Vísir - 26.10.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 26.10.1957, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Yísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni hehn — án fyrirhafhár af jrðar hálfu. Sími 1-16-60, Laugardaginn 26. október 1957 Mirnið, að 'þeir, sem gerast áskrifendur ¥ísis efíir 10. hvers mánaðar, £á hlaðið ókeypis til mánaðamóta. Kostnaður við sauðfjárveikivarnir verður 122 millj. um áramótin. Þá verða 20 ár frá þvi að hafizt var handa um þær. ' Á ]>essu ári eru liðin 20 ár ffrá þvi stofnað var til sauðfjár- weikivamanna, því að með lög- nun frá 1937 var sUipuð fram- ilkvæmdanefnd varnanna, og hét lliún uppliaflega Mæðiveikinefnd, ien síðar SauðfjSrsjúkdóma- niefnd. — Kostnaðiu1 við varnirn- av frá uppliafi mun í lok þessa úrs verða orðin um 122 mitlj. )kr, Gunnar Þórðarson birtir grein J síðasta hefti Freys um „Fram- kvæmdastjórn sauðfjárveikivarn anna“. Framkvæmdastjórar liafa þeir verið Hákon Bjarnason skóg ræktarstjóri (1937-1941), en sið- ;an Sæmundur Friðriksson bóndi frá Efri-Hólum i Núpasveit, en ,auk þess hafði dr. Halldór Páls- «on ráðunautur framkvæmda- etjórn vegna garnaveikinnar frá 1938-1943, er S. F. tók einnig við því starfi. Guðmundur Gísla- son læknir hefur frá upphafi verið sérfræðilegur ráðunaut- tir nefndarinnar. Nefndin hefur ítaldið um 45 fundi á ári að með- Siltali og mikil störf á henni hvilt og þá fyrst og fremst fram- . Itvæmdastjóranum. Á fyrstu árum varnanna voru Jráðnir allt að 80 menn yfir sum- armánuðina til vörzlu með fram varðlínum og við hlið á þeim, en jþessum mönnum hefur farið íækkandi og voru um 20 s.l. ár. i-r- Girðingar innan hérðas og , milli afrétta urðu mest um 2000 ,km. á lengd. iFjárskiptiii. Lang viðamesta og vanda- mesta verkefni, sem að þessum málum lúta og framkvæmt hefur Virkjunarframkvœmdum við Mjólká í Arnarfirði mun Ijúka nœsta sumar. Su&urfirðirnir fá að öllum líkindum rafmagn á miðju næsta sumri, en norður- firðirnir nœsta haust. Nú er unnið að niðursetningu Véla í stöðvarhúsinu. Einnig er unnið að samsetningu þrýsti- yatnspípu, er leiðir vatnið frá stíflunni niður í vélarnar og að því að steypa undir þessa pípu. Þessum framkvæmdum mun Ijúka næsta sumar. Vatn til stöðvarinnar fæst með því að veita Mjólká í Borg- arhvilft í um 300 metra hæð. Síðan er önnur stífla um 100 metrum neðar. Úr þessari stíflu fæst svo vatn til vélanna, og er fallhæðin rúmir 200 metrar. Aðalerfiðleikarnir eru í sam- Ibandi við þessar stíflur, og þá sérstaklega þá efri. Byggingar- tíminn er stuttur þar efra vegna ísrapa og snjóa á verin, og sum- verið á þessu timabili og niest hefur reynt forystuhæfni fram- kvæmdastjórans, voru sjálf fjár- skiptin. Niðurskurður á um 300.000 fjár og fyrirsjá um kaup og flutning á um 200.000 lömbum, oft úr öðrum lands- fjórðungum, bæði á sjó og landi og einnig loftleiðis. Má segja, að flpnar rikið „sjoppu"? Um mörg undanfarin ár liefir brauða- og kökusala verið í hinum gömlu húsa- kynmun Bemhöftsbakarís, neðst sunnan til við Banka- stræti. Nú mun slík verzlun lögð niður, og