Vísir - 27.11.1957, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látíð hann færa yður fréttir og aunað
iestrarefni heim — án fyrirhafnar at
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
Munið. að l>eir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Nýtt fiskiðjuver á ísafirði
vígt í gær.
Togaraútgerðarfélag tsfirðinga, ísfiröingur h.f„
vígði í gær stórí og glæsilegt fiskiðjuver.
glyggángarkestnaðisr ah’s wm 11 miBEj. kr.
! Isafii’ði 21. nóv. 1957.
ísfirðingur h.f., sem á og gerir
út togai’ana ísborg og Sólborg,
vígir í dag glæsilegt fiskiðjuver.
Félagið reisti fyrst fiskverk-
unarhús, netaverkstæði. og
geymsluhús. Hóíust þær fram-
kvæmdir um mitt sumar 1953 og
var lokið síðari hluta sumars
1955. í þann mund er þessurn
framkværridum var að ljúka eða
31. ágúst 1955 hóf Isfirðingur
framhaldsbyggingu, sem hrað-
írystistöð. Er þessi hluti bygg-
ingarinnar tekinn í notkun í dag
og hraðfrystur afli togarans Is-
borgar.
Bygging þessi er mikið stór-
hýsi. Allt um 1800 flatarmetrar
og 21 þús. rúm., og er mjög á-
kjósanlega staðsett, nær mið-
svæðis á hafnaruppfyllingunni
við Pollinn, og aðeins 22 metra
frá hafnarkanti, svo möguleikar
eru fyrir hendi með upp- og út-
skipun á færiböndum.
1 fiskverkunarstöðinni er hægt
að vinna og geyma eitt þús. smál.
af saltfiski. í hraðfrystistöðinni
eru frystigeymslur fyrir rúml.
voru á gömlu kvittununum.
Ný gerð símkvittana.
Símanotendur í Keykjavík fá
framvegis öðru vísi símkvittan-
Ir, við greiðslu símskeyta og sím
tala, en tíðkast hefur til þessa.
Eru þetta svokallaðar götu-
kvittanir, sem reiknaðar eru út
S sjálfvirkum vélum. Þannig er
hver einstök símskeyta- og sím-
taiakvittun samtímis gataspjald,
sem gerir vélunum fært að
reikna út gjaldið.
Hægra megin á kvittuninni
eru ýmis merki og tölur, sem
snerta eingöngu sjálfa vélavinn-
una, en vinstra megin á spjald-
inu eru upplýsingar fyrir sím-
notendur, samskonar þeim sem
900 smál. Fiskimóttakan tekur
200 smál. í einu. Uppsett frystí-
tæki er.u 12, en ráðgert að þau
séu 20, og má fjölga þeim hve-
nær sem er. Vinnslukerfi írysti-
hússins er allt tvöfalt svo tryggt
er að það geti unnið með fullum
afköstum.
Byggingin er öll úr járnbentri
steypu og hin glæsilegasta. —
Byggingarkostnaður alls er tal-
inn 11 millj. kr.
Stjórn ísfirðings h.f. skipa nú:
Matthías Bjarnason, Kjartan J.
Jóhannsson, Ásberg Sigurðsson,
Stefán Stefánsson og Jón A. Jó-
hannsson. Ásberg Sigurðsson
hefur verið framkvæmdastjóri
félagsins og mest mætt á honum,
að útvega lán og efni til fram-
kvæmdanna.
Yfirsmiður við bygginguna
hefur verið Daníel Kristjánsson
húsasmíðameistari. Frystistöð er
frá Héðni li.f. í Rvík, en flutn-
ingsbönd frá Hamar h.f. Rvík.
Vélsmiðjan Þór h.f. Isafirði hef-
ur að nokkru leyti annast upp-
setningu véla og tækja.
Isfirðingur h.f, hefur undan-
farin ár verið Isafirði og ná-
grannakauptúnum mikil og góð
atvinnustoð. Með þessum fram-
kvæmdum hefur félagið náð
þeim áfanga, að geta unnið all-
an afla skipa sinna, og meira til.
