Vísir - 09.01.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 9. janúar 1958
VÍSIK
55
Brynja Benediktsdóttir i hlutverki Emiliu og Sigurður
Björnsson sem Felix.
Herranótt 1958:
A þrettándakvöld frumsýndu
menntaskólanemar skemmti-
legan gamanleik, sem hlotið
hefur í þýðingunni nafnið
Vængstýfðir englar og er eftir
Sam og Bellu Spewack. Er það
samið upp úr frönskum gam-
anleik „La Cuisine des
Anges“, eftir Albert Husson.
Leikritið er bráðsmellið og
nýtur sín ágætlega í lystilegri
þýðingu Bjarna Guðmunds-
sonar blaðafulltrúa. Brandar-
arnir fuku af brosmildum vör-
um hinna ungu leikara og féllu
í ágætan jarðveg hjá leikhús-
gestum f rumsýningarinnar og
er þar skjótt frá að segja, að
sá er þetta párar hefur ekki
verið viðstaddur skemmtilegri
herranótt en þessa síðustu.
Leikstjórinn Benedikt Arnason
hefur unnið, að því er virðist,
hreinasta kraftaverk, svo
mikill hraði er í leiknum og
nákvæmni í tilsvörum og þó er
hvergi ofleikið, að minnsta
kosti ekki svo neinu nemi.
Þetta er sannkallað jóla-
leikrit, því að það gerist á að-
fangadag og jóladag. Og þó
en hann skilar því samt með
prýði og gerfi hans er ágætt.
Emilíu konu hans leikur Brynja
Benediktsdóttir af miklu ör-
yggi og myndugleik. Maríu
Lovísu dóttur þeirra leikur
Þóra Gíslason, hin mesta
þokkagyðja, af lipurð og ynd-
isleik. Frú Parole leikur Ragn-
heiður Eggertsdóttir með
spútnikhraða og miklu temp-
eramenti. Þá eru sakamennirn-
ir og jólagestirnir Þorsteinn
Gunnarsson, Ómar Ragnarsson
og Ólafur Mixa, sem bera uppi
skrípaskop leiksins. Leikur
þeirra er mjög fjörugur og
samstilltur. Henrik Trochard
kaupsýslumann leikur Ragnar
Arnalds rösklega og einarðlega.
Pál frænda hans leikur Björn
Ólafs og sýnir vel undirlægju-
hátt hins kúgaða „litla
frænda“. Haukur Filipps fer
laglega með lítið hlutverk.
Adolf, elsku vininn, þori eg
ekki með neinu móti að kriti-
sera. Það getur endað með
þremur krossum.
Karl ísfeld.
færis á aö myröa
Hussein Jordaniukonung.
1000 lóSir
a ari
Frh. af 1. síðu.
með eigin augum það sem er
að gerast í byggingarmálunum
-— þar tala verkin sjálf.-og sjást
þó ekki öll mannvirkin, sem
í jörðu eru hulin og koma
þurfti fyrir til þess að gera lóð-
irnar byggingarhæfar.
Sundrungaröflin í Reykjavík
að aðalleikendurnir séu saka- eru nu byrjuð að syngja sama
menn skiptir það engu máli,
því að þetta eru þeir elsku-
leguátu hænsnaþjófar og
sönginn, sem þau hafa sungið
Rússar þjáSfa hryðjuveHkamenn í 3 „skóíum
s Sýrlandj.
Kommúnistar eru að klekja |Morð og' rannrán
út nýjum áformum til að myrða
Hussein Jordaniukonung, eftir
að; fyrri áform hafa farið út um
þúfur.
Hussein Jordaniukonungur er
sá maður, sem á undangengnum
tíma hefur vakið mesta heipt í
hugum kommúnista í Austur-
löndum nær, enda varð hann
til þess að ónýta þrauthugsuð
og rækilega undirbúin áform
um að draga Jordaniumenn alla
í dilka kommúnismans. Ef ekki
hefði verið. vegna einarðlegrar
og hugrakkrar framkomu kon-
ungs hefðu áformin heppnast.
Ákváðu kommúnistar nú, að
hætti ah-æmdustu Chicago-
bófa, að myrða konung, og fóru
ekki dult með áform sín í því
efni.
//
Áformin auglýst.
