Vísir - 11.11.1957, Page 8

Vísir - 11.11.1957, Page 8
8 V í S IR Mánudaginn 11. nóvember 1957 lega löngu fyrir landnámstíð, af framburði út ánni, cg hún fallið þá löngum eða síundum ofan um Almannagjá." Hér er með öðrum orðum fengin vísindaleg sönnun fyr»r því, að Öxará hefur fallið um núverandi farveg sinn löngu fyr- ir landnámstið, sennilega um aldaraðir, því ætla má, að það tímabil verði fremur að telja í öldum en árum, sem það hefur tekið ána að byggja upp jarðveg vailanna með framburði sinum. Varla verður um það deilt, að við þetta uppbyggingarstarf var ánni aðeins ein leið fær tll vall- anna, en það var um Almanna- gjá. En af þvi leiðlr svo aftur, að á þessu langa timabiií, hefur farvegur árinnar til gjárinnar •óhjákvæmilega lilotið að verða svo fastmótaður löngu fyrir landnámstíð, að algjörlega er útilokað að hún hafi nokkurn tíma síðar getað horfíð úr þeim farvegi og skilið hann eftir vatnslausan. Hin vísindaléga uppgötvun um jarðvégsmyndún vallanna, hefur þannlg til íulls kollvarpað þeirri gömlu kenn- ingu, að einhverjir fornmenn hafi veitt Öxará til Þingválla vegna vöntunar þar á rcnnandi vatni fyrir þinggcsti er þangað •sóttu. Hver var tilgangurinn? Hins vegar virðist það, efíir atvikum, rökrétt álylitun, að ein meginástæðan fyrir því, að Al- þingi var valinn þarna staður,! hafi verið sú, að þar var þá þag- ar fyrir hendi gnægð rennandi vatns. En án þess hefði staðurinn tæplega getað þótt fullnægja því ætlunarverki, að vera samkomu- staður, um alit að því hálfsmán- -artíma, fyrir þúsundir manna —. og ennþá fleiri hesta, sem óhjá- kvæmilegt var að bryjnna þar öðru hvoru, svo sem við aökomu til þings eítir langa dagleið — og oftar eftir atvikum. En ó- s greiðfært með hesta að vatns- ..gjanum í hrauninu, enda vaía- samt hvort unní var að halda' slíku kyrrstæðu vatni til lengdar neyzíuhæfu með þéim fjölda manna og dýra, sem þangað áttu ■erindi. | Eins og sjá má af því, sem hér hefur verið sagt, yerðúr það naamast véfengt, að meginvatns- magn Öxarár hefur frá ómuna- tíð ailtaf fallið um Almannagjá og Þingvöll. En jafníramt hefur kvisl úr henni myndað annan fastan farveg, og mun sú kvísl hafa getað orðio nokkuð vatns- mikil í leysingum og vatnavöxt- um, einkum á vetrum, og þannig dýpkað og treyst farveg sinn mep framburði jarðvegs, eins og aðaiáin, c-nda sést ennþá fyrlr þessum farvegi, og nefnist hann árfarið (smbr. ÞingveUir bls. 70).. Iíér virðist eðlilegt að sú .spurning vakni, hver hafi þá ver- ið tilgangur vatnsveiíunnar, sem -Sturlunga minnist á,. ef það var Framh. á 11. síð'u. GOTT herbergi óskast fyrir , karlmann. Fæði cg þjónusta l æskilegt á sama stað. Tilboð I sendist Visi fyrir rniðvikudags- BÍLKENNSLÁ. Sími 19167. kvöld, merkt: „122“._________________ TEK að mér kennslu í stærð- fræði', eðlisfræði, enku og FORSTOFUÍÍERBERGI, ná- , TT , , , iqth „fi- laagt miðbænum, með aðgangí donsku. Uppl. í sima 18714, eft- ° . ,„69,;að baði og sima oskast handa 11 ' skriístofustúlku. Tilboð sendist ÁBYGGILEGUR og reglu- samur miðaldra maður, sem ýmist vinnur á sjó eða landi, óskar eftir góðu herbergi í vesturbænum, helzt á Melun- um eða þar í kring. — Uppl. í sima 22585, (318 IIÚSNÆÐISMÍÐLUMIN, — Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega ld. 2—4 síðdegis. Sími 18085, — (1132 I-IÚSeíGENÐUR. Leitið trl okkar um leigu á húsnæði. — Fullkomnar upplýsingar fyrir liendi um væntánlega leigjend- ur. Húsnæðismiðlun, Vitastíg 3 A. Sírni 16205.