Vísir - 16.10.1957, Blaðsíða 10
10
VÍSIR
Miðvikudagirjn 16, október 1957/
*..... ",l ■ ‘ . ■ ■ 1 1 r 1 . r
zA GATHA j^HRISTIE
/Ulat leifor
./
tiý$ja til...
45
klæddar næstum kolsvörtum skikkjum, og meo blæjur fyrir
andjiti, svo að aðeins sá i augun. Þær Jcomu ekki inn í hert>ergiö
með karlinum, heldur tóku sér stöðu rétt fyrir utan dyrnar.
Önnur hélt á ungbarni á handleggnum. Þær mæltu ekki orð,
atóðu aðeins i sömu sporum og flissuöu án aíláts. Viktoria veitti
J)vi athygli, að þær virtu hana mjög vandlega fyrir sér. Þeimj
fannst það auðsæilega bæði æsandi og broslegt i aðra röndina,
að hvít kona skyldi vera höfð í haldi í húsinu. I
Viktoria ávarpaði þær bæði á ensku og frönsku, því að hún
ætlaði að leita liðsinnis þeirra, en þær svöruðu einungis með
því að hlæja enn meira. Það er einkennilegt, hugsaði hún, að
geta gert sig skiljanlega fyrir kynsystrum sínum. Hún greip því
til þess ráðs að segja einkar hægt og með miklum erfiðismunum
eina af þeim fáu setningum, sem hún hafði lært síðustu vik-
urnar:
„El hamdu lillah."
Að þessu sinni bar ávarp hennar þó nokkurn árangur, því
konurnar bunuðu einhverju úr sér á arabísku. Svo kinkuðu þær
kolli með mikilli ákefð. Viktoria gekk þá í áttina til þeirra, en
fangavörðurinn brá þegar við, er hann varð þess var, gekk fyrir
hana og varnaði henni vegarins til dyra. Hann bandaði til kvenn-
anna, gaf þeim merki um að hafa sig á brott, og fór síðan á eftir
þeim, lokaði hurðinni og læsti sem fyrrum. En áður en hann,
fór út úr herberginu, sagði hann eitt orð hvað eftir annað:
„Bukra — Bukra______“
Þetta var eitt þeirra fáu orða, sem Viktoria hafði lagt á minnið.
Það!táknaði — á morgun.
'Viktoria settist aftur á rúmstokkinn, til þess að liugsa málið.
'Á morgun? Hvað táknaði það? Sennilega, að einhver mundi (
koma þarna daginn eftir eða eitthvað ætti að gerast, að því er
hana snerti. Á morgun mundi fangavist hennar verða á enda —
eða var það nú víst? Kannske þessu yrði hagað þannig, að
fangavistin og líf lrennar tækju enda um sama leyti? Viktoria
velti þessu lengi fyrir sér, og því lengur, sem hún hugsaði málið,
því kvíðnari varð hún að því er morgundaginn snerti. Hún fann
það einhvern veginn á sér, án þess að gera sér grein fyrir því,
að heppilegast mundi vera fyrir hana að vera viðs fjarri þess-
um stað, þegar dagur risi næst.
En var það með nokkru móti mögulegt? Hún fór nú að athuga
þá hlið málsins í fyrsta skipti í fullri alvöru. Hún gekk að hurð-
inni, og athugaði hana hátt og lágt, en komst fljótlega að þeirri
niðurstöðu, að hún væri allof rammger, til þess að hægt væri
að brjóta hana niður. Þar við bættist, að lásinn var ekki af því
tagi, sem hægt var að opna með hárnál, og um leið og Viktoriu
skildist það, sagði hún við sjálfa sig, að hún mundi sennilega
ekki geta opnað neinn lás með hárnál, hvernig sem hann væri.
Þá var að athuga gluggann. Hún var ekki lengi að gera sér
grein fyrir því, að þar væri miklu meiri von undankomu. Tré-
grindurnar, sem voru fyrir honum að utanverðu, voru farnar
að fúna, virtist i rauninni að þvi komnar að grotna sundur.
Þaö var alls ekki óhugsandi, að hún gæti brotið þær frá að svo
miklu leyti, að hún gæti smeygt sér út, en þar kom til álita,
hvort henni mundi takast það, án þess að gera svo mikinn
hávaða, að eftir því yrði tekið, og erfiði hennar yrði fyrir gýg.
