Vísir - 27.11.1957, Page 7
Miðrikudaginn 27. nóvembei' 1957
Vf SIR
/ 7
Nir viru viií eigin útíðr
Litíð yfir feril valdamanna Rússa
frá andlátí Stalíns.
Eitt af víðlestnustu blöðum
Bandaríkjanna, Tlic Chicago
T'ribunc, birtir grcin um frá-
vikningu rússnesku leiðtoganua
úr miðstjóm kommúnsitaflokks
)ins. Er þetta ritstjórnargrein,
sem nefnist „Þeirra eigin út-
för“.
Blað'ið minnist dagsins 9.
marz 1953, er útför Stalins fór
íram og hinir nánu starfsmenn
hans, Malenkov, sem tók við
forsætisráðherraembættinu,
Beria, yfirmaður leynilögregl-
unnar og varaforsætisráðherra
hinna nýju stjónar og Molotov
utanríiksráðherra fluttu ræður.
Meðal líkmanna var Nikita
Krúsév, framkvæmdastjóri
kommúnistaflokksins, en hann
var ekki til kvaddur að bera lof
á hinn látna þjóðarleiðtoga.
Það verður að ætla, segir í
greininni, að hann hafi hlustað
með athygli á.lof væntanlegra
arftaka þess valds, sem Stalin
haí'ði haft, og að hann hafi haft
stoð í ýmsu sem þeir sögðu, til
þess að skapa sér skoðun um
i'ramtíðarfyrirætlanir sínar.
Krúsév hefur ávallt verið
maður framgjarn, og þegar
slíkur maður verður að taka
sér stöðu „til hliðar“ fer það
vanalega svo, að hann fer að
hugsa sitt ráð til að grafa und-
an þeim, sem forystuna hafa, og
laka hana sjálfur. Hjá öllum
ræðumonnum kom fram tak-
markalaus aðdáun á hæfileikum
og afrekum Stalíns. Þetta kann
að hafa vakið þá hugmynd með
Krúsév, að öruggasta ráðið til
þess að ná sér niðri á þeim, sem
næstir stóðu að taka við völd-
unum, að ráðast á hihri látna,
sem þeir höfðu lofsungið. Þarna
var að vísu langt gengið og
djar'ft að ráðast í slikt sem
betta, en hinn slægvitri Krú-
sév miui hafa séð, að fara yrði
hægt af stað, og stig af stigi,
því að öll leiðtogaklíkan að
honum sjálfum meðtöldum
hafði verið þátttakandi í glæpa-
starfsemi Stalins, og framast
fyrir hans náð.
Undirbúningur
framkvæmdar þessar hug-
myndar var að tefla þessum
leiðtogum hverjum gegn öðr-
um. Honum tókst að sannfæra
Malenkov um, að Beria væri
hættulegur maður, og Malen-
kov hafði ekki skilning á <því,
að með því að fella þann mann
(Beria), sem næstur houm stóð,
og notaði lögregluna til þess að
uppræta fjandmenn sína og
hans, var hann að koma Krú-
sév áleiðis að marki hans, að fá
öll völd sjálfur. Og aðeins fjór-
um mánuðum eftir að Beria
lofsöng Stalin var hann hand-
tekinn sem svikari, kallaður
leiguþý erlendra heimsveldis-
siima, og sakaður um að hafa
áformað, að hrifsa til sín völd-
in, eyðdleggja flokkinn og koma
á auðvaldsskipulagi. Og Beria
var skotinn. Siðar varð Malen-
kov að fara frá og játa á sig slæ-
lega forystu, einkanlega á sviði
landbúnaðarmála.
B. og KL.
Búlganin tók við — og Krú-
sév var jafnan við hlið hans —
og það var hann, sem vanalega
hafði orðið. Malenkov var á-
fram varaforsætisráðherra og
varð raforkumálaráðherra, og
sem Krúsév réðst fram, ræðst
á Stalin látinn og staðfestir allt
það, sem andkommúnistar frá
upphafi höfðu sagt um hann og
harðstjórn hans. í þessar ræðu
sverti Krúsév alla keppinauta
sína og tókst það án þess, að
setja nokkurn blett á sjálfan sig.
Molotov og
Kaganovicli,
en hinn síðarnefndi var mág'
ur Stalins, var lýst sem aðal-
mönnum hreinsunarinnar 1937
—38, er margir saklausir menn
voru sökum borriir og upprætt-
ir, Malenkov var lýst sem
manninum, sem vann skítverk-
in fyrir Stalin, og neitaði hetj-
unni Krúsév um vopn, til þess
að verja Ukrainu gegn innrás-
arher nazista. Áður var búið að
auðmýkja Molotov, sem varð
opinberlega að játa, að honum
hefðu orðið alvarleg mistök á.