er verið að framkvæma ýmsar breyt- ingar á liúsakynunum með fraintíðamot fyrir auguin, Hefir flogið fyrir, að þarna eigi að koma enn ein „sjopp- an“, cn þó mun ekki þykja viðeigandi, að ríkissjóður verði sjálfur húsrúðandi þar, þótt jiiann eigi liúsnæðið, heldur muni einbverjum „trúverðugum“ manni með framsóknarlit verða falin forstaðan, svo að vel fari. En þótt ýmsar ríkisstofnanir gætu vafalaust nota'ð liús- næðið, þá mun ekki ætlunin, að það veiði til slíks, meðan finnanlegur er einn fram- sóknarmaður, sem hefir þörf fyrir að græða á því. arið nýtist því illa, Um línur frá virkjuninni er það að segja, að þegar hefur veri lögð lína til Þingeyrar og lína hefur einnig verið lögð milli Bíldudals og Patreksfjarð- ar. Sæstrengur verður lagður yf- ir Arnarfjörð milli Rafnseyrar og Blöndudals. Er hann enn ó- kominn, en verður lagður næsta vor. Næsta sumar verða síðan lagðar línur frá Þingeyri til Flateyrar, Suðureyrar og ísa- fjarðar. Munu suðurfirðii’nir fá rafmagn um mitt sumarið, en norðurfirðirnir um haustið. Mjólkárvirkjunin mim fram- leiða 2400 kw rafmagns, sem verður næg orka fyrir Vestfirði komandi ár. Er byggingu virkjunarinnar lýkur, á komandi sumri, hefur verið unnið að henni 3 sumur, en framkvæmdir við virkjunina sjálfa hófust í fyrra sumar. furðu gegni að slíkt skuli hafa tekist stóróhappalaust. Kostnaður. Kostnaður við varnirnar, 122 millj. um áramót næstu, skipt- ist þannig: Girðingar, viðhald og varzla 21.2 millj., til rann- sókna og tilrauna 4.7 uppeldis- styrkur og ýmsar bætur 17, af- urðatjónsbætur og kostnaður við lambflutninga um 76,3 millj. Skrifstofuhald og stjórn um 3 milljónir. Fjölbreytt dagskrá Utvarpsins í vetur. Helstu broytingar á dagskrár- túna almennt ern þær, að nú er gert ráð fyrir sanrifelldu útvarpi á laugardögum og sunnudögimi frá liádegi til dagskrárloka, en | auk þess morgunútvarp á laugar dögum, en morguntónleikar og messur á sunnudögum. Miðdegisfréttir færast um fimm min. og hefjast kl. 16 á veðurfregnum. Virka daga hefst kvöldútvarp kl. 18,30 ineð efni fyrir börn og unglinga. Nýjung- ar eru t. d. að fjölgað verður i útvarpshljómsveitinni upp í 26 manns. Fengin hefur verið þýzk- ur hljómsveitarstjóri Háns Joac- him Wunderlich. Mun hljóm- sveitin flytja létta sígilda tónlist á sunnudögum. Opinberum tón- leikum Synfóníuhljómsveitarinn- ar verður útvarpað i vetur. Af nýjum þáttum má nefna: Fram- haldsleikrit, sem flutt verða í fjórum hlutum, Dagskrár á Norð ui’landamálunum tónlistarþátt- urinn Kaffitíminn, þátturinn Leitin að Skrápskinnu fram- haldsgetraun í leikformi svo og sunnudagserindi um ýmis efni. Umræðufundir um ýmisleg mál úr daglegu lífi, sem fluttir verða úr útvarpssal. Sérstakur dag- skrár verða í tilefni af ártíðum Jónasar Hallgrimssonar og Jóns Sveinssonar. Þátturinn, Um helg- ina hefst aftur undir stjórn Gests Þorgrímssonar o. fl. Yfirleitt hefur verið lögð á- herzla á að hafa dagskrána svo fjölbreytta sem kostur er á. Útburður á Vísi. Eins og bæjarbúar vita, fjölg- ar þeim nú óðum, sem inflú- enzan leggur í rúinið. Meðal þeirra eru