Vísir - 09.01.1958, Side 4

Vísir - 09.01.1958, Side 4
% VISIR Fimmtudagínn ð. janúar 1958 WSSIR D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 biaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í IngóKsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 0,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á nánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölm Félagsprentsmiðjan b.f. Stefnt að efnahagsviðreisn Irlands í há&unt landshlutum. Útvegun erl. fjármagns til eflingar iðnaði. „Vaxandi fylgi." Þjóðviljinn birti í gær forustu- grein, sem ber nafnið „Vax- andi fylgi vinstri stjórnar- ■ samvinnu“. Er þar rifjað upp í fáeinum orðum — og lagfært eftir þörfum um leið — hvernig stjórnar- | samvinnan er til orðin, og 1 niðurstöðurnar eru þær, af , því að fylgismenn stjórn- ! arflokkanna bjóða fram sameiginlega á nokkrum ] stöðum, að vinstri stjórnar- þessa mánaðar og reyna að Kunnur bandarískur frétta- ritari, Drew Middleton, birtir í New York Times fréttpistil. frá Dyflinni, iþar sem hann gerir grein fyrir viðleitni og áform- um til framfara á sviði efna- hags- og atvinnulífs í báðum hlutum írlands, Norð*ur-lrlandi (Ulster) og Eire (írska lýðveld- inu). í þessum l^pdshlutum, sem séu stjórnmálalega aðskildir, sé reynt að ná markinu eftir svipuðum leiðum: í fyrsta lagi, að fá erlent fjármagn til efling- leyna skelfingu sinni með.ar iðnaði, í öða’u lagi er reynt þessum hætti. Þeir . geta ef | með ýmsu móti að efla fram- til vill fengið einhverja til farir í landbúnaði, og í þriðja að halda, að vinstri sam- ' lági er reynt að hæna að er- vjnnunni vaxi stórlega fylgi, 'lenda fefðamenn. en þeir munu ekki geta | Hann segir, að í Norður-ír- breytt þeim tölum, sem landi hafi betur gengið, sóknin kunnar munu verða að verið harðari vegna erfiðleik- morgni þess 27. þessa mán- 'anna, sem við var að etja fyrir '®r forystumaður. ana í norðri og suðri, Brooke- borough forsætisráðherra N.-í., og Eamon de Valera, forsætis- ráðherrá Eire. Einn sé sá mun- ur á þeim, er veki sérstaka at- hygli. Brookeborough, fyrrver- andi riddaraliðsmaður, nú stjórnmálamaður og bóndi, hafi sjálfur forystuna í hinni efna- hagslegu viðreisn og útþenslu, en De Valera og margir nánustu starfsmenn hans fylgi stefnu, sem beri því vitni hve hugur þeirra sé bundinn við hetjulega sjálfstæðisbaráttu, við að halda fram rétti írlands og endur- vekja írska tungu sem aðalmál landsins o. s. frv., — en í hlut annarra stjórnmálamanna hef- ir fallið, að hafa forystuna í efnahagssókninni. Sean F. Lcmass aðar, og þær munu færa síðari heimsstyrjöldina; þar sönnur á rénandi fylgi allra sjáist gleggri merki bætts efna- vinstri flokkanna. hags og efnahagslegrar út- samvinnu vaxi ört fylgi Þjóðviljinn hefir skýrt frá því, þenslu. í Belfast gætir þeirrar að kommúnistar hafi gengið festu og öryggis, sem sé að á milli og beðið hina flokk- byrja að votta fyrir í hinni ana um að koma til liðs við rómantízku höfuðborg í suðri sig fram á síðustu stund — (Dyflinni). þar til framboðsfrestur var , Vakning. með þjóðinni. Þó féll sam- ' vinnan á erfiðasta prófinu, því að þótt kommúnistar legðu sig alla fram um að koma á samvinnu við einn eða fleiri flokka hér í Reykjavík, vildi þó enginn ganga inn á hana. Ef kommúnistar telja það, að þeir gátu fengið ýmsa menn til samvinnu við sig úti á ; landi, tákn þéss, að vinstri stjórnarsamvinnan eigi vaxandi fylgi að fagna, hlýt- n ur einstæðingsskapur þeirra hér í Reykjavík og grennd ! að vera talsvert þungur á- ' fellisdómur. Hér hafa menn haft bezta aðstöðu til að fylgjast með brölti og at- hæfi kommúnista á undan- förnum árum, og árangurinn er sá, að jafnvel framsókn- armenn treysta sér ekki til að vinna með þeim í kosn- ingunum. Er þá sannarlega langt gengið, því að fram- sóknarmenn hafa að undan- ' förnu hagað sér að mörgu leyti eins og flokkur þeirra 1 væri deild i kommúnista- flokknum. Kommúnistar eru að reyna að stappa stálinu í sig og fylg- ismenn