Vísir - 01.11.1957, Blaðsíða 10

Vísir - 01.11.1957, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Föstudaginn 1. nóvember 1957 j^GATHA I^HHBSTIE 10 tfllar letöir liffja tif... 58 , sagði Viktoria. „Eg þóttist vera hvergi hrædd rétt áðan, en er þó dauðskelkuð. En hvernig á eg að ná sambandi við Eaward, ef eg má ekki fara til skrifstofunnar?“ Dakin brosti og mælti: „Vilji Mohameð ekki fara til fjallsins, verðim fjallið að fara til Mohameðs. Þér skuluð skrifa honum nokkrar línur. Segiö einungis, að þér séuð í gistihúsi Tics, og biðjið hann um að sækja farangur yðar og koma með hann þangað. Eg ætla að tala við dr. Rathbone í dag um eina kvöld- skemmtun klúbbsins. Það verður ekki miklum vandkvæðum bundið að lauma bréfmiða til einkaritara hans, svo að engin hætta ætti að vera á því, að hún Katrín, fjandmaður yðvu, láti miðann fara á flæking. Hvað yður snertir, þá skuluð þér fara aftur til gistihússins, og bíða þar — og Viktoria------------“ „Já?“ svaraöi hún. „Ef þér eruð í einhverjum vanda, þá skuluð þér gera það, sem yður finnst heppilegast. Eg mun láta gséta yðar svo sem unnt er, en fjandmenn yðar svífast einskis, og því er nú ver, að þér vitið býsna mikið um þá. Jafnskjótt og þér hafið fengið farangur yöar til gistihússins, er.uð þér lausar úr þjónustu minni. Þér akiljið það!“ „Eg fer nú rakleiðis aftur til gistliússins," mælti Viktoria. „Eg ætla ekki að gera annaö á leiðinni en að kaupa dálítið af and- litspúðri, kremi og varalit." „Á það er að líta,“ greip Dakin fram i fyrir henni, „að ekki kemur til mála að hitta piltinn sinn algerlegá berskjölduð." „Mér var alveg sama, þótt Richard Baker sæi mig eins og íuglahræðú, þótt eg vildí gjarnan láta hann komast að því, að eg get verið snyrtileg, þegar eg vil,“ mælti Viktoria. ,JEn þegar Edward á í hlut__..“ TUTTUGASTI OG ANNAR KAFLI. Þegár Viktoria var búin að greiða sér með mestu vandvirkni, hún á svalirnar fyrir frámán gistihús Tios og beið átekta. Hún hafði aftur tekið að sér hlutverk nýtízlvu Júlíú, er beið komu Romeo síns. Og ekki leið heldur á löngu, að Romeo kæmi. Hann birtist á grasflötinni fyrir neðan og litaðist um í allar áttir. „Edward,“ kallaði Viktoria, en þó ekki mjög hátt. Edward leit upp. „Nú þú ert þarna, Viktoria!" sagði hann, „Komdu héma upp til mín,“ kallaði Viktoria nú, Edward kink- aði kolli, og var kominn upp til hennar að andartaki liðnu. Þar yar enginn nema Viktoria. „Það er meira næði hér uppi,“ sagði hún. „Við förum svo niöur á eftir, og fáum okkur glas af víni með Márkúsi.” Edward starði á hana, og vissi ekki, hvað hann ætti að segja eða gera. „Heyrðu, Viktoria, hvað hefur þú eiginlega gert við hárið á þér?“ spuröi hann. Viktoria stundi gremjulega. „Ef einhver nefnir hárið á mér oftar, þá er eg hrædd um, að eg veröi að reka þeim hinum sama kinnhest.“ „Mér fannst hárið á þér fallegra, eins og þaö var áður,“ mælti Edward. „Viltu þá ekki gera svo vel, að skýra Kátrínu frá þeirri skoðun þinni.“ „Katrínu? Hvað kemur hún því máli við, þótt þú hafir litað á þér hárið?“ a kvöldvökunni I „Það mál kemur henni meira við en flestum öðrum,“ svaraði Viktoria. „Þú hvattir mig til þess að koma mér í mjúkinn hjá henni, og eg gerði það, en geri ekki ráð fyrir, að þú hafir haft haft hugmynd um þaö, sem þú attir mér út í.