Vísir - 31.10.1957, Blaðsíða 8
Ekkert blað cr ódýrara í áskrift en Vísir,
Látið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar a£
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
1mgS /M nqm
WISIR
Fimmtudaginn 31. október 1951
MuniS, að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamótn.
Farþegaflug F.Í.:
Farþegar nærri 70 þiís.
(yrstu 9 mánuði ársins.
Farþegaflutningur aldrei meiri en nú, og
á flugleiöum milli erlendra staöa jukust um 261%
Á fyrstu þrem ársfjórðungum
yfirstandandi árs, hefir orðið
veruleg aukning á fiutningum
:með flugvélum Flugfélags ís-
lands, bæöi á flugléiðum milli
u)g innanlands.
Borið saman við s.l. ár heíir
íaukningin orðið mest á flugleið-
'um milli staða erlendis og er
þetta einkum áberandi eftir að
Viscountflugvélarnar Gullfaxi og
Hrimfaxi hófu áætlunarflug.
Flugfarþegar til og frá Islandi
voru fyi’stu níu mánuðina í ár,
12978, með flugvélum félagsins,
en voru á sama tíma í fyrra 9804.
Farþegatalan hefir því aukist
um rúmlega 32 af hundraði.
Eins og áður var drepið á,
ihefir aðalfarþegafjölgunin átt
sér stað milli staða erlendis, því
að á fyrstu níu mán. þessa árs
voru fluttir 1893 farþegar á þeim
tlugleiðum, en voru í fyrra 524
Áukning á þeim áæilunum nem-
ur því 261%.
Póstflutningar milli landa námu
i'úmlega 25 þús. kg. og höfðu
aukist um 13 af hundraði. Vörur
fluttar landa í milli námu 139,5
lestum og jukust um 6 af hundr-
aði,
Innanlandsflug.
í innanlandsfluginu varð einn-
Ig mikil farþegaaukning, enda
þótt færri farþegar væru fluttir
í febrúar og mars, en árið áður,
Varð aukning það mikil í hinum
jnánuðunum, að farþegatalan
;jókst á fyrstu þrem ársfjórðung-
unum um 7,8%. Farþegar voru á
þessu tímabili 51.268, en voru á
sama tíma í fyrra 47.533.
Vöruflutningar jukust á tíma-
íbilinu um 21% og póstflutningar
um 5%
JLeiguflug.
Mörg leiguflug voru farin á
fyrstu niu mánuðum þessa árs
Og fluttir farþegar og vörur. Far-
Bridge:
Einar og Lárus
hafa forustuna.
Fjórðaumferð tvimennings-
Jceppni meistaraflokks B. R. var
Spiluð á þriðjudagjskvöldið og’
®ru þessir efstir:
1. Einar og Lárus 1027 st.
2. Agnar og Ólafur 981 —
3. Ásmund. og Jóhann 978—•
4. Kristján og Guðlaug. 977 —
5 Stefán og Kristinn 961 —-
6. Ásbjörn og Berndsen 958 —
7. Jóhann og Stefán 922 —
8. Haukur og Þórir 9,15 —
Úrslitaumferðin verður spiluð
3 Skátaheimilinu kl. 2 á .Surinti-
ðag.
þegar í leiguflugferðum voru
1778.
Alls hafa því flugvélár Flug-
félags íslands flutt 67.917 fai'-
þega fyrstu þrjá ársfjórðunga
yfirstandandi árs.
Fri’ir ári:
w
Her Rússa þok-
ast á brort...
31. október: Rússar lialda.
áfram að flytja lierlið sitt frá
Budapest, en í útvarpi frels-
issinna í Miskolc var sagt, að
„mikill rússneskur herafli,
lierfiokkar búnii’ loftvarna-
byssum og skriðdrekum hefði
verið látinn taka nýja stefnu
og farið afhir inn í Ungverja-
land". — Rússneski sendi-
heiTann segir stjórniiuii að
liersveitimar séu áreiðanlega
á föruni samkvæmt beínni
fyrjrsidpun Zlmkovs ......
Nagy forsætisráðlierra gerir
kunnugt, að það var ekki
hann lieldur fyrrverandi
flokltóleiðtogar Matyas Rakosi
og Erno Geiö, sem báðu um
lijálp Rússa, þegar þjóðbylt-
ingin iiófst . . . Nagy segir
einnig, að sá niögúlelki sé
fyrir liendi, að Úngvérjalaiid
segi sig úr Varsjárbandalag-
inu — Öngþveiti rikir áfranv
í sunium hverfum Budapest,
mehi Iiluti verkamanna og'
nemenda neitar að iiverfa aft-
m- til starfs í verksniiðjiumni
og náms í skólumim fyrr en
allt Jierlið Riissa sé farið úr
landi,
Eisenhower fer til Par-
ísar og London.
Eisenliower forseti mun einn-
iög fara til Lundúna í desember.
