Vísir - 16.10.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 16.10.1957, Blaðsíða 4
[ VlSJR Varnir gegn glæparitum glæpaheftum. Hvaða ieiðlr á að f©ra tll að vlsina gegiai þelfin? Á funtíi menntamáíaráðherra Norðurlanda s.l. haust var *n. a. tekið til meðferðar, hvernig vernda ætti börn og unglinga fyrir siðspillandi áhrifum af lestri glæparita og glæpamynda- Iiefta. Fiamsögu um það efni hafði Þórður Eyjólfsson hæsta- réttardómari. Eftir ýíarlegar umræður var ákveðið að fela sér- fróðum mönntim að athuga málefni þetta nánar, áðUr en sér- stakar ákvarðanir væru teknar. Framsöguræða Þórðar Eyjólfs- sonar, lítið eitt breytt, birtist hér með leyfi höfundar. í I. an og áður óþekktan svip. Á síðustu árum hefur það ritum þessum og sérstaklega vandamál verið mjög til um- myndasöguheftum, sem bein- ræðu og athugunar í ýmsum línis eru ætluð unglingum, er löndum, hvernig unnt væri að atburðum lýst með hryllilegra vernda börn og unglinga fyrir hætti en áður voru almennt óhollum áhrifum af ritum og dæmi tii. Auk þess eru ofbeld- myndasögum, sem aðallega isverkin yfirleitt ekki látin hafa inni að halda frásagnir og eiga sér neinn sérstakan til- lýsingar á ofbeldisverkum, gang. Þau eru oftast óháð glæpum og öðru siðspillandi öðru en nautninni af að valda efni. Nokkur lönd, svo sem meini °S þjáningum með mis- England, Kanada og Austur- Þyrmingum og öðrum ofbeld- ríki, hafa þegar sett lög um isglæpum. Hver, sem kynnir bann við útgáfu og dreifingu á ser ilin amerísku myridasögu- tilteknum tegundum glæpa- hefti, sem erlendis ganga undir rita, og víðar er í undirbúningi nafninu „Crime Comics“ eða löggjöf, sem beinist í svipaða „Horror Comics“ (hér venju- átt. Þessi hreyfing kann að nokkru leyti að stafa af því, hversu barnavernd hefur auk- izt á síðari árum. Einn liður í lega nefnd hasarblöð), mun fljótlega sjá, að hér er ekkert ofsagt, enda má um álit manna á þessari bókmenntategund þeirrj : viðleitni hefur verið skírskota til umræðna á lög- vernd barna og unglinga gegn gjafarþingum Englands og óhollum áhrifum á sálarlíf Kanada, er lög um bann við þeirra. Af þeim sökum hefur t.d. víða um heim verið lög- tekin opinber skoðun á kvik- myndum. Á því sviði gerði þörfin fyrir opinbert eftirlit dreifingu þessara rita var þar í undirbúningi. í ritum þessum eru einnig oft ógeðslegar lýs- ingar á kynferðislífi, en ég mun ekki ræða þá hlið málsins hér, fyrst vart við sig, með því að þar sem í hegningarlöggjöf hin- tæknilega fullkomnun eru ákvæði, sem leggja refs- kvikmyndanna gefur mögu- . iþgu við útgáfu og dreifingu á leika til mjog sterkra áhrifa, ' rítum og myndum með slíku «kki hvað sízt á börn og efni. Hins vegar eru engin á- unglinga. jkvæði í löggjöf Norðurlanda, Það, sem þó öðru framar er leggi bánn við útgáfu eða hefur valdið því, að þetta efni hefur komist svo mjög á dag- skrá að undanförnu, er hín sí- vaxandi útgáfa og sala á ritum ög myndasöguheftum, þar sem aðaláherzlan er lögð á skelf- ingu, grimmd og ofbeldi. Að vísu hafa frásagnir um bar- -daga, ofbeldi og afbrot verið til á öllum tímum, en óhætt er að fullyrða, að eftir síðustu framt hefur risið sterk andúð- heimsstyrjöld hafa þessar frá- aralda hjá almenningi gegn sagnir og sögur tekið á sig nýj- þeim. Á síðasta þingi