mörg börn og ung- lingar, sem borið hafa Vísi til kaupenda undanfarið, og er því blaðburðurinn mjög erfiður þessa daga. Eru kaupeudur beðnir að aúðsýna þolinmæði, þótt stundum gangi illa að koma blöðum til þeirra, því að allt er gert til að kippa þessu í lag. ------------♦----- q Eiim af alræmdustu bófuin i Bandaríkjunum, ífcalskur, Al- bert Anastasia, var skotmn til bana í gær. Virkjtin Mjólkár lýkur næsta sumar. Þar vestra voru gerðar tvær stífiur. -í 1 RFD-g<imbjðrgunarbátar sýndir í Sundhðíiinni á morgun. Aðgangur heimill öllum ókeypis. Skipaskoðun ríkisins hefír látið búa til leið- beiningarspj ald um notkun gúmmíbj örgun- arbáta fyrir ’ís- lenzk skip. Er þar sýnt með myndum og stútt um texta, hvem- ig nota skuli gúmmíbj ör gunar báta, Lögð hefir verið áherzla á að hpfa skýring- ar stuttar, en svo greinilegar, að sá, . sem skoðað hefir spjaid þetta þekkir öli helztu handtök við að koma gúmmí- bátunum réttil. á sjóinn og komast um borð í hann. Spjöldin eru prentuð í þrem ,Iitum, og eru úr þykkkum pappa fyrir stærri skipin, en á masoniteharö- plötu fyrir fiski- skipin, og lakk- húð á að vernda spjöldin gegn skemmdum af völdum bleytu. Verða spjöld þessi sett um borð í skipin nú á næstunni og um leið verða athugaðir geymslustaðir gúmmí börgunarbátanna um borð. Er nú unnið að því að öll ís- lenzk skip, sem skylda ber til að hafa gúmmíbáía, verði bú- in að afla sér iþeirra fyrir .hæst- komandi áramót. Þeim sjómönnum, sem tök hafa á, skal bent á að á morg- un (sunnudag) kl. 3,30 e. h. verður haldin sýning í Sund- höll Reykjavíkur á notkun gúmmíbjörgunarbáta og er að- gangur ókeypis og heimili öll- um meðan húsrúm leyfir. Boðíð í járnnám- ur í Brasifáu. Fjórar þjóðir hafa boðíð í jámgrýtisnámur, sem fundizí hafa langt frá sjó í BrasiJíu. Hafa stjórnarvöld landsins óskað eftir tilboðUm í námurn- ar, og hafa tilboö borizt frá Bandaríkjunum, Japan, Pól- landi og V.-Þýzkalandi. En bjóð endur verða jafnframt að leggja járnbrautir frá námunum til sjáva?, og þótt mikið járn sé í jörðu í Brasilíu, framleiðir landið ekki hundraðasta hluta af þörfum heimsins vegna sam- gönguörðugleika. Er nú ætlunin j að bæta úr þessu með erlendri hjálp. 4. dagur bylt- ingar Ungverja. Budapest 26. okfc. Kúss- nesku herliði, skriðdrekum og fiugvélum telft fram i döguu gegn Ungverjiun, sem voru lítt vopnum búnir ... bardag- ar geisuðu í Budapest.. . lið, sem barðist með Bússum, banaði 85 manns, körlum og kontun og börnum, í Mygyr- arovar, uim 15 kni. frá Ianda- mærum. Austurrilds. Fólk þetta var óvopnað . . . upp- reistarmenn tilkynna, að þeir hafi Györ í vesturhluta lands- ins á sinu valdi og að þeir hefðu sett þar á stofn „óháða ungverska ríkisstjórn". . . . Járnbrautarmenn i Budapest tilkynna allsherjarverkfall (sem sniám saman breiðist út og nær til alls landsins) . . . Utvarpið í Budapest tilkynnir að Nagy forsætisráðlierra sé samþykkur kröfum fólksins um tafarlausa burtköllun so- vét-herliðs ... Meginhluti ung verska liersins berst með upp- reistaonönnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.