Vafalaust hefur það verið geit
meðfram til þess að skióta
Hussein konungi skelk í bringu
og fylgismönnum hans, að á
þessu hefur hvað eftir annað
veiúð hamrað í útvarpi komm-
únista í Kairo og víðar þar
eystra, en enginn skyldi ætla,
að þar sé ekki full alvara á bak
fyrir allar kosningar í áratugi. |
Bæjarbúar eru farnir að þekkja 1
stjúpamorðingjar sem hægt er hann og fæstir taka nokkurt
að hugsa sér — sem sagt:
fvrsta flokks jólagestir.
Leikurinn gerist á heimili
Ducontel-hjónanna í Cayenne.
Felix Cucotel kaupmann leikur
Sigurður St. Helgason. Þetta
and The Hallé'S segir m. a.:
„Þessi mikli maður, hjartahlýr
og góður, glaðlyndur og gaman-
samur, stjórnaði á hljómleikum
sínum og lék á hljóðfæri í Man-
chester og öðrum borgum Norð- ^ er hálfgert vandræðahlutverk,
ur-Englands, í næstum 37 ár. j
Fyrir hans starf og ást hlaut j
Manchester virðingarheitið í
„mesta músíkborg“ Bretlands“
og varð fræg um heim allan sem
tónlistaborg. Mestu tónlista-
menn, sem fram hafa komið síð-
an, hafa verið stoltir af að koma
og leika með Hallé-hljómsveit-
5nni“: — Hallé kynnti fyrstur
manna verk Berlioz í Bretlandi,
og hann kynnti þar hina „nýju
músík“ -Brahms og Wagners.
Hann var aðlaður 1888 og lézt
25. október 1925. „Sagt er áð
allir íbúar Manchester hafi safn-
azt saman á gangstéttum, þar
sem likfylgdin fór um, til þess
að sýna hinztu virðingu ástsæl-
asta borgara sínum, sem hafði
verið vinur allra, auðugra og
snauðra, og notið ástar og virð-
■ ingar jafnt hins volduga sem
lítilmagnans“.
Aðrir komu til sögunnar og
hafa jafnan haldið hátt á lofti
' merkinu. Hallé Concerts Society,
stofnað 1899, réð til sín Hans
Richter, mesta hljómsveitar-
stjóra síns tima, náinn vin
Wagners og Brahms, og starfaði
í Manchester í 10 ár, og ruddi
m. a. brautina fyrir Elgar. Á
Hallé-hljómleikum var fyrsta
sinfónía Elgars fyrst leikin, og
bað verður hún, sem flutt verð-
ui'' á fyrstu Hallé-tónleikunum
, (30. jan.) í minningu aldaraf-
mælisins. Á eftir Richter kom
annar Þjóðverji, Michael Ball-
ing, Landor Ronald. Elgar, Ham-
ilton Hárty og Sir Thomas Bee-
cham (1920—1933),- Malcolm
Sárgent o. fl;» sem tónlistarunn-
endur hér kar.nast vel við. —I.
mark á honum.-Allir hugsandi
menn sjá og vita, að ekki hefir
verið hægt að gera meira í
húsnæðismálunum en gert hef-
ir verið. Menn vita líka, að
kommúnistar og taglhnýtingar
þeirra myndu ekki leysa vand-
ann. Reynslan af stjórn sundr-
ungaraflanna annars staðar er
sú, að fólk hrökklast burtu
undan óstjórn þeirra og úr-
ræðaleysi.
Þeir eiga því óvíða við 'af einhverjir þar, sem hugsan-
mikil húnsnæðisvandamál legt er’ að blfreið Husseins knn
við.
Beðið tækifæris.
Leyniskyttur, þjálfaðar í
hermdarverkum af sjálfum
Azenoff höfuðsmanni, hinum
rússneska, alræmdum hryðju-
verkaforkólfi, eru reiðubúnar
ef færi gefst. Sumir þessara
bófa eru komnir til Amman,
símar Ralph Izzard, fréttaritari
Daily Mail, frá Beirut. Aðrir eru
komnir Jerúsalem. Bófar
þessir láta lítið á sér bera í
mannþrönginni, en það eru allt
að glíma. Þeir koma í veg
fyrir þau með því að lirekja
íbúana burtu, og leita þá
flestir til Reykjavíkur, því
þar er bezt stjórnað og af-
komumöguleikarnir mestir.
Reykvíkingar munu enn sem
fyrr fela Sjálfstæðisflokknum
forustu bæjarmálanna.
vita, að honum einum er
treystandi til þess. Undir stjórn
Sjálfstæðismanna hefir Reykja
vík vaxið og blómgazt á sama
tíma og sundrunaröflin hafa
verið að leggja ýmsa aðra
landshluta í auðn eðá lama
stórlega allt athafnalíf og trú
manna á framtíð þessara staða.
