Vísir - 27.11.1957, Síða 9
Ví SIR
Miðvikudaginn 27. nóvember 1957
Afbrot....
! Frh. af 4 s.
inreglur að fara eftir. Þegar
hinir tveir hurfu inn í
stofu þá, sem Ansell kallaði
skrifstofu sína, fér Langley út
á götuna til þess að tala við
roann, sem var að viðra hund-
inn sinn. Þá gæti nágranninn ör-
ugglega borið vitni um það, að
Langley hefði farið inn i hús An-
sells á tilteknum tima.
Þegar Langley \'ar aftur kom-
inn inn í dagstofuna hellti hann
fullt glas af viskii handa sér,
tók úr vasa sínum glas með litl-
um vökva í og hellti honum í
viskíflöskuna. Ansell drakk aldr-
ei áður en hann samdi við þjófa,
en myndi ekki hika við að fá sér
að drekka þegar það væri búið
og samkvæmt venju myndi hann
bjóða þjófnum að drekka líka.
Og þetta var nákvæmlega það
sem kom fyrir. Ansell hellti í
stórt staup handa sjálfum sér og
í smærra staup handa þjófnum.
,,Eg skal annast þetta,“ sagði
Langley, sem enn hafði viskí-
glasið, sem tekið var úr flösk-
unni áður en innihald hennar var
bætt.
Skömmu siðar eða svo sem 15
roinútum eftir að þjóíurinn hafði
rennt niður fyrsta sopanum, tók
hann að geispa.
,,Það er dálitið loftlaust hérna,“
sagði Ansell grófur í máli. „Við
skulum opna gluggann “ Það var
síðasta orðið, sem hann nokkuru
sinni sagði.
Þegar hinir voru alveg með-
vitundarlausir, hóf Langley starf
sitt með kuldalegri gætni. Það
var laugardagskvöld Og kona sú,
sem leit eftir Ansell kom aldrei
á sunnudögum, svo að ekkert lá
á.
Það var engin tilviijun að þjóf-
Urinn var á sama aldri og Ed-
,\vard Langley og svipaður hon-
um í vexti. Það tók því 15 mín-
útur að skipta á fötum við hann,
eyðileggja skjöl hans og láta í
vasa hans skjöl Langleys og
Vindlahylki það, sem hann átti.
Þar sem allt benti til þess, að
Edvvard Langley hefði farizt í
húsinu, gat enginn haft neina
hvöt til að sanna hið gagnstæða.
Og þegar svo Edvvard Langley
ikæmi ekki þangað, sem hann bjó
og starfaði, mundi ætlunin um
dauða hans, sem þegar var
sterk, styrkjast.
Elsass hundarnir tvæir þekktu
liú Langley og þeir sátu og
horfðu á meðan hahn þreifaði í
yösum Ansells eftir lyklinum að
peningaskápnum og opnaði
skápinn. Mestur hluti skápsins
var upptekinn af bögglum með
smáum peningaseðlum. Það var
ekki tími til að telja það, en
.fljótt álitið var það á milli 15—
.20 þúsund pund. 1 vindlakassa
voru dýrir steinar, sem rifnir
höfðu verið úr umgerðunum.
Þeir voru „heitir" og fengist
ekki fyrir þá nema brot af gildi
þeirra. En þó að það væri svo,
voru þeir auðævi i bili. Hann
lokaði skápnum og læsti honum
og stakk lyklinum aftur í vasa
Ansells.
Engan þyrfti að gruna að rán
hefði verið framið. Herfangið
fyllti meðalstóra ferðatösku.
I kjallara hússins hafði Henry
Ansell komið fyrir miklu af alls
konar dóti. Var það mest smá-
veð, sem litið peningagildi höfðu
Framh.
SÍISIDGEH4TTIR V
&
& VÍSIS &
Sveitarkeppni Bridgeíél. R.vík-
ur i I. flokki hefur staðið yfir
undanfarnar vikur og er nú senn
á enda. Átta sveitir taka þátt í
henni og flytjast fjórar efstu
upp í meistaraflokk. Staðan eftir
sex umferðir er sem hér segir:
1—2. Sveit Magnúsar Sigurðs-
sonar 10 stig, 1—2. Sveit Ólafs
Þorsteinssonar 10 stig, 3. Sveit
Sveins Helgasonar 6 stig, 4. Sveit
Leifs Jóhannssonar 5 stig, 5.
