Vísir - 27.11.1957, Page 3

Vísir - 27.11.1957, Page 3
Mið’vikudaginn 27. nóvember 1957 VfSIB 3 Wilhelm de Ropp - III: Krýningarhátíð Georgs VI. heillaði Hitler. Pekkltron Brefym boðið til Þýzkalands. — Sóttsr í einkaflugvél Hitíers — Efxir að tveir atburðir höfðu gerst, sem vöktu hjá mér ótta run að ég væri undir grun um njósnir, fórum við til London, hjónin, þreytt og taugaveikluð. Okkur fannst við þurfa að kom- ast burt frá þessu ógnum- þrungna Þýzkalandi. Þetta var nokkrum dögum fyrir krýningarhátiðina, þegar Georg konungur VI skyldi krýnd in- og mig langaði til að sjá eitt- hvao af dýrðinni og sérstaklega skrúðgönguna, en það var of seint að fá nokkurt sæti. Þá kom vinur minn einn mér til hjálpar, sem var mikill áhrifamaður og útvegaði mér og konu minni sæti á horninu hjá Whitehall, þar sem sá til Westminster Abbey. Krýningarhátíðin lieillaði Hitl- er svo mjög, að hann gat um fátt meira talað, næst þegar ég hitti hann. Von Blomberg, hers- höfðíngi, var fulltrúi Hitlers við krýningarathöfnina. Hann komst seinna í ónáð, vegna þess að hann kvæntist fyrrverandi vænd iskonu. „Blomberg sagði mér, að ekkert hefðí sýnt betur hið mikla veldi Bretlands, en þessi hátíðlega at- höfn — það væru heildaráhrif- in." Sannarlega aðdáunarvert", sagði Hitler við mig. Blomberg hafði sem sé ekki látið undir höfuð leggjast, að skýra foringj- anum frá þvi, hversu mikla og hreina aðdáun brezka þjóðin hefði á hinum nýja konungi. Þeiia vakti undrun Hitlers. Hann hafði haldið að þjóðin eða mikiil hluti hennar vildi fá her- togann af Windsor í hásætið. Reyndar gat hann aldrei áttað sig á hinu sanna í Windsormál- inu. Öttasleglnn. Þaó var enn annað, sem skelfdi jnig um þessar mundir. Rosen- berg stakk upp á því og fannst það góð hugmynd, að bjóða þekktum Breta til Berlínar til að iialda fyrirlestra fyrir nazistafor- ingja. Mér tókst að ráða til þessa fyrirlestrahalds prófessor einn, og Rosenberg sá um allan undir- búning, þar á meðal að borga prófessornum 50 pund og hafa kokkteilboð honum til heiðurs, þar sem hin innri klíka Hitlers skyldi vera viðstödd. Um þessar mundir hafði Hitler vikulega hádegisverðarboð inni í kanzlarahöllinni og voru þar l'afnan þeir vinir hans og áhang- endur, sem höfðu verið í fylk- ingarbrjósti, þegar hreyfingin var í uppsiglingu. Meðal þeirra, sem oftast komu í boð þetta var „Putzi" Haufst- engl. Han-n var ekki í neinu sér- stöku embætti innan flokksins °g var yfirleitt litið á hann sem einskonar hirðfífl. En hann hafði veitt Hitler húsaskjól og falið hann eftir hina misheppnuðu uppreisn í Munchen 1923, og var því alltaf velkominn í boðið. ' Putzi var einnig i kokkteilboð- inu, sem haldið var fyrir prófess- orinn, og þar dró hann prófess- orinn afsiðis til þess að ræða við hann um mig og spurði nákvæm- lega um sambönd mín i Bret- landi. „Bjáninn" Seinna sagði prófessorinn mér: „Vitið þér það, hann sagði mér, að hann héldi, að þér væruð brezkur njósnari". Ég má sannarlega hrósa happi yfir því, að eini maðurinn í Þýzkalandi, sem hélt að ég væri njósnari, skyldi vera álitinn bjáni. Það voru skemmtilegir dagar sumarið 1937, þegar Rosenberg fékk þá hugmynd, að bjóða