Vísir


Vísir - 27.11.1957, Qupperneq 2

Vísir - 27.11.1957, Qupperneq 2
VlSlB Miðvikudaginn 27. nóvember 1957 •WVWWVWI ÚtvarpiS í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Lgstur fornrita: Gautreks sága; I. (Einar Ól. Sveins- son próf.). — 20.55 Einsöng- ur (plötur). — 21.15 Leikrit Þjóðleikhússins (framhalds- leikrit): ,.íslandsklukkan“, eftir Halldór Kiljan Lax- ness; fjórði og síðasti hluti. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Brynjólfur Jó- hannesson, Herdís Þorvalds- dóttir, Jón Aðils, Regína Þórðardóttir, Ingibj. Steins- dóttir, Þorsteinn Ö. Stephen sen, Ævar Kvaran, Lárus Pálsson, Haraldur Björns- son, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Klemenz Jónsson, Baldvin Halldórsson, Stein- dór Hjörleifsson, Helgi Skúlason, Árni Tryggvason, Valdimar Helgason og Hild- ur Kalman. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 21.10 íþróttir. (Sigurður Sigurðs- son). — 22.30 Frá íslenzkum dægurlagahöfundum: K.K.- sextettinn leikur lög eftir Ágúst Pétursson, Óðin Þór- arinsson og Þórhall Stefáns- son. Söngvarar: Sigrún Jóns dóttir og Ragnar Bjarnason. Kynnir: Jónatan Ólafsson.—• Dagskrárlok kl. 23.10. Eimskip. Dettifoss fór frá Rvk. 21. nóv. til Turku, Leningrad, Kotka, Ríga og Ventspils. Fjallfoss fer frá Hull 26. nóv. íil Rvk. Goðafoss kom til Rvk. árdegis í dag 26. nóv. frá New York; skipið kemur að bryggju kl. 17.00. Gullfoss fer frá Rvk. á morgun 27. nóv. kl. 17.00 til Thorshavn, Hamborgar og K.hafnar. Lagarfoss kom til Hamborgar 21. nóv.; fer þaðan til Rvk. Reykjafoss kom til Hamborgar 25. nóv. til Rvk. Tröllafoss kom til Rvk. 24. nóv. frá New York. Tungufoss fer frá K.höfn í kvöld 26. nóv. til Rvk. Ek- holm fór frá Hamborg 23. nóv. til Rvk. Katla er í Rvk. Askja var væntan- leg til Lagos í gærkvöldi. Kannsóknarlögreglan hefir f undið í vörzlum manns nokkurs mikið af fatnaði, sem hann hefir viðurkennt að hafa 'stolið á ýmsum stöð- um hér í bænum, en sökum ókunnugleika í bænum og ölvunar hans, þegar hann hefir framið þessa verknaði, telur maðurinn sig ekki geta gert g'rein fyrir hvar hann hafi stolið þessu. Er hér um að ræða karlmannsföt, frakka, úlpur, Karlmanna- nærfatnað, karlmannasokka, skó, peysur, kápur, sængur- fatnað o. fl.. Fæstir af þess- um þjófnuðum hafa verið tilkynntir til rannsóknarlög- reglunnar og eru það því til- mæli hennar, að þeir sem fyrir slíkum þjófnuðum hafa orðið undanfarið, gefi sig fram. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Fundur í kvöld miðvd. 27. þ. m. kl. 8V2 að Borgartúni 7. Fréttir frá aðalfundi Banda- lags kvenna. Ýmis mál. Upp- lestur. Gamanvísur. Kaffi.— Konur, fjölmennið og' takið með ykkur gesti. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund í Félagsheimili prentara, Hverfisgötu 21, fimmtudaginn 28. nóv. kl. 20.30 stundvíslega. Fundar- efni: Félagsmál. Söngur með gítarundirspili. Takið með ykkur spil eða handavinnu. Kaffidrykkja. — Stjórnin. Framsögn og dansstjórn. Stutt námskeið verður um næstu lielgi í framsögn og dansstjórn og hefst í Eddu- húsinu kl. 8 á föstudags- kvöldið 29. nóv. Leiðbein- endur verða Karl Guðmunds son leikari og Sigríður Val- geirsdóttir kennari. — Landssamband gegn áfengis- bölinu. Ve'ðrið í morgun: Reykjavík ANA 4, 1. Loft- þrýstingur kl. 8 var 1000 millibarar. Minnstur hiti í nótt var -4-4. Úrkoma 1.5 mm. Mestur hiti í Rvík í gær 1 st. og mestur á landinu 3 st. á Dalatanga. Síðumúli A 2, 1. Stykkishólmur A 3, 1. Galtarviti ANA 5, 2. Blöndu- ós N 1, h-3. Sauðárkrókur logn, -h4. Akureyri SA 1, -h3. Grímsey ASA 1, 2. Grímsstaðir á Fjöllum logn, -f-4. Raufarhöfn SV 1, -4-1. Dalatangi logn, 2. Horn í Hornafirði ANA 4, Stór- höfði í Vestmannaeyjum