Vísir - 27.11.1957, Side 11
VÍSIR
Miðvikudaginn 27. nóvember 1957
n
en dauðsfölluni uf völdum
lungnuhrabhu íer fgötgundi.
í Eire hefur verið og er háð
barátta gegn berklaveikinni og
mikið orðið ágengt. Dauðsföll-
um af völdum livíta dauðans
fer þar sífækkandi.
Samkvæmt heilbrigðisskýrsl-
um fyrir 1955 létust þar af
völdum berklaveiki 889 manns
31 á 100.000. Hefur dauðs-
föllum farið stöðugt fækkandi
undangengin 8 ár.
Árið 1955 létust í Eire 2264
ungbörn (innan eins árs eða 37
af hverjum 1000 lifandi fædd-
um börnum. Hefur ungbarna-
dauðinn verið þetta lægstur frá
stofnun lýðveldisins, að vísu
hærri en í sumum löndum, en
lægri en í Frakklandi, Luxem-
bourg, Vestur-Þýzkalandi,
Austurríki, Belgíu, ftalíu og
Spáni.
Krabbamein.
En dauðsföllum af
krabbameins fjölgar sem
Þau voru 4213 1950, en 4695
árið 1955. Dauðsföll af völdum
krabbameins í lungum eru
tvöfalt fleiri (karlar), en
því er konur varðar hafa dauðs-
föll af völdum krabbameins í
lungum aukist um 80%. — Þess
að geta, að vafalaust koma
nú mörg krabbameinstilfelli í
vegna bættra sk'ilyrða til
-its og sjúkdómsákvaröana.
Þeim fer fjölgahdi,
16.443 1955, en 15.831 árið áð-
ur. Barnsfæðingar voru 61.6626
eða 21.2 á 1000 íbúa (21.3 árið
áður). Meðalfæðingafjöldi 1931
—1940 var 19.3.
Til heilbrigðismála á fjár-
hagsárinu 1955—56 var varið
í Eire 14 millj. stpd.
McS. Skjaldhreið
Vestur um land til Akur-í
eyrar hinn 30. þ.m. — Tek-
ið á móti flutningi til
Tálknafjarðar, Súganda-
fjarðar, áætlunarhafna við
Húnaflóa og Skagafjörðp
Ölafsfjarðar og Dalvíktucs,
í dag. — Farseðlar seldirt
árdegis á föstudag.
Framh. af 3. síðu.
og mannfagnaði og litið á mig
sern heiðursgest.
Ég mun aldrei, á meðan ég lifi,
gleyma kvöldverðarboði SS-for-
ingjanna.
Himmler var í forsæíi og ailt
í kring um mann voru bófafor-
ingjarnir hlaðnir allskonar haus-
kúpu- og hrossleggja-einkennis-
merkjum og klæddir hnéháum
leðurstígvélum.
Einhver SS-mannanna leiddi
mig til sætis mins. Mér við hægri
hlið sat grimmúðlegur, eldri SS-
foringi, kuldalegur og íátalaður.
Stóllinn til vinstri handar mér
var auður.
Ég var rétt að byrja að taka
til maíar míns, þegar ég heyrði
að sagt var fyrir aftan mig:
„Afsakið, nafn mitt er Heyd-
rich“.
Þetta snart mig eins og raí-
magnslost. Heydrich, sem var
hægri hönd Himmlers, var í
rauninni heili þeirrar ægilegu
stofnunar, sem teygði klær sínar
inn á hvert einstakt þýzkt heim-
ili um þær mundir og síðar.
í kvöldverðarboði þessu voru
fjöldamargir þekktir menn, þar
á meðal sendiráðherra Breta og
Frakka. Hvemig stóð á því, að
þessi maður kaus að sitja við
•hiiö mér)Amanni, sem ckki hafði
peina .þý^irijgu, ,s,tjój.'npiálalega?
Var þetta ills. viti?
En nú dugaði ekki að æðrast,
svo ég sagði: „Það gleður mig
! að kynnast yður, herra Heyd-
rich.“
Lét á engu bera.
Þar sem mér var kunnugt um,
að hann var álitin grimmdin
sjálf holdi klædd, reyndi ég að
koma auga á eitthvað það í
fari hans, sem bæri grimmdar-
æðinu vitni. Ég kom ekki auga
á neitt í þá átt.
Mér hryllti við því, að fjölda-
morðingi af þessu tagi skyldi
vera eins og hver annar óbrjál-
aður maður.
Hár, ljóshærður, snyrtilegur —
gott dæmi um þýzkan liðsfor-
ingja af góðum ættum. Hann
var einstaklega kurteis og fram-
koma haiis óaðfinnanleg; það
vottaði fyrir hryssingshætti
þeim, sem einkenndi hina hærra
settu SS-foringja.