Sveit Ragnars Ilalldórssonar 5
stig, 6. Sveit Þorsteins Sigurðs-
sonar 5 stig, 7. Sveit Þorsteins
Bergmann 4 stig, 8. Sveit Þor-
steins Thorlaciusar 3 stig.
Meistaraílokkskeppnin heíst
um næstu helgi þ. e. sunnudag-
inn 1. desember klukkan hálf-
tvö í Skátaheimilinu.
í keppni Brdgesambands Is-
lands í kvennaflokki um þátt-
tökurétt á næsta Evrópumeistara
mót sigraði sveit Eggrúnar Árna
dóttur. Auk hennar eru í sveit-.
inni Kristjana Steingrimsdóttir,
Magnea Kjartansdóttir og Lauf-
ey Þorgeirsdóttir.
A V ❖ *
Alþjóðatvimenningskeppni, er
spilaframleiðendurnir Thomas
de la Rue & Co gengust fyrir, er
nýlokið sem kunnugt er. Sigur-
vegararnir urðu tveir heims-
frægir spilarar, Charles H. Cor-
en og Helen Sobel, frá Banda-
rikjunum. í sambandi við keppni
þessa var einnig komið á sagn-
og úrspilskeppni, sem hinir
kunnu bridgemenn, Terence
Reese og Harold Franklin, út-
bjuggu. Keppnir sem þessar eru
mjög skemmtilegar og væri at-
hugandi fyrir ráðamenn bridge-
félaganna hér, hvort ekki væri
hægt að hafa sams konar keppni
hér, i sambandi við einhverja af
hinum mörgu keppnum sem eítir
á að spila á þessu keppnisári.
Til þess að menn geti gert sér
grein fyrir í hverju keppni þessi
er fólgin, ætla ég að sýna ykkur
eitt spil frá kepninni i London.
A K-G-10-9-8-6-4-2
V 10-9
♦ K-4
* D
A ekkert A Á-D-7
V Á-K-6 N. V 5-4-3
4 Á-D-G-10-9-8-7 V. A. ♦ 6-5-32
Jt, Á-K-10 5. 4. 9-7-2
J
A 5-3
V P-G-8-7-2
4 ekkert
* G-8-6 5-4-3
Staðan er allir á hættu og
suður gefur. Þær sagnir sem
keppnisstjórn stingur upp á
eru eftirfarandi: S : P V : 2L
N : 3S A : 3G S : P V : 6T N : P
A : P S : P. Sögn sem spila á, er
6 tigiar af vestri. Útspilið er upp-
gefið hjartatía. Stig fyrir sagnir:
N—S Fyrir að segja 3 spaða og
4 spaða í fyrstu umferð og síð-
an ekki meir — — 3 stig.
j A—V Fyrir lokasögnina 6
Frakkar hafa lagt undir sig
bílamarkað SA.-Asíu.
Ressa verksmli}iar þar og víSar t!l
sasnsetn!ngar á báíum.
Þótt . stjórnarskipti séu tið í
Frakklandi, stjórnmálaöngþveit-
inu þar ekki bót mælandi og
efnahagur ríkisins báborinn, er
um margt hjá Frökkum aðra
sögu að segja.
Yfirleitt eru þeir vinnusamir
og nægjusamir og eiga talsvert
í handraðanum, gamlar venjur
um nýtni og sparnað haldast, og
margir eiga gull geymt einhvers-
staðar heima hjá sér, enda sagði
Bismarck eftir styrjöldina 1870
—71: Auöugt er Frakkland. Þá
lagði almenningur fram gull til
greiðslu stríðsskaðabóta.
tígla eða úttektarsögn í grandi
eða dobl á 5 spöðum eða hærra
-----3 stig.
Fyrir að dobla 4 spaða, loka-
sögn •— — 1 stig.
Þar sem að 6 tíglar eru ekki
mjög góður samningur er gefið
jafnmikið fyrir lægri sagnir.
Stig fyrir útspil: N—S Fyrir
að spila út hjartatíu----2 stig.
Vegna þriggja granda sagnar
austurs, er ekki rétt fyrir norð-
ur að spila út i spaða og hjarta-
tían er ábyggilega betur á út-
spil en laufadrottningin.
Stig fyrir úrspil: N—-S Fyrir
að láta tígulkóng í tígulás — 5
stig.
A—V Fyrir að fá tólf slagi
gegn hvaða vörn sem er — 4
stig. Vestur drepur á hjartaás og
tekur tígulás þá verður norður
að láta kónginn í því annars tek-
ur vestur hjartakóng og laufás
og spilar norðri inn á tígulkóng,
sem verður að spila út spaða.
