Vísir - 11.11.1957, Side 6

Vísir - 11.11.1957, Side 6
VlSIB WISIK. D A 6 B L A Ð Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skriístofur blaðsins eru i Ingólfsstræti 3. Ritst'jómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00 Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00 Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu Félagsprentsmiðjan h.f. Byggingarsjoðurinn. Á síðasta fundi bæjarstjórnar voru lagðar fram víðtækar ; tillögur sjálfstæðismanna varöandi byggingamáliir í | ba?num, og eru tillögur þess- ! ar í beinu framhaldi af þeirri áætlun, sem sjálfstæðismenn gerðn í upphafi kjörtfma- bilsíns. Verður nú stofnaður byggingarsjóður með miklu framiagi, hvorki meira né minna en 42 milljónum i króna, en síðan verður hann j efldur verulega á ári hverju j með framlögum bæjarsjóðs, j auk framlaga frá ríkissjóði i samræmi við lög um út- ] rýmingu heilsuspillandi íbúða, og auk þess fær hann aðfar tekjur. Mjög mikið hefir verið byggt hér i bænum síðustu árin, svo að heil iiverfi hafa risið upp á skömmum tíma. Þetta hefir samt ekki verið full- ; nægjandi, og liggja til þess ýmsar orsakir, svo sem á- j framhald á aðstreymi til j bæjarins og fjölgun á þeim heimilum, sem fyrir eru, en auk þess er efnahagur manná svo miklu betri en j fyrr, að margir geta leyft sér. að búa í rýmra húsnæði en fyrr. Hinsvegar hefir efnahagur margra verið bág- ur eins og áður, svo að þeir ’ hafa ekki treyst sér til að i byggja yfir sig, án þess að til kæmi einhver hjálp, oft- ast mikil. Fyrir forgöngu sjálfstæðis- manna í bæjarstjórn Reykja- víkur og á Alþingi heíir verið mjög breytt viðhorf í j byggingamálunum síðustu árin. Margt hefir verið gert til að hjálpa mönnum til að byggja yfir sig, og er smá- íbúðahverfið ljósasta dæmi þess. Þar hefir verið gert mikið átak, því að hundruð- ! um fjölskyldna hefir verið hjálpað til að koma upp yfir f sig þaki. Margar þeirra Konev marskálkur hefur ávaHt stutt Krúsév. Varð fyrstur hershöfðingja til að sverta Zhukov. mrmdu ekki hafa gert til- raun til að byggja, ef smá- íbúðalán hefðu verið ófáan- leg, jafnvel þótt þær hafi verið búnar að safna nokkru fé til byggingarfram - kvæmda. Andstöðuflokkar sjál íslæðis- manna haía öfundað þá af þeirri forustu, sem þeir hafa haft á þessu sviði. Hafa þeir j ýmist haldið því l’ram, áð aðstoðin við byggjendur j smáíbúðanna væri harla lít- ils virði — eða þeir hafa viljað eigna sér frumkvæð- ! ið að lijálpinni. Kommútíist- ar hafa býsnast til dæmis j yfir því, að ekki skuli véra búið að byggja yfir hvern mann, sem þess óskar, og telja, að bærinn eigi að gera þetta. Kostnaðarhliðin skipt- ir þá engu — bara að byggja, svo kemui’ það, vircúst vera lieróp þeirra, enda eru þeir einungis að hugsa um at- kvæði. Þó hafa kommúnistar samþykkt áskorun til ríkisstjórnarinn- ar um að taka þurfi lán er- lendis til allra hugsanlegra framkvæmda, sem nauðsyn- legar eru — og ibúðabygg- ingar hafa líka verið nefnd- ar. Þar með viðurkenna kommúnistar, að þeir hafi íarið með staðlausa stafi áð- ur, þegar þeir töldu Reykja- vík geta byggt fyrir alla, sem teldu sig hafa hina minnstu þörf fyrir það. Þrátt fyrir það er mönnum ljóst, að nauðsynlegt er að byggja fyrir fleiri hér í bænum og það er einmitt þess vegna að.sjálfstæðismenn í bæjar- stjórn gangast nú fyrir stofn un byggingarsjóðs, er mun; hafa í för með sér, að meira verður byggt vegna þeirra, sem þörf hafa fyrir það, og að meiri festa verður í f ramkvæmdunum. Helzta tnálið. Ef úrslit bæjarstjórnarkosning- anna veita einvörðungu á bæjarmálefnum, munu bygg ingamálin og framkvæmdir á þeim sviðum ráða mestu um það, hvernig menn verja atkvæði sinu. Andstæðing- 1 arnir munu að sjálfsögðu