tólf þekktum Englendingum í ferð um Þýzkaland, sem gestum stjórnarinnar. Ferðinni skyldi Ijúka í flokksþinginu í Núrn- berg. Ég átti að stinga upp á gest- unum. Þetta var ekki auðvelt verk, en mér tókst að finna heppilega menn, lávarð, tvo hershöfðingja, aðmírál, biaðamann o. s. frv. Þeir voru sóttir til Bretlands í einkaflugvél Hitlers og ég hitti þá i Berlín. Þeíta fór allt frám i anda hinnar þýzku nákvæmni og stóð yfir í 14 daga og kostaði stjórnina 4000 pund. Hrifnir. Fyrst voru þeir látnir heim- sækja skóla, sjúkrahús, herbúð- ir, o. s. frv. Síðan bættist ég í hópinn og fór með þeim til Aust- ur-Prússlands, þar sem Gauleit- ‘ eitthvað frá eigin brjósti, mundi það bitna á mér von bráðar. Þá datt mér í hug það ráð, að taka þá með mér til að hlusta á aðal- ræðu Hitlers á flokksþinginu. er Koch sá um þá. Hann fór með þá til hestauppeldisstöðvarinnar i Trakenhnen, sem var heims- fræg yfir afbragðshestakyn sitt. Hestarnir lifðu sannkölluðu lux- uslífi í einkabásum með einka- þjón. Bretarnir urðu afarhrifnir. Síöan var okkur boðið til greifa- seturs eins, þar sem enn voru sýndir gæöingar af arabisku kyni. Þá tók fögur greifafrú við okkur og hélt okkur mikla veizlu, þar sem aðmírállinn var eins og í sjöunda himni. Að því búnu var farið til mótsins í Núrn berg, þar sem við áttum að hitta ýmsa nazistaleiðtoga og eiga einkaviðtöl við Hitler og Hess. I-Iitler var afar kurteis og vin- gjarnlegur og lék hinn fullkomna diplomat og gestgjafa !-nnn var stjórnmálamaður, sem c.r.- göngu hngsaðj um velferð þjóð-. ar sinnar! Það var ekki vafi á því, að gestirnir voru hinir hrifnustu. Þeir höfðu nú séð nazistíska Þýzkaland í litskrúði og voru nú vel skólaðir til heimferðarinnar. Ég var orðinn hálfvandræða- legur. Auðvitað gat ég ekki haft áhrif á hlutina, því ef ég segði Eftirköstin. Á í’æðupallinum sáu hinir brezku gestir allt aiman Hitler, en þeir höfðu kynnst, á meðan þeir voru gestir hans —■ mann, sem þeir varla þekktu aftur — mann, sem öskraði og lét sem óður væri. Að vísu skildu þeir lítið af þvi, sem hann sagði, en ensku morgunblöðin fluttu lan&a útdrætti úr ræðu hans, serstak- lega um gyðingaofsóknirnar. „Undarleg skepna", sagði einn Bretanna. umbreyting", sagði i.crsiiöföinginn. Þeir voru nógu skynsamir til að sjá hverskyns ókind Hitler var. Það var á þessu flokksþingi, sem ég varð verulega hræddur um líf mitt. Eins og venjulega var ég gestur Hitlers á flokks- þinginu, en það þýddi það, að ég var sjálfboðinn i allar veizlur Framh. á 11. síðu. Eimreiðar„beinagrinö“ á einnar í Y.-Þýzkalandi. undirvagni úr gömlum strætisvagni ekur hægt um götur borgar „Eimreiðin“ getur í’lautað og spuð reykskýjum, og er fyrst og fremst ætluð börnum til skemmtunar. Robert Standish: áibrot Framh. menn eru fúsir á að borga fy.rir menið 2 þúsund pund, hlýtur það að minnsta kosti að vera 10 þús. punda virði. Eg vil fá 3 þúsund pund.“ „Eg skal borga fyrir það 2.500 punú!“ „Gott og vel, þá kaupum við þvi.