Vísir - 06.11.1957, Side 3

Vísir - 06.11.1957, Side 3
Miðvikudaginn 6. nóvember 1957 VÍSIB Skaðlaust þótt SýrSand ver5í rússneskt leppríki. Viðfal í La INtuova Stampa. víið Essndvarnaráðlierra SýrEands. t italska blaðinu La Nuova Stampa birtist I'jTir skðmmu við- 4al, sem fréttaritarinu Mario Fazio átti við Iandvarnarráðherraim S Sýriandi, Khaled al Azm. I>ar sem Sýrland er stöðugt í heuns- íréttunum, síðan Rússar tóku að senda þangað hergagnabirgðir og „sérfræðinga“, en því er enn lialdið áfram, og saka samtímis ríkisstjórsr Tyrkja fyrir óform um að ætla að ráðast á Sýrland, er fróislegt að kvnnast skoðunum þess manns, sem isð mar-gra ætian er að verða öllu ráðandi i Sýrlaudi. A1 Azm segir, að „enginn (hans i landvarnaráðuneytinu. Á skaði“ þótt Sýrland yrði fylgi- ríki Ráðstjóniavrikjanna. Hann kveðst reiðuhúinn til þess að íall- . I leiðinni þangað varð ég að koma við í eftirlitsstöðvum herlög- reglunnar á rj’kuga torginu f\TÍr framan bygginguna, og fara um stiga og göng, þar sem allsstað- ar varð þröng hermanna, og mikill óþrifnaður. Herbergi ráðherrans var fá- tæklega búið. Á vegg fyrir aftan skrifborð hans hékk mynd af Kuwatly forseta og uppdráttur (íranskur) af Sýrlandi. Á skáp stóðu tvö hnattlíkön í grænum og hvítiun lit og auðkennd með rauðri stjörnu. Enginn vm' við- staddur meðan viðræðan átti sér stað. Þeir ræádust við á frönsku. Talaði e*ns og &&, sem valdið hafði. A1 Azm er hár og giídvaxinri, og virðist vera ura fimmtugt. Hann var kiaeddur ljósleitúm íöt- tur. méð Evrópusniði og var méð blátt hálsbindi. Hánn r-r liálf- sköllóttur, fölleitur, vai-ir þunnar augun hvöss og dökk, en hann lítur sjaldan beint í atigu við- mælanda. Hann gengur með gler- augu. Ég var hjá honum næst- um■ klukkustund og við rædaum um margt. Aidrei svaraði hann neinni spurningu með frávísun, svo sem að þetta mál heyrði ekki undir hann, eins og ekki er óal- gengt, þegar rætt er við menn í ráðherrastöðum. Hann svaraði spurningum um hvað spm var þeim grundvelli, að aðrir séu úti-! og talaði eins og hann væri sá lokaðir, þegar samlimi.s er send- J — ur mikill fjöldi tæknilega þjálf-: áðra manna og sérfræðinga til Sýríands og haldið uppi öílug- um áróðri, kyrnni aö hafa þau áhrif á nokkrum árum, að Sýr- land yrði hluti sovét-blakkárinn- ar?“ ast á, að Sýrland verði hluti kommúnistaríkjablakkarinnar. — A1 Azm, sein er landeigandi og milljóna-eigandi, kveðst þó ekki vera kommúnisti, en segist hata vestrænu löndin, — hann kveðst ekki vilja nein tengsl við þau lönd, sem fylgja „nýlendu- stefnu" og hann jafnframt viður kennir óbeint að skilyrði Rússa fyrir aðstoð séu. kúgunarskilyrði. Og hann er fyrsti Arabaleiðtog- inn sem kveðst reiðubúinn til þess að viðurkenna vopnahlé við ísraél fi’á 1948. Þessi eru inn- gangsorð La Nuova Stampa að viðtalinu og fer hér á eftir út- dráttur úr því. Mvorki fyrir SýrlaucL eða né heimhin. Khaled al Azm, rnaðurinn, sem hefur örlög.Sýrlands í hendi sér, neitar að það geti ekki komið til greina,, að land hans verði fyigiriki Ráðstjómarinnar, . og þannig gert að rússr.eskri her- stöð til sóknar í nálægum Aust- urlöndum. Hann er. ekki þeirrar ; skoðunar, að iijt gæti af þvi leitt. Ég bar fyrir hann þessa spurn- ingu: „Yðar göfgi, eruð þér þeirrar skoðunar, að efnahags- ■aðstoð Ráðstjörnarríkjanna á eini sem valdið hefði í stjórnmál- um landsins. Hann er dáður af mörgum,en margir óttast hann eða hata hann. Hann er sá sem ræð'ur. Áhrifalaus fyrir Jirem mánuðuni. Fj'rir þrem mánuðum var hann áhrifalaus í stjórnmálum. Þá var hann að eins kunnur sem landeigandi og milljónaeigandi, — eigandi