gera harða hríð að sjálf- ' stæðismönnum, en hvað hafa þeir að sýna, er færi sönnur á, að þeim muni far- ast stjórnin betur úr hendi en sjálfstæðúsmönnum? Hafa þeir haft forustima á sviði byggingamálanna á undan- förmun árum, þegar mest hefir verið byggt? Hefir framtak framsóknar- manna á því sviði verið ann- að en að reyna að skattleggja alla menn, er höfðu byggt sæmilega yfir sig? Það hefir ekki birzt í öðru. Hafa kommúnistar verið að bæta aðstöðuna í byggingamálum með því að auka á verðbólgu og allskyns vandræði í því Ivan S. Konev marksálkur gekk í lið með Krúsév til þess að sverta Zliukov, félaga sinn og fyrrverandi yfirmann, eins og vikið var að í fregnum fyrir nokkru hafa nú borizt nánari fregnir af þessu. Aðalsökin, sem Konev bar á Zhukov, voru „hervísindaleg mistök“. Vakti það mikla at- hygli, er Konév snerist gegn Zhukov, því að hann var fyrsti hershöfðinginn, er það gerði og fyrsta ásökunin, sem gat talizt hernaðarlegs eðlis. Aðrar höf- uðsakir voru, að Zhukov hefði urmið gegn stjórnmálalegum áhrifum kommimistaflokksins í hernum. Ásakan Lr Konevs, yfirmanns heraflá Varsjárbandalagsins, voru þornar fram í Pravda, flokksb ’að i .komúnjsta. í gi-.ein Konevs, sem þar birt- ist, segir a' Zhvkov hafi verið meðábyrgur Stalín um að hafa herinn ekki. viðbúinn árás Þjóð verja í júní 1941, og í greininni yar reynt aá gera sem minnst úr ’pætti Zhukovs í sigrunum við Staiingrad og Berlín. Einn- ig var Zhukov sakaður tim hroka og fölsun sögulégra staðreynda sér til framdáttar. Grein Konevs var þrungin beiskju og ýtarleg og kvað ekki hafa verið um einstök mistök að ræða heldur „heilt kerfi mistaka", eins og hann kvað að orði. Hann kvað Zukov í engu hafa skeytt um ráð reyndra hershöfðingja, og stjórnað hernum eins og hann væri einkaher hans. Stalín ályktaði skakkt. Konev segir, að Stalín hafi ályktað skakkt um innrásar- hættuna 1941, en ábyrgðin hljóti líka að falla á Zhukov, sem var þá æðsti maður í aðal- herstjórninni, fyrir að hafa herinn í landamærahéruðun- um óviðbúinn. Allt rangt, sem hann gerði. Konev tínir margt til og tel- ur allt skakkt, sem Zhukov gerði, smátt og stórt, — allt, sem hann hafði hlotið heiður og lof fyrir á stríðstímanum. M. a. hafi hann eignað sér állár u’ndirbúningsáætlanir til varn- ar við Stalingrad og viðar, en það hafði verið aðrir hershöfð- ingjar, sem það gerðu, þeir, sem voru í eldlínunni: Eremenkó á Stalingradvigstöðvunum, Va- tutin á suðvesturvígstöövunum og Rokossovski á Donskoi-víg- stöðvunum. sambandi? Það hefir verið þeirra aðalafrek. Það er ó- þarfi að nefna Alþýöuflokk- inn. Þótt andstæðingarnir séu nú íamir að ókyrrast, bíti í skjaldarrendur og ætli að vinna „gengið“ hafa þeir engin þau vopn í höndum, er að gagni koma. Sjálf- stæðismenn bíða dómsins liinir rólegustu. Þá segir Konev, að Zhukov hafi verið eini rússneski hers- höfðinginn, sem aldrei beið ó- sigur á vígstöðvunum, — en sögulegar staðreyndir segðu annað, og nefndi til dæmis, að hersveitir Zhukovs hefðu orðið að hörfa undan í byrjun styrj- aldarinnar (en það voru vissu- lega ekki hersveitir Zhukovs einar, sem þá urðu að hörfa. Til dæmis um hégómaskap Zhukovs segir Konev frá því, að hann skipaði svo fyrir, að máluð skyldi mynd af sér á hvítum hesti. Að baki Zhulcovs eða honum við hlið. Það er bent á það, að það hafi verið hlutskipti Konevs að ganga á eftir Zhukov — eða kannske honum við hlið stund- um, og ávallt þar sem nöfn hershöfðingja voru skráð, var nafn Konevs neðar en Zhu- kovs. Þeir voru báðir slyngir hershöfðingjar, en ólíkir að skapgerð, og urðu oft að vinna saman í styrjöldinni. Ávallt þegar Zhukov var heiðraður, var Konev heiðraður líka. Og ef vegur Zhukovs minnkaði í bili, minnkaði