Vísir - 31.10.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 31.10.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 31. október 1957 VÍSIB 51 Hvai fannst almennmgi ýmissa landa um gerfftungfö? Gallup-rannsókn fér fram á því víða* 1 höfuðborgum 9 landa hafa Gallup-stofnanir spurl almenn ing um sko'ðanir lians varðandi gervitmiglið. Aðalniðurstöður eru þessar: 1. Menn voru almennt hissa á því, að Rússar urðu á undan. (hema í Stokkhólmi og Toron- to). 2. Það, að Rússar urðu á úndan, er alvarlegt áfall fyrir orðstír Bandaríkjamanna (þó var ekki þannig litið á það í Stokkholmi, Berlín og Wash- ington — Chicago). 3. Skoðanir eru skiptar á því, hvort Bandaríkin eða Rússland verði á undan með næstu nýj- ung af þessu tagi. 4. Einnig eru skiptar skoð- anir á því, hvort gervitungl verði hotuð í friðsamlegum til- gangi eða til hernaðar. ftír éru spru’nmgarnjah og hlutfall&sipting svara: 1. spurning: Rússar hafa nýlsga gett á loft gervitungl. Vor- uð þér hissa á því, að Rússar gátu gert þetta á undan Banda- ríkjamönnum: Höfuðborð. Land. Hissa Ekki hissa Veit ekki -.".-.-S— j r % % % . Oslo, Noregur 61 36 3 Kaupmannahöfn, Danmörk ... 50 38 12 Stokkhólmur, Svíþjóð 40 58 2 Helsingfoi’s, Finnland 61 35 4 París, Frakkland 46 32 22 Berlín, Þýzkaland 51 44 5 Washington—Chicago, Bandar. 51 44 5 Toronto, Kanada 48 50 2 New Delhi, Indland 63 34 3 2. spurning: Álítið þéi', að rú sneska gervitunglið sé varlegs álitshnekkis fyrir Bandaríkjamenn? til al- Jb, íillt Ií"” Nei, ekki til Veit Höfuðborg.! Land. hnekkis álitshnekkis ekki i- % % . % Oslo, Norejjur 60 32 8 Kaupmannghöfn, Danmörk ... 44 39 17 Stokkhólmúr, Svíþjóð 25 57 18 Helsingfors, Finnland 56 41 3 París, Frakkland 63, 24 13 Berlín, Þýzkaland 23 72 5 Washington—Chicago, Bandar. 43 46 11 Toronto, Kanada 66 33' 1 New Delhi, Indland 68 21 11 3. spurning: Bandaríkjamenn urðu á nndan með kjarnorku- sprengjuna, Rússar með gervitunglið. Hvor þeirra fýrstur með næstu nýjung af þessu tagi? verður Höfuðborg. Land. Bandaríkm Kússl. Veit ekki -r.-.^rr. % % % Óslo, Noregur 33 46 21 Kaupmannahöfn, Danmörk ... 40 28 32 Stokkhólmui’, Svíþjóð 43 20 37 Helsingfors, Finnland 48 15 37 París, Fi’akkland 24 20 56 Berlín, Þýzkaland 62 17 21 Washington—Chicago, Bandar. 61 18 21 Toronto, Kanada 50 24 26 New Delhi, Indland 21 65 14 4. spurning: Haldið þér, þeg’ar á allt er litið, að gervitungl- (ið) vei’ði notað til hei’naðar eða í friðsamlegum tilgangi? Til Í íríðsamleg- Veit Höfuðboi’g. Land. hernaðar % œn tilgangi % ekki % Osló, Noregur 17 39 44 Kaupmannahöfn, Danmörk ... 31 ■ 20 49 Stokkhólmur, Svíþjóð 20 36 44 . Helsingfors, Finnland 41 19 40 Berlín, Þýzkaland 33 48 19 Washington—Chicago, Bandar. 61 16 23 Toronto, Kanada 50 17 33 New Delhi, Indland .... .... 40 66 24 unum um þéssar kvikmyndir felst að verulegu leyti dómurinn um framtið hestsins okkar, því að þótt við Islendingar séum sér- stæðii’tum marga hluti, þá fylgj- um við umheiminum í flestum efnum, tökum síði og háttu ann- arra þjóða, og öruggasta trygg- ing fyrir blómlegri hesta- mennsku hér á landi er, að aðrar þjóðir elski og noti isienzka hesta sér'til únaðár.“ —- 1. PÓLÓ kexið er komíð aitur. i BÖLUTURNINN í VÉLTUSUNDI groi 1412».' Höfum nú fengiÖ aftur hinar margeftirspurSu innkaupa- töskur Töskugerðin Lækjargötu 8. M.s. Dronning Alexandrine Til Færeyja 14. desemher. — Farþegar með m/s Dr. Alex- andrine til Færeyja 14. des., eru vinsamlegast beðnir að athuga, að nauðsynlegt er að senda greiðslu á fai’gjaldi fyrir 15. nóvember. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. STODENTAFÉLAG REYKJAVIKUR: Kvöldvaka í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 1. nóvember kl. 8,30. SKEMMTIATREÐI: Upplestur: Guðmundur G. Hagalín, rithöfundur. Einsöngur og tvísöngur: Guðmundur Guðjónsson og' Kristinn Hallsson. Leikþáttur: Klemenz Jónsson og Valur Gíslason. Dans. Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu fimmtud. og' föstudag kl. 5—7. Ágóðinn rennur í Sáttmálasjóð. ppHSMdRj V allastræti. Okkur vantar röska stúlku strax. NÝJAR VETRARKÁPUR með fallegum skinnkrögum. Unglíngafrakkar í bláum lit. Peysufatafrakkar snögg og falleg efni. Kápu- og dömubúöin Laugavegi 15. Byggingarfélag verkamanna REYKJAVÍK minnir félagsmenn sína á greiðslu ái’gjalda fýrir árið 1957. Skrifstofan í Stórholti 16 er opin mánudaga og mið- vikudaga kl. 4,30—6,30 og föstudaga kl. 8—10 síðdegis. Stjórnin. Vantraust fellt á Thornycroft. Efnahagsmálin hafa verið mikið rædd undangengna tvo daga í neðri málstofu brezka gærkvöldi. þingsins. Lauk umræðunni í Thornycroft fjármálaráð- herra boðaði, að. ef Flutninga- ráðið samþykkti kaupkröfur járnbrautarmanna yrði það sjálft að sjá fyrir fénu sem til þess þyrfti. Er liann ræddi rðbólguna sagði hann: „Hún er óvinur okkar og við verðum að sigrast á henni.“ Jafnaðai'menn deildu hart á Thornycroft. Tillaga sem fór í sér vanti'aust á stefnu hans var felld með 49 atkvæða mun (307:353). Ný tilraun með Jupiterskeyti. Bandaríkjamenn hafa cnn skotið Jupiterskeyti í loft upp frá Floridaskaga. Skeyti af þessari gerð eiga að getá farið 2300 km. leið. — Veðux’ var heiðskýrt. Skeytið skaust um 3.2 km. í loft upp og tók svo stefnu til hafs. Fjölda Muni5 Neskirkju. örcfíið í Iiapp- dræiíiiiu «t Iaiií»ar-» cla<f. Dregið verður í happdrætti Neskirkju á Iaugardaginn kem- ur, 2. nóvember. Nú eru síðustu forvöð að tryggja sér miða í þessu glæsi- lega happdrætti. Vinningarnir eru til sýnis í skemmuglugga Hai’aldarbúðar. Miðar fást hjá eftirtöldum verzlunum í miðbænum: Verzlunin Björn Kristjáns- son, í’itfaixgadeild, Vestui’götu, i Vei'zlunin.Geysir, fatadeild, Að- alstræti, Leðurvex’zlun Jóns I Bi-ynjólfssonar, Austui’stræti, Hjörtur Nielsen. hf., Templara- sundi, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Haraldai'búð, Austursti’æti, Verzluniix Málarinn, Banka- stræti, Verzlúnin ■ Bristol, Bankastræti, Véla og ritfanga- verzlunin, Bankastræti. f vest- urbænum fást miðai’nir í Mela- búðinni og Melaturninum við Hofsvallagötu. Þeir, sem hafa miða til sölu ei’u beðnir að nota vel þessa síðustu daga og gera skil til gjaldkcra lxappdrættisins, Ein- varðar Hallvarðssonar, í félags- heimili Neskirkju á laugardag- imx kl. 3—5 e. h, margir sáu, er skeytinu var skotið í loft upp, og fylgdu því me'ð augunum unz það hvarf sjónum. Kunn, dönsk kona gestur Dansk-ísl. félagsins hér, Hinu 5. n.ni. er væiitaniég liingað til lands sem gestur Dansk-íslenzka félag’sins NonnR Alilefeldt-Laurvig-Bille gTeifafrú. til vikudvalar. Greifafrúin er formaðui' ,,Haandarbejdets fremme“ i Dan- mörku. Hún hefur ferðast viða. um heim með manni sinum, sem: er kunnur veiðimaður, og tekið mikinn fjölda ljósmynda o g kvikmynda. Hér heldur greifa- frúin fyrirlestur fyrir félags- menn Dansk-íslenzka félagsins, dönsku félagana og færeyska. félagið, á skemmtikvöldi að Hótel Borg miðvikudag 6. nóv.. en laugardag 9. nóv. verðui’ kvikmyndasýning í Nýja bió fyi’ir þessi sömu félög. Flytui' hún þar erindi og sýnir kvik- mynd fi’á Afríkuleiðangri, sem maður hennar stjórnaði. Munið aS nýjasta gerð af töskurn fáið þér hjá okkur. Mikið úrval. Töskubúðin Laugavegi21.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.