Vísir - 23.12.1957, Qupperneq 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar halfu.
Sími 1-1G-60.
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Laugardaginn 21. desember 1957
AtvÍRSiiEÍeysi vex óvenju-
léga vestan iiafso
Búizt við atskrni afhafnalífi
á siæsta ári.
Fregnir frá Washington,Enn fremur mun hjálpa til að
fierma, að þar hafi menn all- úr rætist, er kemur fram á
miklar áliyggjur út af fram-1 næsta ár miklar framkvæmdir
le'iðslu og atvinnumálum, en við vegalagningar og fram-
telja bó ekki, að langvarandi leiðslu, og yfirleitt batnandi á-
kreppa sé framundan. | standi er kemur fram á næsta
Samdráttur hefur orðið í ár.
smásöluverzlun, vöruflutning-
ar innanlands haf minnkað,
starfandi fólki í landbúnaði,
verksmiðjum, við námugröft o.
fl. hefur fækkað. Eitt af því,
sem allískyggilegt er talið, er
það að starfandi fólki hefur
fækkað tiltölulega miklu meir
er á leið haust og vetur en vana-
lega, en annars fjölgar atvinnu-
leysingjum jafnan á vetrum. En
í nóvember fjölgaði atvinnuleys
ingjum um 700 þúsund og þyk-
ir það mikið og komst þá tala
atvinnuleysingja upp í 3.2 millj
ónir. Ætla menn að tala atvinnu
leysingja verði komin upp í 4
millj. í febrúar.
Sumir hagfræðingar stjórn
arinnar far ekki dult með
þá skoðun sína, að tala at-
vinnuleysingja kunni að
verða komin upp í 4.5 millj.
í febrúar og 5 miMj. í júní
næsta sumar.
Hvor elskendanna
drap sðátrarann?
„Hvor elskendanna drap slátr-
ann?“
Þessi spurning var á hvers
manns vörum í París á dögun-
um, þegar dómur hafði verið
felldur yfir Jeanette Carre og
friðli hennar, André, en fyrir
réttinum sökuðu þau hvort ann-
að um morðið ,á Joany Carre,
eiginmanni Jeanette.
Einhver frægasti lögfræðingur
Frakklands varði André Morel,
aðstoðarmann slátrarans, sem
tók konuna frá húsbónda sínum.
André er 29 ára, Jeanette 36.
Verjandinn reyndi að færa sönn-
ur, á að hún hafi skotið mann
sinn til bana — með vinstri
hendi, en með þeirri hægri þrýst
En þegar atvinnuleysi er orð tæplega ársgamalli telpu að
ið svo mikið er viðurkennt, að brjóstum sér. Slátrarinn var
mjög aukin hætta sé á ferðum. skotinn til bana á fjallavegi j
Yfirleitt telja menn, að nokkuð Rhonedalnum fyrir rúmum þr-em
muni veiða að þrengja að enn, rnisserum. Hann liafði orðið fyr-
þar til aftur fer að batna, en lr þi-emur skotum.
búast, sem fyrr var sagt, ekkii Elskendurnir fengu, hvor um
við langvarandi kreppu. Stjórn-j sjg fg ára fangelsi, þar sem
in hefur ekki nein sérstök á- ekki þótti sannað hvort þeirra
form á prjónunum, nema að hefði hleypt af skotunum.
stuðla að því að menn hafi
greiðari aðgang að fjármagni,
og muni þá smám saman færast
fjör í á framkvæmdasviði ein-
staklinga, við byggingar o. fl.
Myndin er af nýju
björgunartæki til
notkunar ef farþegar
þurfa að komast úr
flugvél í skyndi. Það
fer lítið fyrir því, en
tekur elr.ki nema 15
sekúndur að hafa það
tilbiiið * (blása það
upp). — A myndinni
sést það hanga í Bev-
erley-flutningaflugvél.
Tækið mætti e. t. v.
kalla björgunar-rennu.
