Vísir - 11.11.1957, Síða 4
VÍ SIR
Mánudaginn 11. nóvember 1957
Mér sjást h'attar frá fyrirtækinu Jean Barthels í Paris. Sinn er
rsiðuf í landi hverju, segir máltækxð, og ckki er heldur öll
vitleysan eins.
,,Mörg er sagt að sigling glæst
sjást frá Drangey mundi.
Þó ber Grcttir höfuð hæst
úr liafi á Reykjasundi."
S. G. S.
í 75. kapítula Grettissögu seg-
Sr svo:
„Býst Grettir nú til sunds ok
.liafði söluváðarkufl ok gyrðr í
‘fcrækr; hann lét fitja saman
.■fingrna. Veðr var gott. Hann fór
at áliðnum dcgi ór eyjunni; all-
■óvænligt þotti Illugá um lians
:ferð. Grettir lagðist nú inn á
sfjörðinn, ok var straumr með
jhonum, en kyrrt með öllu. I-Iann
.•sótti fast stmdit ok kom inn til
Heykjaness, þá er sett var sólu.
________«(
Þetta og meira ekki segir sag-
■an um Drangeyjarsund Grettis.
_Af þessu og raunar mörgu fleiru
aná ráða, að sundmennt vor hef-
ur verið mikil og blómieg á gull-
•öld þjóðarinnar. Eftir að þjóðin
:missti sjáifsforræði, hnignaði
jþessum frama vorurn sem og
•öðrum. Kom þar að, að þessi
ígöfuga íþrótt hvarf með öllu.
■Gekk svo um aldir. Það er ekki
fyrr en á ofanverðri nítjándu öld,
■að sundið er hér endurvakið.
Eg er alinn upp i námunda við
Grangey. Man ég ei fyr eftir mér
•en að ég heyrði talað um þetta
:sund Grettis. Þótti öllum þetta
iiin mesta fjarstæða. Samt var
jþað svo, að þessi þáttur í Grett-
íssögu var mönnuum hugleikinn.
Það mun hafa verið á níunda
fugi nítjándu aldarinnar, að ver-
áð var að ferja sláturfé yfir Hér-
.aðsvötnin. Vildi þá svo slysalega
til að bátnum hvoldi og í vötnin
j.fóru báðir ferjumennirnir, ásamt
ífénu. Hvorugur maðurinn var
|syndur. Annar drukknaði. Ilinn
jiáði í ullina á sauð, sem svam
imeð hann til lands. Þannig barg
jpann iífi sínu.
Þegar þetta skeði, var bóndi
ið Heiði í Gönguskörðum, Stef-
ín Stefánsson, faoir Stefáns
ðígkóiameistara, séra Sigurðar í
'Vigur og Þorbjargar húsfreyju
■að Veðramóti. Hann spurði þess-
•ar óíarir. Kann brá við, söðlaði
fák sinn, hvarf um stund úr
jheimilinu, reiö um héraðið, hitti
fyrirmenn þess að máli, brýndi
fyrir mönnum i hve mikla niður-
.'lægingu þjcðin væri sokltin, þar
sem Drangey og tipv
sem menn drukknuðu við land-
steinana nú, vegna sundkunn-
;áttu leysis, en fyrr hefði Grettir
*ynt úr Drangey og til lands.
Þetta var upphaf þess að hafizt
var handa um sundkennslu við
Reykjalaug og Steinstaðalaug í
Tungusveit í Skagafirði. Var
sundkennsla starfrækt þar á
vorum áratugi. Lærði fjöldi
Skagfirðinga og ungir íbúar nær-
liggjandi sýslr.a sund þar og það
með góðunr árangri. Varð þétta
upphaf nýrrar og endurreistrar
sundmennirnar á Norðurlandi.
Margir ágætis menn urðu til
þess að vekja áhuga þjóðarinn-
ar um að endurheimta sund-
menntina og fékk slíkt byr und-
ir báöa vængi.