Lands- dreifingu á þeim ritum, er áð- ur var getið, þar sem aðallega er lýst misþyrmingum og öðr- um ofbeldisverkum. ' II. Að því er ísland varðar, þá hefur útgáfa og sala - á um- ræddum ritum farið mjög í vöxt á síðustu árum, en jafn- \ sambands íslenzkra fram- | haldsskólakennara voru sam- | þykkt tilmæli til Alþingis og ríkisstjórnarinnar um, að gerð- ar yrðu ráðstafanir til að hefta útgáfu og dreifingu rita, sem j flytja á siðspillandi hátt frár sagnir um kynferðismál og j að bannaöur verði innflutn- j ingur á glæpa'ritum. Ég skal í j stuttu máli gera grein fyrir, I hvers konar rit það eru, sem - hér er einkum um að ræða. j Fyrst er það að telja, að nokkru eftir stríðslókin fóru að berast hingað til lands í all- stórum stíl hin ameríska myndasöguhefti, sem nefnd hafa verið „Crime Comics“, eins og áður var getið. í þess- um heftum er textinn auka- atríði, en aðalefnið ógeðslegar og afskræmilegar myndir af manndrápum, misþyrmingUm og öðrum ofbeldisverkum. Þar eru dregnar fram af ótrúlegri hugkvæmi; allar hugsanlegar aðferðir tii að valda mönnum meini, og rvölum manna og dauðastríði lýst á ægilegan hátt. Óh- iáieg meðferð á líkum ef einr - títt efni í þessúm myndum. á'firleitt er ekki úm að ræða neinar söguhetjur, heldur eiugöngu ofbeldisseggi, þar sem sá sterkasti og kæn- asti ber yigur úr býtum, en gys gerí Í3 meinleysi og góð- vild. Fyrst í stað fengust myndablöð þessi hér í almenn- um bókaverzlunum, en síðar munu bó.ksalar hafa bundizt samtökum um að hætta inn- flutningi á þeim. Talsvert af slíkum myndaheftum berst þó enn inn í landið eftir öðrum leiðum. Þau eru aðallega eða eingöngu keypt af börnum. Eftir að draga fór úf imi- flutningi á framangreindum myndaheftum eða hasarblöð- um, hljóp skyndilega mikill vöxtur í.útgáfu glæpatímarita liér á landi. Á árunum 1953 óg 1954 hófst m. a. útgáfa á fjór- um slíkum tímaritum. Þau eru keypt hæði af unglingum og fullorðuum og virðast lifa góðu iífi. Innihald í smasögum þeim og frásögnum, sem þessi rit flytjáy'ev að sjálfsöjgðu nokkuð misjafr.t, en um allan þorra , frásagnanna er það að segja, áð þar er Um bókménntasora á jlægsta stigi að ræða. Sögurnar ' f jalla að meira eða minna leyti um morð, ofbeldi, pyndingar og .sjúkt eða afbirgðilegt kyn- I ferðislíf. Það er gegn þessum ! ritum sem andúð almennings beinist nú sérstaklega, og sam- þykkt skólakennaranna sem ég nefndi hér að framan er við . miðuð. ; Loks má geta þess, að mikið er flutt hingað til lands af er- lendum glæpasögum, aðallega á ensku eða einhverju Norður- landamálanna, og geta ung- língar, einkum skólanemendm', keypt þær og lesið. Bækur þessar fjalla að jafnaði um morð og aðra glæpi, eins og titlar þeirra gefa venjulega til kynna. Er efni þeirra oft svip- að og í smásögum tímaritanna, sem ég nefndi áður. Ef til þess kæmi, að settar yrðu hér á landi hömlur við út- gáfu eða dreifingu siðspillandi rita, myndu glæpamyndaheftin óg glæpatímaritin einkum koma til álita. I , m' j Ég kem þá að þeirri veiga- miklu spurningu, hvort í raun. og veru sé ástæða til að ætla, að framangreind rit hafi sið- spillandi áhrif á börn og unglinga, sem kunna að kaupa þau og lesa. Þó að merkilegt megi virðast, hafa ýmsir, þar á meðal sálfræðingar og lækn- ar, einkum í Ameríku, haldið uppi