Og fjórum mánuðum eftir að
Krúsév afneitaði Stalin var
Molotov knúinn til þess að láta
af embætti utanríkisráðherra.
1 en því hafði hann þá gegnt í 13
ár.
I
Framkvæmd lokið.
j Og nú — með því að reka
Malenkov, Molotov og Kagan-
ovich úr miðstjórn flokksins og
svipta þá vara-forsætisráðhex-ra
embættunum, hefur Krúsév
lokið framkvæmd þeirrar á-
ætlunar, sem að líkindum hef-
ur byrjað að mótast í huga hans,
við útför Stalins. Mælskumenn-
irnir hafa allir uppgötvað, að
þeir voru — er þeir lofsungu
Stalin við útför hans — við sína
eigin „útför“.
Glæsilegir tónleikar
Sinfóníuhljómsveitsr íslands í Þjóöisikhúsinu.
Sinfóníuhljómsveit íslands
hélt 2. hljómleika sína í Þjóð-
leikhúsinu þ. 26. þ.m. Stjói-n-
andi var Wilhelm Schleuning.
Einsöngvari: Guði'ún Á Sím-
onai'.
Fyi’st á efnisskránni var for-
leikur að óperunni ,,Ðer
Freischutz”. eftir Weber. Því
næst söng' Guðrún Á. Símonar
þi’jár aríur úr óperunni „Brúð-
kaup Fígarós“ eftir Mozart.
og sá segja að frammistaða
hennar hafi verið mjög já-
kvæð, enda er hún ein af glæsi-
legustu söngkonum okkar.
Að lokum lék hljómsveitin
Sinfóníu No. 9 í C-dúr eftir
Schubert. Flutningur þessa
vei’ks má segja að hafi verið
stórmerkur tónlistarviðburður
og má tvímælalaust segja að
þetta sé mesti sigur sem hljóm-
sannar betur en flest annað til-
vei’uxétt þessarar merku stofn-
unar. Sýnir þetta jafnframt
hvers hún er xnegnug þegar
allir leggjast á eitt og rétt er
á haldið'. Hver getur efast um
frábæra hæfileika Wilhelm
Schleuning, verkin tala. Það
voru kaflar í Siníóníunni sem
voru svo frábærelag vel gerðir
að undirritaður minnist ekki
áð hafa heyrt Sinfóníuhljóm-
sveitina leika betur, bæði hvað
snertir samleik svo og sam-
ræmi. Og leyfi eg mér að efast
um að hinar frægustu hljóm-
sveitir hefðu skilað þessu bet-
ur eð'a á áhrifaríkari hátt. —
Þjóðleikhúsið var þéttskipað
áheyrendunx sem liylltu liljóm-
sveitina, stjórnandan og ein-
söngvaran ákaft.
MBJ.
Minningabók Magnúsar á
Staðarfelli komin út.
Merkileg aldarfarslýsfng frá saisisii
Imlá 19. aldar.
Bókaútgáfa lílaðbúðar hefur
gefið út miimingabók Magnús-
ar Friðrikssonar á Staðarfelli,
allnxikið rit, mjTidum prýtt og
liið vandaðasta að frágangi.
Magnús á Staðarfelli er al-
þjóð kunnur fyrir dugnað sinn
og fi’amlag til fx’amfai’a- og1
menningarmála í landinu. Fædd-
ur er Magnús 1862 en lét sig
þegar á unga aldri öll mál varða
sem snertu framfarir í héraði
sínu — Dalasýslu. Hann stofn-
aði verzlunai’félg, gei’ði'st
fi'amámaður í samgöngumálum
héi’aðsins og vax aðalhvatamað-
ur þess um 30 ára skeið. Má
segja að Magnús hafi verið helzti
forvígismaður Dalamanna í bún-
aðarmálum um sina daga. Hann
gengdi og ýmsum trúnaðarstörf-
um fyi’ir sveitarfél. sitt og sýslu
og íékkst talsvert við ritstörf.
