Vísir - 12.11.1957, Síða 4

Vísir - 12.11.1957, Síða 4
VÍSIE Þriðjudaginn 12. nóvember 195'í WXSllS. DAGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Riístjómarskriístofur blaðsins era opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSm H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. ísbndingar virnti verkin. Árum og jafnvel áratugum saman hefir verið hvatt tii þess, að íslenzkar hendur sé látnar vinna þau verk, sem þær geta unnið, og á þessu byggist íslenzkur iðnaður að miklu eða öllu leyti. Hann hefir eðlilega sætt gagn- rýni, enda er hún honum til gcðs. ef hún er sanngjörn, en hann er einnig mjög misjafn, svo að óvíst er, livort allar greinar hans eiga tilverurétt. En hitt mun ckki leika á tveim tungum, að við eigum prýðilega færa ! menn til að vinna við skipa- smíðar og viðgerðir, eins og ! hvað eftir annað hefir komið í ljós. fslenzkir iðnaðarmenn hafa þegar smíðað tvö skip úr stáli, en auk þess hafa þeir • unnið við svo miklar og ! margvíslegar viðgerðir og endurbætur á skipum af öllu . tagi, að þeir hafa öðlazt þar þá reynslu, sem skipar þeim að vafalaust hefði verið hægt að vinna hana hér á andi. Ekki ber sízt að harma, að þetta gerist á þessum tím- um, þegar allir gera sér grein fyrir því og viður- kenna, að fara verður spar- lega með gjaldeyrinn. undanförnum áratug eða iengur hefii’ oft verið á það minnzt, að hér þyrfti að koma upp aðstöðu — þurr- kví — til að taka á land öll skip, sem landsmenn eiga. Eins og ástatt er, mun ekki vera hægt að taka á land þrjú af skipum landsmanna, og verður því að senda þau til útlanda, þegar um veru- lega viðgerð er að ræða, sem ia'efst þess, að þau verði tek- in á þurrt. Mundi því verða gj aldeyrissparhaður af slíkri aðstöðu, og auk þess marg- víslegt annað hagræðr, ef til vili viðgerðir á erlendum skipum, er mundi þá tákna g j aldeyrishagnað. JBirvf: Hugsað heim til Eyja. í á bekk með erlendum starfs- Vera kann, að íslenzkir aðilar bræðrum þeirra, sem fremst- ir eru á þessu sviði. Mun æaunar óhætt að fullyrða, að þeir geti gert við öll þau skip, sem íslendingar eiga nema kannske þau stærstú, ef taka þarf þau á land til viðgerðar — og er því einsætt, að sjálfsagt er að halda öllum slíkum við- 1 , gerðuni að innlendum aðil- um. Skipadeild SÍS hefir hinsvegar ekki talið ástæðu til að fela íslenzkum iðnaðarmönnum viðgerðir á tveim skipa sinna, , sem ætlunin mun vera að láta fara til viðgerða erlendis. Ber mjög að harma ! það, að svo skuli til takast, ' því að gersamlega er ástæðu- laust að láta þessa vinnu fara úr úr landinu, greiða erlend- í an gjaldeyri fyrir hana, því sé ekki fullkomlega sam- keppnisfærir við erlenda á þessu sviði. Er það þá raun- ar ekki mikil nýjung, þv, við erum óvíða samkeppnisfærir. Sá mælikvarðd er þó óvíða látinn ráða, svo að við hann þarf varla að miða í þessu efni frekar en ýmsum öðr- um. Aðalatriðið virðist vera, að menn geti búið sem mest að sínu, unnið sjálfir þau verk, sem vinna þarf í land- inu. Jafnvel þótt ekki fjalli nein lög um þetta, ættu menn þó að telja það skyldu sína, að eyða ekki gjaldeyr- inum að óþörfu í þá vinnu, sem íslenzkar hendur geta í dagblaðinu „Vísi“, (Bergmál) 7/11. ’57, er þess getið að fyrrver- andi sendiherra Gísli Sveinsson, héifi ritað í nýútkomnu hefti af „Andvara" fróðlegt og athyglis- vert erindi um kvennadeildir Slysavarnarfélags Islands — og hvetur blaðið menn og konur til þess að lesa þetta fróðlega erindi, sem mun þó fyrst og fremst beinast að björgunarafrekum, við hina brimsælnu strönd Skaftafellssýslu. Er ekki að efa að hinum þjóðkunna, mæta manni hefur sagzt þar vel, sem fjn’r, um þetta merkilega mál. Eigi að síður fór það ekki fram hjá mér við lestur greinarinnar i Vísi, að þar er nokkurs í vænt, því slysavarnar deildarinnar „Eykyndils" i Vestmannaeyjum er þar að engu getið, sem vissu- iega var ekki -r- og er ekki eftir- bátur þeirra Slysavarna deilda, sem greinarhöfundur fer um maklegum orðum. — stóðu