Neðst er bófi til þess
að girða fyrir meiðsli
er niður á jörð er kom-
ið. —
Mikið flogið imanlands
síðustu dagana.
Flugfélagið sendi jólasvein með
gjafir til ísafjarðar á laugardaginn.
Vestmannaeyja, Akureyrar, Eg-
ilsstaða, Þingeyrar, Flateyrar,
Blönduóss og Sjauðárkróks. Á
ijóladag verður ekkert flogið en
á annan í jólum er búizt við að
mikið verði flogið.
Mikið hefur verið um það,
að skólafólk hafi notfært sér
nemendaafslátt þann, sem Flug
félagið bauð fyrir skemmstu og
gildir fyrir skólafólk um jóla-
ieytið.
Á laugardaginn sendi Flug-
félagið jólasvein til ísafjarðar
með gjafir handa börnum. í
gerfi jólasveinsins var Ólafur
Magnússon frá Mosfelli, og með
honum var harmoníkuleikari.
Efnt var til skemmtunar á ísa-
firði, þar sem mikill fjöldi
barna var samankominn og þáði
gjafir, sælgæti og happdrættis-
miða, sem jólasveinninn úthlut-
aði börnunum af hálf Flugfé-
lagsins. Hefur Flugfélag íslands
haft þann hátt á að senda jóla-
svein á hverju ári til einhvers
Brezkum blöðum hefur orðið var sagt síðar, að bróðir hennar áætlunarstaðar úti á landsbyggð
„Er syndsamleg-t að reykja?“ ' tíðrætt um gönguferð hins | væri í fangelsi. Fólk veifaði til ínni- 1 fyrra fór hann fil Vest_
þessari spurningu liefur kaþólsk nýja landstjóra á Kýpur, Sir'landstjórans og konur réttu mannaey.ja og árið þar áður til
ur guðfræðikennari í Washing- Hugli Fott, s.I. fimmtudag, en honum hönd sína. Stöku mað- Akureyrar.
ton svarað. | þá fál. jiann f gönguferð um ur kallaði „Enosis" en bros-1 Síðasta ferð frá útlöndum
Segir séra Francis Connell, að þann liluta Nikosia, þar sem | andi. Hann ræddi við menn ' fyrir jólin er ferð Gullfaxa frá
ekki saki.þótt menn reyki 20 fIest morð og hermdarverk ! um tjón í óreiðum og hlustaði London í kvöld. En næstu ferð-
Undanfarna daga hefur mik-
ið verið flogið á öllum flug-
leiðum innanlands og talsvert
um aukaflug fyrir utan flug á
óætlunarstaði.
Flutningar hafa verið svo
miklir til Akureyrar og Egils-
staða að angað hefur orðið að
senda Skymastervélina Sól-
faxa. í dag verður flogið til
Akureyrar, ísafjarðar, Sig'lu-
f j arðar, Kirk j ubæ j arklausturs
og Hornafjarðar. Einnig átti að
fljúga til Vestmannaeyja, en
flugvöllurinn þar var lokaður
í morgun.
Á morgun verður flogið til
Erii reykin^ar
syratl?
Kýpurbúar dást að hugrekki
nýja brezka Eandstjórans
Gengur um hættuleg hverfi
og kynnir sér viöhorf manna
200,000 sendingar
tll pósfhússlns
Klukkan eitt í nótt höfðu
200,000 sendingar borizt til
Póststofunnar og má búast við
miklu meira.
Þetta verður allt borið út á
aðfangadag. * |
Eins og nú stendur hefur
meira magn borizt til Póststof-
unnar en um þetta leyti í fyrra,
og er jafnmest í úthverfin.
Eins og jafnan um hver jól
hefur starfslið pósthússins ver-
ið aukið. Vinna þar nú um 100
manns og má búast við, að enn
verði bætt við.
sígarettur eða minna á dag. En
þeir, sem reykja 60 sígerettur
eða meira, geri sig seka um al-
varlega synd, þar sem þeir
stofni heilsu og lífi visvitndi í
hættu.