íburðarmesta landset- ursins í öllu landmu. Hann fór til Moskvu í ágúst, ekki sem fulltrúi stjórnarinnar. Hann kom með vopnabirgðir og loforð um ævintýralega eínahagsaðstoð, og varð — ásamt Muelcn Bizri, yfirmanni - hersins, og Derraj, yfirmanni leynilögreglunnar — einn af þremur mestu valda- mönnum landsins. Hann nýtur stuðnings Kuwatlys sem að vísu er ekki allt af jafn fúslega í té látin, og utandíkisráðherrans, Salah Bitars. Hann nýtur leyni- legs stuðnings Rússa og komm- únistans Bikdash, sem stundum hefur verið kallaður hægri hönd Krúsévs þar eystra. 500 niillj. dollara að- stoðin. Það var gumað af því, að hann hefði komið með loforð Rússa um efnahagsaðstoð og lán að upphæð sem svaraði til 500 millj. Bandarikjadollara. Og vextir áttu að vera 2% af hundraði. Þetta gat virst dásamlegt tilboð. jafnvel þótt úpphæðin hefði ver- ið lægri. Ég spurði hann hve miklu Rússár heíðu lóíað. „Sam- komulagsúmleitunum er ekki lokið“, svaraði liann stuttlega. — Ég itrekaði, að talað hefði verið nm upphæð, sem syaráði til 500’ millj. doliara. „Það er ekki saft“. I „Verður lánið í reiðu fé?“ Sv'ar: „Nei, við fáum v'élar, hráefni, tæknilega þjálfaða menn okkur til aðstoðar, sérfræðinga“. Þar með er það staðfest, að Rússar leggja ekki milljónir á borðið, — þeir „byggja“ éftir sínu höfði og þar sem þeim sýnist. l’firlýsinff uin ísraei. Á yfirlýsingu hans í upp- hafi viðtalsins er vert að leggja áherzlu, vegna þeirrar skuld- bindingar, sem í henni fellst fyrir framtíðina. Til þessa hafa aliir Arabaleiðtogarnir neitað að viðurkenna ísrael, þeir liafa verið einhuga um „að hrekja Zionista í sjóinn“ — það væri skilyrði fyrir friði i nálægum Austurlöndum. Þessi voru óbreytt orð Azms: „Við skuldbtndum okkur til þess að virða landamæri ísrael samkvæmt vopnahléssáttmál- anumi frá 1948, en Iiann viðnr- kennum við, og- við skuldbindum okkur til hess að ráðast aldrei á ísrael. Við leltnin lausnar — ekki mcð eyðileggingu, held- ur með miúigöngu Sameinuðu þjóðanna". Hann talaði í alveg .óþveyttum tón um ísrael og. bnss vnró 1 engu vart, að honum fýndist spurningar mínar koma ónota- lega við sig, ekki einu sinni er ég spurði: „Hve margir Rússar eru i Sýrlandi?" (viðtalið fór fram 16. sept.). „Nægilega margir“. En nú Iék þó veikt bros um varir iians. „Engir sem stendur, en þeir koma þá og þegar“. „Hve nxargir?"-------„Nægiiega margir til umbótastarfa í land- inu“, Olían. Nú skaut ég fram spurningu, sem varðaði mikilvægi legu Sýr- lands með tilliti olíunnar, sent er Evrópu svo mtkilvæg. „Þetta er kannsko það eina. sem þér hafið áhy’ggjUr af“, svaraði hann..snöggt„ en svo lék a.ftur dularfullt bros um þunnar •vari r ■ nans: „•Jafnvel þótt ]>ið hélduð tökum Framh. á 11. síðu. Fréttir að vestan: Vonazt eftir flugveili hjá Skipeyri vestra. Samgöiiguleysið segir fljétt til sin, er vetrar. AI Azm sýaráði: „Ef þetta gerist, fæ ég ekki i séð, að það þyi'fti að hafa neitt iilt i för með sér, hvorki íyrir Sýrland né umheiminn“. Þetta voru hans óbreyttu ovð. Alvöruorð. Menn kynnu að ætla, að þessi orð væru mælt af ábyrgðarleysi eða af klókindum. Hiö gagn- stæða á sér stað. Hér er unx óvanalega og alvarlega yfirlýs- ingu að ræða. Til þess hafa allir hernaðarlogh’ og stjórnmálaleg- ir leiðtogar ÍArabaríkjanna), lýst y’fir, að þeir vilöu eklri að ; lönd þeirra yrðu háð sovézkum \ áhrifum. Nú hefur Azm lýst yíir ofannefndri afstöðu sinni, og kemur hún og fram síðar í þessu viðtali, og er það fyrsta einka-viðtal, sem fréttaritari ítalsks dagblaðs fær við hann, en áður hafði fréttaritari New York Times og tveggja annara amerískra stórblaða