Vísir - 01.11.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 01.11.1957, Blaðsíða 12
Ekkcrt blað er ódýrara í óskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lcstrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Föstudaginn 1. nóvember 1957 Frá Iðnþinginu: Sfóreigiiaskattinum mót- rcælf einróma. Ný áfsvars- og skatfaiög naioðsynleg. Iðnþingið heldur áfram störf- um. I gær var rætt um skatta- og tollamál, innflutning iðnvara og' iðnvinnu. Iðnaðarbankann og lán Jíörf iðnaðarins.. Eítirfarandi á- lylítun var samþykkt á íundiii- um: „19. þing íslendinga ályktar að skora á ríkisstjórnina og inn- flutningsvfirvöldin að sjá svo um að jafnan verði veitt í tæka tíð nauðsynleg innflutningsleyfi fyrir erlendri efnisvöru til iðnað- ar. Iðnþingið vill í þessu sambandi leggja áherzlu á, að afkastageta Islenzká iðnaðarins verði fullnýtt til þess að auka atvinnujafnvægi og spara dýrmætan gjalde.vrir. Jafnframt skorar þingið á rík- isstjórnina að gæta þess, að öll þau vandamál þjóðarinnar, er iðnaðinn varða, verði levst í fullu samráði við heildarsamtök iðnað- arins.“ Einnig voru lagðar fram álykt- anir fjármálnefndar um skatt á stóreignir og um skatta og út- svör. Skulu hér birtir úr þeim :nokkrir úrdrættir. „Þótt samþykkt og álagning stóreignaskatts sé nú orðin stað- reynd, vill 19. Iðnþing ísiendinga mótmæla honum einróma og lýsa þvi yfir að hann muni að- eins verða til tións öllum þeim atvinnufyrirtækjum, sem skatt- inn þurfa að greiða, heldur einn- Gaillard víll engin hrossakaup. Felix Gaillard er önnum kaf- inn við stjórnarmyndun — hann segist ekki ætla að fara í nein hrossakaup við Hokltana, heldur velja menn eftir eigin höfði. Gailard var fjármálaráð- herra stjórnar Bourges- Maunorey. Hann er 37 ára og yrði yngsti forsætisráðherra frá upphafi Þriðja lýðveldisins, heppnist honum stjórnar- myndun. ig launþegum þessara fyrirtækja og þá um leið öllum almenningi í landinu. Alkunna sé að næstum öll at- vinnufyrirtæki eiga við þungan rekstrarfjárskort að stríða. I Greiðsla vaxta og afborgana af skattinum hljóti að leiða til þess að iðnfyrirtækin yrðu að selja af eignum sínum og draga sam- an seglin. En því sé svo háttað að ekki er hægt að selja hús- hluti eða hluta úr vélasamstæðu án þess að allur rekstur stöðvist. Á þetta einkum við um iðnaðinn. Einnig ályktar Iðnþingið að skatta- og útsvarsgreiðslur skuli aldrei vera meiri en .svo, að fyr- irtækjum sé gert mögulegt að safna eigin fé til reksturs og nauðsynlegra framkvæmda. Að öllum atvinnufyrirtækjum sé gert að greiða skatta- og útsvör eftir sömu reglum. Til að þetta nái fram að ganga, telur þingið nauðsyn að setja ný skatta- og útsvarslög. Verði þar vandlega gætt ýmissa atriða, sem megi verða iðnaðinum til farsældar.“ Pakistan greiðir í silfri. í síðari heimsstyvjöldinni var Indland aðnjótandi láns- og leiguaðstoðar frá Banda- ríkjunum, og við skiptingu Indlands var gert samkomulag um þaf' hvort hinna tveggja nýju ríkja skyldi greiða. Indland hefur greitt sinn hluta og nú hefur Pakistan greitt fyrstu afborgun, 8.2 milljónir dollara í silfri. Er hér um að ræða 13.538 silfur- stengur, er hver vegur 31.5 kg., og 14 þeirra skuldbindinga, sem Pakistan tók á sig vegna aðstoðarinnar. Af hálfu Pakistan hefur ver- ið sagt, að þessi greiðsla sýni vilja og getu Pakistan til að standa við skuldbindingar sín- ar. Fyrir nakkru fór Eisenhowcr Bandar,kjaforseti í reynsluför með kjarnorkukafbátnum Nautilusi og sézt forsetinn hér ganga frá borði að för lokinni. MBF hefur ekki enn undan vii framieíishi nýju ostanna. Þó er hún orðin 6-800 kg. á dag. Greinilegt er, að hinir nýju ostar frá Mjólkurbúi Flóamanna ætla að verða mjög vinsælir. 