Vísir - 31.10.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 31.10.1957, Blaðsíða 2
VÍSIR Fimmtudaginn 31. október 1957 UMAAAAMMAAMAW Bæjatfréttii1 Útvarpið í kvöld: 20.30 Einsöngur: Hertha Töpper óperusöngkona frá Munchen sýngur; Franz Mixa leikur undir á píanó (Hljóðr. á tónl. í Austur- bæjarbíói 11. júní s.l.). — 21.00 „Landið okkar", dag- skrá úr ritum Pálma Hann- essonar rektors (Flytjendur: Gils GutmundssOn rit., Jón Eyþórssön veðurfræðingur og Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benedikts- son). 22.00 Fréttir og veður- frégnir. 22.10 „Söngsins un- aðsmál": Guðrún Sveins- dóttir talar um þróun söng- ': lista. 22.40 Vinsæl lög (plötur) til kl. 23.00. Himskipafél'ag Reýkjavíkur: Katla fór frá Siglufirði 29. þ. m. álei'öis til Venspils með síld. Askja lestar skreið á Siglufirði, Ólafsfirði, Norð- firði, Eskifirði, Flateyri, Stykkishólmi og Faxaflóa 'il Nigeríu. Eimskip: Dettifoss fór frá Kotka í gær til Helsingfors og Reykjavík. Fjallfoss fer frá Reykjavík á morgun til Reyðarfjarðar, Eskifjaðar, No'rðfjaroar, Seyðisfjarðar, Húsavíkur, Akureyrar og þaðan til Vestfjarða og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Reykjavík í kvöld til New' York. Gullfoss fór frá Leith 29. þ. m. til Reykja- víkur. Lagarfoss fer frá Ak- ureyri í dag til Ólafsfjarðar, Dranganess, Hólmavíkur, Vestfjarða- og Breiðafjarð- arhafna. Reykjafoss fór frá Akranesi í gær til Hamborg- ar. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 19. þ. m. til New York. Tungufoss er í Reykjavík. Drangajökull lestar í Ant- werpen um 15. n. m. til Reykjavíkur. Herman Lang- reder fór frá Rio de Janeiro 23. þ. m. til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er í San Felíu. Jökulfell er í Antwerpen. Dísarfell er í Hafnarfirði. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er í Kaupmanna- höfn. Hamrafell fór frá Sat- úmi 25. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Ketty Daniel- sen losar á Austfjarðarhöfn- um. Skipaútgerð ríkisins: Hekla var væntanleg til Reykjavíkur í nótt að vestan úr hringferð. Esja fer frá Reykjavík á laugardaginn austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austf jörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akur- éyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Rvík á morgun til Vestmannaeyja. Löftleiðir: Saga kemur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo kl. 18.30, fer til New Ýork kl. 20.00. Kaþólska kirkjan: 1. nóvember: Allra heilagra messa — lögskipaðu helgi- dagur. Lágmessa kl. 8 árd. Hámessa og prédikun kl. C síðd. — 2. nóvember: Allra sálna messa. Sálumessa kl. 8 ád. Æskulýðsfélag Láugarn'essóknar: Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreýtt fundarefni. FermingarbÖTn- um sóknarinnar frá í haust er sérstaklega boðið á fund- inh. Sr. Garðar Svávarsson. Veðrið í mórgun: Reykjavík A 4, 4. Loftþrýst- ingur kl. 8 var 975 millibar- ar. Minnstur hiti í nótt var 3 st. Úrkoma í nótt var 0.1 mm. og sólskin mældist ekki. Mestur hiti í Rvík í gær tvar 4 st. og á öllu landinu 6 stig allvíða. — Síðumúli SA "7, 4. Stykkishólmur NNA 6, 4. Galtarviti ANA 6, 2. Blöndu- ós NA 5, 3. Sauðórkrókur NNA 4, 4. Akureyri NNV 3, 3. Grímsey A 5, 2. Gríms- staðir á Fjöllum NA 4, -=-1. Raufarhöfn ANA 6, 2. Dala- j tangi NA 5, 4. Horn í Horna- firði A 5, 4. Stórhöfði í Vest- j mannaeyjum NA 1. Þing- vellir ANA 3, 4. Keflavíkur- flugvöllur ANA 2, 3. Veðurlýsing: Skammt fyr- ir suðvestan land er