En eins og C.rettir ber hæst
höfuð úr hafi á Reykjasundi inn-
an urn hafknerri á siglingu út og
inn um Skagafjörð, ber Pál Er-
lingsson hæst í endurlieimt sund
menhingar þjóðarinnar og það
með stórum ágætum.
Páll stundaði sundkennslu hér
i Reykjavík um áratugi, kenndi
langflestum . samtímismanna
sund, enda þótt hann yrði að
starfa við hin verstu skilyrði.
Meðal annarra kénndi hann son-
um sinum sund, sem með mikl-
um ágætum hafa hafið merki
föður sííis, er hann, i giimu Þörs,
missti merkið úr höndum sér.
Páll Erlingsson er og verður
merkasti sundkénnari landsins,
því hann er enn að kenna sun'd
og mun verða sundkennari þjóð-
arinnar á komaridi öldum, þvi
hann mur, lifa í n’ið.iúm siriúm,
sem sundiö 'muriu hafa í háveg-
um, en þfess mun langt að bioa,
að niðjar Páls Érlingssoriar úr-
kynjist svo að þeir hætti að
eiska iþróttir og iistir.
Ef miníii rnitt svíkur mig ekki,
mun það hafa verið árið 1921, að
c-g fasrði það í tal við Erling
Pálsson, að hann ætti að þreyta
Grettissundið. Var hann þá lang-
mestur sundmaður í landinu.
Gaf hann mér lít'o út á þetta og
féll talið þar meö niður.
Leið svo og beið til sumarsins
1927, að ég. í öndverðum júlí-
mánuði, sá Erling á sundi suður
í Skerjarfirði. "Svam hann þar
skriðsund og það með þeim ofsa-
hraða og einstakri sundmýlct, að
unun var á að horfa. Var þetta
rniklu líkara að þarna færi lag-
ardýr en maður.
Nokkru síðar varð það alþjóð
kunnugt, að Erlingur Pálsson
hafði lagst frá Drangey og rist
kólguna hvíldarlaust og slysa-
laust heim til Reykja. Þótti þetta
frækið íramaverk og Erlingi
samboðið. I-Iann hafði sannað
gildi sögunnar um þetta einstæða
afrek Grettis.
Þegar Erlingur Pálssori, hafði
i\4mað Drangeyjarsundið fýsti
nargan ungan manninn að gera
slíkt hið sarna. Þó varð nokkur
dráttur þar á.
Leið svo til sumarsins 193G, að
það kvisaðist að ungur, þrekvax-
inn og metnaðárgjarn Reykvík-
inguur hyggði á þennan fram þá
um sumarið. Þetta var Péíur
] Eiríksson. Sá ég hann nokkrum
! sinnum þá árla sumars á sund-
1 æfingu suður í Skerjaíirði. Veitti
ég honum eftirtekt. Hann synti
skriðsund. Ilann var djúpsyndur
og rann ekki sc-rlega mikið á
hverju suridtaki. En hann var af-
burða taktfástur á sundinu.
Bjóst' ég ekki við, að hann stæð-
ist þrekraun -Grettis og Erlings.
En viti menn. Nokkrum vikum
seinna spurðiSt það, að hann
hefði lagzt til sunds frá Drang-
ey og sloppið með glans upp í
Reykjadisk. Sajjði ég þá við
sjálfan mig: Lengi skal manninn
reyna.
Leið svo til sumarsins 1939, að
Haukur Einarsson frá Miðdal,
lagðist úr Drangey og til lands
að Reykjum. Synti hann bringu-
sund alla leiðina.
Er riú hljótt um þetta mikla
sund um sinn. En i sumar frétt- um á óvart — en ekki Tonga
ist að ungur Reykvikingur, Eyj- kynflokknum — með því að
ólfur Jónsson, hafi innt þetta flæða yfir stifíúna í marz síð-
sundafrek af hendi. Það er á- astliðnum. Samt hefir grund-
stæða til að gera þessi sundaí- j völlÖWnn að norður álmunni
rek ao úmtálsefni. Þau eru drýgð verið byggður og vatnsgöng
af dáð hinna vöskustu manna.1 hafa verið boruð gegnum ldett-
Ailir þessir menn eru cðlingar i ana báðum megin.
fiki sundíbróttarinnar. Erlingur j
Pálsson bar þar höfuð liæst nú- i
tímamanna. Hann opnaði sundið
og sannaðí þénnan umdeilda þátt j
Gréttissögú. !
