Vísir - 17.10.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 17.10.1957, Blaðsíða 4
* Vf SI* Fimmtudagimi 17. oMóber 195? _ - d A G B L A Ð Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ríístjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vlsir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. „Undan erlendum ítökum". Ungir kommúnistar hafa fyrir skemmsfu haldið sextánda ; þing sitthér'í Reykjavík, og hefir þesS ekki heyi-zt getið, } að þar hafi verið um nein veruleg átök að ræðá — hin- ! ir uhgu, frjáisu menn hafi skipað sér einhuga bak við. ] kíoskvuvaidið í einu og öllu. Er það sanna.rlega gleðilegt, I -áð þeir skuli ekki láta ] ihalds- og afturhaldsái'óður 1 villa sér sýn, telja’ sér til ] dærnis trú um, að það hafi verið ungverskur verkalýð- [ ur og æskulýður er risu upp > fyrir um það bil einu ári ' eða eitthvað annað álíka frá- ' leitt og hættulegt sáluhjálp þeirra! >jóoviljinn birti í gær stjórn- málaáíyktun þessa þings ' ungkommúnista, og segir þar ] meðal annars svo: „Þingið P telur höfuðnauðsyn, að þeirii stefnu verði fylgt einarðlega fram, að efla íslénzkt at- vinnulíf og losa það að fullu * undan erlendum ítökum, í enda er það forsenda fyiix’ f stjórnarfarslegu sjálfstæði I- þjóðarinnar.“ Er hér vissu- [ Jega rétt til orða tekið, en ungkommúnistarnir ættu að gefa nánari skýringu á um- mælum sínum, því að hingáð til hefir atvinnulíf hér á landi verið talið nokkn n veginn laust við erlend áhr:f og ítök. Hitt er annað máí, að erlendra áhrifa gætir Ixér á landi, og mest hjá þeim, sem hæst gala um föðurlandsást sína og þjóði’ækni. Muhdu tií dærnis ungir kommúnistar vera fáanlegir til að sam- þykkja áskoi’un á alþingi um að athuga erlend tengsl ílokka, félaga þeii’ra og fyi- irtækja? Þá yrði vitanlegá ' að athuga fjáx-reiður Þjóð- viljans, félaga eins og MÍR, sem veltir stórum fúlgum án sýnilégra tekna, en ekki ættu þeii’, sem hafa hreinan skjöld að vei-a andvígir því, að slík athugun fari fram, Væntanlega stendur ekki á því, að einhver fyrirsvai’s- manna ungkommúnista láti í sér heyra um þetta. Þögn yrði hinsvegar ekki skilin nema á einn veg og yrði heppileg staðfesting á grun- semdum margra. 1T nt icrðariiiá í: Margar ráðstafanir til aukins öryggis. Kert verður á eftirliti með Ijósabúnaði bifreiða. Kemur ekki til mála. I stjórnmáláyfirlýsingu ungra kommúnista kenriir margra ' grasa, og þar er meðal ann- í ars fagnað samstarfi „vinstri f aflanna“, sem þingið telur, að marki tímamót í íslenzkri f stjórnmálasögu. Er það f ’ hverju orði sannara, en mjög f mun menn greina á um bað f — og einnig í herbúðurn f stjórnarinnar — hvort sam- I starfið hafi vérið eins heill i- drjúgt og tilgarigurinn vai’, þegar til þess var stofnað. Alþjóð veit, að stjórnin hefir brugðizt flestuín þeim lof- 'I prðum, sem hún gaf í önd- r verðu, svo að „tímamótin“ hljóta að vera á nokkurn [ annan veg en menn höfðu gert ráð fyrir. Og þótt ungir kommúnistar ségi, að gengis- lækkun komi ekki til greina, þó er ekki víst, að sú skoðun megi sín mikils á æðri stöð- um. Það er svo margt, sem stjórnin hefir gert að undanförnu, þótt hún ætlaði einmitt ekki að gera það, svo öldungis er óvíst, hvort hún tæki loforð um óbreytt gengi — ef gefið hefði verið — svo hátíðlegt, að ekki væri unnt að bi'jóta það, ef þörf krefði, Og varla vei’ða ungir kommúnistar teknir of hátíðlega, ef eldri og heldri menn í þeim flokki telja skyndilega annað hent- ugra stefnu sinni. Hentistefna eingöngu. Stefnu núverandi ríkisstjói’nar * er hægt að lýsa með einu I orði —r hún er hentistefna í f flestuin efnum. Stjórnin hef- f ír gefið margvísleg fyrirheit f á ferli sínum, og hún hefir; ¥ sveigt af leið hverju sinni,. f Þegar það hefir hentað. T Greinilegri dæmi um henti- f stefnu er ekki hægt að finna., l.