Vísir - 06.11.1957, Page 7

Vísir - 06.11.1957, Page 7
Miðvikudaginn 6. nóvember 1957 VtSIR Fagnaðarhátíð er haldin á hættulegum tímamótum. eru falsstaðhæfingar fi'á rótum. J Samkvæmt kenningum Marx Kommúnistahættan — hlýtur öll söguleg þróun aðl Framh. af 1. síðu. ákveðast af efnahagslegum skil-'fram £ fyririestri, sem fluttur var í brczka útvarpið í morg- yrðum, en um kenningarnar IVfarxisminn hefur ekki upp á neitt að bjóða sem ntenn þrá. llaim lofar iillit fögro, cn svíknr allt. Framundan er 40 ára byltingarafmæli, sem verður hátíðlegt hald- ið af konimúnistaflokkunum hvarvetna, en fagnað verður á hættu- legum tíma, því að emmgiit, sem kommúnistar hafa gortað svo mjög af, er í reyndinni sem strá af vindi skekíð. Það er staðreynd, sem ekki er hægt að leyna, hversu mjög sem gumað er af gervi- tungli og fjarstýrðum skeytum. En um það þarf enginn að efast, að leiðtogar kommúnista hvarvetna munu tala um einhug og samheldni og órofa tryggð við kenningar Marx og Lenins, og þó er um þær deilt af mikl- um hita í kommúnistaflokkunum um kenningarnar sjálfar, hverjir hafi haldið tryggð við þær og hverjir séu svikarar. í kommúnistaflokkunum er nú mikið öldurót og liefur svo eink- um verið síðan er Krúschev af- neitaði Stalín og tók þá steínu, sem af leiddi, að unnið hefur verið að því að menn fengju allt annað álit á Stalin en þeir áður höfðu, bg skyldi gengið eins íangt í því og írekast var unnt, að varpa skugga á minningu hans. Nauðsyn var að losa um þær viðjar. er flokkarnir voru reyrðir 5 á harðstiórnartíma Síalins. þótt afleiðingarnar yrðu óhjákvæmi- lega. að leyst yrði úr læoingi öfi lýðræðis og þióð'ernis — og til átaka kæmi við valdhafana, sem áttu allt sítt gengi undir „eins flokks ívrirkomulaginu" eymd, örvænting — og enginn vissi hvað við mundi taka. Ótti við efnahagslegar kreppur ríkir — og þar við bætist óvissan um ! framtíð mannkyns á kjarnorku- öld. Trú fullnægir mönnum ekki. Steinar fýrir brauð. Að boða trú án öruggrar vissu er að bjóða mönnum steina fyrir brauð. Og í augum margra nú á dögum er ekkert öruggt, nema það sem er vísindalega sannað, — ef til vill er það svo í augum flestra. Það, sem menn þrá mest er kenning, sem er Ijós, ákveðin i og umfram allt vísindalega ó- ^ hagganleg. Og einnig hér eru kommúnist ar á hæsta leiti og reyna að lokka menn til sín. Þeir segja, í stuttu máli, að Marxisminn hafi upp á allt það að bjóða, sem menn þrái — hann leysi öll vandamál, lieimspekileg, söguleg, stjórnmálaleg, efnahags leg. Hann sé vegurinn til friðar, staðreynd að hjá kommúnistum stangast' hvað við ar.nað, allt er mótsagnakennt. Það er talað um hið stéttlausa þjóðfélag, sem end- urheimtir frelsi siít — og sam- tímis er beitt harostjórn og kúg- un. Það er talað um að draga úr valdbeitingu og afskiptum ríkis- valdsins, sem þó hefur allt af verið að aukast. Það er talað um stuðning við þjóðernishreyíingu í löndum, sem eru skammt á veg komin, 'og samtímis er reynt að kæfa þjóðernishreyíingar í lepprikjum Ráð'stjðrnarríkjanna. og