sína, er þeir láta Þjóðviljann birta grein þá, sem getið er hér að fram- an. Þeir eru hræddir við þann dóm, sem kjósendur munu kveða upp þann 26. að kalla útrunninn. Þjóð- varnarmenn hafa lýst yfir því, að þeir hafi aldrei tal- að við kommúnista, enda byggir flokkurinn nú einu von sína um eitthvert fram- Middleton segir vakningu hafna sunnan landamæranna og vakningar hafi verið brýn þörf, vegna hins mikla útflutnings fólks, sem nemur árlega 40.000 manns. Á írlandi verði að skapa haldslíf á því að ganga ekki skilyrði til þess að unga fólkið til samvinnu, því að þá sæj- | vilji vera kyrrt heima, ellamuni ust sauðir hans ekki í öllu hinn „keltneski húmblær“ safninu. Alþýðuflokkurinn i haldast og framgjarnir, ungir mun einnig hafa lýst yfir fyrir löngu, að hann mundi ekki taka í mál að hafa samvinnu við kommúnsta. Er þá aðeins framsóknar- flokkurinn eftir, enda hefir hann verið kommúnistum eftirlátastur síðustu árin — og öfugt. Vegna þess, sem þegar er sagt, verður að á- lykta, að það hafi verið við framsókn eina, sem komm- únistar voru að reyna að semja fram á síðustu stundu, og er það mjög í samræmi við það, sem á undan er gengið. En það er mjög eðli- legt, að framsóknarmenn þori ekki að taka höndum saman við kommúnista. Ó- breyttum liðsmönnum finnst borgarar ekki géta notið sín. Auk þess séu framgjarnir menn í Dyflinni, sem enn ala sína drauma um sameinað ír- land, farnir að gera sér grein . Einn forystumannanna á efnahags- og viðskiptasviðinu — og í rauninni hinn helzti — er Sean F. Lemass iðnaðar- og viðskiptamálaráðherra. Lemass gerir sér vonir um, að ný fjárfesting í iðnað-i muni verða um 20 millj. stpd. (56 milljd.) að meðaltali árlega. Telur hann öruggt, að það muni leiða til mikillar atvinnuaukn- ingar, atvinna muni þá verða fyrir hendi handa 15.000 mönnum til viðbótar og segir hann það lágmarksáætlun. „Vér erum þeirrar skoðun- ar,“ sagði hann fyrir nokkru, ;,að nú er samkomulagsumleit- anirnar um frjáls viðskipti eru að komast á lokastigið, séu miklar líkur fyrir því, að banda rískir iðjuhöldar taki til athug- unar, að framleiða varning fyr- ir Evrópumarkað í iðjuverum fyrir, að jafnvel þótt takast'í Evrópulöndum. Mark okkar mætti að jafna stjórnmálaleg j er að sannfæra þá um, að hvergi og trúmálaleg ágreiningsefni, væru slík iðjuver betur sett en myndi sameining landshlut- anna, ef áfranihald yrði á fá- á írlandi“. Hann telur það mest undir tækt og' basli þar syðra, ekki vaxandi verksmiðjuiðnaði kom eftirsóknarverð fyrir velmeg- ið, að það takist að uppræta andi Norður-írland. Leiðtogarnir. Hann minnist á höfuðleiðtog- þau efnahagslegu mein, sem eru orsök flóttans úr landi. — Atvinnuleysingjar í lýðveldinu eru nú 55.000 talsins. F'lughtíiur... Framh. af 1. síðu: einu sinni meira en nóg og ^ Reykjarfirði, tók þar erfitt verður að losna við óorðið, þótt ekki sé á það bætt. ' hinn losna við sjúka mann og flutti til ísa- * fjarðar, þar sem hann var 0g þó gengur ekkert! Ekki verður annað sagt en að sjávarútvegsmálaráðherrann sé orðinn aðþrengdur, því að 1 nú er hann farinn að tala ' um það við þjóðina í útvarp, að allt sé í lagi með sjávar- útveginn. Vita þó allir, sem við sjávarsíðuna búa, að þetta er öðru nær, því að horfur eru á algerri stöðvun hér við Fáxaflóa, og ekki er f ,til dæmis róið í Vestmanna- eyjum. Mætti sennilega telja upp fleiri staði af þessu ! tagi, en þetta nægir til að j afsanna fullyrðingu ráð'* herrans um að allt sé í lagi og „róðrar hvarvetna hafn- ir“, eins og' Þjóðviljinn sagði í gær. Sannleikanum getur ráðherr- ann ekki breytt, þótt hann komi fram í útvarp á hverju kvöldi, og hann er fólginn í skorinn upp þegar í stað- Og er talið að þessi skjótu við- brögð flugvélarinnar hafi bjargað lífi Páls bónda, því í gærkveldi leið honum éftir at- vikum vel eftir skurðinn. Flugstjóri á Skýfaxa í þess- ari ferð var Henning Bjarna- son. í morgun barst Flugfélagi ís- lands beiðni frá Seyðisfirði um að senda þangað flugbát eftir tveimur