Vísir - 14.12.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 14.12.1957, Blaðsíða 12
Ekkert bla'ð er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni beirn — án fjrrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Laugardaginn 14. desember 1957 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-GO. 83 inilij. kröna greiðsEubaiii á fjarlögum fyrir áril 1958. Stjórnin vítt fyrir ónógan undir- búning. Fjárlagafrumvarp fyrir árið 1958 var tekið til annarar um- ræðu í Sameinuðu þingi í gær. Frumvarp þetta er fyrir ýmsar sakir mjög merkilegt og þá sér- staklega, þar sem það kemur frá stjórninni með geysilegum rekstrar'iialla og enn meiri greiðsluhalla. Fjárlög þessi voru lögð fram í byrjun þingsins, svo sem venja er til og vísað til fjár- veitingarnefndar hinn 21. okt. Karl Guðjónsson, framsögu- maður meiri hluta fjárveiting- arnefndar gerði grein fyrir störfum nefndarinnar og kvað frumvarpið hafa verið afgreitt á skemmri tíma en nokkru sinni fyrr. 7. des hefðu fyrst verið teknir til athugunar ein- stakir þættir þess og brtt. þann 9. Takmörkuð samstaða hefði verið í nefndinni, en hún ber samt fram saman brtt. á þskj. 145 og eru þær till. við hina ýmsu þætti frumvarpsins. Ekki var nema hluti breyingartill- lagna kominn fram enn. Yfir- leitt kom í ljós, að frv. eins og það liggur fyrir með brtt. nú, j gæfi litla hugmynd um hvernig það að lokum yrði. Rakti Karl síðan hinar ýmsu breytingar, sem yfirleitt eru til hækkunar frá því sem stjórnin lagði það fram, enda er greiðsluhalli nú rúml. 8 millj. og rekstrarhalli rúm. 3 millj. Lét framsögu- maður í það skína, að mikilla breytinga væri að vænta til úr- bóta á þessu. Magnús Jónsson framsögum. minni hl. talaði næstur og kvað frumvarpið óhæft til efnis- legrar umræðu. Væri undir- búningur frv. einsdæmi og brot á öllum í-eglum um slík mál. Ekki bólaði neitt á sparnaði stjórnarinnar nema ef ’vera skyldi þær 13 millj. er skornar væru af fé til opinbers rekstr- ar. Kvað hann hraðann hafa verið svo gífurlegan, að nefnd- in hefði orðið að afgreiða frv. til 2. umr. á 2 dögum. Hann kvað ríkisstjórnina vera eins Drottningarmðlir í heimsfíugi. og' mann, er hlypi niður brekku og gæti ekki stöðvað sig hvað eyðslusemi snerti. heyrzt hefði orðasveimur um, að fjárlögin ætti að laga á þann hátt að taka upphæðir til nið- urgreiðslu út úr frv. fram yfir þæjarstjórnarkosningar. Fjármálaráðh. gerði hvorki Elisabet drottningarmóðir á fyrir höndum hnattfiugferð. Leggur af stað x næsta mán- uði í heimsókn til Nýja Sjá- lands og Ástralíu. Enginn í Einnig að kcnungsfjölskyldunni hefur áður flogið kringum hnöttinn. Áformað er að leggja af stað 28. jan. Verður flogið til Mont- real yfir Kanada og um Honu- lulu til Aucklands í Nýja Sjálandi, þaðan til Ástralíu og að neita eða játa þessu síðasta!um Mauritius til Austur- atriði, er hann reis upp og tók Afríku (Nairobi) og Moltu. — til máls. Um undirbúningsleysi Ferðalagið mun taka 41 dag, frv. sagði hann ekkert en hróp- Jýkur 10- marz’ Annað hvort aði á Sjálfstæðismenn sér til verður notuð British Britannia aðstoðar og kvað þá