Viðræður okkar snérust brátt
aðeins um eitt málefni: Sambúð
Breta og Þjóðverja. Þýzkaland
mundi tryggja tilveru brezka
heimsveidisins; á hinn bóginn
ættu Bretar að gefa Þjóðverjum
frjálsar hendur í austri.
Ég hafði auðvitað heyrt þetta
óteljar.di sinnum af vörum Hitl-
ers og Rosenbergs.
Þegar borðhaldinu var að
Ijúka, .hvíslaði Heydrich ein-
hverju að SS-manninum, sem sat
honum á vinstri hönd og stóð
sá sami þá tafarlaust upp frá
borðinu. Það greip mig skelfing.
Var hann að gefa fyrirskipanir
um handtöku mína og útrým-
ingu, er framkvæmd skyldi jafn-
skjótt og ég færi úr veizlunni.
Haíði þá allt komist upp?
Svefnlaus nótt.
En SS-foringinn kom aftur
með litinn pakka, sem Heydrich
afhenti mér sem gjöf. I böggl-
inum var lítil handmáluð postu-
línsskál, framleidd í verksmiðju
einni, sem SS-menn ráku. Hún
var íull af konfekti.
Þegar ég kom heim til mín á
hótelið, var ég glorhungraður,
því litla lyst hafði ég haft á
matnum i veizlunni. Ég tók til að
eta konfektið. Allt í einu datt
mér í hug, að koníektið væri
eitrað — megnað emhverju sein-
drepandi eitri og ég lá þarna og
gat ekki sofnað fyrir þessari
hræðilegu hugsun, og svo ímynd-
unarveikur var ég orðinn, að
mér fannst ég hafa sára verki í
maganum.
Heydrich var eiginlega óþeekkt
ur maður í Þýzkalandi fyrir
styrjöldina. En hann var í raun-
inni driífjöðrinn og krafturinn
á bak við Himmler.
Næst: Hitler skelfist.
jérstakar S0S byfg|ylengsllr
SjáMvSff'Sc se,Bt«iiíæ3íi íaSísa
is.asBÓ
Alþjóðaflugmálastjórnin ICAO
— gekkst nýlega fyrir þvi, að
sérfræðingar frá ýmsum löndum
komu sanian til þess að ræða
' mn loftskeytasamband ínilli
farþegaflugvéla og' jarðstöðva
1 og Iivemig mætti endurtaka það
1 og gera öruggara.
j Á fundinum mættu fulltrúar
, frá 34 þjóðum.
Meðal annars var rætt um
talsamband milli flugvéla og jarð
stöðva, almennt friðsamband og
hættumerki — SOS — frá flug-
vélum, skifting bylgjulengda,
samvinna við - sjófarendur og
sjálfvirkt hættumerki.
Miklar umræður urðu um
hvort rétt væri að sérstakar
bylgjulengdir yrðu notaðar fyrir
hættumerki frá flugvélum, en nú
tíðkast, að ef senda þarf hættu-
merki frá flugvél er það gert á
þeirri bylgjulengd, sem henni hef
ir verið úthlutað til annara
skifta. Talið var nauðsynlegt
fyrir flugvélar, sem lenda í
hættu, að geta haft samband við
skip I nágrenni við sig.
Áhugi var fyrir sjálfvirkum
senditækjum, sem senda út
merki þegar hættu ber að. Hafa
slík tæki þegar verið sett í skip
og landstöðvar nota þau. 1 Sví-
þjóð hafa tæki af þessari gerð
verið sett í flugvélar. Sænska
tækið hefir m. a. þann kost, að
það er ódýrt.
Samkvæmt upplýsing«|m íiá
Hagstofu íslands cr vörusíkipta-
jöfnuðurinn óhagstæður yfir
tímabili janúar—október þcttai
ár um kr. 246,2 milljónir kr.
Innflutningurinn nemur
1.020,4 milljónum króna, þar
af eru skip fyrir 19,5 milljónir.
Útflutningui-inn er 774,2 millj.
króna.
Til samanburðar má geta.
þess að í fyrra var vöruskipta-
jöfnuðurinn fyrir sama tímabil'
óhagstæður um 254,7 milljónir
króna. Útflutningurinn var þá.
nokkru meir eða 796.3 millj.
og innflutningurinn 1.051,09
milljónir króna.. Skip voru þá .
flutt inn fyrir 33 milljónir kr.
Hallgrímur Lúðvíksson
lögg. skjalaþýðandi í ensku;
og þýzku. — Sími 10164.
Bezt sl auglýsa i Vísi
wmmm
Barklaveiki rénar í Eire,