velmegunar. Hann sé hið eina, ,,En“, segja kommúnistar, „ef kommúnisminn er 1 falskenning, hvernig stendur þá á því, að svo margir hafa snúist til fylgis við hann? Hvemig stendur á þvi, að 1/3 mannkys aðhyllst hann? Hvernig stendur á því, að þessi hreyfing á sér svo marga fylgj- endur, að sliks eru fá dæmi í sögunni?" Vanhugsaður „bræðingur". Hér er átt við kommúnis-: mann sem alþjóðahreyfingu, en 1 í raun og sannleika er hann alls sanna vísindalega kerfi, hann skýri allt —- þar sé enda að finna skýringuna á hvað sé satt og raunverulegt — skýringuna á óhjákvæmilegum örlögum mann- kyns. Fals frá rótum. En allar þessar staðhæfingar | sjálfar segir hann, að þær séu 1 ekki annað en „yfirbygging" — og grunnui'inn efnahagslegur. Þess vegna geti þær ekki haft neitt varanlegt gildi. Hér er hann í algerri mótsögn við sjálfan sig. I Með hvað'a rétti getur hann! haldið því fram um sína kenn- ■ ingu, að hún sé ekki yfirborðsleg, I ef hann stimplar allar kenningar því nafni? Sannleikurinn er og sá, að kenningar kommúnista um oi'- sakir og afleiðingar fá ekki stað- ist í ljósi vísindanna á 19. og 20 öld. 40 ára byltingarafmæli. Kenningar þeirra eru hvorki skipulegar né vísindaiegar, þær eru eiiiskorðaðar og mótsagna- kenndar, þær skortir allan þann sveigjanleik, sem einkennir alla viðleitni hinna frjálsu, leitandi vísindamanna, og kenningar þeirra liafa aldrei verið reyndar sem lcerfi, frjálslega og skipu- lega, og mætti heldur likja þeim við smíði, sem lappað er upp á í skjóli herveldis og kugunar — , þetta __ Jolm Foster Ðulles þarsemþví,erbezthef.rreynst,.drap , ^ ^ við fréttamenn í gær, og kvað j Bandaríkjastjórn og sérfræð- * ... , . >nSa hennar þeirrar skoðúhar. ræði, harðstiorn og kugun nkt, • „ .. ... . að fjarstyrðu skeytin gerðu ekki herstöðvar Bandaríkjanna i erlendís gagnsiausar, og myndu þeir hafa herstöðvar áfrarn í Bretlandi og annars staðar. un, að þyrlað væri upp gerviv reyk, eins og gert væri á víg- stöðvum, til þess að villa and- stæðingum sýn. Enn væri ekki hægt að segja, hvort Krúsév hefði Josa'i sig við Zhukov al‘ i „vanmætti eða styrkleika", þ, e. hvort hann hafi 1 alið aðstöðu sína veika og hætt á að i'eyna að efla hana nieð því að Tosa. sig' við Zhukov, eða hann hafi í metnaði og mikilleik, sann- færður um eigin styrkleik, og : að hann þyrfti ekki á Zhukov að halda, látið víkja honum frá. Fyrirlesarinn kvað vestrænu þjóðirnar enn máttugri en > Rússa, svo framarlega sem þæi* stæðu saman. | Eitt höfuðmark Rússa er að telja mönnum trú um, með til- styrk kommúnista og attaníosso. þeirra um allan heim, að vegna. fjarstýrðu skeytanna verði all- ar herstöðvar óþarfar. Er hald- ið uppi miklum áróð'ri leynt og ljóst til þess að sannfæra al- menning í vestrænu löndunum er bægt fi’á, Fram undan er 40 ái'a bylting- ingarafmæli. í 40 ár heíur ein- en kommúnisminn stendur o- traustum fótum áður og mun riða til falls um það er lýkur. |. þvi fvr-rkomlavi. að leiðto^-í ekki alWóð3eh hrevfing: Hún er ar éins flokks í’éðu öllu. Hiá