eiga að Nugvél eða bandaiísk DC-7 flugvél til Ástralíu, en á heim- leið frá Ástralíu verður flogið í ástralskri „Super Constell- ation“ flugvél á vegum Quant- as-félagsins. Báðar flugvélarnar eiga að hafa stöðugt samband við London. Úr þeim verða tekin öll venjuleg sæti, og á aftur- hluta þeirra gerð setustofa, máluð í dökkgráum og bláum litum. og kvaö þá eiga gera tillögur til úrbóta. Um hallann á fjárlögum væri það að segja, að það væri ósköp vanalegt. Bjarni Benediktsson svaraði fjármálaráðherranum og hrakti málflutning hans. Ef halli væri á fjárlögunum samkv. venju, væri það samkvæmt eigin venju Eysteins, sem verið hefði fjár- málaráðherra 7 undanfarin ár. Þingheimur hefði enga vit- neskju fengið um fyrirætlanir stjórnarinnar í þessum efnum, jafnvel ekki fjárveitinganefnd. Oft og mikið hefði stjórnin I talað um hin vanalegu bjarg- ráð og nú væri víst eitthað á döfinni, en ekki fyrr en eftir áramót. Helzt mætti ætla, eftir skrifum eins mesta fjármála- spekings stjórnarinnar, að hér væri um gengisfellingu að ræða. Umræðum var haldið áfram kl. 5 og lauk þá Bjarni Bene-|taka að sér starf í skrifstofu diktsson ræðu sinni og ræddi flokksstjórnarinnar. um einstaka liði sem lagfær- j Shehu tók þá til sinna ráða, ingar þyrftu við. Auk Bjarna sótti stúlkuna sjálfur í flokks- tóku til máls 5 aðrir þingmenn skrifstofuna, og fékk henni Shehu og Hoxha keppa í ástum. Fregnir frá Tirana, höfuð- borg Albaníu, lierma að Shehu og Enver Hoxha framkvæmd- arstjóri kommúnistaflokksins, ! séu bálskotnir í sama kven- manninum. Stúlkan hafði starfað í tvö ár í skrifstofu Shehu, er Hoxha skipaði svo fyrir, að hún skyldi Sjálfstæðismanna, skrauthýsi til íbúðar. Frakkar telja sér naulsyn al fá eídflaugastölvar. Ýmsar þjóðir fráhverfar þeim. í fregnum frá París segir, að það sé á allra vitorði, að franska stjórnin telji nauðsynlegt að Frakkland Ihafi stöfrvar fyrir fjarstýrð skeyti af miðstærð til varnar og hafi snúið sér til Flytja Bandaríklsi her- llð fra Bæiaralandl? Samkvæmt fregn frá Bonn Bandaríkjamanna og rsett við er orðrómur á kreiki um það, hana um þessi mál. að Bandaríkin flytji 35.000 Hins vegar mun stjórn Gaill- manna lið sitt frá Bæjaralandi, ards ekkert gera í málinu án cn vestur-þýzkt herlið taki við samþykkta þingsins. Danmörk af því. og fleiri lönd vilja ekki eld- Sagt er, að sambandsstjórn-| flaugastöðvar, að því er leið- in í Bonn hafi stungið upp á'togar þeirra hafa látið í ljós, þessu. Ef af þessu yrði myndi eða kjarnorkubirgðir, og af- sambandsstjórnin taka við staða Dana og Norðmanna er mörgum nýjum húsum, skólum óbreytt um það, að þær vilja og sjúkrahúsum, sem Banda-' ekki erlent herlið á friðartím- ríkin hafa reist í Bajaralandi. um. Fjölda margir bandarísku her- mannanna, sem burt yrðu fluttir, verði af þessu, eru fjöl- Bréfaflóðið. Brezk blöð ræða um bréfa- flóðið frá Búlganin, en talið er, skyldumenn, sem hafa konur að hann hafi skrifað öllum rík- og böm í Bayern, og fyrir þau isstjórnum NA-landanna York- einnig, að sannreyna verðí frið Voru skólarnir reistir. * shire Post, eitt kunnasta blað arvilja