Marlon Brando
skllur við konuna
Hinn 11. okt. s.l. gekk kvik-
myndaleikarinn Marlon Brando
að eiga Önnur Kaslifi frá Car-
diff, en hún er 23ja ára.
Stutt hefur orðið í þessu
hjónabandi „í kvikmyndaheim-
liafa verið framin, m.a. um á þá með athygli, sem stöðv-
götukafla, sem ávallt er kall- uðu hann, til þess að gera grein
aður „Morða-míIan“.
ir til útlanda er 27. þ. m. til
Glasgow, Khafnax og Hamborg
fyrir stj órnmálaskoðunum sín- ar og heim daginn eftir.
um, og hann þakkaði þeim
Ekki hafði hann vöpnað fyrir það.
einkennisklætt lið með sér, að j Að göngu lokinni neytti hann
eins tvo lögreglumenn, sem hádegisverðar í Rotaryklúbbn-
ekki voru í einkennisbúningi, 1 um í Nikosia, og sagði þar, að
en þeir „hurfu brátt í þröng- það væri sitt mesta vandamál
ina“, því að margt manna, bæði að fá nógan tíma til þess að
Tyrkir og Grikkir hópuðust gera sér fulla grein fyrir öllu,
kringum landstjórann, og dáð-1— aftur hefðu gosið upp
ust menn að hugrekki hans.
Fyrryerandi landstjóri, Sir
John Harding, fór aldrei um
borgina nema í brynvarinni
bifreið, enda var hann efstur
óeirðir, en hann kvaðst von-
góður um, að friður kæmist á.
Sala happdrættisskuldabréfa
Flugféiagsins hófst í Reykjavík
s.l. föstudag og var þá þegar
allmikil sala í þeim.
Krónprins Jerneii
heimsækir Tító.
Krónprinsinn í V-
inum“ sem fleirum, því að á lista yfir þá, sem EOKA hót
Hollywoodfregnir herma, að aði að gera höfðinu styttri.
leiðir þeirra hafi skilið. Konan
er sögð barnshafandi.
í krá einni klappaði Sir
Hugh á koll lítillar telpu og
Og hann kvaðst viss um að Arab’uskaga er kominn til Bel-
fólkið þráði frið, en meðan grad. Þar mun hann eiga við-
hann var að tala svaraði ræður við Tito f-r- a.
tyrknesk lögregla með skot- Krónprinsinn
hríð, er grískumælandi skóla- frar- forsætis
nemar sóttu að henni með ráðh rra hefur imsótt ail-
grjótkasti. Imör" Evrópu"
HeiSisheíði rudd
í tnorgun.
Heliisheiði var fær öllum
bílum fyrir hádegið í dag, en
hún getur lokast skyndilega
einkum litlum bílum ef hvessir
og skeflir í brautina.
í gær skóf á heiðinni og varð
vegurinn þá mgög þungfær og
raunar ófær að kalla í Kömb-
um. í morgun var vegurinn
ruddur og góður yfirferðar,
hvaða bíl sem er.
Á Hvalfjarðarleiðinni skóf
í gær síðdegis en í morgun var
unnið að því, að ryðja veginn
og munu stórir bílar komast
þar leiðar sinnar, en ófært litl—
um bílum sem stendur.
Illfært varð víða í Borgar-
firðinum síðdegis í gær, en í
morgun var unnið að því að
ryðja verstu tálmununum úr
vegi.
HoHeisdfngar fBytjast
frá SndoBiesíy.
Brezlit hafnskip tekur nú fyrir
jólin vtð 600 Hollendingum í
Singapore og ilytur t':1 Bretiands
Hollendihgar' þessir eru frá
Tndónesíu. - - Brezkt skip he.'ur
tiýlega íekið við 1000 Hollending-
um, aðallega konum og börnum,
í J.akarta. Fólk þetta er væu.tan-
legt til London í næsta mánuð'i.