Vísir - 11.11.1957, Qupperneq 10
10
VfSIE
Mánudaginn 11. nóvember 1951.
zA GATHA ^HRISTIE
%/
flllar leiíif
a tii...
63
„Hvaö ert þú að gera hér!“ hvæsti Viktroía reiðilega. Henni
hafði verið fylgt í skyndi til herbergis í gistihúsinu Babylons-
höll, og fyrsta manneskjan, sem hún sá þar, var Katrín.
Katrin kinkaði kolli, og dró ekki dul á fjandskap sinn. „Já, bað
er ég,“ svaraði hún, „og það er ég sem segi fyrir verkum. í rúmið,
því að læknirinn er alveg að koma.“ Katrín var klædd sem hjúkr-
unarkona, og það var bersýnilegt, að hún ætlaði ekki að láta
Viktoríu komast upp með neinn moðreyk. Viktoría hlýddi, en taut-
aði um leið fyrir munni sér:
„Ef ég gæti aðeins náð í Edward og ságt honum ...“ -
„Edward — Edward!" sagði Katrín fyrirlitlega. „Edward hefur
alltaf verið sama um þig, heimska, enska stelpa. Hann elskar
mig!“ '
Eftir örskamma stund hélt hún áfram: „Eg hef hatað þig frá
jbvi augnabliki, þegar þú komst í fyrsta skipti og krafðist þess að
fá að tala við dr. Rathbone.“
Viktoría hugleiddi, hvernig hún gæti gert Katrínu gramt i geöi,
og sagði svo: „Eg er að minnsta kosti ómissandi, en það ert,þú
ekki. Hver sem er getur unnið það starf, sem þér hefur verið
sagt að inna af hendi. Eg er ómissandi í mínu hlutverki.“
„Okkur er kehnt, að enginn sé ómissandi," svaraði Katrín
hreykin.
„Eg er það samt,“ mælti Viktoria. „Og láttu nú færa mér eitt-
tovað að ejta. Hvernig á ég að geta leikið einkaritara amérísks fjár-
málajöfurs, ef ég er aö sálast úr hungri?“
„Já, það er víst bezt að leyfa þér að eta, meðan þú getur,“ sagði
Katrín, én Viktoría, lét sem hún heyrði ekki ógnunina, sem var
fólgin í orðum hennar, i;,
Crosbie höfuðsmaður gekk í hægðunv sínum ínn í afgreiðslu-
salinn á gistihúsmu Babylons-höll og ávarpaðl afgreiðslumánn-
sinn: „Mér skilst, að hingað sé nýkomin kona, sem heitir Greta
Harden.“ Afgreiðslumaðurinn kinkaði kolli, svo að Crosbie hélt
áfram: „Hún er vinkona systur minnar. Viljið þér gera svo vél áö
færa henni nafnspjald mitt.“
Hann hripaði nokkur orð aftan á nafnspjaldið, stakk því síöan
í umslag og vikapiltur var sendur af stað með það. Hann kom
aftur að vörmu spori, og flutti þau skilaboð, að ungfrú Harden
væri lasin: „Henni er mjög illt í hálsi, herra. Það hefur verið
loeðið um lækni handa henni, en hjúkrunarkona er hjá henni
foessa stundina.“
Crosbie fór leiðar sinnar. Hann gekk til gistihúss Tios, þar sem
Markús bauð honum að drekka með sér. „Nóg að gera núna,“
sagði Markús síðan. „Allt íulit vegna ráðstefnunnar. Og aumingja
konan hans dr. Pauncefoot Jones er komin, en hann hafði stein-
gleymt því, svo að hún verður að vera hér, þangað til hann sendir
eftir henni. Hann er víst dæmalaust gleyminn. Eg ætlaði varla
að geta hýst hana ...“ ,
„Já, þaö er eins og allir í Bagdad sé oro.nir vitskertir," sagði
Crosbie.
„Og fjöldinn, sem þeir hafa tekið í lögregluna," hélt Markús
áfram. „Það gengur líka sú saga, að ætlunin hafi verið að ráða
forsetann af dögum. Sextíu og finun stúdentar hafa verið hand-
teknir. Hafið þér séð rússnesku lögreglumennina! Þeir tortryggja
alla. En þetta er gott fyrir viðskiptin — þaö segi ég.“
Siminn hringdi í ameríska sendiráðinu, og er honum var svarað,
mælti rödd: „Þetta er í gistihúsinu Babylonshöll. Ungfrú Anna
Scheele býr hér.“
Símastúlka sendiráðsins gaf einum sendiráðsritaranum sam-
band við gistihúsiö, og sendisveitarmaðurinn spurði, hvort hann
gæti fengið að tala við ungfrú Scheele.
„Ungfi-úin liggur því miður — hún er með hálsbólgumælti
röddin. „Þetta er Smaalbrook læknir. Eg hef verið kallaður til
ungfrú Scheele, sem segist hafa ýmis mikilvæg skjöi í fórum sin-
um, og óskar eftir því, að sent sé eftir þeim úr sendiráðínu. Er
hægt að sækja þau strax? Ágætt. Eg bíð, unz þér komið.“
Viktoría sneri írá speglinum. Hún var í snyríilegri klæðskera-
saumaöri dragt. Hún var óróleg, en full eftirvæntingar um leið.
Þegar hún leit við, sá hún einhvern sigurglampa í augum Katrín-
ar, svo að hún varð tortryggin. Hvers vegna var Katrín svona
ánægð á svip? Hvað var að gerast? Hún spurði Katrínu um það
hiklaust;
„Það mun brátt renna upp fyrir þér,“ svaraði Katrín með ill-
kvittni, sem hún gerði enga tilraun tii að leyna. „Þú heldur víst,
að allt velti á þér,“ bætti hún við fyrirlitlega. „Þú ert flón, e£
þú heldur það.“
Hún hafði ekki sleppt orðinu, þegar Viktoría flaug á hana,
þreif um axlir hennar og æsti fingrunum í hana af öllu afli.