Rússa. Bretlands, fyrr málgagn Ed- ens, segir að það virðist vera beygur vegna NA-fundarins, sem komið hafi af stað þessu flóði. En blaðið telur kvíða Búlganins og annarra leiðtoga í Kreml ástæðulausan. Daily Mail og Daily Telegraph líta svo á, að tilgangur Búlganins sé að veikja samstarf Rússa, og þessi blöð og fléiri segja, að Rússar tali tungum tveim — og allt öðru vísi heima fyrir en út á við — og' úthrópi lýðræð- isþjóðirnar þar og tali jafn- framt um friðsamlega sambúð þjóða í m'illi. En blöðin telja, að þeim sé um að kenna hver hún er, þeim beri að sanna, að hugur fylgi máli, er þeir tala um frið. Daily Herald, blað jafnaðarmanna, sem hveíur mjög til samkomulags, segir Bréfunum rignir yfir jólasveininn. FerðtEskrifstofaan ogj 11 skótar svara heint. Ferðaskrifstofu ríkisins hafa nú borizt tugir þúsunda bréfa frá börnum í öðrum löndum til jólasveinsins á íslandi. Starfsfólk Ferðaskrifstof- unnar vinnur nú nótt með degi að því, að skrifa utan á bréf til barnanna, en auk þess hafa ellefu skólar, mest gagnfræða- skólar, tekið að sér að hjálpa Ferðaskrifstofunni að skrifa utan á bréfin og einnig ýmsir einstaklingar úr skólum, sem hafa komið til Ferðaskrifstof- unnar og tekið bréf til utaná- skriftar. Kortin, sem börnunum eru send, eru með myndum frá ís- landi og þeim fylgir bréf á ensku, þar sem veittar eru of- urlitlar upplýsingar um ísland og líf barnanna hér á íslandi. Undir það er.ritað Santa Claus. Er bréfið mjög vel við barna hæfi. Sum bréf hinna erlendu barna eru mjög skemmtileg og skrýtin og sýna vel, hvaða hugmyndir börnin gera sér um jólasveininn og ísland, þar sem þau halda, að hann eigi heima. Þá eru utanáskriftirnar margar hinar skoplegustu og skemmti- legustu og er hér eitt dæmi um utanáskrift og bréf: „Father Christmas Iceland Sputnik Milky Way , Mars.“ Og svo kemur bréfið: „Dear Father christmas. I hope you are weU. I wold like a doll Please. And a cowboy suty. And tank you for the poscea from last christmas. And may name Chrarmaine Perice 28 Bean close Woodstock Oxford. And I sell go to school I am 8 years old. My Twin is 8 years old. Love from chairmine To Father christmas.“ Þetta bréf er svona á ís- lenzku: „Kæri jólasveinn. Eg vona að þér líði vel. Mig langar í dúkku, ef þú vilt gera svo vel. Og kúrekaföt. Þakka þér fyrir jólakortið um síðustu jól. Eg heiti Charmaine Price, 28 Bean nærri Woodstock, Ox- ford. Og eg á að fara í skóla. Eg er átta ára. Tvíburi minn er líka 8 ára. Ástarkveðjur frá Charmaine til jólasveinsins.“ Charmaine litla hefur ætlað að vera alveg örugg um, að bréfið bærist í réttar hendur, eins og utanáskriftin ber með sér: Jólasveinninn, Sputnik, Vetrarbrautin, Mars. HaEDdfeknir í baðinu. Ungverska stjórnin hefur bannað íbúum í Búdapest og næstu borgum, sem nota sama vatnsveitukerfi, að nota bað- ker sín. Ástæðan er sú, að vatns- skortur er mikill í borginni, meðal annars af því að enn hefur ekki verið gert við veitukerfið til fulls og kuldar draga úr aðrennsli. Þeir, sem stelast í bað, verða samstundis handteknir!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.