“ „Hvar hefur þú eiginlega verið undanfarið, Viktoria? Eg var farinn að verða hræddur um þig?“ „Jæja, einmitt þaö, einmitt það? Hvar heidur þú, að eg hafi verið?“ , — Árekstur er þegar tveir ”Nu, eg veit bara það, að Katrín flutti mér skilaboðin frá;hlutir lenda saman án þess að þér. Hún kvað þig hafa beðiö hana að segja mér, að þú hefðir |búizt sé Við því. Getur þú nefnt þurft að fara mjög snögglega til Mosul. Hún átti einnig að skila mér dæmi um árekstur, Betty? frá þér, að þú þyrftir að inna af hendi mikilvægt starf, sem __ jé tvíburar góðar fréttir mundu af spretta, og eg mundi heyra frá þér í ’ fyllingu tímans.“ „Og þú lagðir trúnað á þetta?“ sagði Viktoria, og bar rödd Viðskiptav.: —Eg kom hing- hennar vott um það, að hún hefði meðumkun með Edward með auglýsingu. Eg hafði vegna þessa. | týnt hundinum mínum. Hefur „Eg hélt, að þú hefðir kannske komizt á snoðir um eitthvað, notíkuð heyrst um hann? Eg bauð tíu þúsund í fundarlaun. Skrifstofudrengur: — Mér og þýrftir að rekja slóðina. Mér skildist, að þú mundir ekki geta . sagt Katr,nu mikið------------“ I „Þér hefur ekki flogið í hug, að Katrín kynni að vera að Ijúga, Þykir það leitt frú, en ritstjór- og að eg hefði verið slegin í rot í stað þess að fara í ferðalag?" jmn attir fréttaritararnir eru sagði Viktoria. a?i leita að honum. 1 - * — Aumingja maðurinn, sagði frúin, — hérna eru tíu krónur handa þér. Það hlýtur að vera „Hvað ertu eiginlega að segja?“ spurði Edwavd og starði á hana. „Eg var svæfð með klóróformi, sprautað í mig deyfilyfi, eg var sveit--------“ Edward litaðist um í flýti. „Guð sé oss næstur!“ sagði hann. „Mig grunaði ekki — heyrðu, eg kann ekki við að tala um þetta hræðilegt að vera lamaður en héma úti. Hér eru ótal gluggar, þar sem menn geta staöið á þó áreiðanlega helmingi vérra hleri. Getum við ekki farið til herbergis þíns?“ ag vera biindur „Gott og vel — þú ræður. En koinstu með íarangurinn minn?“ _________Þetta er alveg satt hjá yð- „Já, eg fékk dyraverðinum hann, þegar eg kom áðan.“ Ur, sagði betlarinn. — Þegar eg „Því að þegar manni hefur ekki gefizt tækifæri til þess að var blindur var eg alltaf að fá skipta um föt í hálfan mánuð----------- „Viktoria, hvað hefur eiginlega komið fyrir þig? Eg veífc'— eg er með bílinn fyrjr utan. Við skulum aka til Devenshires. Þú hefur víst aldrei komið þar eða hvað?“ „Devenshire?“ sagði Viktoria og starði forviða á hann. „O, það er bara nafn á stað, sem er skammt fyrir utan borg- ina. Það er sérstaklega fallegt á þessum tíma árs. Komdu. Mér finnst, að það séu mörg ári síðan við vorum sainan i einrúmií'f „Við höfum ekki verið saman, síðan við fórum til Babylon. En hvað segir dr. Rathbone og öll OlíUviðargreinin, ef þú stingur svona af um miðjan dag?