En þó að norður láti tigulkóng i
ásinn getur vestur samt unnið
spilið með þvi að taka annað
tromp og spila síðan suðri inn
á hjarta.
Mikið iðnaðarland.
| Frakkland er mikið iðnaðar-
'■ land og risastórum orkuverum
I hefur verið komið upp. Ýmsar
iðngreinar blómgast og bílaiðn-
urinn franski hefur e.t.v. þanizt-
út. Eru Frakkar nú að koma sér
upp verksmiðjum í öðrum lönd-
um, þar sem settar verða saman
bifreiðar smíðaðar í Frakklandi.
i SA.-Asíumarkaðurinn.
Frakkar hafa notað sér vel þá
viðskiptaaðstöðu, sem þeir voru
búnir að afla sér í Suðaustur-
Asiu, í Indókína og viðar. í Cam-
bodia hafa þeir komið sér upp
miklum verksmiðjum, til þess að
setja saman Citron flutningabif-
reiðar. Fyrstu flutningabílarnir,
settir saman þar, koma á mark-
aðinn í desember, — þarna biða
afgreiðslu pantanir á flutninga-
bifreiðum frá yfir 1500 viðskipta
og iðnaðarfyrirtækjum í SA,-
Asíu, og nýju verksmiðjurnar
hafa ærið að starfa i 18 mánuði
við að aígreiða þær bílapantanir,
sem þegar liggja fyrir.
A Spáni.
1 verksmiðjum í Vigo verður
farið að setja saman smábifreið-
ar í janúar, og verða settar sam-
an 10.000 alls 1958, en framleiðsl-
unni á að koma upp í 40.000 ár-
lega.
t
í Brazilíu.
Simcabílaverksmiðjurnar eiga
í samningum við stjórnina í
Brazilíu um að setja þar á stofn
verksmiðju og er áætlaður kostn
aður 16.2 millj. dollara. Áform-
að er að reisa hana í Belo Hor-
izonte og hefja íramkvæmdir í
april næstkomandi.
11. €\ /IneicM •sen :
„A!h á sinn rtað"
,,Þér eruð líka snilling- ^
ur,“ sagði einn aí gestun-j
um. „Þér búiÖ sjálfir tilj
flautuna og leikið svo á1
Kana. Það er afarfrumlcgt. |
Eg er viss um að allir
mynciu verðá mjög hriínifj
ef þér mynduð leika fyrir
okkur lag á flautuna.“ Svc;
rétti hann prestssyninum
flautuna, sem hann hafði
sjálfur búið til ur greininni
af gamla pílviðartrénu.
Svo tilkynnti hann bæði
hátt og háiíðlega að prests-
sonurinn ætlaði að leika
lag á flauíuna. Prestsson-
urinn bar flautuna upp að!
vörunum og blés. Þetta var!
undarleg flauta. Það kom
stormhviða og í hehni
tónn, — en með honum
heyrðist einhvcr segja:
„Álít á sinn stað“. Barón-
inn 'sjálfur fauk út ur saín-
um og út í garð og hafnaði
að lckum í húsi garðyrkju-
mannsins og garðyrkju-
maðurinn fauk upp í her-
bergi þjónanna, sem voru
skartbúnir og gengu í silki-
sokkum. En hm unga og
góða barónessa fauk inn í
veizlusalinn og kom niður
í viðhafnarsætið við há-
borðið, þar sem henni
hæíði að sitja og prcsts-
mnurinh Ienti í sætið við
hhðina á henni og þarna
látu ’þaU éins og brúohjón.
fiinn spaugsami ungi mað-
ur, sem komið hafði syni
prestsms til þess að blása
’ ílautuna, fauk eins og
drusla út í hænsnagirðing-
ma og datt á höíuðið mitt
í hæsnahópnum. Þetta var
hættuleg flauta, en til allr-
ar hamingju sprakk hún
við fyrsta tóninn svo stakk
einhver henni í vasa sinn.
„Allt á sinn rétta stað.“
Daginn eftir var ckkert
tajao um þennan atburð.
Allt var komið á sinn rétta
stað eins cg vant var. Og
myndirnar af farandsalan-
um og gæsastúlkunni voru
nú á sínum rétta stað upp
í hásalnum. Þær höfðu
fokið þangað daginn áður
og nú hengu þær á virðu-
legum stað eins og vera
bar. Já, það fór alt á sinn
rétta stað.