fengið við- tal við hann. Ég ræddi við hann i lesstofu isafirði, 26. okt. 1957. Veturinn lieilsaði með því, að þér tóku tvö skip vörur til útflutnings, Goöafoss um 8 þús. kasga af hraðfrystum fiski fyrir Ameríkurxarkað. Hitt finnskt skip,: Welma, tók 215 smál. af £isk-i og steinbítsmjöli frá Fiskinxjöl Jx.f. Þótti vel tii bera, aö pþetta væri á fyi’sta vetrardegi, og gefa vonir um gjöfulan vetur. var. Fyrir farþega til ísafjarðar eru samgöngurnar frá Skipaút- gerðinni óviðunandi. Það tek- ur oftast um 40 klst. að komast frá Reykjavíkur til Isafjafðar vegna viðkomu skipanna á öði - um stöðum. Eru dæmi til að tekið Jxafi tvo sólarhringa að komast hingað frá Rvik með Ríkisskip. Miðað við hraða nútímans sjá allii’, að slíkt er óviðunandi. Enda pr afturförin um sanxgöng' ur hingað með skipum svo mikii. Enn iiggja hér margvíslegar að íyrir 45 árum höfðum við vörur til flutnings,svo sem hi’að- frystur fiskur,: skfeið, karfamjöl, lýsi o. fl. Útgerð Iiéðan frá Isafirði verður meiri nú i vetur en verið héfi»r.s.L ár. Allir bátar eru nú hættir þorska- netaveiðum og búast flestir þeirra á linuveiðar. Samgönguleysi. Þegar snjórinn beinar gufuskipaferðir frá Rvík til ísaf jarðar 2—3 i viku frá Sam einaða og Bérgenska gufuskipa- féiaginu. Fóru skipin venjulega frá Rvík um kl. 20 og komu til ísafjarðar kl. 7—8, ef veður tafði ekki. — Sú kx*afa liggur beint viö fyrir Vestfirðinga, að krefjast bættra samgangna. Er Ríkisslrip líklegast til þess að geta mætt úr og vilja gera það. Gera verður og þá kröfu, að meira sé hugsað um hefur lokað farþegaflutning en verið hefur. bilavegúm yfir vestfirzku lieið- arnar íinnum við Vestíirðingar alvavlega til samgönguleysisins. Að vísu eru flugferðir héðan frá Isafirði og til lsafjarðar tvisvar, enda mun svo komið, að liann geíi útgerðinni nxeira en vöru- flutningur i flestum tilfellum, ef ferðir eru haganlegar. Nágrannastaðir Isafjarðar i. úa Þannig var fáninn látinn vera lengi á liáskólanum í Osló hálfa stöng vegna fráfalis -Hákonar 7. konungs. þrisvar í viku, eftir þvi sem veö- vjð enn meira samgönguleysi að ur leyfir. Ef veðurguðirnir eru vetrinurn, þar sem þeir hafa óbliðir falla flugíerðir að sjálí- i færri flugferðir og offt einnig sögðu niður. Svo eru þessar; færri skipaferðir. Er á þetta gömlu flugvélar æði oft í aögerö.: minnst t il þess að það komi fram senx máske er von. Það er einn- opinberlega. hve við Vestfirðing- ig álit sumra, að þær geti vart l'ha crurn afskiptir um reglu- talizt öruggur farkostur lengur.: bundnar samgöngur. Hefir verið Það lifir enginn upp aftur það i furðu hijótt um þetta ófrenxdar- sem hann hefur iifað. Á það bæði j ástand i samgöngumálum Vest- við vél og mann. . | firðinga. Við erum heldur ekki Fólk hér hafði almermt vonaö, vanir að kvarta um skör fram.En að strax nú i haust yrði gerðux’ það má líka gera ofmikið að fyrirhugaður flugvöllur á og við Skipeyri svo stór, að landflug- vélar Flugfélags íslands gætu lent þarna. Eru það mikil von- brigði, að þessum nauðsynlegu framkvæmdum skuli enn skotið á írest, eða máske aldrei gerðar. Skipaferðii’ hingað til Ísaíjarð- ar hafa allt þetta ár verið á strjálingi og ruglingi. Stafar það einkum af vélabilun Esju, sem tók miklu lengri tima.en ætiað þögninni, ekki sízt í slíkum nauð syrijamálum. Má telja víst að samgönguleysið hafi átt sinn þátt í að allmargt fólk hefur ao undanförnu flutt brott írá Vest- fjörðum, þótt búið hafi héj vlo særixileg aíkomuskilyrði. Veðurfregnir og veðurfræðijiþjónusta.. Flestir ef ekki allir, ser Sjí'Ufí Framh. á 9. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.