vörnum fyrir þessar bók- menntir, bæði í ræðu og riti. Þar sem glæpamyndaheffín gefa mikinn arð og geysimikið fjármagn er bundið í ú.tgáfu þeirra, er ekki hægt að yérjast þeirri hugsun, að' sumt' af þess- um vörnum sé fengið gegn borgun. Þessir menn halda því fram, að glæparit og glæpa- myndir gefi áskapaðri grimmd j arhneigð eða ofbeldishneigð j b.arna eðlilega og meinjausa útrás. Mér virðist heiibrigð skynsemi mæla í gegn þessu, ,og yfirgnæfandi þorri foreldra og skólakennara mun vera fjarri því að fallast á þessa skoðun. Það má vel vera, að í hverju barni sé vísir að of- beldishneigð eða jafnvel grimmd, en þarin frjóanga ber frekar að reyna að kæfa með heilbrigðu, siðferðilegu upp- ‘eldi heldur en aö hlúa að hon- um með því að láta barnið lifa Miðvikudagínn 16: óktóber 195? og hrærast í hinu ógeðslegasta glæpaloftslagi, meðan hugsun- arlíf þess og viðhorf gagnvart umheiminurn er að mótast. — Það mun vera einróma álit skólakennara hér á landi og erlendis, að glæparit vinni gegn viðleitni þeirra til að efla siðferðisvitund barnanna og velcja hjá þeim mannúðarhug- sjónir. Um glæpamyndaritin má geta þess, að amerískir kennarar telja þau draga mjög úr lestrarlöngun barna, með því að auðveldara er að skoða myndir en að lesa texta. Það er að vísu oftast erfitt að færa sönnur á, áð tiltekin afbrot barna eða unglinga megi rekj-a til lestrar þeirra á sögum eða frásögnum um of- beldisverk eða glæpi. Hin innri þróun hugarfarsins er oftast hulin sjónum manna. Ég hygg þó, að ennþá erfiðara verði að' sanna, að lestur slíkra rita sé unglingum hollur og að hann eyði hjá þeim glæpahneigð, ■ er ella hefði brotizt út í verki. IV. . Ef lagt er til grundvallar, að lestur barna og unglinga á um- ræddum ritum sé þeim svo skaðlegur, að nauðsynlegt sé að veita viðnám og gera ráð- stafanir til að koma í veg fyrir þá hættu, sem af því stafar, þá verður næsta spurning,. hvaða leið-eða léiðir séu heppi- legar eða færar. í því sambandi hafa margir möguleikar verið ræddir, og í sumum löndum héfur þegar verið sett löggjöf um sérstakar ráðstafanir í þessu skyni, eins og áður var drepið á. Eg mun nú í stuttu máli nefna þær leiðir, sem helzt hafa þótt koma til greina: j Oft heyrist sagt, að það sé á verksviði foreldra og skóla- kennara að vernda börn fyrir ‘ óhollum áhrifum af lestri sið- spiliandi rita. Auðvitað ber foreldrum og kennurum að gera það, seip þeim er unnt í þessu efni. Én geta þeirra nær skammt, ef ritin eru í umferð í stórum stíl og hvarvetna fá- anleg. — Börn og unglingar mundu þá venjuiega eiga auð-' velt með að ná kþau, a. m. k. í kaupstöðunum, og gætu látið þau ganga á milli sín í 'laumi. Af sömu ástæðum má ætla, að bann við sölu á ritunum til barna og unglinga innan tiltek- I ' Frh á 9. síðu. varnalúðrarnir skyndilega að gjaila, Skömmu siðar heyrðum við að sprengjur tóku að springa ekki allfjarri. Við fórum í sprengjubirgi og ég bölvaði þess- ari óheppni, sem gat orðið þess vaidandi, að ekkert yrði úr til- rauninni. Árásin stóð stutt og var um garð gengin rétt fyrir eitt. Við þustum út á flugbraut- ina og sáum för eftir nokkrar sprengjur, en enga svifflugn- anna hafði sakað. Mennirnir klifu upp í svifflugurnar og ég bauð ítalska hershöfðingjanum að setjast framan við mig á mjótt borð, sem