Kvað hann svo að orði við
fréttamenn í gær, að sér væri
mjög að skapi að fara einnig
þangað í heimsókn, en forsetinn
var þá núbúinn að staðfesta, að
hann ætlaði að sitja aukafund
Nato í desember í París. Diefen-
baker forsætisráðherra Kanada
og dr. Adenauer kanzslari
Vestur-Þýzkalands hafa ákveðið
að sitja fundinn og munu for-
sætisráðherrar allra Natoríkj-
anna, sem lieimangengt eiga,
einnig gera það,
Samsæri gegn Nasser.
Hérréttur í Kairo liefur dærnt
13 Egypta í fangelsi fyrir sam-
særisáform gegn Stjórn Nass-
ers,
Voru þeir dæmdir í 3-—7
ára fangelsí, en fimm voru
úr kommúnisíaflokknum, sem
Mikið
skortir á
Á iundi í Sveinafélagi iuis-
gagnasmiða, sem haldinn var þ.
29. okt. vav gerð eftiríarandi
sanvþykkt:
„Fundur haldinn í Sveina- ]
félagi liúsgagnasmiða í
Reykjavík, þriðjudaginn 29.
okt. 1957, telur mikið skorta
á, að núverandi ríkisstjórn
liafi tekizt að lialda dýrtiðmni
í skefjum og bilið milli lcaup-
gjakls og verölags hafi breyzt
á verri veg fyrir vinnandi
fðlk. — Fundurinn telur |>ó
rétt, að segja ekki upp samn-
inguin að svo stöddu, eu bíða
átekta í von iim að takast
inegi að ná jafnvægi í kaup-
gjalds- og verðlagisjmálum.“
Rúm 23 þiís. manns genp
skiialandsgönguna.
*
1 40 iskéltiiii skairsf eðiginn
nemandi úr ieik.
f skíðalandsgöngmmi i fjrra-
vetur tóku 23235 ísleiidimgai- þátt
eða 14,3% allra landsmaiMiia,
Um það bil helmingur þátttak-
enda voru 18 ára og yngri. Rúm-
lega 10 þúsund voru úr sveitum
og kauptúnum.
Gangan fór fram á tímabilinu
3. marz til 30. apríl s.l. Vega-
lengdin var 4 km. og máttu þátt-
takendur ráða gönguhraðanum
sjálfir, en urðu hins vegar að
Ijúka göngunni í elnni lotu.
Þátttakendur voru úr 13 kaup-
Frá IAís|síií,«|íjiii :
Húsnæðisskortur iðnaðarins
ntjög tilfinnanlegur.
2 ályktanir á fundi í gær.
Iðnþing fslendinga hélt á-
fram störfum í gærmorgun.
Reikningar og skýrsla stjórnar-
innar voru lögð fram og sam-
þykkt.
Eftir hádegið var fundum
haldið áfrarn og var fyrst til
umræðu skipulagsmál bygg-
ingariðnaðarins. Landssam-
bandsstjórn var falið að fjdgj-
ast vel með þeim málum. Rætt
var einnig um yfirbyggingar
almenningsbifreiða og húsnæð-
isþörf iðnaðarins.
Samþykkt var eftirfai’andi
ályktun um húsnæðisþörfina:
„Þar sem mjög skortir á, að
á undanförnum árum hafi ver-
ið fullnægt byggingarþörf iðn-
aðarmanna á iðnaðarhúsnæði,
skorar 19. Iðnþing íslendinga á
fjárfestingaryfirvöld að rýmka
til mikilla muna leyfisveitingar
til iðnaðarhúsnæðis. Jafnframt
felur þingið Landsambands-
stjórn að fylgja þessu máli eftir
af fremsta megni.“
Einnig var birt yfírlýsíng um
yfirbyggingarmálið og skulu
hér birtar nokkrar glefsur úr af “kauptúnunum
stöðum af 14, aó vísu voru ekkí
göngustaðir nema í 12. 6 kaup-
staðir náðu þátttöku, sem vár
30% og hærri. Almennust var
þátttakan hjá Ólafsfirðingum,
Þar var hún 66.5% af ibúunum.
Annar var svo Siglufjörður með
52.2% og þriðji Sauðárkrókur
með 48.8%. 1 20 sýslum af 24 var
géngið. í 4 sýslum luku 30% íbú-
anna göngunni. Hæsta þátttöku
höfðu íbúar Suður-Þingeyjar-
sýslu, eða 56.7% af ibúunum,
Þar næst var Vestur-lsafjarðar-
sýsla með 43,4 % og þriðja Eyja-
fjarðarsýsla með 42,5%.
Gengið var í 23 íþróttahéröð-
um. 1 9 íþróttahéröðum hefur
þátttakan verið 30% eða meira.
Hæstri þátttöku af íþróttahéröð-
unum náði Ólafsfjörður með
66.5% Annað íþróttahéraðið að
þátttöku er Héraðssamband Suð-
ur-Þingeyinga með 52,6%, og
þriðja er svo 'íþróttabandalag
Siglufjarðar með 52.2%.