Sírákofar.
Nú liggja vegjr eins og rauð
ör — þversum og langsu.m —
\ ert er að taka fi am, að það um ajiar hæðir, og hvitar húsa-
er ekki vegaléngdin, sem veldur raðir £tanda þar a]lsstaðar fyrir
ffama þessa sunds, heldur miklu 1000 Ev-rópumenn 0g 6000 svert-
fremur sjávarkuldinn, sem hel- ingja sem vinna á þessum stað.
tekiu' sundmanninn. Sakir' sjáv- En.Tonga kynflok!curinn er að
arkúldans verður sundmaðúr-
inn að erfiða hvildarlaust allt
livað af tekur.
Um þetta surid C-rettis veit
maður litið. Ekkert hve lengi
hann var á leiðir.ni. Ekkert hvaða
sund hami synti, þótt mest-
ar likur séu fyrir að hann hafi
synt bringusund. Það 'veit mað-
ur af sögunni, að hann hreppti
gott veður. Erlingur Pálssön
hrepptí hið versta veðúr, en hin-
ir sæmilegt. Um hraða sund-
manna er ekki hægt að tala.
Hann fer eftir veðri og. sjávar-
falli.
P. Jak.
atíunnn
Svertfngjar báasí ekki vsí, aB unnt verðl
sð'bslzSa Zambesifljói
í átján mánuði liefir Tonga-
kynflokknrinn í Afríku liorft
þegjandi á grafvéíar og sprengi-
efni gylta um ættlandi hans, til
að gera þar stórkostleg orknver
fyrir ltliodesiu og Nyasaland.
Þeim hefir verið sagt að heim-
ili þeirra hveríi bráðum undir
stærsta stöðuvatn heims, gert af
manna höndum, og loks erti þeir
að búa sig til að flytjast á brott.
En þeir vilja fá loíorð um, að
þeir megi koma aftur, þegar
verkið hafi mistekizt. Þvi bú-
ast þeir við.
Eimmtíu þúsund manns af
þessum frumstæða kynflokki,
sem lifir eins og þeir hafa lifað
öldum saman, stendur hér and-
20. aldarinnar í
íi.
Búist er við að vcrkinu verði
lokið 1SG0.
Iðnfi'æðingar hafa samúð með
spádómum Tonga-kynflokksins.
Verk þeirra hefir ekki verið auð-
velt. Fyrir tveim árum var Kari-
ba ósnortið land vaxið runna-
skógi, þar sem ljón og fílar
reikuðu um og 100 km. voru -til
næsta vegar.
Zambesi er grunn og sígur
rólega fram. En í vatnavöxturr
verður liún mikil og æðir þí
gegnum Karibagilið.
Zambesi kom verkfræðingun
fiytja inn í strákofa á nýjum
stað.
Tongar eru vingjarniegt fólk,
þykir bjór góðúr og hafa þoiin-
mæði með allskonar vitleysu
ókunnugra. Konur þeirra fara
eftir fornum erfðavenjum, nota
litil föt, smyrja líkama sína gul-
rauðum leir, stinga spitu gegn-
um miðsnesið á sér og brjóta
úr sér fjórar framtennur.
I meir en 300 ár hefir þessi
kyriflokkur búið meðfram Zam-
besi og ekki látið truflast af
styrjöldum þar eða þjóðflutn-
ingum. Hann plantar maís í
leðju þá, sem árnar bera fram,
en ungir menn sinna lireinlætis-
störfum í borginni Bulawayo.
Tongamenn kvörtuðu einnig
um það, að þeir gætu ekki skilið
eftir anda forfeðra sinna. Þeir
voru að lokum sefaðir með
siðaathöfn, sem framkvæmd
var með mikilli viðhöfn, tiL að'
búa andana uridir för sína til
nýs lands.