1 upphafi nam framleiðslan 400 kg. á dag, en þegar sýnt var, að hún mundi ekki nægja til að fullnægja eftii’spurninni, hefur verið unnið að því að auka fram- leiðsluna, og mun hún nú nema 6—800 kg. á dag, enda er unnið til miðnættis á degi hverjum, en lengur fæst ekki leyfi til að vinna. En þótt framleiðslan hafi ver- ið aukin svo mjög, nægir það ekki enn til að fullnægja öllum pöntunum, sem umboðsmönnum j slökkviliðið aftur kvatt á vett- tvisvar á ferð. Slökkviliðlð var tvívegis kvatt á vettvang i gær, en í bæði skipt- in af litlu tilefnL I gærniorgun brann rafmagns- mótor yfir í Áhaldahúsi bæjarins og myndaðist við það mikill reykur. Var óttast að kviknað væri í og slökkviliðið þess vegna kvatt á vettvang. Um hálf-þrjúleytið í gær var Kona ól fjórbura í gær í fæðingardeildinni. Fyrsía f jórkurafæðlng hé?f aí því er vita& er. ostanna berast. Hins vegar gera menn sér vonir, að hægt væri að fullnægja eftirspurninni, þeg- ar tekin verður í notkun ný vél til pökkunar á slíkum ostum, en hún er væntanleg til landsins innan skamms. Engin sérstök tegund af hin- um nýju ostum virðist vera hin- um vinsælli — almenningur tel- ur þær allar herramannsmat. vang og þá að vöruskemmu Eim- skipafélagsins við Borgartún. Kviknað hafði út frá reykröri og kennt um slæmum umbúnaði við rörið. Eldurinn náði ekki að breiðast út og var búið að slökkva hann þegar slökkviliðið kom á vettvang. „Hreinsun“ í Póllandi. Fækkað um hefmíng í kommúnlstaflokknum. „Hreinsun“ í pólslca lcomm- únistaflokknum eru í undir- búningi og verður nú hraðað sem mest. Gomulka ræddi nýlega á mið stjórnarfundi misklíð og sundr- ung í flokknum og kvað mundu efla einingu hans og styrk, ef fækkað væri í honum um helm ing, en í flokknum eru urn 1.300.000 félagar. Gera menn nú ráð fyrir, að þeim verði fækkað um allt að helming. Flokksþinginu, sem halda átti í desember, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Rússaher streym- ír inn í Ungverja- land. Budapest 1. nóv.: Útvarp- ið í Budapest skýrir frá þvís að Nagy forsætisrá.-herra hafi Jhvatt Ráðstjórnarrikiu til þess að hefja samkomu- lagsumleitanir „án tafar“ imi brottflutning alls rúss- nesks herliðs frá Ungverja- landi .... samtímis berast fregnir um, að rússneskf herlið streymi inn í landið' .... rússneskt herlið í Ung- verjaandi Ieggur undir sig flugstöðina við Budapest, og segir það nauðsynlegt vegnai brottflutnings særðra rúss- neskra hermanna. Nagy af- neitar sáttmálanum um Var- sjárbandalagið og skorar á Sameinuðu þjóf'lrnar að vemda Ungverjaland æsingar vaxandi í Budapesfe eg átök aftur harðnandi, etn stórskotahríð og vélbyssu- skothríð heýrist í ýmsu.a hverfum .... Janos Kadar tilkynnir stofnun nýs ung- versks kommúnistaflokks; er sjái um, að „ekkert ein- ræðl“ verði í landinu. f gær átti sér stað fjórbura- fæðíng í fæðingardeild T,ands- spítuíans og er það fyrstá fjór- burafæðing liér á landi, nð því er vitað er. Fæddust tveir drongir og tvfer stúlkur. Annar drenguiihm fædd ist andvana. Hiri börnin lifa og heilsast heim vel. að því er láekii- ar f mfiin ga deil d n ri nnar tjúðu VSpi...ef!i;;<jpurst var fyió. um Mð-. art-há'-ra og móSJuvinngr í morg- un. llða'n þeirre allva er eftir. atvikum góð. Foreldrar barnanr.a eru h.ión-. in Guðriður Friðriksdóttir og Pétur Sturluson. Heimili þeirra or á Álafossi. Guðríður hafði legið í fæðinp- ardeildinni um fjögurra raánaða skeið. Skoðanir liöfðu leitt í Ijós, aó' hún gekk moð þrihurn <Var meðgöngutíminn konur.ni nrfið- iu: er á hann leið,en. foriðingiu gékk „vel.;, Börpjn, pem. liía, oru •7!**—8 mej&ur-að þyngd, - Bardagi í Alsír. Frakkar tilkynna, að þeir hafl fellt 140 uppi«iatarmenn I i Álsír fyrir 4 dögum. Enn fremur, að þeir hafi upp- i va:i t skipulagða hermdarverka- jstarfsemi ; landinu. I ——♦-------- Ráðherra rekinn. l.i'.uivamaráðherra Austur- j'>/!;:vlands hefur verið leystur irá síörlum. , Ráðh.errann, Ernst Wölleber, er sagður hafa faríð xrá ,,að?.eig- ih ósk“, í,v’ • - . Sýrknd boðar óvænt dreng- skapar-samkemuSag í deiiunni. Ereyíir skyndiflega sícfnn. Samkvæmt fregnum frá New að málið væri lagt í hendur York í morgun hefisr fulltrúi Hammarskjölds. Sýrlands nú boðað drengskap- Nú hefur allt í einu orðið ar-samkomulag þess efnis, að þessi breyting á og virðist mál- „aðilar haldi ekki til streitu, að ið þar með hartnær úr sögunnú gungið verði til aíkvæða um nema enn gerist eitthvað óvænt. framkomnar tillögur“ út af Fyrir alLsherjarþinginu lágu deilu Tyrklands og Sýrlands, tvær tillögur. sem fyrr hefur „og máhnu þar með lokið..‘ j verið getið, önnur frá Sýrlandi, Fram að þessu'hafa Sýrlend- um nefnd sem að ofan segir, hin ingar ekki hvikað frá þeirri ■ borin fram af Noregí Ítalíu og kröfu sinni, að , alþjóðanefnd fimm - öðfum þjóðum, um að yerði skipuð og. send til landa- leggjs málið í heiidúr fram- mæra Sýrlands,' og .Tyrlílands, kvæmdafjtjóranum, og þei'r lýstp sig mótfallna þvý I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.