bióð. sem áður-naut fulls írelsis. hlutu afleiðinTOrnar að koma fvi-r í ]iós en með bióðum, sem ai'h-ei hafa notið fulls frels- is. Það. sem aerðist í Ungveria- landi, talar sínu máli. Le-ðtog- arnir urðu sleenír ótta, er kraf- ist var frelsis, frjálsra kosninga, og sáu enga aðra Ie;ð en að beria allt niður. með sömu börku og misknnnarlevsi og beitt var á stjómarfíma Stalíns, en bað er ekki bærrt að endurreisa einveldi! kommúnismanns til framhúðar með skriðdrekum eða með bví að teUa fi-am herb'ði með brugðna bvssusfingi. Né beldur er hægt með þvi móti að sann- færa menn um óskeikulleika Marxismans. Eintóinar niótsagnir. Ekkert netur Jenmir dnlið há upp runnin í VesturEvi’ópu, van- hugsaður „bræðingur" þýzkra heimsspekikenninga, enskrar stjórnlagahagfræði og franskrar jafnaðarmennsku. Og í eðli sínu er hún langt frá að vera líkleg Fétagsbækur Nlenningarsjóðs 1957 eru komnar út. Féiagsmenn fá 6 bækur á þessu ári. Framkvæmdastjúr1! Bókaút- gáfu Menningarsjóðs og Þjóð- vinafélagsins, Gils Guðmunds- son, rædds í gær við frétta- til \ insælda meðal almennings. ^ menn llm útgáfustarfsemina á Marx og Engels gerðu sér allt' af grein fyrir því, að styrkur hennar lá í því, að viss hluii menntastéttanna ánetjaðist henni og boðaöi fjöldanum — í gylltum umbúðum. En hvernig stendur á því, að svo margir meðal alþýðustétt- anna — og annarra stétta, hafa aðhyllst þessar kenningar? Svar- • árinu. Er hér uni að ræða sam- tals 19 bækur og eru 17 þeirra komnar út. í samræmi við þau mál. sammnga un>. Stórhríð... Framh. af l. sxðu aðarvörui' og annan flutning frá Akureyri og vestur yfir Magnús pi'ófessor Jónsson dr. theol. Vei’k hans er í tveimin öxnadalsheiði. Fengu þeii' bindum, og kemur hið siðara út miic]a ófærð í Öxnadalnum, á á næsta ári. Fjallar verkið um öxnadalsheiði og í Norðurár- landáhöfðingjatímabilið lg71 j dalnunx, en komust þó leiðai* 1903. Það verður alls um 60 sjnnar 0g Voru nær sex klukku- afkir. Reyndist óhjákvæmiiegt stuiiciir ag Varmáhlíð í Skaga- að skipta því 1 tvær bsekur. j t|rgt Fyrra bindið er 30 arkir. | Áætlunarbíll Norðurleiðá, Saga íslendinga, V. bindi. Þetta bindi hefur verið j sem lagði frá Reýkjávík norð- wpp-jur i land í gæi’moi'gun komst selt um skeið, og er nú ljós- Félagsbækurnar. Félagsmenn fá fyrir árgjald' seit U1T1 sxexo, og er nu xjos- um ellefuleytið í gsérkveldi að sitt 6 bækur á þessu ári. Eru Pienlað- Vai’mahlið og var ákveðið að fjórar þeirra fastákveðnar. J Árgjald félagsmanna er Í00 hann færi ekki lengra því Þær éru: Andvari, 82. árg. Ál- irwtn'ýr (fyrir 6 bækur sem að Öxnadalsheiðin er nú talin meö ið er, í stuttu máli aö kommún- manak um árið 1958’ Fjögur ofan getur) og er þá mlðaS við,' öUu ófær orðin. Snýr bíllinn. ísmínn, sem er materilastisk ljó3skáId (nýít bindi 1 safninu kenning, hefir néð fylgi á þess- Jíslenzk Úrvalsrit) og Svart ari öld efnishyggjunnar, sökum að bækurnar séu óbundn: 200 kr. séu þær bi’.ndnar. en því við í Varmahlíð og er vænt- anlegur suðúr í kvöld. xúmar 350 xnyndum. bls. með