Skipulagssýningin, Bærinn
ungs væri ekið um götur.
'Hvatt til „dáða“.
í útvarpinu í Kairo hafa
heyrst hvatningarorð sem þessi:
,,Er enginn meðal yðar, sem
hefur það hugrekki til áð bera
og sá, sem myrti svikarann, afa
5,ejr Husseins, Abdullah konung?“
Abdullah var skotinn til bana
í Jerúsalem 20. júlí 1951.
Kann ekki að liræðast.
En sennilega margfaldar það
hættuna fyrir Hussein konung,
að hann er maður hugrakkur og
Til Libanon hefur verið
smyglað hryðjuverkamönnum,
til þess að skjóta skeík í bringu
og uppræta stjórnmálamenn,
sem hlynntir eru vestrænum.
þjóðum. Kunnum stjórnmála-
manni var rænt og annar myrt-
ur þar í landi og þeir hafa myrt
tvo ritstjóra og sært lífshættu-
lega þann þriðja. Hlutverk þess-
ara mann er að ryðja úr veg.i.1
öllum, sem vilja hindra áhriv'
Nassers og að áform hanö
heppnist.
Azenoff.
Hann kom til Damaskus um'
leið og Sýrlandi barst fyrstá
vopnasendingin frá Rússum,
Hann er Rússi af búlgörskuro.
ættum og var alræmdur fyrir'
hryðjuverkastarfsemi sem hann,
stjórnaði í Búlgaríu. Hann hef-
ur komið á fót þremur skólum..
til að þjálfa menn til hryðju-
verka og leynistarfsemi. Sum-
ir eru sérþjálfaðir í að ónýta,
olíubrunna, sprengja verk-
smiðjur í loft upp, og þar fraroí
eftir götunum.
Móðgaði Nasser.
Nasser sendi Hussein bréf!
fyrir rúmum 6 vikum og staklc
upp á, að Hussein skipti unx
utanríkisráðherra, en annars
var bréfið í anda sáttfýsi, en.
Hussein brást illa við íhlutun-
inni, og móðgaði Nasser svc/
freklega í svarbréfi, að Nassen
varð æfur, og eftir það hefun
hótununum rignt yfir Husseinj
í útvarpinu í Kairo.
Danir seifþi smjör
fyrir 670 m. '57
Árið 1957 fluttu Danir út
117.000 smál. af smjöri aðí
verðmæti 670 millj. kr.
Þetta er talsvert minna en,
1956: 120.900 smál., verð 816'
millj. kr. eða 146 millj. kr.
minna.
Smjörneyzla innanlands jókst
um- 15 af hundraðd. Því van
veitt athygli í Danmörku, að i
Bretlandi keyptu húsfreyjur
eins mikið af smjöri sem,
smjörlíki í fyrsta sinn frá 1939
en danskar húsfreyjur keyptu,
helmingi meira af smjörlíki en
smjöri. Árleg smjörlíkisneyzla.
í Danmörku á. íbúa nernur 2Ö
lætur hótanir ekkiHrein áhrif á kg. og var óbreytt 1957 frá,
sig fá — og fer því oft ógæti-| 1956, en smjörneyzla jókst ' úr
lega. Hussein, litli konungur- 8.9 kg. í 10 kg.
okkar, sem opnuð var í boga-,inn> kann ekki að hræðast.
Ólafur Mixa, Þorsteinn Gunn-
arsson og Ömar Ragnarsson í
hlutverkum .skálkanna þriggja.
sal Þjóðminjasafnsins á dög-
unum, virðist fara illa í taug-
arnar á blaðamönnum and-
stöðuflokkanna. Er það að von-
um, því hún kemur mjög illa
heim við skrif þeirra um að
ekkert sé gert í Reykjavík.
Líkön þau og uppdrættir af
bænum, sem þar eru til sýnis,
eru talandi vitni þess, hvað
gerzt hefir undir forustu
Sjálfstæðisflokksins.
Ættu sem flestir bæjaibú-
ar að fara á sýningu þessa
Þess má geta, að hann er fífl-
djarfur — og leikinn — þotu-
flugmaður, og hraðaksturs-
maður. Og honum er að sögn
meinilla við það, að ýmsar var-
Úðarráðstafanir hafi verið gerð-
ar honum til öryggis.
til þess að sjá með eigin
augum hvílík fjarstæða hað
er, sem sundrungarblöðin
halda fram um verklegar
framkvæmdir í bænum.