Meðal annars skrifaði hann bún-
aðarsögu og verzlunarsögu
þeiri’a Dalamanna um sína tíð,
skráði örnefni og loks - skrifaði
hann minningabók þá sem hér
birtist í bókarformi. Árið 1921
gaf Magnús eignarjöi’ð sína, stór
býlið Staðarfell, undir kvenna-
skóla og varð fyxir það þjóð-
kunnur maðui'. Sat Magnús í
stjórn skólans á meðan hans
naut við, en hann lézt fyrir i'étt-
um áratug.
Þoi’steinn Þorsteinsson fyrrum
sýslumaður Dalamanna og gam-
all granni og samstarfsmaður
Magnúsar skrifar formála að
bókinni og telur hana á mai’gan
hátt vera merkilega viðbót á
aldarfarslýsingum þeim, er áður
hafa birzt, sérstaklega fjrír
Breiðafjöro. Talsvert er af mynd
um I bókinni, fyist og fremst
mannamyndum af Magnúsi og
fjölskyldu hans og samtíðar-
mönnum. Þá eru birt nokkur
fylgiskjöl og síðast nafnaskrá.
N.A.-fundurinn -
Frh. af 1. síðu.
Vakti samúð um allaii
hinn frjálsa heim.
I Fullyrða má, segir í fregn-
um í morgun, a'ð tilkynningin
um veikindin hafi vakið samúð
; urn allan hinn frjálsa heim ■—•
: og jafnframt nokkurn ugg og
kvíða, vegna þess að Eisen-
hower missir við a. m. k. að
nokkru — á mjög viðsjárverð-
um tímum, en það kemur mjög
fram í blöðum vestan hafs Dg
austan í morgun. Daily Mail í
London segir í morgun, áð
fregnin sé öllum hryggðai’efni,
og í’æðir einnig hve mikið sé
undir foi’ystu þess manns kom-
ið, er sé forseti Bandaríkjanna.
Daily Telegraph hvetur frjálsu
þjóðii'nar til þess að snúa bök-
j um saman og forðast stjórnar-
ki’eppur, sökum þess hve horf-
urnar í heiminum séu ískyggi-
legar á þeirri stundu, er Eisen-
, hower hafi veikst. — Daily
Express segir fregnina hafa
kornið sem i'eiðarslag og Eisen-
hower eigi vísa samúð allra
Breta og allra lxinna frjálsu
þjóða. News Chronicle telur, að
það< væri mjög misráðíð áð
hætta við Natofundinn, sem
hefjast á 16. des.
Natofundurinn
fyrirliugaði.
Um hann er annars rætt
mikið og koma fram ýms'ar
uppástungur, að fresta fundi
æðstu stjórnmálaleiðtoga, ca
þess í stað komi utanríkisráð-
herrar og landvai’naráðherrar
N.A. varnarbandalagsins sam-
an á fundi 16. des. og verði
síðan haldinn forsætisi’áðherra-
fundur Nato, að fundurinn
ver'ði haldinn svo sem ráðgtírt
var — og að enginn fundtxr
vei’ði haldinn í næsta mánuði.
Fastaráð N.A. varnarbandá-
lagsins mun í’æ'ða málið á
fundi sínum, e. t. v. þegar í
dag.
Fi’anska stjórnin héfiir i'asfc
verðlag A borðvínum. „®iu
gi’áðu“ borðvin, sein fyrir
einu ái’i kostaoi 78 franka
lítirinn, kostar mi 193 fr. 1.
Stsfiraa S.A.-st]órnar
Óss er foríalið, að bæði mynztur og snið sé „empire“ (hvað senx
litir ei’U dökkrautt og hvítt — allt a svörtum grunni. Það er
litir eru dökkráutt og hvítt — allt í svörtum grunni. Það er
svlssneskur tízkukóngur, sexn hefir saumað kjól benna. j
A11 s li e í'.i a í’þ i xig S. þj. hafa
afgreitt tillögur varðandi S.-
Afríku.
í hinni fyrri er lýát von-
brigðum yfir, að stjórnin hafi
ekki breytt stefnu sinni í kyn-
þáttamálinu, en í hinni siðarí
er skorað á sambandsstjórnina
að semja við ríkisstjórnir Ind-
latids og Pakistan um meðfei’ð
á indversku fólki í Suður-
Afríku.
Fyrri tillagan var samþykkt
með 59 atkv. gegn 6 en 19 sátu
hjá. — Bi’etar og Bandaríkja-
menn greiddu atkvæði með
L-ibanon á þeim forsendum, áð
hér væri um innanríkismál S.-
Afríku að ræða.
LJQSMYNDASTOFAN
AUSTURSTRÆTI 5- SIMI17707