En ekki er sopiö kálið, þótt í ausuna sé komið, sagði hún við
sjálfa sig, þegar hér var komið. Hún var í haídi í herbergi á
efri hæð, og þaðan kæmist hún ekki til jarðar, nema með því
að búa til vað af einhverju tagi eða þá með því að stökkva niður,
en því fylgdi sú hætta, að hún misstigi sig eða hlyti önnur enn
meiri meiðsli. í bókum, hugsaði Viktoria, gerir maður sér bara
kaðal úr lakaræmum. Hún leit efablandin á þykka, vatteraða
ábreiðuna og ævafornt bómullarbrekánið á fletinu. Hvorttveggja
virtist illa farið að skera ábreiðuna í ræmur, og svo leizt henni
verkfæri til þess að skera ábreiðuna í ræmur, og svo leizt henni
brekánið svo gamalt og fúið, að það hefði verið í óðs manns
æði að ætla því að bera nokkurn þunga.
„Andskotinn,“ sagði Viktoria innilega.
Hún hugsaði æ meira um það, hvernig hún ætti að fara að
því að komast úr prísundinni. Hún þóttist svo mikill mann-
þekkjari, að hún var viss um, að þeir, sem ættu að gæta hennar,
væru í rauninni svo miklir einfeldningar, að þeir teldu það nóg,
aö hún hefði verið lokuð inni — þá mundu allar vonir um
undankomu vera að engu gcrðar. Þcir mundu ekki gera ráð
fyrir því, cð hún reyndi að strjúka af þeirri einföltíu ástæðu,
að hún væri fangi, og kæmist ekki út úr herberginu, sem hún
var — er hefði gefið henni sprautuna með deyfílyfinu, mundi
væri — er hefði gefið henni sprautuna með deyfilyfinu, mundi
nú hvergi nærri. Hann eða hún — ef um konu var að ræða —
mundi sennilega koma „bukra“ — á morgun. Viktoria gerði ráð
í PensoJa Fla., kom M. J.
Helmet í sjúkraiiús nokkurtmeð
konu sína, sem var hætt komin
af skotsárum, og sagði lögregl-
unni: „Eg sagði konu minni, að
eg væri orðinn vitlaus, en hún
trúði mér ekkí.“ )
* 1
Flugvél, er var að koma á
lendingarstað, er snöggJega
kviknaði í hreyflum hennar, en
þykk þoka byrgði alla útsýn, og
til að reka smiðhöggið á allt
saman, leið yfir aðstoðarflug-
manninn. Farþegarnir urðtl
fyrir, að hún hefði verið ílutt til gæzlu á emhvern aískekktan i skelfingu lostnir _ allir nema
stað, og þeir, sem heíði verið skipaö að gæta hennar, mundu prestur einn, sem hóf að hug-
hlýða þeim fyrirmælum, en þeir mundu heldur ekki gera ráð ’ ........
fyrh’ því, að fanginn leitaðist við að komast undan.
„En eg skal komast héðan með einhverjum ráðum,“ sagði
Viktoria við sjálfa sig.
Hún gekk að borðinu, er hér var komið hugleiðingum hennar,
og fékk sér bita að borða. Sjálfsagt var að borða eins og hægt
væri, því að ella gat hún átt von á því, að kraftarnir færu þverr-
andi og það mátti ekki verða. Henni hafði verið borinn hrís-
grjónaréttur eins og í fyrsta skiptið, svo og appelsínur og kjöt
í sósu. Eins og í fyrsta skiptið lauk Viktoria við nær allan
skammtinn, og síðan fékk hún sér vatnssopa að drekka. Um
leið og hún lét vatnskönnuna frá sér á borðið, skvettist dálítið
úr henni og myndaðist við það pollur á leirgólfinu. Blettur-
inn á gólfinu, sem vatnið lenti á, varð samstundis að þunnri
leðju. Þegar Viktoria kom auga á þetta, flaug henni samstundis
ráð í hug.
Spurningin var aðeins sú, hvort lykillinn hafði verið skilinn
eftir í skránni utanverðri.
