Vísir - 17.10.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 17.10.1957, Blaðsíða 6
 VtSlR Fimmtudaginn 17. október 1957! »/1 Poplin og gaberdin frakkar nýkomnir K. F. I). M. A.-Ð. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. Allir karl- mcnn velkomnir. (802 GOTT herbergi til leigu á Framnesvegi 20 B. Reglu- semi áskilin, (809 HLJOÐDUNKUK tapaðist á þriðjudagskvöldið. Finn- andi hringi vinsaml. í síma 18653, — (829 BÍLLYKLAR hafa tnpari. Sírni 15448. (833 TAPAZT hefur vólritað sendibréf (umslagslaust), dagsett 15. okt., skrifað' á gataða örk. Umbiðst aflient á ritstjórnarskrifstofu blaðs- ins. (848 óskast strax, — Börn, unglingar, konur, karlar. Handíðaskólinn. Simar 1-9821 og 3-4479. K.F.IJ.K. Ui-D. — Fúndur í- kvöld kh 8.30. Kaffkupplestur o. fi. Tákið' handavinnu. —• Allar ungar stúlkur velkomnar. — Sveitarstjórarnir. K. R., frjálsíþróttamenn. Innanfélagsmót í kringlu- kasti, kúluvarpi og sleggju- kasti nk. föstud. Stj. (000 K.R. Knattspymudcilð: Innanhússæfingar byrja í kvöld og verða sem hér segir: 4. fl. kl. 6. — 3. fl. kl. 6.50. —-2. og 1. aldurfl. kl. 7.40: F Æ Ð i TEK menn í fæði. Uppl. Suðurlandsbraut 66 eða í síma 15977,(816 NOKKRIR menn geta fengið'fseði á Vesturgötu 21, uppi. (811 STOFA og lítið iterbergi, sem mætti elda í til léigu strax á Birkimel 1Ó B,, 4. hæð til hægri. (Hitaveita). Ársfyrirframgreiðsla. HUSNÆDISMIÐLUNIN, Ingólísstræti 11. Upplýsing- ar daglega kl. 2—-4 síðdegis. Sími 1S085. (1132 LÖFTHERBERGI til leigu ílljarðarhaga 36. — Uppl. í síma 13574. (819 Fimleikar kvenna í LR.-husinu: í kvöld: eéfir I. fl. kl. 8— 8,50 og II. fl. kl. 8.50—9.40: Á morgun: Frúaleikfimi kl: 4:45—5.30 og körfubölti kvenna 7.10—8. S.R.R. Aðalfundur Sundráðs Reykjavíkur verður haldinn í fundarsal lögreglunnar, lögreglustöðinni þann 26. okt. og hefst kl. 14 stundvís- lega. — Fundarefni: 1. Vénjuleg aðalfundarstörf. II. Önnur mál. — Stjórnin. HERBERGI til leigu við Laugarnesveg fyrir stúlbu eða kærustupar gegn barna- gæzlu eitt kvöld í viku. Að- eins reglusamt fólk kemur til greina. Sími 33711. (817 LÍTIÐ herbergi til leigu. Uppl. í sima 18030. (803 IBUÐ til leigu, tvö her- bergi og eldhús í smáíbúða- hvérfi. Tilb. skilist á afgr. Vísis, merkt: ,,Fyrirfram- greiðsla 292,“ fyrir hádegi á laugardag. (805 TVÆR samliggjandi stof- ur lil leigu á Leifsgötu. Lít- ilsháttar eldhúsaðgangur get ur komið til greina. Uppl. í síma 14757 milli kl. 7—8. (804 IIERBERGI, með inn- byggðum skápum og aðgangi að síma, er til leigu fyrir reglusaman mann. Eitthvað af húsgögnum gæti fylgt. — Uppl. i síma 15615 eftir kl. 6. (822 KONA, með 14 ára dreng, óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi á Melunum, næst Grímsstaðaholti. Gæti litið eftir börnum 1—2 kvöld í viku. Sími 33473.(819 LÍTIÐ, ódýrt herbergi óskast, helzt í vesturbænum, fyrir einhleypan, reglusam- an útlending. — Uppl. í síma 24410 kl. 2—6 í dag og á morgun. (823 UNG hjón óska eftir 1—-2 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. — Uppl. í síma 17927. (828 STÓR stofa til leigu nú þegar, mrð innbyggðum skápum, á Víðimel. — Simi 14317.— (830 ÞRIGGJA HERBERGJA risíbúð með öllum þœgind- um. til leigu 15. nóv., ó góð- um stað í Kópavogi. fyrir fómenna og reglusama fjöl- skyldu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. fyrir íöstudagskv. merkt: .Kópur'. HERBERGI í Hlíðunum, með aðgangi að eldhúsi, til leigu gegn smávægilegri húshjálp og barnagæzlu á kvöldin. Uppl. í síma 3-3979, eftir kl. 7 í kvöld. (856 TVÖ herbergi (ekki sam- an) til leigu. Eldhúsaðgang- ur kæmi til greina. — Uppl. í síma 17256. (831 RÚMGÓÐ stofa og eldhus méð aðgangi að þvottahúsi, i kjallara við Skeiðarvog, er til leigu frá 1. nóv. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i síma 32424 kl. 3—7 i dag. (836 UNGA stúlku vantar her- bergi scnv næst' Lönguhlíð. Uppl. í síma 3-3164. (337 LÍTIÐ þakherbergi til leigu. Lindargata 39. (840 IIERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. eftir kl. 6 í síma 33967. (841 3 UNGIR mcim óska eftir 1 stóru eða 2 minni herbergj- um sem næst miðbænum. — Góð umgengni. Uppl. í síma 17422 c-ftir kl. 3. (846 TEK al' mér bókhaid fyrir minni fyrirtæki og einstak- linga. Til viðtals eftir kl. 8 síðd. Bragagötu 26. (857 PIPULAGNIR. Pípulagn- ingarmaður óskast. Uppl. í síma 12380 milli kl. 8—9. — (849 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Sími 153.13. SIGGI LITLI í SÆLITLANIÞI HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Sími 15755 Sveinn. Ingi. (768 ÍNNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Simi 19108. Grettisg. 54. — STÚLKA óskast í mat- vöruverzlun. Uppl. Njálsgötu 43 eða í síma 11841. (813 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Stmj 24406.(642 KAUPUM tómatglös, 12 og 14 únsu. Flöskumiðstöð- in, Skúlagötu 82,_____(752 TIL SÖLU dýnur, allar stærðir, á Baldursgötu 30. — Sími 23000. (762 RÁÐSKONU vantar á sveitaheimili á Suðurlandi.: Má hafa með sér barn. Raf-| magn til alls. Gott hús. Uppl. í síma 32956 eftir kl. 4. (812 KAUFUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Síml 12926 — (000 SÍMI 33770. — Holts- þvottahús, Efstasund 10. — Blautþvottur, stykkjaþvott_ ur, frágangsþvottur. Sækj- um og sendum. (780 STARFSSTÚLKUR óskast strax. Uppl. hjá verkstjór- anum. Ekki í síma. — Sjó-, klæðagerð íslands, Skúla- götu 51. (808 HÚSGAGNASKÁLINN. Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Símt 18570. (43 RÁÐSKONA óskast. — Vaktaskipti. Matstofan Bryt- inn. — Sími 16234 og 23865. (826 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. Hátt kaup. Mastofan Brytinn Sími 16234 og 23865. (827 KAUPUM flöskúr. Mót- taka alla daga í Höfðatúhi 10. Chemia h.f. (291 IIÆNUUNGAR, 5 mánaða gamlir, óskast keyptir. Uppl. í síma 13600 og 11449. (820 KONA óskar eftir vinnu hálfan daginn eða nokkra tíma á dag. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 32167. (833 DÝNUR, allar stærðir, 4 Baldui-sgötu 30. Sími 2-3000. (855 KAUPMENN. — Vil taka léttan heimasaum svo sem sængurver og annan rúm- fatnáð. Vönduð vinna. — Upp].. í síma 16861. (834 NOTAÐUR miðstöðvar- ketill, olíukyntur, sjálf- trekkjandi, til sölu ódýrt. — Upjrl. í síma 17924. (815 VANTAR vinnu strax. — Ábyggiiegart og röskan mann va.ntnr innivinnu. Æskileg- ast ákvæðisvinna eða nætur- varzla. Hefi fljótu; góða rit- hönd og bilpróf. Uppl. í síma 23208. daglega. (835 TVEIR fallégir kettlingar fást géfins. — Uppl. í síihft 18114. — (8M PEDIGREÉ barnavagn til sölu. eimúg lítið skrifborð, mjög' ódýrf. — Uppl. í sima 24543, kl. 3—6 i dag. (807 REGLUSAMUR, eldri mað ur óskar eftir ‘góðri atvinnu. Er vanur \rerkstjórn óg margskonar vinnu. Upp’. i síma 2-2580. (333 N.S.U. skellinaðra til sölu. Uppl. í sima 23488; (821 VILJUM kaupa notað sófasett og skrifborðsstól. — Síini 16974. (824 GÓÐ kóna eða mseðgur óskast til að sjá um heimili fyrir eldri konu. Uppl. frá kl. 2—6 á Laugaveg 8, bak- Iv a í síma 1-3383. (842 TÆKIFÆRI. Þvottavélin Mjöll til sölu. Uppl. í síma 23779. — (825 PHILIPS útvarpstæki, sem nýtt, til sölu. Uppl. í kjall- ara ísafoldarprcnsmiðju.(832 TIL SÖLU Saba-radió- HÚSEIGENDUR! Hreins- um miðstöðvarkatla og ofna. Sími 1-8799. (347 fónn. Verð 15000 kr. Uppl. í síma 15409. (000 ÁFENGISVARNANEFND Reykjavíkur. Upþlýsinga- og leiðbeiningastarf. Opið kl. 5—7 daglega í Veltusundi 3. SUNDURDREGIÐ barna- rúm með dýnu til sölu, ó- dýrt. Uppl. í sífria 11882. — (843 TIL SÖLU: Ný, ensk kjól- dragt 500 kr„ kjólar 300— 400 lcr., kápur, 200—300 kr„ pils 80 kr„ stærðir 14—18. vetrarfrakki, 200 kr. Barna- vagn 1200 kr. Bakkastíg 5. uppi. (845 NOTUÐ gævuskinnsfóðruð karlmannskuldaúlpa til sölu. Verð 300. Uppl. Meðalholt 10, uppi, vesturenda. (858 FLÖSKUR, GLÖS keypt eftir kl. 5 daglega, portinu. Berepstaðastræti 19. (173 TENÓR saxofónn til sölu. Uppl. í síma 33844 til kl. 6 og í Drekavogi 20, eftir þann tíma. (854 TIL SÖLU: Kápa og 2 kjólar á 7 ára telpu. einnig kvenkjóll, meðai númer. — Allt litiS notað. Til sýnis á' Öldugötu 2, kjallara, frá 1— 3, næstu daga. (859 VEL með farinn barna- vagn til sölu. Uppl. í sima 1-2802. (852 TIL SÖLU stofuskápur á 1200 kr. Sóíaborð á 350 kr. Uppl. Gunnarsbraut 28, kj. (818 KAELMANNSREIÐHJÓL til sölu að Skaftahlið 3, milli kl. 7—10 síðd. (853

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.