Vísir - 31.10.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 31.10.1957, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir, Látið hann færa yður fréttir og annaS lestrarefni heim — án fyrirhafnar a£ yðar hálfu. Sími 1-16-60. WlSI MutniS, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Fimmtudaginn 31. október 1951 Farþegaflug F.Í.: Farþegar nærri 70 þús. fyrsly 9 ntániiði ársins. Farþegafiutningur aldrei meiri en nú, og a flugleiðum milli eriendra staða jukust um 261% Á fyrstu þrem ársfjórðungum yfirstandandi árs, hefir orðið veruleg aukning á flutningum með flugvélnm Flugfélags ís- Uands, bæði á flugleiðum milli ég innaniands. Borið saman við s.l. ár hefir aukningin orðið mest á flúgleið- ¦um milli staða erlendis og er þetta einkum áberandi eftir að .Viscountflugvélarnar Gullfaxi og Hrímfaxi hófu áœtlunarflug. Flugfarþegar til og frá íslandi yoru fyrstu níu mánuðina í ár, 12978, með flugvélum félagsins, en voru á sama tíma i fyrra 9804. Farþegatalan hefir þvi aukist ,jim rúmlega 32 af hundraði. Eins og áður var drepið á, jhefir aðalfarþegafjölgunin átt isér stað milli staða erlendis, þvi .að á fyrstu níu mán. þessa árs voru fluttir 1893 farþegar á þeim flugleiðum, en voru í fyrra 524 'Aukning á þeim áællunum nem- ur þvi 261%. Póstflutningar milli Ianda námu rúmlega 25 þús. kg. og höfðu aukist um 13 af hundraði. Vörur fluttar landa í milli námu 139,5 lestum og jukust um 6 af hundr- aði, Innanlanðsflug. í irinanlandsfluginu varð einn- Ig mikil farþegaaukning, enda þótt fœrri farþegar væru fluttir í febrúar og mars, en árið áður, Varð aukning það mikil í hinum mánuðunum, að farþegatalan 3ókst á fyrstu þrem ársfjórðung- unum um 7,8%. Farþegar voru á þessu tímabili 51.268, en voru á sama tíma í fyrra 47.533. . Vöruflutningar jukust á tíma- íbilinu um 21% pg póstflutningar um 5% jÆÍgUflUg. Mörg leiguflug voru farin á íyrstu níu mánuðum þessa árs Og fluttir farþegar og vörur. Far- lii'idge: Ehtar og Lárus hafa forustuna. Fjórðaumferð tvímennings- Ikeppni meistaraflokks B. B. var , spilmV & þriðjudagjskvöldið og r seru þessir efstir: 1. Einar og Lárus 1027 st. 2. Agnar og Ólafur 981 — 3. Ásmund. og Jóhann 978 — '4. Kristján og Guðlaug. 977 — 5 Stefán og Kristinn 961 — .6, Ásbjörn og Berndsen 958 — . 7. Jóhann og Stefán 922 — 8. Haukur og Þórir 9,15 — . Úrslitaumferðin verður spiluð 1 Skátaheimilinu kl. 2 á.Surinu- i flag. þegar í leiguflugferðum voru 1778. Alls hafa því flugvélár Flug- félags Islands flutt 67.917 far- þega fyrstu þrjá ársfjórðunga yfirstandandi árs. Fvrir ári: w Her Rússa þok- ast á brort... 31. október: Bússar halda áfram að flytja herlið sitt frá Budapest, en í útvarpi frels- issinna í Miskolc var sagt, að „mikill rússneskur herafli, herflokkar búnir loftvarna- byssum og skriðdrekum hefði verið látinn taka nýja stefnu og farið aftur inn í Ungverja- land". —< Bðssneski sendi- herrann segir stjórninni að hersyeitirnar séu áreiðanlega á förum samkvæmt beinni fyrirskipun Zhúkovs ...... Nagy forsætisráðherra gerir kunnugt, að það var ekki hann heldiu* fyrrverandi flokksleiðtogar Matyas Bakosi og Erno Gerö, sem báðu tun hjálp Bússa, l>egar þjóðbylt- ingin hófst ... Nagy segir einnig, að sá mögúleiki sé fyrir hendi, að Ungverjalahd segi sig lir Varsjárbandalag- inu — Öngþveiti rikir áfram í surriiun hverfum Budapest, meiri hlutí verkamanna og nemenda neitár að hverfa aft-' ur til starfs í verksmiðjimum og náms í skólUnurii f yrr en alit herlið Riissa sé farið úr landi. Eísenhower fer íil Par- ísar og London. Eisenhower forseti mun einn- iOg f ara til