í íslenzkri stjómmálasögu. L Það er þess vegna rétt hjá - ungum kommúnistum, þeg- ár þeir halda því fram, að myndun núverandi stjórnar mai'ki timamót hér á landi. Þá er hentistefnan, þegar stjórnarstarfið er ákveðið frá degi til dags, í fyrsta skipti sett í hásæti. Slíkt kann ekki góðri lukku að stýra, enda hefir það verið lýðum Ijóst frá því að stjórnin tók við völdum,: Undanfarnar tvær vikur hef- ur Umferðamefnd Reykjavík&r beitt sér fyrir ýmsurn ráðstöf- ununx varðandi umferðaröryggi í höfuðborginnik I því hefur nefndin notið ágæti’ar samvinnu ýmissa aðila svo sem Bindind- ísfélags ökumanna, Slysavarnar félags íslands, bifreiðatrygging arfélaganna í Reykjavík, Fé- Iags ísl. bifreiðaeigenda og Iög- reglutxnar x Reykjavík. Fyni vikuna voru bifreiða- verkstæðin í Reykjavík opin milli' kl. 18 og 22 og stillt Ijós bifreiðá. Stilling þéssi fór fram öku- mönnum að kostnaðarlausu, en biíreioat í-y ggingarfélögin í Reykjavik asamt Fél'agi ísl. bifreiðaeigenda greiddu kostn- aðinn. Þ.au 5 kv'old. scm . stillingin stóð yfir' kömu .2726 bifreiðir til skoðunar á verkstæðin. Af þeim höfðix 412 bifreiðir eða 15,11% rétt Ijós.' 1726 fengu Ijós sín þegar still't en 588 þurftu. meirihátt- ar viðgerð. Bifmðaverkstæðin veita sérstaka fyrirgreiðslú. Niðurstáða : ljósastillinganna bendir eindregið til að enn séu hér í bæ þúsundir bifreiða með ranglega stillt Ijós og' því fylg- ir umferðarhætta meira en lít- il. Til þess a.ð. bæta úr þessu veita verkstæðin i Reykjavík þeinx sem vilja láta stilla Ijós bifreiðar sinnar sérstaka fyrir- greiðslu, sem verður með þeim hætti að verkstæðin hafa opið eftir venjulegan vinnutíma eða til kl. 20 á hverju kvöldi vik- una 21.—28. október og verða ekki unnixi önnur verk en ljósa stilliixgai’ og Ijósaviðgerðir á þeim tíma. Athugun ljósa kost- ar kr. 20,00; Stilling ef hennar er þörf kostar kr. 30,00, en frek ari viðgerðir eftir því lxvre mik- ill tími fer til þeirra. Hert á eftirliti. Bifreiðaefíirlitið og lögi’eglaix nxuriu samtímis gera í’áðstafanir til þess að stöðva þá sem hafa ranglega stillt Ijós og koma fram kæru á hendur þeirn. Ekki mega ökumenn halda Fvrírlestur um verkalýðsmál. Hér er ítaddur um þessar numdir Harold Atkin, verka- lýðsmálafulltrúi við sendisveit Breta í Helsinki, en starfandi einnig að sömu málurn hér og í Noregi. Hami mun flytja fyrirlestur og sýna kvikmynd í Tjarnar- bíó á laugardag kl. 2. Fyrir- lestur hans nefnist „Verkalýðs- félag i nútíma þjóðfélagi", og verður hann fluttur á ensku eix túlkaður. Að loknum fyrirlestr inu'm mun verða sýnd kvik- mynd, sem heöir’t „Brezkt verkalýðsféIagíí,i'.",A3gangur er ók-eýpis og öllurn heimill. að nægilegt sé að ljós bifreið- arinnar séu rétt stillt. Það hvíl ir einnig á mönnum skylda urn skynsamlega notkun Ijósanna og þá fyrst og fremst að lækka þau í tíma þegar bifreiðir mæt- ast. Ljósin geta einixig virkað sem slysavörn við gatnamót þar sem útsýn í hliðargötui’ er tak- markað. Með því að skipta milli geisla þegar ökutækið nálgast gatnaxnótin vekur ökumaður inn athygli á sér fx’emur en ella. Aðstoð félaga. Félag ísl. taifreiðaeigenda hef ur jafnframt haldið uppi eftir- liti á götuixx bæjarins með það fyrir augum að veita viður- kennihgu þeim ökunxönrium, sem athygli vekja á sér. Slysavarnafélag íslands og Bindindisfélag ökumanna hafa sameiginlega haldið xxmferðar- sýningu í glugga Málarans í Bankastræti. Hefur Slysavarna félagið auk þess staðið fyrir sýningu umferðarmynda, sem aukamynda í kvikmyndahúsun um í Reykjavík en Bindindis- félag ökumanna sent frá sér all- margar blaðagreinar, útvarps- erindi og léikþátt um umferðar- mál. TMgangurhm með umferðarvikunni. . Tilgangur umferðarnefndar með uixiferðai’vikunum tveim hefur fyrst og fremst verið sá að fá ökumenn til þess að aka betur, draga þannig úr’árekstr um og urnfram allt að stuðla að því að hér verði ekki fleiri dauðaslys á þessu ári. Bridge: Tvímennrngskeppni f. ftokks lokto. Tvímenningskeppni