Vísir


Vísir - 31.10.1957, Qupperneq 2

Vísir - 31.10.1957, Qupperneq 2
2 V í SIR Fimmtudaginn 31. október 1957 &œja?^?étti? KROSSGÁTA NR. 3371: Útvarpið í kvöld: 20.30 Einsöngur: Hertha Töpper óperusöngkona frá Miinchen syngur; Franz Mixa leikur undir á píanó (Hljóðr. á tónl. í Austur- bæjarbíói 11. júní s.l.). — 21.00 „Landið okkar“, dag- skrá úr ritum Pálma Hann- essonar rektors (Flytjendur: Gils Guðmundsson rit., Jón Eyþórsson veðurfræðingur og Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benedikts- son). 22.00 Fréttir og veður- frégnir. 22.10 „Söngsins un- aðsmál“: Guðrún Sveins- dóttir talar um þróun söng- lista. 22.40 Vinsæl lög (plötur) til kl. 23.00. ÍEimskipafélag Reýkjavíkur: Katla fór frá Siglufirði 29. þ. m. áleiðis til Venspils með síld. Askja lestar skreið á Siglufirði, Óláfsfirði, Norð- firði, Eskifirði, Flateyri, Stykkishólmi og Faxaflóa 'il Nigeríu. Himskip: Dettifoss fór frá Kotka í gær til Iíelsingfors og Reykjavík. Fjallfoss fer frá Reykjavík á morgun til Reyðarfjarðar, Eskifjaðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Húsavíkur, Akureyrar og þaðan ti! Vestfjarða og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Reykjavík í kvöld til New York. Gullfoss fór frá Leith 29. þ. m. til Reykja- víkur. Lagarfoss fer frá Ak- ureyri í dag til Ólafsfjarðar, Dranganess, Hólmavíkur, Vestfjarða- og Bréiðafjarð- arhafna. Reykjafoss fór frá Akranesi í gær til Hamborg- ar. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 19. þ. m. til New York. Tungufoss er í Reykjavík. Drangajökull lestar í Ant- werpen um 15. n. m. til Reykjavíkur. Herman Lang- reder fór frá Rio de Janeiro 23. þ. m. til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er í San Felíu. Jökulfell er í Antwerpen. Dísárfell er í Hafnarfirði. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er í Kaupmanna- höfn. Hamrafell fór frá Sat- úmi 25. þ. m. áleiðis til Reykjavíkui'. Ketty Daniel- sen losar á Austfjarðarhöfn- um. Sldpaútgerð ríkisins: Hekla var væntanleg til Reykjavíkur í nótt að vestan úr hringferð. Esja fer frá Reykjavík á laugardaginn austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akur- eyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Rvík á morgun tii Vestmannaeyja. Löftleiðir: Saga kemur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo kl. 18.30, fer til New Yofk kl. 20.00. Kaþólslca kirkjan: 1. nóvember: Allra heilagra messa — lögskipaðu helgi- dagur. Lágmessa kl. 8 árd. Hámessa óg prédikun kl. 6 síðd. — 2. nóvember: Allra sálna messa. Sálumessa kl. 8 ád. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar: Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreýtt fundarefni. Fermingarbö,:n- um sóknarinnar frá í haust er sérstaklega boðið á fúnd- inn. Sr. Garðar Svávarsson. Veðrið í mörgun: Reykjavík A 4, 4. Loftþrýst- ingur kl. 8 var 975 millibar- ar. Minnstur Iiiti í nótt var 3 st. Úrkoma í nótt var 0.1 mm. og sólskin mældist ekki. Mestur hiti í Rvík í gær ,var 4 st. og á öllu landinu 6 stig allvíða. — Síðumúli SA '7, 4. Stykkishólmur NNA 6, 4. Galtarviti ANA 6, 2. Blöndu- ós NA 5, 3. Sauðárkrókur NNA 4, 4. Akureyri NNV 3, 3. Grímsey A 5, 2. Gríms- staðir á Fjöllum NA 4, -4-1. Raufarhöfn ANA 6, 2. Dala-j tangi NA 5, 4. Horn í Horna-! firði A 5, 4. Stórhöfði í