Lundúna í desember. Kvað5 hann svo að orði við fréttamenn í gær, að sér væri mjög að skapi að fara einnig þangað í heimsókn, en forsetinn var þá núbúinn að staðfesta, að hann ætlaði að sitja aukafund Nato í desember í París. Diefen- baker forsætisráðherra Kanada og dr. Adenauer kanzslari Vestur-Þýzkalands hafa ákveðið að sitja fundinn og munu for- sætisráðherrar allra Natoríkj- anna, sem heimangengt eiga, einnig gera það, Samsæri gegn Nasser. ; Hérréttur í Kairo hefur dæmt 13 Egypta í fangelsi fyrir sam- særisáfonn gegn stjórn Nass- ersw Voru þeir dæmdir í 3^—7 árá fangelsi, en fimm voru úr kommúnistaflokknum, sem Mikið skortir á Á f undi í Sveinafélagi luis- gagnasmiða, sem haldinn var þ. 29. okt. var g;erð eftirfarandi samþykkt: ,^undur haldmn í Sveina- félagi húsgagnasmiða í Beykjavík, þriðjudaginn 29. okt. 1957, telur mikið skorta á, að núverandi rikisstjórii hafi tekizt að halda dýrtíðinni í skef jum og bilið milli kaup- g.jalds og verðlags hafi breyzt á verri veg fyrir vinnandi fólk. — Fundurinn telur þó rétt, að segja ekki upp samn- ingum að svo stöddu, en bíða átekta í von uni að takast meg-i að ná jafnvægi í kaup- gjalds- og verðlagsmálum." Rúm 23 þiís. manns gengu skíðalandsqönauna. í 41) skóliiiii skairsf ejiginn li úr leik. í skiðaiaiidsgöng^uini i fyrra- vetur tóku 23235 ísiendimgar þátt eða 14,3% allra landsinaimua, Um það bil helmingur þátttak- enda voru 18 ára og yngri. Rúm- lega 10 þúsund voru úr sveitum og kauptúnum. Gangan fór fram á timabilinu 3. marz til 30. apríl s.l. Vega- lengdin var 4 km. og máttu þátt- stöðum af 14, að' vísu voru ekki göngustaðir nema í 12. 6 kaup- staðir náðu þátttöku, sem vár 30% og hærri. Almennust var þátttakan hjá Ölafsfirðingum. Þar var hún 66.5% af íbúunum. Annar var svo Sigluf jörður með 52.2% og þriðji Sauðárkrókur með 48.8%. I 20 sýslum af 24 var géngið. 1 4 sýslum luku 30%) íbú- takendur ráða gönguhraSanum j anna göngunni. Hæsta þátttöku sjálfir, en urðu hins vegar að ljúka göngunni í elnni lotu. Þátttakendur voru úr 13 kaup- Fra íðes|siiEíí*Í3iis: Húsnæðisskortur iðnaoarins ntjög tilfinnanlegur. 2 ályktanir á fundi í gær. Iðnþing íslendinga hélt á- fram störfum í gærmorgun. Reikningar og skýrsla stjórnar- innar voru lögð fram og sam- þykkt. Eftir hádegið var fundum haldið áfrarri óg var fyrst til umræðu skipulagsmál bygg- ingariðnaðarins. Landssam- bandsstjórn var falið að fylgj- ast vel með þeim málum. Rætt Var einnig um yfirbyggingar almenningsbifreiða og húsnæð- isþörf iðnaðarins. Samþykkt var eftirfarandi ályktun um húsnæðisþörfina: „Þar sem mjög skortir á, að á undanförnum árum hafi ver- ið fullnægt byggingarþörf iðn- aðarmanna á iðnaðarhúsnæði, skorar 19. Iðnþing íslendinga á fjárfestingaryfirvöld að rýmka til mikilla muna leyfisveitingar til iðnaðarhúsnæðis. Jafnframt f elur þingið Landsambands- stjórn að fylgja þessu máli eftir af fremsta megni." Einnig var birt yfirlýsing um yf irbyggingarmálið og skulu hér birtar nokkrar glefsur úr henni: Allsherjarnefnd hafa borizt kvartanir frá bifreiða- smiðum, þar sem kvartað er höfðu íbúar Suður-Þingeyjar- sýslu, eða 56.7% af íbúunum. Þar næst var Vestur-ísafjarðai'* sýsla með 43,4%. og þriðja Eyja- fjarðarsýsla með 42,5%. Gengið var i 23 iþróttahéröð- um. í 9 íþróttahéröðum hefur þátttakan verið 30% eða meirá. Hæstri þátttöku af íþróttahéröð- unum náði Ólafsfjörður með 66.5% Annað íþróttahéraðið að þátttöku er Héraðssamband Suð- ur-Þingeyinga með 52,6%, og þriðja er svo "íþróttaban^alag Siglufjarðar með 52.2%. Til þess að sýna enn betur, hve þátttakan var almenm er rétt að geta þess, að af kauptúnunum eru 12, sem hafa hærri þátttöku en 30% íbúanna. Bezta þátttakan var hjá Hólmvíkingum, eða mjog undan imvflutningi yfir- a.3% af IbuUnum. Þarnœst voríi Flateyringar með 55.3% og þá byggðra bifreiða. Hefur nefnd- in kymit sér þessi mál allýtar- íVúar Höfðakaupstaðar með 53%." lega og lítur svo.