Er óskandi að það fái launað
dugnað og áræði með hagstæð-
um rekstri þessara glæsilegu at-
vinnutækja.
Nýr
vélbátur á
ísafirði.
21. þ. m. var hleypt af stokk-
unum nýjum 59 rúmlesta vélbát
í skipasmíðastöð Marselíusar
Bernharðssonar h.f. á Isafirði.
Skiþasmiðastöð Marselíusar
hefur unnið sér álit fyrir gott og
traust smíði.
Eigandi bátsins er Magni h f.
Ísafírði. Formaður bátsins er
Hörður Guðbjartsson. Fram-
kvæmdestióri Baldur Jónsson.
Nýi vélbáturinn heitir Gann-
hildi’r T.F!. 246, og er búinn öllum
nviu 'tu tækjum. Hann byrjar
veiðr r hráðlega.
Onnnhildur er 29. vélbáturinn.
sem rkinf’rmiðastöð Marselíusar
Bernharðssqnar hefur smíðað.
Þrbv.gfist,'i háinum hefur þegar
vo- t ’■ i.-ið n. Harn er af sömu
s* GunnhiMur,. og smíð-
a't i'ýtt útgerðarfélag' í
I■ .'; ■. :i..Htilgc Bjöm-’son.
Akureyrartogarar
selja.
Akureyri í gærmorgun.
Akm’eyri í morgun.
Akureyratogarinn Svartbakur
seldi afla sinn í Cuxhaven í
Þýzkalandi s.l. laugardag.
Aflinn var um 130 lestir og var
seMur fyrir 80 500 mörk.
Togarinn Norðlendingur selur
í dag í Cuxbaven, en hann er
með 144 lest'r.
Jörundur hefur verið röska
viku á véiðum og er búizt við að
hann fari einhvern næstu' dagá
með afla sinn til útlanda til sölu.
Sléttbnkv er á heimleið frá
Englandi. en TTm’ðbakur og Kald-
bakur eru )>áðir á veiðum. en
kvarta undrm. f'skileysi og léleg-
um afla.
14 listaverk seld.
Sýiííng GuðiiHiiular Einarsson-
ar í vinnustoi'u hans á Skóla-
vörðustíg 43, beí nr veriílf vel sótt.
Alls hafa á 4. hundrað manns
skoðað sýningúna og 14 mynd-
ir höfðu lielzt þar til i gærkveldi.
Sýningin er opip dagiega kl.
2—10 e. h. ■
Kona fótbrotnar
í morgun.
í morgun varð slys á mótum
Borgarholtsbrau.tar og Kópa-
vogsbrautar er kona dall og fót-
brotnaði mjög illa.
Kona þessi heitir Birna
Zophoníasdóttir til heimilis að
Borgarholtsbraut 46. Slysið
skeði laust fyrir kl. 8 í morgun
og var konan flutt í sjúkrabíl
til læknLsaðgeroar.
í gærmorgun varð slys hjá
Slyppíélaginu í Reykjavík. Þar
datt maður af vinnupalli og
meiddist í baki. Hann var flutt-
ur í slysavarðstofuna til rann-
sóknar.
Elduf í Nökkvavogi.
Um hádegisbilið í gær kvikn-
aði í olíukyndingarklefa að
Nökkvavogi 22. — Nokkrar
skemmdir urðu á tækjum og
eins brann eitthvað af timbri
sem geymt var þar inni.
Bíliinn fundinn.
í gær var skýrt frá því í Vísi
að bílnum R-6177 hafi verið
stolið á horni Vonarstrætis og
Tjarnargötu um síðustu helgi
og var enn ófundinn í gærmorg
un þrátt fyrir eftirgrennslanir
og leit. Um hádegisbilið í gær
barst lögreglunni frétt um að
bíllinn hefði fundizt bak við
hitaveitugeymana á Öskjuhlíð.