Sól var farinn að lækka á lofti, og gera mátti ráð fyrir því,
að aldimmt yrði eftir skamma stund. Viktoria gekk fram aö
dyrunum, kraup á kné og gægðist gegnum skráargatið. Birtan
var svo lítil í herberginu fyrir framan, að hún sá enga glætu
gegnum skáargatið. Hún gat með engu móti séð, hvort lykillinn
stóð í skánrii eða ekki. Ef hún ætti að ganga úr skugga um
það, yrði hún að hafa eitthvert verkfæri til þess að reka inn í
skráargatið, til dæmist blýant eða lindarpenna, en taskan henn-
ar var einhvers staðar í höndum þelrra, sem höfðu látið setja
hana í varðhaldið, svo að hún var alveg ósjálfbjarga að þessu
leyti. Viktoria hleypti brúnum og litaðist um í herberginu. Þar
var ekki nokkur hlutur, sem að gagni gæti komiö, nema stór
skeiö, sem kynni að koma í góðar þarfir siðar, en var ónothæf
til þess að kanna skráargatið. Viktoria settist, meðan hún var
að hugsa málið. Allt í einu rak hún upp lágt óp, og fór úr
öðrum skónum. Siðan réðst hún á þunnan leðurleppinn innan á
sólanum, og tókst eftir nokkrar tilraunir að rífa hann úr hon-
um. Að því búnu vafði hún hann fast saman, unz hann var
orðinn að allhörðum staut. Þá gekk hún að hurðinni öðru sinni,
settist á hækjur sér, og ýtti stautnum inn í skráargatið af tals-
verðu afli. Til allrar hamingju var lykillinn ekki ýkja fastur í
skránni, og þegar Viktoria var búin aö bisa við áð losa hann i
þrjár eða fjórar mínútur, rann hann út úr skráargatinu og féll
á gólfið hinum megin við hurðina.
Jæja, hugsaði Viktoria, er hér var komið, nú verð eg að hafa
hraðan á, áður en aldimmt verður orðið. Hún sótti vatnskönn-
una og hellti örlitlu úr henni á þann stað á gólfinu, sem hún
gerði ráð fyrir, að væri nákvæmlega gegnt lyklinum. Síðan tókJ^^g mikla
hún skeiðina, og byrjaði samstundis að grafa holu í gólfið, þar ^onum
hreytsa þjáningabræður sína.
„Látum oss krjúpa og biðja,”*
sagði hann. „Það mun hug-
hreysta okkur og friða sáJir:
vorar.“ |
En er aliir höfðu kropið, stóð
gamall maður samt enn. I
„Hví biður þú ekki eins og við
hinir?“ spurði presturinn.
„Því eg kann ekki að biðja,“
svaraði sá gamli.
„Ef svo er, þá skaitu bara gera
eitthvað trúarlegt,“ ráðlagði
presturinn.
Allir fylgdu gamla mannin-
um með augunum er hann gekk
niður ganginn rneð hattinn í
hendinni og hóf að safna samatr
samskotum, t
★ i
Eftir að upp komst að smá-
salar í Vera Crus, Mexiko, seldu;
um 10000 lííra meira af mjólk
en fæst úr öllum kúm á staðn-
um sögðu fyrirsvarsmenn mjólfc
urbúanna, að þeir vændu menn
ekki allajafna um að blanda
mjólkina vatni en nú fyndist
þei mað rannsókn væri rétt-
lætanleg. ,
*
Svo er þaða sagan um vesal-
ings unga manr.inn, sem sagði
við stúlkuna sína: „Eg þori að
veðja, að þú vilt ekki giftast
mér.“ Hún tók veðmálinu og
fimmfaldaði það meira að sekja.
★ \
Varðhundurine. — Frú
nokkur í Louisville, sagði lög-
réglunni, er bifreið liennar
hafði verið stolið og lögreglan
spurði hana, hvort hundurinn
myndi ekki hafa reynt að koma
í veg fyrir það, að hann væri
biladellu, að
væri sama hver æki,
sem vatnið hafði mýkt moldina. Með því að hella vatni á gólfið, >. „ , .~ J
bara ef hann fengi að vera með.
hvað eftir annað, og grafa síðan burt leðjuna, sem myndaðist
- TARZAN -
E. R. Burroughs
; Þegar Tarzan kom hlaup-
■ andi undir greinina, kastaði
. Jim Cross sér niður á hann
og brá fyrir sig hnífnum.
En eðlisávísanin aðvaraði
Tai’zan í tæka sið, svo hon-
um tókst að víkja sér undan
ái» uá,
2471
hnífnum, sem Cross ætlaði
að reka hann á hol með.
f Rochester svaraði James
litli Cronmiller, 6 ára, í símann
og bauðst til að taka skilaboð
til föður síns, en bað þann er
talaði að bíða meðan hann næði
í blýant. Skömmu seinna kom
hann aftur í símann og sagði að
blýið væri brotið fór eftir öðr-
um og sagði er hann kom aftur
í símann: „Hér er eg, en veiztu
bara hvað? Eg kann ekki að
skrifa.“ . i
★
í Tokyo greip lögreglan mann
nokkurn, sem var að stela úr
vösum konu nokkurrar. Síðan
handtóku þeir konuna, sem
hafði verið svo önrium kafin við
gripdeildir á kvennpeysum að
hún tók ekki eftir vasaþjófin-
um.