“ sagði Langley, sem skildi vel að áhættusamt var að treysta þvi „að engra spurninga yrði spui^,“ það mætti blanda þvi saman við að sættast á glæp og væri þvi ekki bindandi. Ilann yfirgaf hús Ansells með 2,500 pund í eins punds seðlum, sem geymdir voru i brúnum pappírs- poka. Nú þegar hann var orðinn auðugur að vissu leyti, byrjaði sjóndeildarhringur hans að honum, taldi hann á að það væri nytsamt að eiga sér bankainn- stæðu í nafni McWatts og hann Henry Ansell var veðlánari og hylmari. en hafði auk þess ann- að starf, sem var sómasamlegra: Hann virti gullstáss til erfða- j skatts. Það var i sambandi við bessa síðar starfsemi, sem Lang- | ley hitti hann við og við. Það sem að Henry Ansell am- halda sambandinu við það fólk; sem liann þóttist hafa einhver stækka. í skrifstofunni heyrði hann um „ýmislegt gott“ áður en almenningur fékk vitneskju um það. Bókarar eru vel settir í því efni. Það leið ekki á löngu þar til hin 2,500 pund voru orðin að 8 þúsund pundum, með hyggí- legum ráðstöfunum. Langley hafði engan sérstak- an tilgang i huga ennþá, en með hverjum degi sem leið, sá hann nýja og hagstæða möguleika í því, að vera tveir menn. Óljós áætlun um níðingsskap mótað- ist hjá honum smátt og smátt. Sú hugsun, sem náði tökum á lagði því inn peninga í mikið sóttum banka i East End. 1 mjórri götu svo sem hundruð metrum frá bankanum leigði- hann sér tvö ódýi herbergi og gerði grein fyrir fjarveru sinni með því að segja að hann væri sölumaðu.r. Fjóra til fimm daga í viku svaf hann í Maida Vale, en hina í East End undir nafni Mc- Watts. Sú hugsun vakti fyrir lionum líka, að ef skattayfirvöld- in færu að forvitnast um fjár- mál Edvvards Langley. þá yrði það auðvelt að ílytja alla lausa- fjármuni yfir á McWatt. Og öf- ugt, ef þörf gerðist og það var ekkert, sem tengdi þessa tvo menn saman. tök á, svo að hann kinkaði koll'; vingjarnlega til Langleys þegar hann kom í skrifstofu hans. Einu sinni fóru þeir saman úr skrif- stofunni síðdegis. Þá tók Ansell rögg á sig og bauð Langley heim með sér, til að íá sér eitthvað að drekka. Það sem að Hery Ansell am- aði, var það að hann drakk. Hann hataði að sitja einn að drykkju, en þorði ekki að drekka á opinberum stöðum, hann var hræddur um að vínið losaði um tungu hans og að hann talaði þá af sér. Svo að hann drakk að mestu einn i litla húsinu sínu í Hallgrode Gardens við Willes- den. Edward Langley tók á móti boðinu feginshugar. Hugmyndin um að hann cTrykki þá á kostnað hins þótti honum góð og það var alltaf til sá möguleiki, að eitt- hvað nytsamt gæti hlotizt af sambandinu. „Við værður að hittast oftai’, drengur minn,“ sagði Henry An- sell siðar þetta kvöld. augu hans voru dálítið starandi er hann fylgdi gesti sinurn út að fram- dyrunum og hélt þar í skefjum tveim grimmum Elsass-hunduin. „Það getur orðið gagnlegt fyrir báða — þú skilur við hvað ég á?“ Langley kom sér i mjúkinn við Ansell með því að útvega sér — fyrir atbeina vínkaupmanns, sem var viðskiptamaður iijá firma hans — kassa af mög gömlu skozku viskii, sem hann fekk fyrir viðunandi verð. Hann kom sér ennfremur vel við hann með því að gefa honum fyrirfram bendingar, er breyta mátti i pen- inga. Þeir komu nú oftar saman til drykkju i Willesden og trún- aður varð meiri milli þeirra. Þá var það eilt kvöld að Ansell, —

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.