Rúml. 7 þús. mál ssldar
velðzt norðanlands.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri.
í fyirakvöld öfluðu sildveiði-
skip í Akureyrarpolli um 700
mál, sem fóru í Ivrossanes til
bræðslu og liöfðu þá alls borizt
þangað rösklega 7 þús. mál frá
því veiðarnar hófust.
Heildarafli einstakra skipa,
sem síldveiðar stunda er sem
hér segir: Snæfell er aflahæst
með 1646 mál, útgerð Kristjáns
Jónssonar 1524, Garðar 906, Kóp-
ur 900. Gylfi 639, Pétur Jónsson
307, Gylfi II. 298, Von 179. Gunn-
ar 116, Gunnólfur 106 og Baldvin
Þorláksson 55 mál.
I gær var veiði mjög treg hjá
skipunum, en í morgun vor.u þau
öll komin, út til að leita síldar,
en veiðisvæðið er utanfrá Sval-
barðseyri og innúr.
Lei&n norður esns og
á sumardegi.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Leiðin milli Akureyrar og
Reykjavíkur er fær hvaða lnl
sem er og má segja að leiðin sé
sem á sumardegi.
Bilstjórar segja að vegurinn sé
nokkuð misjafn os holóttur í
Hvalfirðinum og Borgarfirðir>-
um, en úr þvi jafn og sléttur sem
á sumardegi. Áætlunarbíll frA
Norðurleifcum h.f. sem kom frá
Reykjavík til Akurovrrr i gæv
var kominn norfcur um háifátta
leytið í ga’rkveldi og heíur þ\í
verið svipað Ieng’ á loiðlnui, sc-m
hann.er á. sumrin.
Fiskiþing sett í gær, hið
24., sem haldið er.
Fis'kiþingið var sett í gær af
Davíð Ólafsysni fiskimálastjóra!
Þetta er 24. fiskiþing, sem nú
; situr á rökstólum, en 44 ár eru
liðin síðan fyrsta fiskiþing var
liáð, 1913.
í upphafi þingsins minntist
I fiskimálastjóri tveggja fyrrv.
fiskiþingsfulltrúa, er látizt
höfðu síðan síðasta fiskiþing
var haldið, þeirra Steingríms
Jónssonar sýslumanns og bæj-
; arfógeta, er sat sem fulltrúi
Norðlendinga á öðru fiskiþingi,
og Bjarna Sigurðssonar skrif-
stofnstjóra, er átti sæti sem
fulltrúi Austfirðinga á sex
1 fiskiþingum. Risu fulltrúar úr :
I sætum til heiðurs minningu
jfyrrgr. manna og þeirra sjó-
j manna, er látizt hafa við skyldu
störf á höfum úti frá því síðasta
fiskiþingi sleit.
Kjörbréf fulltrúa vom rami-
sökuð og öll tekin gild.
Fundarstjóri var kosinn Ól.
i B. Björnson. Varafundarstjóri
Árni Vilhjálmsson.
Ritari var kosinn Arhgr. Fr.
Bjarnason. Varaýitari Níels
Ingvarsson.
Fiskiþing sitja nú þessir full-
trúar:
Fyrir Vestfirðinga: Arngr.
Fr. Bjarnason, Einar Guðfinns-
son, Óskar Kristjánsson, Sturla
Jónsson, sem varafulltrúi Ás-
berg Sigurðsson.
Fyrir Norðlendinga: Valtýr
Þorsteinson, Helgi Pálsson,
Magnús Gamalíelsson, Hólm-
steinn Helgason.
Fyrir Austfirðinga: Ámi Vil
hjálmsson, Níels Ingvarsson,
Friðgeir Þorsteinsson, Árni Stef
ánsson.
Fyrii’ Vestmannaeyjar: Helgi
Benónýsson, Jón Guðmundsson,
sem varafulltrúi Páll Þorbjörns->
sonar.
