Vísir - 27.11.1957, Qupperneq 10
10
VISIR
Miðvikudaginn 27. nóvember 1957.
— Hver skyldi þessi stúlka vera — di notte tutti i gatti sono
grigi. Hún flýtti sér að þýða: — í myrkri eru allir kettir gráir.
Eg vona að það sé Francesca. Það væri ágætt ef Emilio giftist
Francescu.
— Er þér alvara? John var reiður. Hann var kominn á fremsta
hlunn með að fara út og gefa Emilio þá ráðningu, sem hann
átti skilið. Hann skildi ekki að Colette gæti hent gaman að því
sem hún hafði séð. Eg hélt kannske að þú — að þú og Emilio....
sagði hann hægt.
Colette starði á haiin. Svo fór hún að hlæja aftur. — Helztu að
eg ætlaði að giftast honum Emilio? Það væri fjarstæöa. Það
væri eins og aö giftast honum bróður sínum!
JOHN HUGSAR.
Komdu fram í eldhús, við skulum fá okkur kaffi, sagði Colette.
— Það er kalt úti á vatni þegar svona langt er liöið á kvöldið.
Það er hrollur í mér. Nú skulum við sýna Luciu aborrann, hún
verður hrifin___
John lét ekki biðja sig tvisvar. Börnin voru háttuð, Hljótt var í
öllu húsinu og ylurinn frá eldavélinni notalegur. Og ilmurinn af
— Hann gæti orðið góður maður handa þér, sagöi Lucia eitt
kvöldið meðan þær voru aö eiga viö matinn, og John var að brenndi skógarvið blandaðist lyktinni af kaffinu, sem Lucia var
sækja vatn í stóru koparkatlana, til að setja yfir eldinn. Hann ! aö hella á bollana.
fór að velta fyrir sér Iivers vegna Cclette haíði roðnað, en hún Joiu. Iétti við ao vera þess vísari e.ð Colette var ekki ást-
hló að orðum Luciu og svaraði um hæl: — Hann á vafalaust fangin af Emilio. Það gerði allt málið einfaldara, að ekki var
unnustu í Englandi. Allir myndarlegir menn lenda í snörunni; um neitt að ræða, sem batt tilfinningar hennar við þennan stað.
áður en þeir verða gamlir. Og þennan hálfa mánuð, sem hann hafði átt heima þarna í
— Hann er ekki gamall. Þaö kom glettni í dökku augun á húsinu hafði Colette ekki verið með neinum öðrum ungum piltum
Luciu gömlu. Hann er þrjátíu og átta. Eg spurði hann að því og' heldur.
hann taldi árin á fingrunum fyrir mig. J Nú sat hún í ruggustól og horfði á hann með kæti í augunum.
— Þú segir svo margt, Lucia, en við verðum nú aö sjá um að Þau heyrðu skröltið í vélbát Emilios.
hann Emilio gefist áður en eg gifti mig. Mig langar mest til að — Nú er hann að fylgja Francescu heim. Colette hló lágt.
flakka um álfuna og mála, alveg eins og hann pabbi gerði áður! Hvers vegna hélzt þú aö við Eimilio værum trúlofuð? Hef eg ekki
en hann kynntist henni mömmu. Hver veit hvort eg giftist sagt þér að hún María móðir okkar ól okkur upp eins og systkini?
nokkurn tíma. i — Jú, þú sagðir það. John brosti og bandaði hendinni. — En
Lucia fussaði. — Það er skylda hverrar konu að giftast og þið eruð ekkert skyld, og þú stjórnar búinum fyrir Iiann og hefur
eiga börn. En þú nærð aldrei í mann fyrr en þú ferð að ganga sameiginlegan fjárhag með honum — þú hugsar meira að segja
dálítið betur til fara en þú gerir núna. j um skuldirnar hans. Eg hlaut að halda að þið værúð trúlofuð.
