Vísir - 01.11.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 01.11.1957, Blaðsíða 2
VÍSIR Föstudagiriíi 1. nóvenibér-1957 réttip T&tvarpið í kvcild: 20.30 Daglegt mál (Árni Bcðvarsson cand. mag.). — 20.35 Erlendir gestir á öld- inni, sem leið; I. erindi: Frá íslandsför Hendersons (Þórð ur Björnsson lögfræðingur). 20.55 íslenzk tónlistarkynn- ing: Verk eftir Pál ísólfsson. Guðmundur Jónsson, Krist- inn Hallsson, Þorsteinn Hannesson og Ævar Kvaran syngja; Carl Billich og Fritz Weisshappel leika fjórhent á , píanó; hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur undir stjórn , dr. Vitors Urbancic. — Fritz Weisshappel undirbýr tón- listarkynninguna. 21.30 Út- varpssagan: Barbara, eftir Jörgen-Frantz Jacobsen XVII. (Jóhannés úr Kötlum)- 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.10 Symfónískir tón- leikar (plötur) til kl. 23.40. ’VeðriÖ í morgun: " Reykjavik N 5, 0. Loítþrýst- ingur kl. 8 var 994 millibar- ar. Minnstur hiti í nótt var ~2. Úrkoma engin. Sólskin í gær rúmar 2 klst. .Mestur hiti í Rvík í gær 5 st. og mestur á landinu 6 st. á Fagurhólsmýri. — Síðumúli NA 1, -7-1. Stykkishólmur SSA 3, 0. Galtarviti SSA 1, 0. Blönduós NNA 3, 1. Akur- eyri NNV 4, 1. Grímsey N 5, 1. Grímsstaðir á Fjöllum NNA 4, -f-4. Raufarhöfn NNV 5, 2. Dalatangi NV 4, 2. Horn í Hornafirði N 6, 2. Stórhöfði í Vestmannaéyjum N 6. 0. Þirigvellir NNV 4, -7-1. Keflavíkurflugvöllur N 2. 0. Veðurlýsing: Við vestur- strönd Noregs er djúp lægð, en hæð yfir norðanverðu Grænlandi. Smálægð út af Angmagsalik á hreyfingu suðaustur. Veðurhorfur, Faxaflói: Breytileg átt og skýjað með köflum. Hiti um frostmark í dag, en norðankuldi og 2— 5 st. frost í nótt. Hiti kl. 6 erl.: London 9, París 11, Oslo 7, Khöfn 11, Stokkhólmur 9, Þórshöfn í Færeyjum 4. Farsóttir í Reykjavík vikuna 13.—19. okt. 1957, samkvæmt skýrslum 26 (23) starfandi lækna: Háls- bólga 50 (50). Kvefsótt 85 (111). Iðrakvef 24 (23). In- fluenza 438 (170). Hvotsótt 16 (23). Kveflungnabólga 8 (6). Skarlatssótt 1 (0). Munnangur 2 (5). Hlaupa- bóla 2 (2). (Frá skrifstofu borgarlæknis). Máiíundafélagið Óðinn: Skrifstofa félagsins er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8.30—10 í Sjálfstæðishúsinu. Sími 17104. Stjórn félagsins er til viðtals fyrir félags- menn. Eimskip: Ðettifoss er í Helsingfors. Fjallfoss fer frá Reykjavík í dag til Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðíjarðar, Seyðis- fjarðar, Húsavíkur, Akur- eyrar og þaðan til Vestfjarða og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík í gær til New York. Gullfoss væntan- legur til Reykjavíkur í dag. Lagarfoss fór frá Akureyri í gær til Ólafsfjarðar, Drangs- ness, Hólmavíkur, Vestfjarða og Breiðafjarðarhafna. Reykjafoss er á leið til Ham- borgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 19. f. m. til New York. Tungufoss er í Reykja- vík. Drangajökull lestar í Antwerpen 15. þ. m. til Reykjavíkur. Herman Lang- reder fór frá Rio de Janeiro 23. f. m. til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla fór frá