Bridge- félags Reykjavíkur í 1. ílokki Iauk í fyrrakvöld og sigruðu þeir Agnar Jörgensen og Ólafur Haukur Ólafsson með mikluin yfirburðum, eða 750 stigum (en nxeðaltal er 630 stig). •Næstir í keppninni urðu Ragnar Halldórsson og Úlfar Kristmundsson með 686 stig. 3. Haukur Sævaldsson og Þórir Sigurðsson 675 st. 4. Gunnar Vagnsson og Sveinn Helgason 660 st. 5. Hermann Jónsson og Arngi’ímur Sigurjónsson 659 stig 6. Ásnxundur Pálsson-’og Indriði Pálsson 657 st. og 7. Bjarni Jónsson og Marinó Er- lendsson 656 stig. Alls tóku 16 tvímenningar þátt í keppninni. Á sunnudaginn kemur hefst t v ímenni ngskeppn i meistara- iflokks í Skátaheimilinu og taka .32 tvimennirigar þátt í hérini. ^ í byrjun þessa mánaðar biðu 10 menn bana, er árekstur varð milli tveggja járnbraut arlesta nálægt Stutigart. — 30 meiddust. Lengi hafa verið skiptar skoð- anir um ölneyzlu. Mundi ástand- ið í áfengismálum hér t. d. batna, ef selt væri áfengf öl? j Reynslan í Noiv-gi. Þeir, sem eiga ferfitt með að gera sér ljós skaðvænleg áhrif ölframleiðslu og ölneyzlu á alla bindindissemi, ættu að athuga útdrátt úr skýrslum áfengis- varnanefndanna norsku fyrir ár- ið 1956, sem nýlega er kominn út á vegum bindindisráðs í’ikisins norska, segir blaðið Folket í Osló. 1 þeim hluta skýrslanna, sem fjalla um ástandið í bindind- ismálum hinna einstöku bæja og sveita, sýnir það sig að 580 nefndl ir telja ástándíð óbreytt, 88 nefndir segja það batnað, en 61 nefnd telur það hafa versnað. Þetta eru vissulega slæm tiðindi, segir blaðið, þegar haft er i huga, hversu margt og mikið er þó gert til að efla bindindissemina með þjóðinni. Vér höfum full- komna ástæðu til að ætla að bi’átt yrði um framgang að ræða málstað voruni til handa. En hvað er það þá, sem einkum er Þrándur í Götu I þessu sam- bandi, sern sé, bættu ástandi í bindindismálumvorum? Áhrifin ekki ba'tandi. Álit nefndanna — eins og það kemur fi-am í útdrætti úr skýrsl- um þeii’ra — sýna, að einn meg- inþátturinn til hindrunar auk- inni bindindissemi, er ölneyzlan. — Ástandið hefur versnað, seg- ir í skýi’slu fjöiménns bæjarfé- lags á Austfoldu. Mest er drukk- ið af öli. Áfengisvarnanefndiri í. hinu þéttbýla Glermen, segir: Eftir að vei’zlurium var veitt söluleyfi með öí, er augijóst að slik ráðstöfun hefur ekki haft bætandi áhrif á ástandið. í Ny- sen er rætt um ofnautn öls, og þar segir fi-á mönnum sem eiga í harðri baráttu við áfengis- nautnina, og hafi verið komnix’ vel á veg með að sigra i þeirri baráttu, en þá hafi ölið komið til sögunnar og þeir fallið fyrir freistingum þéss; m. a. vegna þess hversu auðveldur var að- gangui’inn að því, en það fékkst alls staðar. Sanxa sagan er sögð frá Rolfsey, þar fór ástandið hriðversnandi, eftir að ölsalan var leyfð. Það þarf allmikið til, svo Áfengisvamanefnd sjái á- stæðu til að tala um hriðversn- andi ástand, segir Folket enn- fremur. Áfengisvarnanefndin i Furunes, sem er stórt ög viðlent sveitarfélag, tilkjTinir einnig versnandi ástand — og bætir við skýrslu sína, að ástandið sé i raun og veru enn lakara eri skýi'slan segi, vegna þess að end- anlcgar upplýsingar um ástandt margra einstaklinga: og ýmissá lieimila sé ekki fyrir hendi. Þar, sem sterkt öl er ekki selt. Hins vegar heyrir „Öste-Tot- en“ þeim sveitafélögum til sem geta tilkynnt batnandi hag í bindindismálum, m. a. hefur tala þeirra, sem lögreglan hefui- af- skipti af, farið mjög lækkandi. Þessi gleðilega frétt á m. a. í'æt- ur sínar í því, að þetta byggðar- lag hefur aldrei híustað á fals- rök „öl:spámanna“ og því aldrei leyft sölu sterks öls hjá sér. • Fyi’ir nokkru brennu inni íj hesthúsi i Sviþjóð 33 brokk-j hestar, úrvalsgripir allir, yfir; 1 millj. sæaskra króna virði. Sprenghxg x'arð í hesthúshm og breiddist eláurinn út svo liratt, að húsíð stóð þegar i: björtu’báU, -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.