______(000 ÓBYRT herbergi til ieigu. Kai'lmaður gengur fyrir. Sími 2-34-10._______________(336 Góí) STOFA, helzt 4 sinnum 4 óskast. Uppl.. í síma 2.3498. — UNG IIJÓN óska eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 33881. (340 Vísi, mcrkt: „Skrifstofusi ulka* . j MIG vantar 1—2 herbergi, eldhús cg bað. Er fullorðin greiðsia. Sími 2-2663. (37S .HERBERGI til leigu í Hlíð- unum fyrir reglusama stúlku.- Uppl. í síma 2-2557. (368 F0RSTOFUHÉRBERGI til leigu í Hlíðunum; Uppl. í síma 17935, éftir kl. 6 á kvöldin. (370 SÓLRÍK stofa til leigu á Grenimel 14, kjallara, fyrir reglusama stúlku. Uppl. eftir 8 á kvöldin. (371 miðbænum. — Uppl. í síma 12214. (361 HERBEEGI til leigu, mega vera 2 saman. Tilboð sendisí afgr, blaðsins, merkt: „Mið- bær — 128“. (364 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í síma 16626. (365 TVÖ skriístoíuherbergi í miðt-ænum til leigu. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „126“. (342 Lærið gömlu dansana. Nýtt námskeið hefst 17. þ. pi. Uppl. í síma 12507. Þjóðdansáfél. Reykj avíkur. 2ja IIERBEKJA íbúð á góð- um stað á hitaveitusvæði til leigu strax. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. -—- Tilboð, merkt: KUNSTSTOPP. — Tekið á móti tii kl: 3 dagléga. Barma- hlíð 13., uppi. (.5.92. GERT við' bcmsur óg annan gúmmískófatnað. Skóvinnu- stofan Barónssííg 1.8. .(1195 REGLUSAMAN maim vant- . ar vinny á Iaugardögum, hefur bílpróf. Þeir sem vi’du sinna r. . ... . „„„ - ,. . ■ þessu leggi tilbcð sín inn á afgr. j „Goður staður — 127“ sendist , , , j , blaðsms- fynr miðvikudags- afgreiðslqnni strax. (354. UNG og rcglusöm hján, með eitt barn óska eftir 1—2ja her- bergja íbúS; ennfremur á sama stað til sölu fótsLigin•saumavól. Verð 1200 kr. — Uppl. í síma 32009,____________________(352 LÍTIÐ h.erbergi til leigu við miðb^jnp.. Uppl. í. síma. 24739. kvöld, merkt: „Vinna 129“. (369 STULKA óskár eftir ráðs- konustöðu á fámennu heimili. Uppl. í sima 1-5341. (363 SMÍÐUM eldluisinnréttingar og allskonar skápa. Fljót aí- greiðsla. Uppl. í síma 23392. — (373 HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 18799. (357 TIL LEIGU stoiur. IIUSMÆBUR. — Hreinir storesar stífaðir og strekkfir. — Að- Fljót afgreiðsla. Sörlaskjóli 44. gangur r.ð eldhúsi og baði, Sími 15871. þvottahúsi og geymslu eru til leigu í nýju húsi. Uppl. í síma 14035 frá kl. 2—6 e. h. í dag og á morgun. (356 NYTT. Sclum — NYTT. — NYTT. bomsur og skóhlífar eingöngu mcð SUÐURHERBERGI íil leign.' Kvisthaga 29, 2. hæð. — Sími 1-8107. (359 5 2!$£I1 cellcrené sóla-gúmm'i. Léttasta i KARLMYÐUR óskar ef-.ir sólaefnið og Uolgott. Contcx á herbergi, ekki langt frá mið- alla mjóhælaða skó. Allt þýzk- bænum. Mætti vera í kjallara, ar vörur. Fæst aðeins á Skó- sæmileg birta nauðsynleg. — vinnustofunni Njálsgötu 25. — Hringið í sím.a 10438. (360 Sírni 13814. (803 SlG&f Lmi A GERT við bomsjir og annan gúmmífatnað. Skóvinnustofán, Barnósstíg 18. — (1195 IIEEINGERNÍNGAR. ' — Vanir ráenn. — S'mi 15813. HÚ5EIG ÉND UÉ! II reinsum miðstöðvarofna og katia. Sími 18799. (847 SKRIFTVÉLA- VIÐGERÐIR Orn Jónsson, Bergsstaða- stræti 3. Sími 19651. (304 FOT-, hand- og andlitssnyrt- ing (Pedicure, manicure, hud- plejé). Ásta HalldÓrsdóttir, Sól- vallagata 5, sími 16010. (llö FATAVIÐGERÐIR, fata- breyíingar. Laugavegur 43 B. Símar 15187 og 14923. (000 S AUMÁ VÉL A VIÐ GSRÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvégi 19. Sími 12366. — Heímasími 19035. STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Uppl, kl. 2—-5 í síma 19611 — Austurbar. (341 HKEINGERNINGAR. — Gluggapússningar og ýmis- konar húsaviðgerðir. Vönduð vinná. Sími 2-2557. — Óskar. (366 HREINGERNINGAR. Sími 1-2173.