Siglufirði s.l. Þriðjud. áleiðis til Ventspils. KRGSSGATA NR. 3372: Lárétt: 1 eggin, 7 hálshluta, 8 vesalingur, 10 flýta sér, 11 máttar, 14 aum, 17 félag, 18 fjörs, 20 rödd. Lóðrétt: 1 kauptún, 2 um orðu, 3 þyngdareining, 4 nafni, 5 spyrja, 6 spil, 9 fisks, 12 hverf- ur, 13 bragðgóða, 15 læsing, 16 hraði, 19 samhljóðar. Laúsn á krossgáíu nr. 3371: Lárétt: 1 skúggar, 7 ys, 8 kala, 10 tif, 11 dall, 14 ungar, 17 GA, 18 uuuu, 20 afmáð. Lóðrétt: 1 synduga, 2 KS, 3 GK, 4 gat, 5 alin, 6 raf, 9 elg, 12 ana, 13 lauf, 15 rum, 16 suð, 19 ua. Askja lesíar skreið á Austur- landshöfnum. Frá Handíðaskólanum: Vegna inflúenzu fellur kennsla niður í dag og næstu daga, unz annað verður til- kynnt. NY SVIÐ með lam’oafóíum til sölu í skúr við Laugarnes frá kl. 11 f.h. LGFTUR. í HELGARMATINN: Nýtt, reykt og léítsaStað dilkakjöt. Foláldlakiöt í buff og gullach. — Léttsaltað trippakjöt. Nýtt grænmeti. Bæjarbiiðin Sörlaskjól 9. Sími 1-5198. HOSMÆDUR, í laugardagsmatinn:........... Frosin lúðuflök og heilagfiski. Hamflettur stein- bítur, reyktur fiskur, ennfremur útbleyttur salt- fiskur, kinnar, gellur og skata. Fiskhöllim og útsölur hennar. Sími 1-1240. í HELGARMATINN: Trippakjöt af nýslátruðu, buíf og gullacb. Nýjar rjúpur. Lifur, hjörtu, svið. Appelsínur, bananar. Daglega heitur blöðmör og lifrarpylsa. Mjjöt Sl Á w&xtir ____HólmgarSí 34 — Sími 3-4993. lftimiúiai ainnenniHfá Fösíudagnr 305. dagur ársins. Ardegisháflæður kl. 0.30. Slukkvistöðin hefur sima 11100. Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki simi 1-1760. Lögregluvarðstofan hefur síma 11166. Slysuvarðstofa Reykjavíkur 1 Heilsuverndarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir. vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kí. 8. — Sími 15030. Ljðsatími bifreiða og annarra ökutækja l lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur verður kl. 16,50—7,30. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn IM.SJ. I Iðnskólanum er opin írá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opin á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema iaugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema iaugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið Virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánud., mið- vikud. og föstud. kl. 5—7. . Biblíulestur: Amos 7,1--9. Fyr- irbæn. Laugaveg 70 TIL HELGARINNAR: Fcialdakjöt í buff og gullach, saltað og reykt. Nýtt dilkakjöt. Svið og róíur. — Lifur, hjörtu, nýru. Úrvals Hornafjarðarrófur. — Sendum heim. Kjöíbúð Austiirbæj&r Réttarholtsveg. Sími 3-3682. Alltaf eru beztu kaupin í sunmidagsmatinn í im Me&EgÍmr Framnesvegi 29 — Síminn er 1-4454. Nýít dilkakjöt. Lifur, svið. Kjötverzlunin Búrfell Skjaldhorg við Skúlagötu. Sími 19750. Dilkakjöt, lifur, hjöríu og svið. — Melónur, appelsánur, grapefnút, sítrónur og bananar. Æxgí Bannahlíð 8. Sími f -7709. Nvtt saltað og reykt dilkakjöt. Fjölbreyit úrval af nýju grænmeti. Mauplélag Kúpavugs Álfhólsveg 32. — Sími 1-9645. •v'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.