„Segðu mér, við hvað þú átt, ófétið þitt“ mælti hún skípandi
röddu, ofsareið.
„Æ, þú meiðir mig,“ kveinaði Katrín.
„Segðu mér ...“
Nú var barið að dyrum — fyrst tvisvar, svo loks í þríffja sinh
eftir örstutt hlé. '
„Nú skaltu fá að sjá það,“ hrópaði Katrín, hljóp tii dyra, og
opnaði. Inn kom hávaxinn rnaður, klæddur einkennisbúningi AI-
þjóðalögreglunnar. Hánn læsti hurðinni að bakl sér og tók iyk-
ilinn úr skránni. Svo gekk hann til Katrínar.
; „Við verðum að hafa hraðan á,“ sagði hann, og tók um. Ieið
grannaji vað úr vasá' sínum, og batt Kartrínú rammlega við
stól með honum. Katrín veitti alla þá aðstoð, sein hún gat. Að
þvi búnu tók maðurinn uþp hálsklút, og batt fyrir munn Katrínar.
Hann virti handaverk sín fyrir sér og kinkaði kolli, eins og honum
þætti þetta harla gott. „Þetta er ágætt!" sagði hann síðan.
Svo sneri hanh sér áð Viktoriu, og greip um leíð til kylfu sinnar.
Þá ranii það alit í éiriú upp fyrir Viktoríu, hvað ættl að gerast.
Þeir höfðu aldrei Eetlaz't til þess, að hún léki hlutverk Önnu
Scheelé á ráðstefnuniii. Það hafði heldur ekki verið hægt, því að
Viktoria ‘var of vel þekkt í Bagdad. Nei, ætlunin hafði alltaf ver-
ið, að Anna Scheele yrði myrt á síðustu stundu — og gengið
þánnig frá henni, að andlitið væri óþekkjanlegt. Aðeins fölsuð
skilríkin, sem hún hafði meðferðis, mundu segja til um þaff, hver
liún væri.
Viktoría sneri fram að glugganum, og rak upp neyöaróp, Mað-
urinn gekk hægt nær henni og glotti illmannlega,
En þá virtist margt gerast samtímis — rúða brotnaði með mikl-
um hávaða — Viktoríu var hrundið snögglega af afli miklu —
hún sá stjörnur — svo varð allt dimmt.... Svo heyrði Viktoria
Cftit Hckkra daya
hefst ny framhaldssaga
JijtýíAt tnei kemi frá tnfipjm
Útgefandi dagblaffs nokkurs
í London setti einu sinni fram
eftirfarandi spurningu fyrir
lesendm’
Bækur, sem mér hafa orðið
að liði.
Eitt svarið hljóðaði svo:
Matreiðslubók móður minn-
ar og tékkbók föður míns.
★
— Eg er á móti víni, sagði
maður einn við kunningja sinn.
Það drap föður minn.
— Drakk hann of mikið?
—: Nei. Það datt vínkassi x
i hausinn á honurn.
| . i
★
— Frændi minn var að flytja
ræðu af palli og pallurinn
hrundi.
— Meiddist hann?
— Nei. Reipið tók af honum
fallið.
★
Harry frændi var einn af
þeim allra lötustu. Hann var
vanur að setja kaffi í skeggið
og drekka svo heitt vatn.
★
Konan var að sýna nýja feld-
inn sinn.
— En hvað maðurinn þinn er
höfffdnglegur að kaupa handa
þér þessa fallegu loðkápu, sagði
ein vinkonan.
— Hann varð. Eg kom að
hpnum þar sem hann var að
kyssa vinnukonuna.
— Rakstu hana ekki strax?
— Nei, sagði húri og brosti,
mig vantar ennþá nýjan hatt.
★
— Hvað gerir þú þér til af-
þreyingai’?
— Eg fiska undir brúnni þeg-
ar rignir.
— Hvað segirðu. Fiska und-
ir brúnni þegar rignir?
—..Já, þá hópast fiskarnir
þangað til að blotna ekki.
★
Maður nokkur reyndi að búa
til nýjan bíL Hann tók felgur
af Cadillac, vatnskassa úr Ford,
dekk af Plymouth ....
— Hvað fékk hann út úr því?
— 2 ár.
E. R. Burroughs
TARZAN
2489
Ofviðri á
Bretlandi.
Hvassviðri lilefur farið yfir
England og valdið miklum
spjöllum á húsum, leiðslum,
trjám o. s. frv.
Mikil úrkoma er og vatna-
vextir. í miðhluta London
stöðvast öll umferð vegna úr-
komu og storms. Náði vind-
hraðinn 80 km. hraða þar, en
í Nordfolk komst hann upp í 160
km.
PJéðhátíðardag-
tir
Betty Cool gelík burt frá hana af ósýnilegum féndum. kom þar, sem * hún hafði Hún hafði horfið algerlega
varðeldinum, þar sem Tar- Tarzan vaknaði við hræðslu skyndilega horfið, var ekki sporlaust.
zan lá, en þá var ráðizt á óp hennar, en þegar hann nein vegsummerki að sjá. —■
í tilefni af þjóðhátíðardegi
Svía — sem í ár er 75 ára af-
mælisdagur Svíakonungs —
hefur sænski ambassadorinn
Sten von Euler-Chelpin og
kona hans móttöku í sænska
sendiráðinu, Fjólugötu 9, mánu-
daginn 11. nóvember frá kl. 5
til 7. —