Til þess að sýna enn betur, hve
þátttakan var almennj er rétt að
henni: Allsherjarnefnd hafa
borizt kvartanir frá bifreiða-
smiðum, þar sem kvartað er
mjög undan innflutningi yfir-
byggðra bifreiða. Hefur nefnd-
eru 12, sem hafa hærri þátttöku
én 30% íbúanna. Bezta þátttakan
var hjá Hólmvíkingum, eða
61.3% af íbúúnum. Þai’næst voru
Flateyringar með 55.3% og þá
in kynnt sér þessi mál allýtar- ibúar Höfðakaupstaðar með 53%.
lega og lítur svo-á að hér sé um j sveitum var þátttakan svo
hkt ástand að ræða og áður í góðj að i 42 sveitum hafa 30%
málum skipasmiða. Alítur hún ibúanna eða fieil-i tekið þátt í
heppilegt að nota sér þá reynslu iandsgöngunni. Almennust var
ei af þeim vandræðum leiddi þátttakan I Norðfjarðarhreppi
til úrbóta fyrir bifreiðasmiði. eða 70%, þá í Giimsey 68.3% og
Samþykkir Iðnþingið að svo þriðji i röðinni er Bárðardal-
kjósa þriggja manna nefnd úr ur með 67%. Bezta þátttaka eins
hópi bifreiðasmiða, sem starfi félags er þátttaka félagsmanna
að þessu máli í samráði við og Ungmennafélagsins Fjöllungs,
á vegum Landssambandsstjóm sem er á Hólsfjöllum í Norður-
ar og leitist hún við að leysa Þingeyjarsýslu, 80.3%.
vandann við innflutningsyfir- Athyglisverðust er þátttaka í-
völdin og ríkisstjórnina og aðra búa Eyjafjarðar eða íþróttahér-
þá aðila, er um málið kunna
að fjalla.
Fundir héldu áfram í morg-
un.
Danskur verkfræðingur ffytur
erindi um byggingamál.
Danskur verkfræðingur, Malm
ström að nafni ,hefur starfað hér
á landi undanfarið á veg'um fé-
lag'smálaráðuneytisins og hús-
nseðismálastjórnarinnar. Flytur
hann erindi í Iðnskólan-
lun í lcviild og er það einkum ætl
að þeiin, sem starfa við húsa-
byggingar.
Á fundi með fréttamönnum í
gær skýrði félagsmálaráðlierra
frá því að fulltrúar Islands hjá
S. þ. hefðu óskað eftir að hingað
kæmu sérfræðingar i bygginga-
málum til leiðbeiningar.
Malmström nýtur mikils álits
1 heimalandi sínu, þar sem hann
gegnir fjöldamörgum trúnaðar-
stöðum á sviði byggingamála.
Rekur hann einnig verkfræði-
skrifstofu og sér hann nú um
byggirigu 3000 íbúa, sem hann
hefur skipulagt. Byggingaaðferð-1
ir Malmströms hafa sparað % af
kostnaði við vinnu og mikið í
efni og hafa auk þess stytt bygg-
ingartímann um helming.
Malmström kvað bygginga-
kostnað í Danmörku hafa lækk-
að um 10% síðan 1952. Aðalástæð
una kvað hann vera betri skipu-
lagningu vinnunnar og öllu er
lýtur að byggingamálunum.’ Á
sama tima hafa vinnulaun og
efni hækkað talsvért.
Malmström verkfræðingur
hefur greitt fyrir þvi að 5 eða 6
íslenzkir byggingamenn færu til
Norðurlanda til að kynna sér
nýjungar í byggingum þ£ir.
Erindi Malmström í Iðnskólan-
um verður flutt á dönsku og
hefst fyrirlesturinn kl. 8,30. —
Mun hann að honum ioknum
svara fjTirspumum.
aðeins Eyjafjarðar. Þar hafa í-
búarnir gengið í öllum hi’eppum
héraðsins.
Eins og áður getur átti keppn-
in að vera einnig á milli skóla.
Svo hefur farið, að af framhalds-
skólunum eru það 9 skólar, sem
skila 100% þátttöku í göngunni,
sem sé, allir nemendur hafa lok-
ið göngunni. Svo lcoma 7 fram-
hald$skólar sem eru með á milli
75 og 99%. í um 30 barnaskólum
luku allir nemendur landsgöng-
unni. Einna athyglisverðust er
þátttaka nemenda úr unglinga-
og barnaskóla Laugarness í
Reykjavik, sem er einn af
stærstu skólum landsins, þar
sem rúmlega 60% nemendanna
gengu.
1 sambandi við landsgönguna
voru seld skiðamerki. Alls seld-
ust um 10 þúsund merki, og hef-
ur sala skíðamerkjanna því gefið
Skiðasambandi íslands nokkurn
ágóða og veitti eigi af, því sjóðir
þess hafa ávallt verið rýrir.
Ýmis verðlaun og viðurkenn-
inar voru veittar fyrir jafnbezta
almennasta þátttöku i skiðagöng-
unni.