möi’gum Við dUxnar lindir. Þessi nýia Ijóðabók Jakobs Jóh. Sméra hefui’ á sér sama fegurðarhlæ og fágunar og ávallt hefur eínkonnt lióð þessa ágæta skálds. Sömu einkenni fágunar og yandvirkni eru á hinum þýddu Ijóðum í bólcinni, öll eftir heimskunn skáld. Bókin er 160 bls. Aibín. Þessi skáldsaga franska höf- undarius .Tean Oione mun án efa vekja mikla athvgli. Þýðandi, Hannes S'gfússon, ggrir grein fýrir höfundi í formðla og sér- kennuin máls hans, óg telur til ánnarra kösta mvndauðgi, fi'á- sagnar'Tleði og ÍfóSrænan inxii- JeikrE'k'n ér rúmái’ bls. —1. þess hve margir blekktust til að ætla, að hann gæti komið i stað- inn fyrir trú. Tóm hefír til orðið. Það verður að horfast í augu við þá stáðreynd, að öldin, sem við Iifum á, er öld bnignandi áhrifa skiþulagðrar trúarstarf- semi — og við það skapast tóm í hugum miiljóna manna. Þeir leituðu einhvei-s annars. einhvers sem var nýtt. í stað hess, sem þeim fannst, að beir hefðu misst. Þeim fannsí, að í kommúnisman- um fyndu þeir skynsamlega lausn á vandamálurn, íausn, sem gæti orðið þe’m til bjargar. Ti’ú- in á himneska paradís var út- dauð í hugum þeiri’a — í stað- inn kom trú á jai’oneska paradís kommúnismans. Erx öldin okkar er einnig á- hyggjuöldin. f kjölfar tveggja heimsstyrjaídá kom upnlausn. áíniælisgaman í nndirlniningi: Rússar áforma geimfarir til annarra hnatta. ..Tíkinni líðnr veí.4i blóm, eí'tir John Galsworthy,: og er önnur bókin í flokknum j Nóbelshöfundar. , Þá hefur verið tekin upp sú nýbreytni, að félagsmenn geta valið um tvær bækur af eftir-! töldum 5 bókum: Einai’s sögu; Ásmundssonar, fyrra bindi, síð- j ara bindi spurningakvers nátt- úruvísindanna: Hvers vegna? Vegna þess, eftir Guðmund Fregn frá Moskvu hcrmir, að á undan Bretum, Frökkum og Arnlaugsson, Við djúpar lindir, Krúsév hafi haldið ræðu á fundi Þjóðverjum á iönaðarsviðinu, senx er ný ljóðabók eftir Jakob æðsta ráðsins. Var þetta auka- en enn ættu þeir eftir að ná Jóh. Smára, Albín, sem er skáld fundur, sem baðað var til í til- Bandaríkjamönnum. saga eftir franskan höf., Jean cfni af 49 ára byltingarafmæ!-; Hann ræddi skortinn á ýms- Giono, og loks Finnland, úi’ inu. Samkvæmt þeim fregnuni, um vamingi í Ráðstjómarríkj- bókaflokknum Lönd ög lýðir. scm borizt höfðu um ræðuna til unum til almennings nota, og Allra ofaníalinna bóka er London kl. 10 hafði Krúsév ekki léleg gæði, og yröi unnið að nokkru nánara getið á öðrum minnzt á Zhukov. ; þvi að kipþa þessu í lag. stað í blaðinu. | Hann ræddi afi’ek rússneskra Hann kvað einingu flokksins j vísindamanna á sviðl f jar- . hafa komið í ljós, er Malenkov, Saga íslcndinga. stýi’ðra skeyta og gervihnatta Molotov og Shepilov var vikið Bækúrnar tvær, sem ókomn- og kvað samkeppni um „spútn- frá. ar eru en væntanlegar á; árinu, ika“ aéskilegri en samkeppni Um Stalín sagði hann, að eru: um frahxleiðslu' eyðingarvopna. þess yrði líka minnzt, sem hann Saga íslendingá, 'TX. 1, eftir Hann kvað Rússa vera komna hefði vel gert.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.