fé- lagskonur .,Eykyndils“ að þess- um málum að einlægri, fórnfýsi, dáð og dug. enda vissu þær vel hvár skörinn kreppti. bví flestar þoirrá áttu fvri' eða síðar éin- hvern ástvin á sjónum, eigin- mann. son eða bróður, sem háðu hina hörou baráttu við náttúru- öflin, stórviðri og stórsjóa, oft í myrkri við örðuga landtöku. Um dáðrik störf og framlög „Eykyndils" i Vestmannaeyjum til slysavarna, ritaði ég í minn- ingarit 1952 um sjóslys, skips- tapa og önnur slys við Vest- mannaeyjar eftirfarandi línur: „Hafa konur þær, sem hér er birt mynd af (stjórn deildarinn- ar) og aðrar konur í Ve. unnið að þessari aðkallandi þjóðar- nauðsyn. Eg lief fyrir satt, að „Eykyndill" hafi lagt Siysavarn- arfélagi ÍSlands, miðað við fólks- fjölda, drýgstan hlut allra býggða i landinu.og er siikt fram .tak þakkar- og lofsvert: Þegar hér er minnst þeirra, sem horfið hafa i hafsins djúp, eða aí öðr- um slysförum, fannst mér hlýða að minnast þess, hve konur i Eyjum hafa staðið hér fast í fylking um þetta merka mann- úðarmál, og lagt af mörkum svo verulegan skerf til slysavarna landsins, að þeim og bæjarféiag- inu er sæmd að.“ Samkvæmt upplýsingum Slysa varnarfélags Islands hefur siysa- varnardeildin „Eykyndill Ve. lagt fram til Slysavarnarfél. Islands frá árinu 1930 til þessa dags; kr. 250,000,00 — auk allra þeirra framkvæmda í þai’fir slysavarna innan héraðs, sem þær hafa innt af hendi á fyrrnefndu timabili. Og er síðasta afrek þeirra bygg- ing skipsbrotsmanna hælis á Faxaskeri við Ve., sem vafalaust héfur, svo vel umbúið, sem er, kostað stórfé. Það er ákveðin skoðun mín, að hinn mikils virti höfundur á- minnstrar greinar í Andvara, sem tilvitnað er í Vísi, hcfði útt að geta öndvegis starfs Vest- mannaeyinga, kvenna og karla, í siysavarnamálum landsins. Að því ógieymdu að Vestmannaey- ingar keyptú fyrstir landsmanna björgunarskip, sem síöar varð upphaf að strandvörnum Islands. Páll Oddgeirsson. Fjögur brunaköH — jirjú slys. Kínd verður undir bíð ag deyr af. Slökkviliðið var f jórum sinn- um kvatt á vettvang síðastlið- inn sólarhring. Fyrst var það gabbað laust eftir miðnætti að Laugaveg 42. Næst var það kvatt að Fálka- götu 25 laust fyrir klulckan hálftíu í gærmorgun. Þar hafði eldur komizt milli þilja í lofti og er talið að kviknað hafi í út frá rafmagni. Var glóð komin í spæni og sag þar í loftinu og hefði orðið mikill bruni ef slökkviliðið hefði ekki borið unnið. Slíkt borgar sig aldrei: brátt að. Rauf það þiljur ofan til langframa, þótt það kunni \ frá og komst þannig strax að að virðast hagkvæmt rétt eldinum og kæfði hann. Tjón um stund. Samkvæmt áætkin. Eitthvað virðist hafa farið af- laga, að því er síðara tungl- ið rússneska snertir, en að því er hermir í tilkynningum frá Moskvu, er það allt „samkvæmt áætlun“. Verður ekki annað ráðið af þessu en að áætlanir breytist jafnvel samkvæmt áætlun, og er það sannarlega í samræmi við hugvitið, sem þarna hefir verið að verki. f upphafi var talað um það með nokkru yfirlæti, að tíkinni ■ góðu yrði scnnilega kippt niður á jörðina aftur, þegar hún væri búin að hringsóla nógu lengi, en síðan hefir orðið talsverð bveyting á ummælum varðandi hana og framtíð hennar. Það síðasta er, að hún hafi verið drepin á eitri — vitanlega sam- kvæmt áætlun! Virðist af þessu ljóst, að Rússinn sé ekki alveg almáttugur, eins og mönnum var ætlað að trúa í fyrstu, og þótt þeir hafi getað unnið það afrek að koma tungli og tík upp af jörðinni, er það þrautin þyngri að koma hvoru- tveggja niður, þegar til er ætlazt. En það er kannske líka „samkvæmt áætlun“! var furðu lítið, aðallega af vatni. Um klukkan fjögur í gær var slökkviliðið kvatt að Framnes- vegi 10, vegna gruns um eld. Hafði rafmagnsketill verið skil- inn eftir í sambandi og mynd- aðist við það reykur en eldur hafði ekki kviknað. Síðasta kvaðningin var að Landakotsspítala klukkan rúm- lega sex í gærkveldi. Þar hafði losnað skrúfa (tengiskór) í athugunar og aðgerðar. Einn hinna