Vísir - 01.11.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 01.11.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 1. nóvember 1957 VÍSIR Sigur- ' bfamar prófessors. 1 Noregi skrifar ungur maður Einhvei-n veginn er það þó svo, bðk. Á íslandi fær virtur og vel að í þessum efnum hef ég meiri látinn guðfræðiprófessor í því til- samúð með Mykle þessum, en efni taugaáfall. Taugaáfallið próf, Sigurbirni. Þegar „dóna- birtist i „Vísi“ 23. okt. s.l. Við, skapurinn" er þannig fram sett- sem stöndum álengdar, reynum' ur, að Harald Grieg, einn fremsti að taka þetta eins. og við erum menningarfrömuður á Norður- taugaáföll, af völdum allra } Það á að eflast og vaxa með góð- þessra andans mikilmenna. Ef til vill kannast próf. Sigur- björn við það, að fyrir aldamótin siðustu varð einn af löndum vild og skilningi annarra. Ekki vegna Guðrúnar sjálfrar, heldur vegna verkefnisins, sem hún vinnur að. Guðrún hefur engar Mykies af skáldastyrk, sem hann ; kröfur til Islendinga um sérstak- munaði mikið um. Og ef til viil ’ an stuðning. Hún hefur valið man hann ástæðuna, er ég minni hann á, að maðurinn var Knut Hamsun. okkur góð og holl skemmtiefni, og óskar þess að sjálfsögðu, að landar hennar og frændur sæki Eg efast ekki um, sr. Sigur-1 skemmtanir þær, er hún boðar, menn til, og sitt mun sýnast hverjum, eins og gengur. — En það var Vísis-greinin. Prófessor Sigurbjörn Einars- son. fer úr hempunni, — eða fer hann i hana? —. Hann tekur sér löndum, gefur bókina út í sam- ráði við bókmenntaráðunaut sinn Sigurd Hoel, þegar Frances Bull, einn mesti bókmenntafræðingur, sem nú er uppi, leggur sig allan fram til að verja bókina á opin- penna i hrönd, og svo hefst hans berum vettvangi, þegar formað- björn, að hjartað er á réttum stað, heilinn iika, en því þessar framhieypnu taugar? Það væri óskandi, að þær yrðu nú ekki til • þess, að sonur Þorsteins heitins Gíslasonar leggi blátt bann á góð- ar bókmenntirí landi voru. Stefán Þorsteinsson. mikia taugastríð, þvi svo sannar- lega reynir greinin fyrst og fremst á taugar prófessorsins. Hjartað og heilinn virðast um það bil i hvildarstöðu. Undir greinina ritar hann fullt nafn — að mínum dómi það bezta við hana. Áðúr en langt er haldið, verð ég að gera þá játningu, að ég hef ekki lesiö umrædda bók, en ýmislegt um hana lesið í ísl. ,og einkum norskum blöðum. Mér finnst þetta ekki skipta svo mikltt máli, þótt ýmsir séu sjálf- sagt á annarri skoðun. í grein sr. Sigurbjarnar virðist Mykle þessi annars vera í all- ur norska rithöíundafélagsins segir, að verði bókin bönnuð, þá sé komið að því að banna biblí- una sem hættulegar bókmenntir, þegar sjálfur dómarinn tárfeliir í hrifningu undir lestri Mykles, ja, þá ;er sannarlega ekki gaman Heyr Ritstjóri Vísis var svö vin- samlegur að lofa mér að líta á þennan vanheilsupistil áður en hann fór i þrykkið. Hef- ég ekk- og gerir sitt til að verk hennar og verkefni megi blómgast. Þetta ætti líka að vera tiltölulega auð- velt mitt í öllu smákrónuflóði okkar. Guðrún Brunborg ætti að vera kærkomin gestur á hverj- um stað, stolt okkar og prýði. Hún er fágæt kona að dugnaði og skapgerð, viðkvæm og mild, en lætur hvei-gi bifast, þótt and- stætt gangi um sinn. Trúir á sigur þess góða og háa, eins og allar sannar konur. Þess vegna óskum við Guðrúnu til hamingju með starfið og uppskeruna. Hún áð veifa höfundur Visis-greinar- ert um hann að segja annað en 1 Jai okkui jSÍll8ingum | dag; hanr.es úr Kötlum, sem að sögn snýr biók þessari á islenzku. Maður er annars orðinn hálf- leiður á því að heyra þetta sí- fellda þjófur, þjófur, eða er það annars ekki það, sem kallað er? góðúm félagsskap. Herostratos, j Hvernig var það með Þórberg og Magnús gamli sálarháski, sr. Matthías og Jónas. En einkum á víst Mykle samleið með Magnúsi -----þegar hahn sló brókarlaus og ræpandi framan i rakstrar- konunni", eins og sr. Sigurbirni þóknast að orða það. Hér skal annars ekki vitnað í greinina, að öðru leyti en því, að á einum stað stendur: „Svo er fyrir að þakka, að við getum ennþá lesið norsku og aðrar slíkar útnesja- íungur, til dæmis dönsku, ef tii vill meir að segja sænsku, ef í hai'ðbakka slær og mikið liggur við í menningartilliti." Eg held það hafi yerið mikið áfall fyrir grein prófessorsins að fá þessa setningu í mittisstað. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það, að á þeim „útnesjatungum“ Jiefur verið talað og ritað af mik- illi snilld. Annars er það dálítið „slá- andi", að líklega eru vinnubrögð þeirra Mykles, þegar hann sem- ur bókin um roðasteíninn, og próf. Sigurbjarnar, er hann sem-1 ur grein sína um bókina, að einu leyti mjög svipuð. Líklega hneykslar Mykle lesendur að nokkru leyti til að ná áhriíum. Óafvitandi, eða vitandi vits, ger- ir próf. Sigurbjörn slíkt liið innar | „LiFI LISTIN", írá 23. áð óska höfundi til hamingju október s.l. Og það má heldur með málefpi og málsstað með ekki gleyma þvi í þessu sam- innileggið. Og auövitað að lýsa bandi, að það er prúðmennið Jó- lotningu minni fyrir þeirri tígu- legu fylkingu, sem snilldina st.yð- i ui', sér í lagi fyrir tárum hrifn- ' ingarinnar, sem glitra þar á hvörmum. „Þeir eru svo margir, sem ginu við flugunni", segir Steinn okkar Steinarr. En ófyrir- synju var það að prýða svo fall- ega skrá norskra nafna með þþvi að blanda tilnefndum öndvegis- ■ höfundum íslenzkum í þetta mál. Vitaskuld er þó þeirra vegur að meiri eftir þessa uppáskrift, Já, það má nú segja, að Mykle ev í góðum íélagsskap með Stéfáni mínum og ekki oí góðum samt, því að maklegt er. Til gagn- kvæmrar hamingju! Lifi snilld- in! Með taugasterkri kveðju Sigurbjöm Einarsson. bréf hans til Láru? Hvernig ekki með nóbels-skáldið okkar, lúsina, Bjart og Öla fígúru? Hvernig ekki með Stein Stein- arr, þennan snældu-bandbrjálaða umkomuleysingja, vestan úr Dölum, sem setti blett á heilan landsfjórðung með skáldskapar- rugli sínu, en er í dag viður- kenndur eitt mesta „gení“, sem gengur á tveim skóm á landi voru? Ef til vill hefur próf. Sig- urbjörn fengið vel úti látin Frcttir að veséan: Allt starf þarf hlýhug að baki sér. GuBrún Brunborg heimsækir VestfirBi. fjTSta vetrardag, og verður a morgun, fyrsta sunnudag í vetri, hjá Bolvíkingum. Eg vona að viðtökur okkar Vestfirðinga nú, eins og áður, sanni Guðrúnu Brunborg að hún er okkur kær gestur, sem við viljum* sjá sem oftast. Koma hennar til okkar eru yndisstundir ungum og göml um. Starf hennar flytur boðskap fórnar og trúar. Það er ijós á vegum þeirra, sem trúa þvi aö hugsjónir, bundnar samtíð og framtíð, eigi fullí lifsgildi, ef ein-! hver góðui’ andi lætur þær dáfna * méð fórnarlund og trú, þvi án * þeirra hyrningarsteina gerist ekkert, sem niarkar spor í ver- öldjnni. Þökk sé þér Guðrún fyrir starfið. Blessist Ólafsminning þíh og gefi sem ríkulégastá á- Véxti um nánara menningarsam- starf Islendinga og Norðmanna. Þessara náskyldu þjóða, sem að mörgu leyti í lífsskoðun og skap- gerð éru fremur ein þjóð en tvær þjóðir. Að visu erum við Isíend- ingar litli bróðirinn, en gerum þó kröfu til jafnréttis óg bróður- Jegra skipta í samstárfihú, sem fyrir skóladrengi: Kuldaúlpur Kuldaliúfur Ullarpeysur Nærföt Sokkar Buxur Sportskyrtur Hosur Gúmmískór Strigaskór, uppreimaðir Bomsur Gúmmístígvél Sokkahlifar Geysir hi. Fatadeildin. ! miðar að o;g getur verið jafn heilladrjúgt fjTir þ.essa norraenu bræður. Það er stundum gert'-að vega og meta hverja fórn. Segjá, þéssi var’Stó.r, hin var lítil. I stahfi fyr- ir hugsjónir og trú verður alltaf sem betur fer. aðalatriðið órnetið. Fyrir. það er enginn mælikvaúði til. Þao er sjálf íórnarlundin. Þökk sé þér, Guðrún Brunborg fyrir óbilandi fórnarlund og þiít ágæta starf. Allar stundir áétf þér yndissturtdir. , Amgr. Fr. Bjarnason. 