Vísir - 23.12.1957, Side 11

Vísir - 23.12.1957, Side 11
Mánudaginn 23. desember 1957 V f S I R■ ■ ~ H $StttSí$SSf8fí&gBMI •WMVAVíWAí'SœÍK Að gleðja og gleðjast er fyrsta takmark jólanna. Zabo - fóðraðar með gæruskirtni fyrir KVENFÓLK og KARLMENN, allar stærðir, margir litir. Kyldðhiífur fyrir BÖRN, UNGLINGA og FULLORÐNA, mjög vandað og fáílegt úrval. m$m h.f. Fatadeildin. ísriabók ársins Bók fyrir karlmenn. Ferðabókaútgáfan er ein frægasta og vinsælasta gerfipersóna WALT DISNEY. Litbrá GEFÍÐ konunni eða unnustunni ..ÉG GRÆT AÐ MORGNI“ heimsfræg ævisaga Hollywood stjórnu. Metsölubók. Orlæti og hjalpfysi eru mannlegar dyggðir, sem þá koma bezt í ljós. Aldrei er fulltíða maðurinn jafn tengdur barninu og einmitt á jól- unum. Aldrei skilur hann betur en þá eðli, óskir og þarfir barnanna. Okkar mesta ánægja er að géta gert yður til hæfis í hvívetna í sam- bandi við jólainnkaupin. Við viljum kappkosta að inna af hendi þá beztu þjónustu sem völ er á. Við vitum í hverju hún er fólgin. Hugur og hendi verða reiðubúin til þess að sinna hverju kalli yðar. GLEÐILEG JOL! Qlli & ValM MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. Sími 11875. BRONZE OG Á sprautukönnum, fjölbreytt litaúrval. Einnig enskt véla- bronze, sérstaklega gott á miðstöðvai’-ofna. Dieselvélar o. fL

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.