— Mér er skítsama um öll föt, og eg hef engan tíma til að j Hún hristi höfuðið svo að ljósir lokkarnir dönsúðu í bjarman-
hugsa.um að „ná mér í mann“, sagði Colette reið. — Og þú um frá eldinum. — Eg hef líka sagt þér að eg lofaði Maríu að
skalt ekki láta þér detta neitt í hug í sambandi við John. Hann' eg skyldi hugsa um börnin. Þegar Emilio giftist — og er hann
er vinur minn — vinur okkar allra. Er þaö ekki nóg? j giftist þeirri réttu — get eg farið héðan og gert hvað sem eg
John heyrði nafn sitt nefnt og vildi fá að vita um hvað þær J vil. Og Francesca er sú rétta handa Emilio. Hún getur rekiö
væru aö tala, en Colette sagði að þaö hefði ekki verið annað en þenrian greiðasölustað betur en eg get. Fólkið hennar rekur
bull og aö hún yrði að hjápa Biöncu aö leggja á boröið. En þaö matsöluhús hérna hinu megin við vatnið, og hún veit hvernig
hafði komið djúp hrukka í ennið á henni. Lucia var gömul — hún allt á að vera. Og hún yrði Pietro og Biöncu góS mððir.
li^ifði í fortíðinni, en Colette óskaði að hún hefði ekki sagt það. — Þú hefur ráðstafað þsesu öllu, sé eg, sagði John brosandi,
..—vm John. Colette hló og baðaði út höndunum. — Ef nokkur stúlka getur
fengið Emilio til að giftast þá er það hún Francesca. Og þaö
Colette málaði mynd af húsinu handa John. Þegar þau höfðu getur hugsast að það verði fyrr en okkur varir, af því að þú
lokið við tedrykkjuna síðdegis, réri hún út á vatniö og málaði kornst hingað. Hann getur hugsað um giftingu undir eins og
húsið þaðan, með Monte Blé í baksýn. Hún vildi ekki hafa John' hann hefur borgað „Pegasus“.
í bátnum með sér, og neitaði að sýna honum listaverkið. | — — —
— Eg ætla að búa um myndina og gefa þér hana um leiö og Hugur Johns hvarflaði heim til Castleton meðan hann var aö
þú ferð, sagöi hún glettin. — Þá geturðu ekki sagt mér aö hún þvo bollana meö Colette. Þegar hann var heima hjá Bellu frænku
sé slæm. En hún veröur þó alla jafna til minningar um Albergo fékk hann ekki að stiga fæti sínum í eldhúsið, af því að vinnu-
Fionetti.... ofurlítill hluti af Gandria, sem þú getur haft með konunni var ver við það. En hérna þótti það ekki nema sjálísagt
þér heim í þokuna og kuldann. j að hann hjálpaði til við uppþvottinn, hreinsaði grænmetið fyrir
— Það er hvorki þoka né kuldi í Englandi í júlí, sagði hann.j Luciu, sækti vatn í þungu katlana eða hjálpaöi börnunum með-
En honum féll ekki sú tilhugsun aö fara heim eftir þetta unaðs-! lexíurnar. Og hérna gat hann íengiö sér súpu eða kaffi þegar 1
lega sumarleyfi. Það var bezta leyfið sem hann hafði nokkurn hann langaði í. í fyrsta skipti síðan móðir hans dó, fannst.hon- '
tíma átt á allri æfi sinni, og hann var farinn aö skilja hvers um hann vera einn af fjölskyldunni. Jafnvel Emilio hafði verið
vegna Colette kærði sig ekki um að fara héðan. Það vár auðvelt alúðlegur við hann upp á síðkastið.
að festa tryggð við þetta dásamlega umhverfi. j Honum leiö vel hjá frænku sinni og frænöa í Castleton, en
Veiðin var bezt á kvöldin, rétt áður en dimmdi. John var van-j þá var hann lengstum í sjúkraliúsinu eöa skrifstofunni. Steve
ur að róa út meö Pietro, sem var orðinn slyngur veiðimaður þó freændi og Bella voru komin yfir sjötugt og flestir vinir Johns
ungur væri. En þegar Pietro þurfti að læra lexíur fór John út á komnir í hjónaband. Hann var oft boðinn í brigtíe og samkvæmi, !
' Vatn með Colette. j en venjulega afþakkaði hann þau boð, og þá sjaldan hann lét
Æ Eitt kvöldið þegar þau komu úr svona ferð, festi hún bátnum tilleiöast að fara, var árangurinn ekki annar en sá að honum
svo hljóðlaust að þau komu flatt upp á tvær manneskjur, sem liundleiddist með einhvenú dömunni, sem húsfreyjan hafði falið
! ,voru að faðmast í garðinum bak við húsið. honum 'að skemmta. Honum leiddist að vera umsetinn pipar-
John vildi ógjarnan ónáða þau og fór beint inn og kveikti. Hann sveinn á settum aldri — of ungur til að geta skemmt sér með
skildi að maðurinn þarna var Emilio, og var forviða er hann kynslóð frænda sins og of gamall til að dansa við ungu stúlk-
í'-fe heyrði Colette hlæja. urnar.