Fyrir Sunnlendinga: Ól. B„
Björnsson, Margeir Jónsson,
Magnús Magnússon, Jón Bene-
ditsson.
Fyrir Reykjavíkurdeild;
Ingvar Vilhjálmsson, Þorvarð-
ur Bjömsson, Sveinbjörn Ein-
arsson, Baldur Guðmundsson,
sem varafulltrúi Sveins Bene-
diktssonar.
Fyrir fiskid. Snæfellsnesss
Ágúst Pálsson.
Nefndir fiskiþings eru þann-
ig skipaðar:
Dagskrárnefnd: Ól. B. Björna
son, Arngr. Fr. Bjarnason, Þor-
varður Björnsson, Árni Vil-
hjálmsson, Hólmsteinn Helga-
son.
Fjárhagsnefnd: Arngr. Fr.
Bjarnason, Níels Ingvarsson,
Sveinbjörn Einarsson, Helgi
Pálsson, Jón Benediktsson.
Laga- og félagsmálanefnd;
Ólafur B. Björnsson ,Sturla
Jónsson, Valtýr Þorsteinsson,
Þorvarður Björnsson, Ámi
Stefánsson.
Allsherjarnefnd: Árni Vil-
hjálmsson, Hólmsteinn Helga-
son, Helgi Benónýsson, Óskar
Kristjánsson, Magnús Magnús-
son.
Sjávarútvegsnefnd: Einar
Guðfinnsson, Magnús Gamalí-
elsson, Margeir Jónsson, Ingvar
Vilhjálmsson, Friðgeir Þor-
steinsson.
Fiskiðnaðar- og tækninefnd;
Baldur Guðmundsson, Ágúst
Pálsson, Jón Guðmundsson,
Sturla Jónsson, Níels Ingvars-
son.
Fundum fiskiþings heldux
áfram í dag.
Endurminningar Sveins
Bförnssonar komnar út
Fyrsta sjálfsævisaga íslenzks
þjóðmálaskörungs.
Endurminningar Sveins
Bjöinssonar fyrsta forseta fs-
lands komu í bókaverzlanir í
gær.
j' t ’ ; . . . , . .ý ' . .
j Vísir hefur áður skýrt frá
útgáfu þessarar bókar og skal
hennar því aðeins getið stutt-
lega að þessu sinni. Þetta er
sjálfsævisaga forsetans, er hann
j skráði á árunum 1942—1951,
en auk þess eru prentaðar tvær
ræður eftir Svein Björnsson er
hann flutti 18. júní 1944 og 1.
| janúar 195?..
Að öðru leyti er bókinni
skipí í nokkura meginkafla, þ.
e. bemskuár, skólaár í memita-
skóli-w námsárin í Khöfn, mála-
. flutningsmiaður í Rvík, sendi-
I herra, í. Rvík árin 1924—26,
sendiherrá í annað skipti,
heimsstytjöld og heimferð.
SigurSur prófessor Nordál
! skrifar eftirmála að bókinni. ,
Endurminningar Sveins
Björnssonar er á 4. hundrað les-
málssíður, en auk þess er hún
myndskreytt og myndir allac
prentaðar á vandaðan mynda-
pappír.
Þetta mun vera fyrsta sjáífs-
ævisaga íslenzks þjóðmálaskör-
ungs og auk þess manns, sem
meir hefur komið við sögu
þjóðmála vorra eftir að ísland
hlaut sjálfstæði en nokkur
annar maður.
0 Brezka. ríkisstjórn n hefiu?
gert bii krttfn :i benður Búlg-
ariustjðrn >"yrir alþjóðaúðm-
stólnum S Frnsr, pð hún greiðB
58 þúsnnd, 369 stpd... 11 shiil-
Inga og fimm penre s skaða-
bætnr fyrii’ 5 Breta, sem létit
líflð, er skoíin var niðnr
israelsk favþegaflng\’él, senv
þeir vom farþegar í. \ ■ v-'