voru hin einu sæti, sem hægt var að koma við í hinum þrönga farkosti; við vorum þarna eins og síldir i tunnu. Það var naumast rúm fyrir vopnin og annan óhjá- kvæmilegan útbúnað. Ég leit á úi’ið mitt. Klukkan aar eitt. Ég gaf merki um að leggja af stað. Hreyflarnir í j dráttarflugvélunum byrjuðu að rymja og' við runnum af stað |; eftir fíugbrautinni og komurnst brátt á loft. Við hækkuðum okkur smátt og smátt og flugurn i haiarói'u í víkkandi hringjum, þangað til við tókum stefnuna í norðaust- ur. Veðrið virtist hið ákjósanleg- asta fyrir ætlunarverk okkar. Stórir, hvítir skýjabólstrar svifu letilega í um 3000 metra hæð. Ef hamingjan væri okkur hlið- holl, ættum við að komast yfir takmark okkar án þess að nokk- ur tæki eftir okkur og falla nið- ur úr loftinu áður en nokkur gerði sér grein fyrir hvað urii væri að vera. Við renndum okkur gegnum þykkt ský og komumst í þá hæð, sem gert hafði verið ráð íyrir. Nokkra stund vorum við í kaf- þykkri, grárri veröld og sáum ekkert írá okkur, en al!t í einu komumst við aftur út í sólskinið ,og Vörum þá komnir upp úr ský- ;.inu. Sámstundis hevrðist rödd fhigmannsins á dráttarflugvél okkar í ta'istöðinni, er ávarpaði íyrhiiða, flokksins í minni flug- vél; „F’remsta ög næst-fremsta svifflugan eru ekki lengur á uridan okkur. Hver á að taka fbfys.tuna?" Þetta voru óværitar og slæmar fréttir. Þá vissi ég ekki, að aðeins sjö svifflugur voru á eftir okkur, i stað níu. „Tvær þeirra höíðu lént í sprengjugígum við flugtakið. Ég lé.t skila til fiugmannsins: „Við tökum forustuna sjálfir:“ Ég tók upp hnífinn minn og stakk göt á dúldnn í svifflugu- belgnum, svo ég gæti séð út. Það var rétt fýrir hinn tilsetta tíma, er ég kom auga á Apui- dalinn fyrir neðan okkur og jafn framt sá ég fremstu vagnana í aðstoðarleioangri falllilífarsveit- anna á hraðri ferð í áttina til dalsins. Leiðangurinn myndi á- reiðanlega vera á réttum stað á réttum tíma. „Setjið upp hjálmana;“ kallaði ég um leið og skíðahótelið kom í augsýn, og svo: „Sleppið dráttar- tauginni!“ Á eftir orðum mínum kom skyndileg þögn, er aöeins var rofin af þytinum í vindinum, er svifflugan klauf loftið. Flug- stjórinn beygði stóran hring og ieitaði eftir lendingarstaðnum með augunum — eins og ég — flata, þríhyrnda grasblettinura. En hræðileg vonbrigði biðu okk- ar. Bletturinn var að vísu þrí- hyrndur, en Iangt frá því að vera flatur — hann var utan i brattri fjallshlíð. Bersýnilegt var, að ómögulegt væri að lenda þarna. Ég átti nú úr vöndu að ráða. Ef ég hlýðnaðist strangri fyrir- skipun hershöfðingja míns, yrði ég að hætta við áform bkkar og reyna að lenda sýifflugunni niðri í dalnum. Ef ég tæki hinn kostinn, að skeyta ekki fyrirskip- uninni, var sá einn kostur mögu- legur, að lenda upp á von og óvon um hvernig tiltækist. Ég var samt ekki lengi að taka ákvörðun mína og hrépaði til flugstjórans: „Lendið erns nærri hótelinu og mögulegt er!“ Flugstjórinn hallaði svifflug- unni til hægri og með vindinn hvínandi í eyrum okkar steypt- um við okkur béirit niður og stefndum á hótelið. Ég sá flugstjórann, Meyer liðs- foringja, losa fallhlífarhemilinn ... svo kom brak og brestir í tré sem var að brotna, og rykkir og skrikkir, þegar svifflugan Framh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.