Vest- J mannaeyjum NA 1. Þing- vellir ANA 3, 4. Keflavikur- flugvöllur ANA 2, 3. Veðurlýsing: Skammt fyr- ir suðvestan land er djúp lægð á hreyfingu austur. Veðurhorfur: Allhvassj norðaustan í dag. Hvass norðan í kvöld og nótt. Skýj- að. Hiti kl. 6 erlendis: London 13, París 13, New York 14, Oslo 6, Khöfn 11, Stokkhölm- ur 2. fytiHHiAlœi ainneHHiH^ Lárétt: 1 forsæla, 7 hljóð, 8 frjósa, 10 ganghljóð, 11 ílát (þf.), 14 afkvæmi, 17 skóli, 18 fjórir eins, 20 útþurrkuð. Lóðrétt: 1 brotlega, 2 sam- hljóðar, 3 fyrrv. einkennisstaf- ir, 4 op, 5 lengdareining, 6 efni, sem rekur oft, 9 útl. skepnu, 12 flýta sér, 13 spil, 15 risa, 16 sí- fellt hljóð, 19 sérhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3370: Lárétt: 1 Hrólfur, 7 lá, 8 sóru, 10 TRM, 11 snót, 14 sem- ur, 17 ii, 18 gort, 20 ostra. Lóðrétt: 1 hlassið, 2 rá, 3 LS, 4 fót, 5 urra, 6 rum, 9 róm,! 12 nei, 13 tugs, 15 rot, 16 ýta. 19 rr. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI m eg nýkoíTSiiir © Kjarnorku-iðnsýning er haldin í New York og- eru sýnendur iðhfyrirtæki og rannsóknar- stofnanir 137 talsins, in. a> frá Bretlandi, Frakkiandi og ítal- íu. Sýiíingin er í Nevv York Colosseum. Fimmtudagiir Árdegisliáflæður kl. 11.57. Siökkvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður er í Réykjávíkiirapóteki sínii 1-1760. Lögreglúvarðstofan hefur sima 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- !in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á eama. stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavik- ur verður kl. 16,50—7,30. Landshókásafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. I Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka dágá nerria laugardaga. Þ.jóðminjasafnið er opin á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. 304. dagur ársins. Listasafn Einars Jðnssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæjarbökasafnið er opið sem hér segir: I.esstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema láugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfi'r sumármánuðiha. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgárði 34: Opið mánud., mið- vikud. og föstúd. kl. 5—7. Bibliuléstur: Ámos 5,21—24. SÖnn guðsdýrkun. Laugavcg 73 NÝ SVIÐ með lambaíólam ii! sök í skúr vlð Laagames írá kL 11 f.Si. LOFTUR. Danski byggingáverkfræðingurinn P. E. Malmström, sem hér er stadöur á vegum t'ækniaðstcðar Sámeinúðu þjóðanna, flytur erindi um byggingatækni og' þróún hennar á síðustu á'rúhi. Erindið er ætláð byggihgameisturum og iðnáðarmönn- um í húsbyggingariðnaðinúm, og verðúr það flutt í Iðn- skólanuin í Reykjavík í kvöld, íimmtúdaginn 31. okt. kl. 8,30. Eri'ndíð verðúi' flutt á dönsku. ríkisins Sönaöamiálastofniin ísiands Elginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Áilf'erí áWedeíilíoiáá ©lafsSiain: BIBndiikisð 29, sem lézt af slysfomai 22. ©kt. sJ. verður jarðsuiigínn frá Fossvogskapellúimi fösíudaginn 1. nóv, n.k. kl, 1,30 e.L Atköfnihhi vérðúr útvarpað, B!óm áfpökldið, en jbeim sém vilda mihn'ást hins látna er vinsamlega ként á að láta ein- kverja líknarstöfnun nióta þess. Guðrón Hmriksdótíir, Ingibjörg Albertsdóttir, Sigmundúr J. Álkertsson, Sverrir Einarsson, Margrét Alkertsdóttir og barnabörnin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.