- Váriir 'og iiðlégir menn. (372 CVARTUR ’tæ'kifæti'skjóil til sölu. Hiíð'argerði 23. — Sími 32433. (377 TIL SÖI.U bárnárúm. Sími 1-7039. . (.376 -- PELS og srcnsk kápa nr. 44 til’ soiu. Upþl: í síiria' 1-6043. (374 MATRÓSAFöT íii söiú á 4ra ára dreng. — Uppl. í sírfta 14825. (382 PLYMOUTH ’49—’50 vara- híutir, aftúrbretti, skoítlok, stýrisvél, hurðir o. fl. til sölu. Sími 34909. (367 IíÁFJALLASÖL, sem ný, til solu. Hofteig. 54. (381 RAFMAGNSHELLUOFN óskast til kaups, ca. 1500 vött. Einnig óskast ódýrt skrifborð. Sími 32196, (379 TIL SÖLU vandaður, brí- settur klæðáskápur (mahogny og birki), stækkanlegt bcrð, dívan og sængurfataskápur. — Uppl. í síma 23555. (349 AMERÍSKUE bailkjóll til sölu. Uppl. í sím.a 1-4603. (351 ÓDÝR skeilinaðrá óskast keypt. Tilbóð sendist Vísi fyrir mið v ikudagskvöld, —• merkt: „Skellinaðra — 126“. (345 ÚRVALS guhófnr frá Horna- firoi, fyrsta floklcs saltkjöt. — Skúlaskeið h.'f., Skúiagötu 54. Sími 18744. (353 SEM NÝR Pedigree barna- vagn tii sölu. Til sýnis í Vegg'- fcðraranum h.f. Shni 14484. — (358 AFSKORIN blóm og potta- blóm í fjölbreyttu úrvali. — Burkni, Hrísateig 1. Sími 34174. KAUPUM cir og kopár. Járn- steypan h.f., Ánanausti. Sími 24406. (642 KÁUPUM flöskur. Sækjum. Sími 33818. (358 KAÚPtJM flöskur. Móttaka alia daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f.___________„(2.0.1 KAUPUM og seljum allskon- j ar notuð húsgögn, karlmanna- fatnað o. m. fl. — Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926. SVAMPHÚSGÖGN, svefnsóf- ar, dívanar, rúmdýnúr. Hús- götu 11. Sími 18830. (658 KAUPUM hreinar ullartusk- ur. Baldursgötu 30. (597 EARNADÝNUR, margar gerðir. Sendum heim. — Sími 12292. (596 BARNAKERRUR, mikið úr- val barnarúni, rúmdýnur, kerru pokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (181 KJÓLFÖT og smokjngföt á háan, grannan mann til sölu. Sogavegi 42. Sími 3.3044. (3.43 SíLVER CROSS barnavagn tii sölu ódýrt. Eskihiíð 28, kjall- ara. (341 KOLAKYNT eklavél, lítil, og salernisskál, ásamt skolkassa. Laufásvæg 50. (339 ÞVOTTAVÉL til sölu, kr. 1600, ennfremur skautar á hvít.um skóm. Túneötu 49. (338 GOTT orgel til sölu. Uppl. i síma 1-4962,__________(337 DVALARIIEIMILÍ aldraðra sjómanna. — Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti D.A..S. í Vesturveri. Sími 17757. Veiíá- færav. Verðandi. Sími 13786. Sj ómannaf él. Reykjavikur. Sími 11915. Jónasi Bérgmann, Háteigsvegi 52. Simi 14784. Tóbnksbúðinni Boston. Lauga- vegi 8. Sími 13383. Bókavcrzl. tilj Frcði, Leifsgötu 4. Verzl. Láuga teigur, Laugateigi 24. Sími 18666. Ólafi Jóhannssyni, Soga- bletti 15. Sími 13096. Nesbúð- inni, Nesvegi 39. Guðm. And- réssyni, gullsm., Laugavegi 50. Sími 13769. — í Haínarfirði: Bókaverzlun V. Long. Sími -LEÐURfNNLEGG j- við ilsigi oa tábergssigi eUir nákvæmu máli skv. meðmælum FÓTA A Ð GERÐ ARSTOFA Bólstaðarhlíð 15. Sími 12431. KARLMANNSREIÐHJOL til sölu á Víðimel 30. — Sími — ; TIL SÖLU vönduð, ensk kven- kápa og pels. Einnig föt á grannan mann (tweedefni), kjólföt, skautskór með skaut- ' um, Up.pl. í síma 15224. (347 ! KAUPUM flöskur Sækjur.i. Sími 34413. Flöskumiðstc’-' \ Skúlágötu 82. ______(313 SVEFNSÓFI til sölu. Uppl. í 17853 eítir kl. 6. (350 síma 16824. (343 I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.