á að hér sé um j sveitum var þátttakan svo líkt ástand að ræða og áður í góðj a8 j 43 sveitum hafa 30% málum skipasmiða. Alítur hún ibúanna eða fieiri tekið þátt í heppilegt að nota sér þá reynslu ianasgöngunni. Almennust var er af þerm vandræðum leiddi þátttakan í Norðfjarðarhreppi til úrbóta fyrir bifreiðasmiði. eða 70%, þá í Grímsey 68.3%* og Samþykkir Iðnþingið að svo þriðji í röðinni er Bárðardal- kjósa þriggja manna nefnd úr ur með 67%. Bezta þátttaka eins hópi bifreiðasmiða, sem starfi félags er þátttaka félagsmanna að þessu máli í samráði við og Ungmennafélagsins Fjöllungs, á vegum Landssambandsstjórn sem er á Hólsfjöllum í Norður- ar og leitist hún við að leysa Þingeyjarsýslu, 80.3%. vandann við innflutningsyfir- Athyglisverðust er þátttaka í* völdin og ríkisstjórnina og aðra búa Eyjaf jarðar eða Iþróttahér- þá aðila, er um málið kunna að fjalla. Fundir héldu áfram í morg- un. Danskur verkf ræ&ingur f lyf ur erindi um byggingamáf. Danskur verkfræðingur, Malm ström að nafni ,hefur starfað hér á huiili xmdanfarið á vegum fé- lagsmálaráðuneytisins og hús- næðismálastjórnarinnar. Flytirr hann erindi í Iðnskólan- 111 n í kvöld og er það einkum ætl að þeim, sem starfa við húsa- byggingar. A íundi með fréttamönnum i gær skýrði félagsmálaráðherra frá þvi að fulltrúar Islands hjá S. þ. hefðu óskað eft'ir að hingað kæmu sérfræðingar i bygginga- málum til leiðbeiningar. Malmström nýtur mikils álits. í heiriialandi sínu, þar sem hann gegnir fjöldamörgum trúnaðar- stöðum á sviði byggingamála. Rekur hann einnig verkfræði- skrifstofu og séi- hann nú um byggiftgu 3000 íbúa, seni hann ir Malmströms hafa sparað % af kostnaði við vinnu og mikið í efni og hafa auk þess stytt bygg- ingartímann um helming. Malmström kvað bygginga- kostnað í Danmörku hafa lækk- að um 10%o síðan 1952. Aðalástæð . una> kvað hann véra betri skipu- jlagningu vinnunnar og öllu er 'lýtur að byggingamálunum.' Á sama tíma hafa vinnulaun og efni hækkað talsvert. aðeins Eyjafjarðar. Þar hafa í- búarnir gengið í öllum hreppum héraðsins. Eins og áður getur átti keppn- in að vera einnig á milli skóla. Svo hefur farið, að af framhalds- skólunum eru það 9 skólar, sem skila 100% þátttöku í göngunni, sem sé, allir nemendur hafa lok- ið göngunni. Svo koma 7 fram- haldsskólar sem eru með á milli 75 og 99%. 1 um 30 barnaskólum luku allir nemendur landsgöng- unni. Einna athyglisverðust er þátttaka nemenda úr unglinga- og barnaskóla Laugarness I Reykjavik, sem er einn af stærstu skólum landsins, þar sem rúmlega 60% nemendanna gengu. í sambandi við landsgöngHna voru seld skíðamerki. Alls seld- ust um 10 þúsund merki, og hef- ur sala skíðamerkjanna þvi gefið Skíðasambandi Islands nokkurn I ágóða og veitti eigi af, þvi sjóðir hef ur skipulagt. Byggingaaðferð-1 svara fyrirspurnum. Malmström verkfræðingur hefur greitt fyrir því aö 5 eða 6 ísienzkir byggingamenn færu til Norðurlanda til að kynna sér nýjiingar í byggingum þar. Erindi Malmström í Iðnskólan- **% haía avallt venð rynr- um verður flutt á dönsku og I Ýmis verðlaun og viðurkenn- hefst fyrirlesturinn kL 8,30. —,inar voru veittar fyrir jafnbezta Mun hann að honum loknum., almennasta þátttöku í skíðagöng- 1 unm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.