“ „Fari dr. Rathbone til fjandans. Eg er orðinn leiður á þeim gamla beinasna." Þau hröðuðu sér. niður stigan og til ;biffeiðar Edwards, sem stóð skammt frá gistihúsinu. Edward ók suður á bóginn, gégnum borgina og út úr henni eftir breiðum, góðum vegi. Þegar hann var kominn nokkurn spöl út fyrir borgina, beygði hann út a£ veginum, og ók eftir hlykkjóttum, ósléttum moldarvegum, sem lágu um pálmalundi og yfir áveituskurðl. Loks komu þáu að all- þéttri trjáhvirfingu, sem áveituskurðir lágu um. Trén, sem vorú'hátt undir höfði þeim ummæl- einkum möndlu- og aprikósutré, voru einmitt í fullu skrúði um um til stjórnar Sauf-Arabíu, þessar mimdir, svo að fegurðin var undursamleg. Handan trjá- að hún hafi aldrei aðhyllst hvirfingarinnar seig Tigris-fljót hægt fram. Þau stigu út úr Ei'senhower-kenninguna um Ara- falska peninga. * — Konan þín keyrir eins og elding, er það ekki? — Jú, blessaður vertu alltaf að hitta tré. * — Pabbi, hvað er engill? — Gangandi maður, sem stökk of seint upp á gangstétt. Saud vill engan styggja. I Kárlro og Amman er gert bifreiðinni og gengu inn á meðal trjánna. „En hvað þetta’er yndislegt,“ sagði Viktoria og dró djúpt and ann. „Þetta er eins og í Englandi á vordegi.“ Loftlð var hlýtt og.milt. Þau settust bráðlega á fallinn trjábol; staða Saudi-Arabiu til vestrænná og blómaskrautið blasti við í öllum áttum. landa sé vinsamleg, og hún voni, „Jæja, ástin mín,“ tók Edward til máls. „Segðu mér nú, hvað að vinsamleg skipti takist og fyrir þig hefur komið. Eg var alveg að sálast af kvíða þín vegna.“ sambúð milli allra Arabaþjóða „Er það satt?“ spurði Viktoria, og leit á hann dreymnum aug- um. Viktoria hóf sögu sína. Hún sagði Edward frá því, að hún hefði kynningu, að Saud vilji engán farið til hárgreiðslukonu með Katrínu. Þar hefði hún verið svæfð sty®SÍa> eins °S sakir standa, og meö klóróformi, og síðan hefði henni verið mjög illt, þegar hún umfram allt, að ekki verði mis- vaknaði aftur. Þá skýrði hún honum frá flóttanum, hvernig hún skilið vestra hvað farið hefur heföi hitt Richard Baker af hreinni tilviljun, og fór ekki dult mittt hans og annaira Araba með það, að hún hefði látizt vera náskyld dr. Paimcefaot og að undánförnu. einmitt á leið til fundar við hann. Og loks hefði henni tekizt að telja doktornum trú um, að hún væri fræðikona, sem væri ný- balönd eða þegið efnahagsað- stoð. f tilkynningunni segir, að af- og vestrænna þjóða. Þykir auðsætt af þessari til- E. R. Burroughs - TARZAN 2483 Tarzan ávítaði hina hvitu konu fyrir framferði hennar en hún brástf við hin reið- -asta og sagði: Svona leyfir enginn sér að fara með Betty Cole og þar með sló hún Tarzan utanundir. Þetta var að vísu all hjá- kátlegt en Tarzan brást við á sama hátt, hann þreif utan um stúlkuna, skeýtti ekki hót um skammir hennar, Flóttamenn við háskólanám. 1 bandarískimi háskólum erii nú 740 ungverskir stúdentar — allir úr hópi fióttamanna, er komu til landsins á undanförn- um 13 mánuðurn. Stúdentar þessir leggja stund á nám við 255 skóla, og hafa þeim verið vei.ttir skólastyrkir, sem nema samtals er svarar 25 milljónum ísl. króna. Næstum helmingur þeirra — eða 350 — stunda verkfræðinám. Alls hafa 1300 ungverskir stúdentar — flóttamenn — verið skráðir í lagði hana siðan a nne sér Bandaríkjunum, en 125 hafa ekki og flengdi hana vel og lengi og hirti ekkert um það þótt hún skrækti hástöfum.' ■ næga menntun námss, og 370 ekki nógúvel. til framhalds- kunna ensku

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.