1 henni er dýrmætast og liáleitast. Vrinna fyrir samtíð og framtío með þeirri fórnarlund, sem einsk is krefst fyrir sjálfa sig, en vinn- ur fyrir ákveðna hugsjón, allt. sem kraftarnir leyfa. Verkefnið sem Guðrún valdi var aukið menningarsamstarf fs- len.dinga og Norðmanna. Verk- efnið helgaoi hún minningu Ól- afs sonar síns. Svo tók hún ti1 starfa. Og starfið iiefur orðið svr ísafirði, 26. okt. 1957. Yndisleg vetrarkoma. Starf- semi Guorúnar Brunborg. I»að er fvrsti vetrardagux. Veðr ið er fremur vetrarlegt. Aust- norðan snjókoma með hvössum vindi í byggð og vetrarbylur til fjalla. Svo talar þú um yndislega vétrarkomu. Það geri ég vegna þess, áð hún Guðrún Brunborg sáina, í sannieika sagt er gréin ; fagnar vetri hjá okkur ísfirðing- hans ein „general" hneykslunar-1 úm. Leggur ekki ljós og yl írá hella, frá upphafi lil enda, eða verkum þessarar fágætu konu, árangursríkt, að ævintýri er lík hvað íinnst lesendum? Og ein-' sem sífellt vinnur með huga og ast. Guðrún ér þegar búin a<* hvern veginn hefur maður það á höndum, að nánara menningar- ' gera verkcfni sínu þau skil, að tilfinningunni ef til vill, vegna samstarfi Islendinga og Norð- því eru tryggð skilyrði til þess maður að verki, að hann ýki svo manna. að lifa áfram, þótt Guðrúnar og , þess áð hér er góður og gegn eldmóðar hennar nrissi við. Sjóð- í þessum efnum, að hann komist Sá, sem fómar vinnur mest. ‘ Þetta spakmæli, sem ckki er aðfengið né lánað, heldur heima- tilbúið, hefur sannast aðdáan- lega í lifi og starfi Guðrúnar. Hún verður xyrir þungum sorg- um. Siðari heimsstyrjöldin sVipti brott ungum syni hennar, Ólafi, yndislegum piiti. Sorgin yfir son- armissinurn skapa Guði*únu ný ferð, i ræðu og riti, að ná áhrif- verkefni, nýtt lif. Hún rís upp,. og fjölbreyttari um með þvi að hnevksla með- biæður sína og íheð miftltim ar- aagri. Hve margir téíja hann Síðastiiöinn sunnudag opnaði Á sýningu hennar hér eru 25 hreint og beint ekki að þvi, sem hann vill segja. Hvorugan áfellist ég fyiir . að taka tæknina i þjónustu sina í þessu tilliti. Þetta er gamalt og viðurkennt húsráð. Pi*óf. Sigur- taimi ætti t. d. að vera það manna kunnugast, að gamall kollega hans, próf. Ole Hallésbj', hefur einmitt tim áratúgi notað þá að- ur sá, er hún stofnaði, minning- arsjóður Ólaís Brunborgs, er þeg ar tekinn til starfa styrkari en Guðrúnu datt íyrst í hug. Nú þegar njóta nokkrir íslendingar og Norðmenn góðs af sjóðnum i nárni og starfi. Og enn nýtúr Guðrúnax* við til þess að éfja sjóðinn ög gera hann færah til að leggja enn rneira af mörkurn. Bat-Yosef málverkasýningu í myndir og málverk. Sýningarsalnum v.ið. Ingólfs- er bpin daglega kl- 2 stræti. Aðsókn hefur verið góð til 7, nóv. og nokkrar myndir selst. Frú Bat-Yosef er fædd í Ísrael. Hóf hún myndlistarnám tíu ára að aldri, lauk prófi sem kénnari og téiknikennari og gggndi síðan herþjónustu. I 2 ár. Síðan hélt hún til Parísai*. Var hún þar í þrjú ár og fór Sýriingia —10 e. h. Illæ« frekar - w .A’, r‘ •. ‘ %• £ ■ ' Seinustu frcgnir frá Parí* ekki einhvern mesta kennimann, eem uppi ér-á Norðurlöndum? Gegna hlutverki sinu með meiri; þaðan til ítalíu. Þar kynntist herma, að frekar bíási nu bjr* svo hún eiginmanni sínum Guð-ilega fyíir Gail'avd. gömul kóna að* árum en Ung í1 markmið hans verði sem öflug- mundí Ferró. | Hann hefur nú rætt við leið- anda og eldmóði i hjarta, ekki til | ast á hverjum tima. Frúin hefur haldið sýningar toga jafna?armai?na og hægri* að hefna sonarins, heldur til að ) Allt starf, líka fórhárstárfið, rá' verkum sínum í París, Róm rnanna.—■. Sjái hanp ser íært ’að bæta liann með þvi að koma i iþárf hiýhug að baki sér. Svo er dg Mílanó. Hún mun halda tíl mvnda stjórn flytur háira framkvæmd þvi, sem. honurri og með storf Guðrúnar • Brunborg. ísrael í næsta mánuði. ( stefnuræðu á þriðjudag. . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.