ASA 8, 4. Þingvellir (vant- ar). Kef lavíkurf lugvöllur ANA 5, 1. Veðurhorfur: Austan kaldi eða stinningskaldi. Sumstað- ar slydda fyrst, en SV-stinn- ingskaldi og skúrir síðdegis. Hvessir á SA með rigningu á morgun. KROSSGATA NR. 3389. Lárétt: 2 veldur, 6 hljóða, 7 flein, 9 samhljóðar, 10 útskúf- uð, 11 illmælgi, 12 einkennis- stafir, 14 verðandi Reykjavík, 15 gróður, 17 ráka. Lóðrétt: 1 hjálpar, 2 . .fluga, 3 slæm, 4 tónn, 5 lydda, 8 lind, 9 ás, 13 það, sem átti að sanna (skst.), 15 fangamark fræði- manns, 16 tónn. Lausn á krossgátu nr. 3387: Lárétt: 2 Melar, 6 ýsa, 7 næ, 9 kös, 10 gró, 11 ort, 12 AA, 14 nú, 15 sek, 17 Iðunn. Lóðrétt: 1 þingaði, 2 mý, 3 ess, 4 la, 5 rostung, 8 æra, 9 örn, 13 ben, 15 SU, 16 KN. Hiti kl. 5 í morgun er- lendis: Berlín 7, Oslo -4-4, Khöfn 8, Þórshöfn í Færeyj- um 3. Vandað úrval nýkomið. Geysir h.f. Fatadeildin. Aðalstræti 2. Gluggatjöld samdægurs. m Bergstaðarstræti 28. Sími 11755. Grenimel 12. Sími 13639. Langholtsvegi 14. Sími 33425. Kemísk hreinsum. Gufupressum. Kemísk fatahreinsun og pressun. Borgarþvottahúsið Boi’gartúni 3. Hjarðarhaga 47. Sími 17260. TRICHLORHREINSUN (PURfi HH fclNSUN ) gerir sitt EfnaiaugÍE! Glæsir Hafnarstræti 5. Sími 13599. Laufásvegi 19. Sími 18160. Blönduhlíð 3. Sími 16682. #] SOLVALLAGOfU 74 • SÍMI.13237 BARMAHLÍÐ G SIMI 23337 Vesturhæjar Vesturgötu 53. Sími 18353. Fyrsta flokks vinna. Sendiun i eftirkröfu um land allt. Kemisk lireinsum, gufupressum og gerum við fötin. Fyrsta flokks vélar, fyrsta flokks vinna. Fatapressan Venus Hverfisgötu 59. Sími 17552. Hafnarstræti 16. Sími 19917. Nýtt, þýzkt útvarpstæki, innbyggt í standlampa til sölu. Uppl. í dag á Kjartansgötu 5 I. hæð t.v. Sími 22757. ÍKlimiÚlað a/tnemiHýJ WWUWWVWAWA Ardegisháflæðc? kl. 9.05. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður Reykjavíkurapótek, sími 11760. Lögregiuvn otan hefur síma UIOv. Siysavarðstofa Reykjavlkur í Heilsuverndarstöðinni er op- ln allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vltjanir) er á eama stað kl. 18 til kl. 8. - - SiroJ 15030 Ljósatimi bifreiða og annarra ökutækja l lögsagnarumrtæmi Revkjavík ur verður kl 16.20—8.05 Landshökasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá. kl. 10—12 og 13—19. Tækn ifaókasa l’n I.M.S.L i Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þ.jrtðmin.Iasafnið er opin á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. l—3 e, h, og k sunnu- döeum kl. 1—4 e. h. Miðvikudagur. 330. dagur ársins. Listasafn JSínars Jónssonai er opið miðvikudaga og sunnu daga frá kl 1,30 t.il kl. 3.30 Bæ.1arbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstoi an er opin kl. 10—12 og 1 10 virlta daga, nema laugard. kl. iC —12 og 1—4. Utlánsdeildin er op in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga ki. 1—4. Lokað er á sunjiud vfir sumarmánuðina Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6- 7, nema laugai' daga. Útibö'ð Efstasundi 26, epift virka daga kl. 5—7. Útfeálð Hólmgarði 34: ODið mánud.. inið vikud, og föstud. kJ. 5—7 Biblíulestur: Op. 2L22—27. Þeír einir skulu inn ganga. Jarðarför hjartkærs eiginmanns míns og föður AXELS WALDEMARS CHRISTENSEN vélsm., fer fram frá Neskirkju fimmtudaginn 28. nóvember g kl. 14,00. Húskveðja hefst frá heimili hins látna, Kvisthaga 3, kl. 13,30. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Steinþóra og Ingeborg Christensen. Jarðarför SIGURJÓNS JÓNSSONAR, fyrrv. bóksala, Þórsgötu 4, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn, 29. þ.m. kl. 10,30 árdegis. Þeim, scm vildu minnast lians, skal bent á kristniboðið í Konsó eða K.F.U.M. Börn og tengdabörn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.