slösuðu var stúlka sem .datt ofan af prentvél í Félags- prentsmiðjunni og meiddist á fæti. Tíu ára gamall drengur datt í stræisvagni og skarst á vör, er bifreiðarstjórinn heml- aði snögglega. í morgun varð drengur fyrir bíl við Vestur- bæjarapótek og skrámaðist. Kíiui drepst. í gærmorgun varð bifreið ek- ið á kind á Miklubraut móts við Seljalandsveg. Kindin hafði hlaupið skyndilega upp úr skurði í yeg fyrir bifreiðina og lenti undir afturhjóli hennar. Kendin dó samstundis. Cárátsöngvarínsi frum- spdur í gærkvöldi. Leikféiag Reykjavíkur frum- sýndi í gærkveldi skopleikinn Grátsöngvarjnn, eftir Vemon Sylvaine. rafmagnstöflu og fannst leggja! Húsið’ var troðfuilt og var þaðan reykjalykt svo ekki þótti'leik™ ágætlega tekið og bár- 1 úst leikendum og leikstjóra þorandi annað slökkviliðið til. en kveðja. Þrjú slys. í gær og í morgun fluttu mörg. blóm í lolc sýningar. Leikstjóri er Jón Sigurbjörns- son, en þýðandi Ragnar Jó- hannesson skólastjóri. Með að- alhlutverk fara Brynjólfur Jó- sjúkrabilar slökkvistöðvar þrjá^ hannesson, Helga Valtýsdóttir slasaða í slysavarðstofuna til i og Árni Tryggvason, Hugvits og hagleiksmenn. 1 íslenzkum sveitum hafa jafn- an verið til hugvits- og hagleiks- menn. Öll höfum við heyrt talað um menn haga á tré og járn og menn sem taldir voru þjóShaga- smiðir. Það var mikið smíðað í sveitunum í gamla daga, am- boð, orf og hrifur, askar voru smíðaðir og telgdir spænir úr horni, svo að eitthvað sé nefnt, og voru gripir þess fagurlega útskornir oft og tiðum. Þá voru smiðjur á bæjunum — og er svo visu enn í dag sumstaðar, og allmargir bændur smíða undir hestana sina. I bændaskólanum er bændaefnum kennt að smíða skeifur. Ekki má svo á hugvits- og hagleiksmenn sveitanna minnast, að ekki sé vikið að þvi, að i hópi kvenna hafa verið fjölmargar hagleiks- og hugvits- konur, þótt þeirra hugmynda- auðgi og hagleikur hafi að sjálf- sögðu mest komið fram í handa- vinnu kvenna, fyrr og siðar, að- dáunarverðri. Sótt í kaupstaðinn. Hitt er svo það, að á þesari öld hefur æ meira sótt í það horf, að sækja sem flest í kaup- staðinn, amboðin, skeifurnar og hvað eina, og víst er minni tími til smíða í fámenninu í sveit- unum á vetrum nú en áður var, er vinnandi hendur voru þar margar árið um kring. AUt leikiu’ í höndunum á þéim. Þó fer því f jarri, að í sveit- unum hafi smíðavinna lagst niður. Sá, er þetta ritar, gæti nefnt marga bæi t. d., þar sem hann þekkir til, þar sem menn smiða eitthvað í tómstundum. Það er t.d. alls ekki óalgengt að ungir menn í sveitunum smíði ýmsa húsmuni heima, enda margir lært eitthvað að smíða í skólum og svo er þetta í eðli súmra, og sumir smiða og smíða vel, án kennslu, jafnvel án tilsagnar. Menn finna þetta út af sínu hugviti og þreifa sig áfram. Um marga verður sagt enn í dag, að það leiki allt i liöndunum á þeim. Ný viðfangsefni. Og svo koma ný viðfangsefni með nýjum tímum. Hugvitssam- ir og hagir menn í sveitunum kynnast erlendum, innfluttum búvélum, og þeir eru alls ekki fáir nú orðið, sem hafa spreytt sig á að finna upp og smíða íslenzkar landbúnaðai’vélar. Hafa þá kynnst hinum — og sjá kannske bezt hvað hentar ís- lenzkum staðháttum. Ekki verða hér taldar allir þeir, sem farið hafa út á þessa braut, en það er að mörgu leyti athyglisverð og fróðleg saga. Hér verður að eins getið hins nýjasta á þessu sviði, og stuðst við frásögn í. Freyr. íslenzkur kilplógnr. Borgfirskur hagleilismaður, Þorsteinn Stefánsson, bóndi á Ósi í Skilmannahreppi, hefur srníðað kilplóg sem er mjög ein- faldur að gerð. ... Kílplógi þessum er lýst svo: Aðalhlutar hans eru Jinífur og kólfur, sem er tengdur neðst á hnifinn með keðju. Hnifurinn er íestur i járnramma framan á bogann á TD 14 eða samsvar- andi stærð af beltivél. Hnífurinn er 130 sm. langur og mjókkar aftur í odd. Við sívalninginn er svo kólfurinn tengaur. Uin virmubrögð kil- plógsins. segir m.a. i skýrsium Verk-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.