Rit Ólafíu Jóhannsdöttur.
Ritsafn Ólafín Jóhannsdóttur
er komið á markaðinn á vegum
bókaútgáfunnar Hlaðbúðar og er
það ein vanuaðasta bók að öllu-
um frágangi, sem enn er komin á
j ólamarkaðinn.
1 ritsafni þessu eru bæði höfuð
rit Ólafíu „Frá myrkri til ljóss“
,og „Aumasth’ allra,“ en auk þess
skrifar Bjarni Benediktsson
alþm. ýtarlega ritgerð um Ólaf-
íu, ævi hennar, störf og rit, en
Sigurður Baldursson héraðsdóms
lögmaður skrifar nokkrar at-
hugasemdir. Aftan við æviminn-
ingar Ólafíu „Frá myrkri til
ljóss“ er nafnaskrá.
Bókin er u.m hálft fjórða
I huncL.ío s. >Líi ao síæið, prýdd
•nokkrum myndum og teikning-
um og þ. á. m. vignettum eftir
. frú Barböru Árnason. Bæði að
ytra og innra frágangi eru rit
Ólafíu ein fegursta bók sem
komið hefur á jólamarkaðinn í
ár.
Heimskrngla í
indversku rití.
E. R, Burroughs
TAHZAN
25©3
#..1
br,
Það s ló þegar í grimmi-
legan bardaga, en þegar
hann stóð sem hæst læddist
Remu að Tarzani, sem átti
sér einskis ills von af hans
hendi og greiddi apamann-
inum feikna högg í höfuðið
með kylfu. Apamaðurinn
féll í öngvit og þegar
svertingjarnir sáu að hann
var fallinn gáfust þeir upp
fyrir ofurefli skordýramann-
anna, sem héldu að þeim
spjótsoddum sínum.
Merkilegt tímarit hefur mér
borizt fyrir nokkru. Northern
World heitir það og er gefið út
á Indlandi. En útgefendur þess
eru nokkrir brezkir menntamenn
og ætla þeir sér að efla vináttu
með mönnum af norðurevrópsk-
um stofni glæða áhuga á sam-
eiginlegum arfi þeirra þjóða,
bæðj ættarstarfi og menningar-
arfi. Leggja þeir rækt við forna
sögu þjóðanna, og er það þá
ekki eins undarlegt og við fyrstu
kynni kunna að virðast, að is-
lenzkt sögurit, Heimskringla
Snorra Sturlusonar, eða þættir
úr henni, er e. k. framhalds-
saga í Northern World. En ís-
land virðist vera þessum ágætu
menntamönnum næsta hugstætt
eins og sjá má á sumum grein-
um þeirra, þar sem þeim er
kært að vitna til íslands án mik-
ils tilefnis.
Að öðru leyti er í ritinu
fræðsla um lönd og þjóðir, frá-
sagnir af einstökum afreksmönn
um af norrænu kyni, greinar um
erfðafræði og mannfræði o. fl.
Ritið er hið smekklegasta og vel
til þess vandað.
Ég hygg að þetta rit eigi ekki
siður erindi til Islendinga en
annarra. Það ætti jafnvel að
vera okkur metnaðarmál að taka
vel undir það, þegar bókmennt-
um okkar er sómi sýndur á þann
hátt sem gert er í Northern
World þar sem heita má að þær
séu settar i öndvegi. Og fyrir þá
sem kann að þykja það innan-
tómt að heyra sifellt talað um
menningu, án þess að nokkuð
sé hirt um mannfólkið og ætt-
erni þess, þá er Northern World
rétta ritið.
Mér barst hefti af þessu riti
í september og setti ég mig þá
í samband við í’itstjórann og hef-
ur svo um samizt með okkur að
ég taki að mér umboð blaðsins
á íslandi. Geta því væntanlegir
áskrifendur að ritinu snúið sér
beint til min.
Þorsteinn Guðjónsson
Pósthússtræti 5.
ReykjáVík (Simi 12084)