einnig vegur Konevs, en alltaf skaut þeim upp aftur — báðum. — Konev var íorseti herréttarins, sem fjallaði um mál Bería. Hann hefir alltaf hallað sér að Krú- sév — og alltaf viljað efla á- hi'if flokksins í hernum. Hvert það hlutverk, sem flokkurinn fól honum, hefir hann innt af höndum að óskum flokksins. Mánudaginn-11. nóvemlíer: 195? Vesfmannaeyjar — Frh. af 1. síðu. ar voru tvær holur á miðri ey; um 90 metra djúpar og tvær aðrar 40 metra, en sjór kom í allar. Nú er verið að bora við Skiphella inn af höfninni. Þar er vatn fyrir og vonir standa til, að auka megi magnið með því að bora dýpra. Vatnsleit- inni verður haldið áfram, þar til gengið verður úr skugga um, hvort Vestmannaeyjar geti ver ið sjálfum sér nógar um vatn handa hinum ört vaxandi at- hafnabæ. Ef svo reynist ekki að lokinni tilraun, verður að grípa til annarra ráðstafana. Eiðið lagað. Ákveðið hefur verið, að ein- hverjar ráðstafanir verði, gerð- ar innan skamms til að hindra, að sjór gangi yfir Eiðið og valdi skemmdum á höfninni og hafnarmannvirkjum. Hafa 200 þúsund krónur verið veittar til verksins af ríkisfé, en að sinni er ekki nema um bráðabirgða- viðgerð að ræða. Knýjandi nauðsyn er að ekki verð'i látið standa á franikvæmdum við að ganga vel frá Eiðinu, því í fyrra gekk sjórinn yfir það í stórviðrum. Slíkt getur endur- tekið sig og valdið gífurlegu tjóni, sem erfitt yrði að bæta. Nokkuð greinir á um, hvern- ig Eiðið verður bezt lagað. Von er á vitamálastjóra til að segja fyrh' um vérkið. Heilsufar. Influenzutilfelli eru exm serri komið er fremur fá og veikin væg í þeim sem tekið hafa hana. Heilsufar er yfh'leitt gott í Eyj- um um þessar mundir. •Jarðhræringar hafa orsakað skemmdir en Jjó ekki mann- tjón í tveim héruðum í V.- TyrMandi, n Cosi fan tutte", eftir Mozart Flutt af söngvurum Wiesbaden- óperunnar. ,.Cosi fan tutte“ er einhver allra fegursta ópera Mozarts og þó íurðu-sjaldan leikin. Veld- ur þar sjálfsagt, að hún er mjög vandsungin. Hlutverkin eru aðeins sex, þrjár konur og þrír karlar. Þessi hlutverk voru vel skipuð söngvurum Wiesbaden-óperunnar á laug- ardagskv. Hljómsveitarstjórinn, Arthur Apelt, stjórnaði söngv- ui'um, hljómsveit og kór Þjóö- leikhússins af mikilli festu og fagun. Sarnæfing söngvaranna ■var nákvæm, og raddirnar féllu prýðiVega st.mah. Ff|idrich jSehram leikhússtjóri annast leikstjórn, sem er ákaflega snjöll, og allur heildarblær sýn ingarinnar bæði fagur og i þokkafullur, enda leikið og jsungið af óviðjafnanlegu fjöri og kímni. Leiktj.öldin gerði Ruodi Bartn, og falla þau undra vel að efni og leik, þótt einföld séu. Á undan sýningu var leikinn þjóðsöngur Þýzkalands og að loknum ræðuhöldum Ó, Guð vors lands (alltof langdregið). Forseti íslands var viðstadd- ur sýninguna. Að henni lokinni bauð Þjóðleikhúsið til sam- fagnaðar með hinum ágætu gestum í kristallssalnum. Mun þessara ágætu listamanna lengi mimizt sem aufúsugesta. B. G. Vann 3ja mánaða dvöl vestan hafs: Eins og frá hefur verið skýrt, éfndi dagblaöið New York Her- ald Tribune ' til ritgerðarsam- kepþni hér á landi fyrir unglinga á aldrinum 16—19 ára. Ritgerð- irnar áttu að fjalla' um efni, sem nefnt var „Veröld eins og við viljuhí að hún sé“, Er þetta í fjói'ða skiþti sem blaðið efnir til slíkrar ritgerðasamkeppni hér., Verðlaunirí eru ferð til Banda- ríkjánna og þriggja mánaða dvöl þar, höíúndinum að kostn- aðarláusii. Tveggjamanna dómnefnd, til- nefnd af menntamálaráðuneýt- inu og sendiráði Bandarikjarina, dæmdi um ritgerðimar. Varð Bjöm Friðfinnsson, nemandi i 5. bekk Menntaskólans á Akureyri, hlutskarpastur. Fer hann vænt- anlega til Bandaríkjánha í næsta mánúði. • '

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.