djúp lægð á hreyfingu austur. Veðurhorfur: Allhvass norðaustan í dag. Hvass norðan í kvöld og nótt. Skýj- að. Hiti kl. 6 erlendis: London 13, París 13, New York 14, Oslo 6, Khöfn 11, StokkhÖlm- ur 2. KROSSGATA NR. 3371 tHimUbtaÍ alt/nenninfA Lárétt: 1 forsæla, 7 hljóð, 8 frjósa, 10 ganghljóð, 11 ílát (þf.), 14 afkvæmi, 17 skóli, 18 fjórir eins, 20 útþurrkuð. Lóðrétt: 1 brotlega, 2 sam- hljóðar, 3 fyrrv. einkennisstaf- ir, 4 op, 5 lengdareining, 6 efni, sem rekur oft, 9 útl. skepnu, 12 flýta sér, 13 spil, 15 risa, 16 sí- fellt hljóð, 19 sérhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3370: Lárétt: 1 Hrólfur, 7 lá, 8 söru, 10 TRM, 11 snót, 14 sem- ur, 17 ii, 18 gort, 20 ostra. Lóðrétt: 1 hlassið, 2 rá, 3 LS, 4 fót, 5 urra, 6 rum, 9 róm, 12 nei, 13 tugs, 15 rot, 16 ýta, 19 rr. BEZTAÐAUGLYSAÍVISI PopSssíi ©g géberdih nýkosnnir MIHM ni LaUgavcg 73 NY SVIB með láuibafotuni ii! sölu í skúr við Laugarnes frá kl. 11 í.li. LGFTUR. ©Kjarnorkti-iðnsýning er haldin í New York og eru sýnendur iðnfyrirtæki og; rannsóknar- stofilanir 137 talsins, m. a< frá Bretlandi, Frakklandi og1 íta!- ín. Sýsiingin er í Nevv York Colosseum. Danski byggingaverkfræðingurinn P. E. Malmström, sem hér er staddur á vegum tækniaðstcðar Sameimiðu þjóðanna, flytur erindi uhi byggingatækni og þróun hehnar á síðustu árúm. Erindíð er ætl'aS byggihgameisturum og iðnaðarmönn- um í húsbyggingariSnaðinúm, og verður það flutt í Iðn- skólanuin í Reykjavík í kvöld, fimmtúdaginh 31. okt. kl. 8,30. Eri'ndið verður flutt á dönsku. riösnsétifsmálastöfnoö ríkisins iönaDarmáiastefnun Éslands Árdeírisháflæðiu* kl. 11.57. Slökkvistöðin i hef ur síma 11100. Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki sími 1-1760. Lösrefflúva'rðstofan hefur símá 11166. Slysavarðstofa Iieylijavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- Bn allah sólárhringinn. Lækna- vðrður L. R. (fyrir vitjánir) er á isama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Ljósatínii blfréiða og annarra ökutæk.ia l lögsagnarumdæmi. Reyk.iavík- ur verður kl. 16,50—7,30. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl 10—12 og 13—19/ Tæknibókasafn I.M.S.I. I Iðnskólanuni e_r oþin frá kl. 1—6' e. h'. aílá virka dága nema laugardaga. I».Ióðininjasafnið er opln á þriðjud., fimmtud. og; laugard. kl. 1—3 e. h. og; á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. Fimmtudagrir 304. dagur ársins. Lislasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. tiæ.iiírbókasafnið er opið sem hér segír: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útláhsdeiidin' er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir súmármánuðiha. Otibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, n'eífia laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. OtibúiíT Hólmgárðí 34: Oþið mánud., mið- vikud. og fÖstud. kl. 5—7. Bibliulestur: Ámos 5,21—24. Sðhn guðsdýrkuh. Eiginmaður minn> faðir okkar, fengdafaðir og afi AllB'ért Suvede39l90s.^g @líiíss®3a Bföiidiihlíð 29, sesl lézf af slysföifum 22. okt. s.!.-verðúr jarðsiinginn frá Fossvogskapellónni föstudaginn 1. nóv. n.k. k!; 1,30'é.H. AtHöfniöni vétður útvarpað. Bíóni áf!)'ökki:o,, étí béiin sé;m vtlStí.Eríinh'ást hins íátna er vinsanslega föent á ao' láía ein- bvérja líknárstófnútí niótá þess. GuSrútí Hinriksdóttir, Ingibjörg Albertsdóttir, Sigtíiundiír J. Albertsson, Sverrir Einarsson, Margrét Albertsdóttir og barnabörnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.