Hið nýja Tongaland er
undirbúið af stjórnum Norður-
og Suður-Rhodesíu — vegir lagð-
ir og grunnar grafnir. Svo verð-
ur barist fyrir útrýma tse-tse-
flugunni, sem ber með sér svefn-
sýki og allsstaðar herjar á þess-'
um slóðum.
Stjórnin álítur að Tongunum
vegni betur þarna, að minnsta
kosti hvað ræktun snertir. Þeir
eru fluttir burt sér að kostnaðaf
lausu og þeim er borgað fyrir
eignir sínar. En það eru aðrir
\fríkubúar, þeir sem semja sig
ið siðum Evrópumanna, sem
munu njóta góðs af ICariba.
spænis tækni
hjarta Afríku.
Rhodésíustjórn er að byggja
stíflu við hið mjóa Karib’agil í
Zambesifljóti. Stífian á að verða
370 fet á hæð og frarriieiða |
1.200.000 lcílo'wöít aí rafmagni i
handa koparnámunum í Norður-1
Rliodesíu og borgúnum í. Suður-
Rhodesíu.
Þetta á að kosta 80 milijónir
punda og mun þrefalda rafmagn- ’
ið í þrern sambandslöndum
Breta, þar á meðal Nyasalandi.
43 EIvis Présley hélt fyrstn
„IfoIIywood Kock ’n Ko!I“
Idjómleika sína i New Yoric1
s.l. fliximtMdag.
Einn gagnrýnandinn sagði \
að óp og skrílslæti ungling-!
Þar fæst
aðeins
landsetur fyrir
1000 pund.
Frakka fi! a5 fá tli aB snúa
aftar tí! svsitasina.
anr.a hafi helzt minnt á hið
taumlausa aðdáunarbrjálæði
r.azista á Hitlerstímanum.
Foreldrar, sem fóru með
börnum sínum á „hljómleik-
ana“, voru harðorðir um þá.
—- Presley fékk .að vörun frá
lögreglunni um lióflegri fram-
komu. 10.000 voru viðstaddir
hljómleikana.
Víða er flótti úr sveitunum
mikiö vandamál.
I Frakklandi er flóttinn svo
mikill úr sveitum landsir.s, að'
margvíslegar ráðstafanir hafa
verið gerðar til að stöðva hann.
Ein ráðstöfunin er sú, að gera
mörinum kleift að eignast
sveitabýii, landsetur e'ð'a minni
bústaði fyrir- lítið fé. Stjórnin
hefur auglýst yfir 1000 hús-
eignir, smábýli, landsetur og
hallir og aðrar eignir í sveit-
um landsiris, sem gera má not-
hæf með litlum tilkostnaði, en
víða eru slíkar eignir nú í eyði
og yfirgefnar.
Mikið af þessum eignum er
í Suður-Frakklandi og jafnvel
við Miðj arðarhaf sströndina,
þar sem veðrátta er hin bezta.
Sumar eru í Alpa’néruðunum.
Má þarna gera hin mestu
kiarakaup.
Til dæmis er landsetur með
öllum þægindum, rafmagni,
vatnslögnum og öðrum nú-
tímaþægindum falt fyrir eiri
þúsund sterlingspund og vatns-
mylna við fagran læk í fögru
umhverfi fyrir 250 pund. Hef-
ur þetta borið þann árangur,
að byggðir, sem alveg voru að
leggjast í eyði, eru nú að rísa
upp aftur og' öll hús endur-
nýjuð’ og bj'ggð á ný. Ríkis-
stofnun sú, sem skipuleggur
uppbyggingu sveitanna tekur
það fram, áð starfsemi hennar
megi blanda saman við bygg-
ingarstarfsemi eða fasteigr.a-
sölu. Hún tekur aðeins á móíi
fyrirspurnum um kaup á fast-
eignum í sveitum og aðstoðar
kaupandann. Þá safnar húiv
saman upp'Iýsingum um þær
fasteignir, sem falar eru í
sveitunum eða hafa lagst í
eyði.