði. j Fyrst í stað veiddist lítið í net- j in. Talið að þau heíðu verið ’ lögð of grunnt. Bátarnir færðu sig svo með netin lengra út í fjörðinn, nokkuð út fyrir Drang- ey, þar fékkst strax tiltölulega góður aíli í netin, sem hefir haldist undanfarna daga. Heimaflói líklegiir. Þetta dæmi sýnir ljóslega, að víðar fýrir Norðurlandi þarf áð gera tilraunir um veiði í Þorska- Stofnun kvikmyndakiúbba fyrir börn og unglinga á vegum ÆRR. Æskulýðsráð Revkjavikur hef- ur samþykkt að stofna til 2ja klúbba fyrir börn og unglinga, er geíi þeim kost á að sjá hollar og fræðandi kvikmyndir. Er hér um tilraun að ræða, sem væntan- lega mun verða gerð í víðtækari mæli, ef vel gefst nú. Klúbbar þessir munu hafa fast ar. sýningar, laugardaga og sunnudaga, í samkomusal Háa- gerðisskóla og í kvikmyndasal Austui’bæjarskólans. Ivvikmynda klúbburinn í Smáíbúðahverfinu mun taka til starfa um næstu mánaðarmót og verður tilkynnt um stofnun hans í blöðunum síð- ar. Að stofnun hans mun Æsku- lýðsráð Reykjavíkur standa í samvinnu við sóknarnefnd Bú- staðai’sóknar. Kvikmyndaklúbburinn, sem mun starfa í kvikmyndasal Aust- urbæjarskólans tekur til starfa nú um helgina, eða sem hér seg- ir: Sunnudaginn 20. okt. kl. 3,30 e. h. börn 11 ára og yngri. Sunnu dagnin 20. okt. kl. 5,30 e. h. börn og unglingar 12 ára og eldri. Klúbburinn mun starfa í tima- bilum, þannig að félögum verð- ur gefinn kostur á 10 sýningum hvorum flokki fram til jóia. Verð ur samin sérstök sýningarskrá, sem félagar fá og þar greint frá myndunum. Sýndar verða 2 til þrjár myndir hverju sinni, fræðslumyndir, skemmtimyndir og verða myndirnar skýrðar á íslenzku. Félagsgjald er ákveðið kr. 15,00 fyrir yngri hópinn og kr. 20,00 fyrir eldri hópinn allan tímann, en það verður kr. 1.50 og kr. 2.00 fyrir hverja sýningu. Hver félagi kaupir skýrteini, sem gildir sem aðgöngumiði að sýn- ingunum hverju sinni. Væntan- legir íélagar að klúbbnum í kvik- myndasal Austurbæjarskólans komi til skrásetningar í æsku- heimilið að Lindargötu 50 á föstu dag 18. okt. kl. 4—6 e. h. og 8—9 e. h. og laugard. kl. 4—6 e. h. Alls munu 150 félagar geta orðið í hvorum aldursflokki. ur muni seinn til að sinna öllum réttmætum beiðnum um fram- lag eða styrk til veiða i þorska- net. En búast má við að atvinnu- bótaframlög verði auðsótt þeim hrepps- eða sýslufélögum, sem hug og dug hefðu til að greiða fyrir útvegsmönnum um tilraun- ir með veiðar í þorskanet. ý>vi yrði vart betur varið á annan hátt. Hjallabræðiu’ maklegir viðurkenningax*. Þeir Hjallabræður, Steingrím- ur og Kristján, hafa sótt um 10 þús. kr.-til Fiskimálasjóðs fyx-ir brauti’yðjendastarf sitt. Ei’U þeir vel makleyir slíkrar viður- kenningar því án tilrauna þeh’ra væri naumast að ræða um veiðai* í þorskanet. Það er eftirtektarvert, að fá. eða engin blöð, nema Vísir, hafa getið um þorskanetaveiðarnar hér i Djúpinu. Fx’éttir um at- vinnulegar nýjungar verða þó jafnan að teljast liinar mikils- verðustu. enda víst að fjöldi fólks vill fylgjast sem bezt með á þeim sviðum. Eins og' málin standa nú, eru fullar horfur á þvi, aö fi-amhald verði um sinn á veiði i þorskanet hér. Aflinn er nokk- uð misjafn. Hjá flestum góður, sumum ágætur. Veiðisvæðió stækka eftir því sem bátunum fjölgar og fiski fækkar á gömlu svæðunum. Svo verður aftui* leitað á eldri svæðin, þegar nýr- fiskistofn hefir lagst þar við. Þannig mun þessi veiði, sem ekki, getur talizt rányi’kja, hafa skil- yrði til að vaxa og blómgast, til mikilla hagsbóta fyrir smærri vélbátana, sem geta notfært sér þessar veiðar nokkurn hluta árs- ins, og einkum þá tíma sexr.i. örðugt ér að stunda aðrar veiðai’ vegna fiskfæðar eða ótíðar. Arngr. Fr. Bjarnason, Leíðbelníitgar um notkun tékka. Saiuvinnunefnd banka og spari- sjóða lét á s. 1. ári skipa reglur, er innlánsstofnanii’ skulu fylgþf. í tékkaviðskiptum, þar á nieðaB um Iokun reikninga þeirra að- ila, sem vísvitandi misnota. tékka. Eiga reglur þessar að> koina til framkvæmda núna 15-, október n. k. Ennfremur hefur samvinnu- nefnd banka og sparisjóða gelið út bækling, er nefnist TÉKKAR OG NOTKUN ÞEIRRA. Tilgang- urinn með honum er að leiðbeina. almenningi um rétta notkun tékka, en jafnfi-amt skýra fyi ix’ mönnum, hverja hagkvæmni fi’ekari notkun tékka mundi hafa í för með sér. Bæklingur þessí verður afhentur þeim, sem opna nýja tékkai’eikninga, en jafn- fi’amt munu bankar og spari- sjóðir hafa hann til dreifingai’ meðal þeirra viðskiptamanna sinna, er þess óska. Neytenda- samtökin hafa sýnt mikinn á- liuga á þessu máli, og hefui' samvinnunéfndin látið þeim í té upplag af bæklingnum, til aö senda meðlimum sinum. 1 strjálbýlu landi, þar sem pen- ingasendingar eru erfiðar og á- hættusamar, er sérstök ástæða til að auðvelda hvers konar greiðslur með því að nota tékka, sem óhætt er að senda i venju- legu bréfi. Samvinnunefnd banka og sparisjóða. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.