fársjúkum konum, þessu: Það er ekki búið að sem komast þurfa 1 ^krahús ’ til aðgerðar þegar í stað. Rétt eftir kl. 10 í morgun var Henn- ing Bjarnason flugstjóri sendur á stað í Skýfaxa eftir konun- um og' var búizt við honum um þrjúleytið aftur í dag til Reykjavíkur. koma bátaflotanum úr höfn nema að litlu leyti, og með- an mikill fjöldi báta liggur í höfn, er ekki hægt að segja, að allt sé í lagi. Það er mergurinn málsins. Síðustu fréttir. Rétt um það bil sem blaðið var að fara í prentun barst Vísi fregn um það frá Flug- félagi íslands, að Katalínu- flugbáturinn Skýfaxi, sem átti að sækja sjúklingana austur á Seyðisfjörð, hafi orðið að snúa aftur til Reykjavíkur eftir þriggja stundafjórðunga flug. Waiter Elliot látinn. Látinn er í Glasgow Waltcr Elliot, fyrrverandi ráðherra, vcl látinn og víðkunnur brezk- ur stjórnmálamaður, af skozk- um ættum. Hann var nú þingmaður fyr- ir kjördæmi í Glasgow. Fýrr var hann landbúnaðar- og sjávar- útvegsmálaráðherra, Skot- landsmálaráðherra o. s. frv. — Hann var í íhaldsflokknum. Merkisafmæli i tónlitsarsögnnni. 1 þessum mánuði fyrir einni öld voru haldnir fyrstu hljóm- leikar Manchester Hallé hljóm- sveitarinnar, sem allir unnendur æðri tónlistar hér og í öðrurn löndum kannast vel við. I minn- ingu um þetta aldarafmæli er stofnað til margra háhíðarhljóm leika í Manchester og lýkur þeim ekki fyrr en um miðbik maímán- aðar. Að því var vikið í fréttaþætli, sem birtist hér í blaðinu á s.l. ári, að Manchester væri heims- kunn hljómlistaborg, þýzkir inn- flytjendur hefðu stutt þar eð eflingu hljómlistarlífs, og Sir Charles Hallé stofnaði þar orkest ur 1858, en 189S stofnað félag til þess að það mætti lifa áfram, og bæri það nafn Hallé. Frægir menn voru vinir Hallé. Fimm mánuðum áður en Char les Hallé var í þennan heim bor- inn í Hagen í Þý’zkalandi varð uppþot í iðnaðarhverfi í Man- chester, „Peterloo-uppþotið" svo nefnda, sem var eins konar for- leikur þeirrar ólgu, sem fór um alla álfuna, og ásamt bylting- unni í Frakklandi 1848 varð til þess, að Hallé fluttist til Lund- úna og þaðan til Manchester. Þar stofnaði hann til hljómleika í „Free Trade Hall“, sem var reist 1856 í St. Peter’s Field — þar sem Peterloo-uppbotið hafði átt sér stað. Svona tengist hvað öðru og hljómleikarnir verða haldnir í sama hljómleika- salnum og Hallé hélt fyrstu or- kesterhljómleika sina. Halle hafði fluzt til Parisar, þá ung- ur virtuoso pianisti, og vom meðal viná hans Chopin, Berlioz, Meyerbeer, de Musset, George Sand, Delacroix, Wagner, Liszt og Lamartine, Enn einn vinur hans var August Leo, banka- stjóri, en á heimili hans kynnt- isthann Hermanni, bróður hans, og bauð Hermann honum nú til Manchester, til þess að koma tónlistarmálum þar í viðunandi horf. t I „Séntilmanna- konsertar". Þar varð hann brátt söngstjóri á hinum svonsfnclu „Gentlemen's Concerts“, sem aðeins þeir gátu sótt, er nutu sérstakra forrétt- inda. Fór þessu fram í 8 ár, en Hallé var aldrei ánægður, þvi að höfuðmark hans var að glæða ást verkamanna i Lanca- shir-e til tónlistarinnar, fegra líf þeirra, sem „blettað var Ijót- leika iðnbyltingarinnar". Eit Þáttaskil verða, en 1857 er stofn að til listasýningar (Manchest.ei* Art Treasures Exhibition), þvi að þá var Hallé falið að stofna sérstaka hljómsveit. Vegna frægðar sinnar á meginlandinit tókst honum að ráða ýmsa beztu tónlistamenn álfunnar, í hljóm- sveitina, en að sýningunni lok- inni gat hann ekki hugsað sér, ini mátti han ekki til þess hugsa, að þessi hópur valdra tónlistar- mapna dreifðist, og ákvað að stofna sína eigin hljómsveit. Og hinn 30. janúar 1858 varð fæð- ingardagur Hallé-hljómsveitar- ar, sem þá hélt sina fyrstu hljómleika, með flutningi Freis- chútz Overture, eftir Weber. þannig kom til sögunnar fyrsta brezka sinfóniuhljómsveitin, er fyrir átti að liggja að lifa og dafna. 37 ára starf. 1 grein eftir Mic’nael Kennede um aldarafmælið, „Centenary

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.