Vísir - 09.01.1958, Síða 7

Vísir - 09.01.1958, Síða 7
Fimmtudaginn 9. janúar 1958 Ví SIR 7 \ ó 2borothfij s Quentin: J K i 1 j /O ( A LJóur N : N \ 36 A i ÁSTARSAGA liugga hana. — Ungfrú Denbigh sagði að hann væri á fundi með tveimur læknum. — Æ, hann John mundi ekki slíta fundi þó að sjálf drottn- ingin spyrði eftir honum, sagði Bella frænka og hló. — En hon- •um þykir eflaust leiðinlegt að hann gat ekki hitt þig. Viltu ekki jkoma og borða hjá okkur í kvöld? Steve mundi vafalaust verða eins og mannýgt naut, hugsaði laún með sér, en ekki tjóaði að tala um það. Ef John þætti í raun og sannleika vænt um þessa yndislegu stúlku, þá var hann sann- arlega heppinn. — Eg þakka kærlega fyrir, en eg er boðin á dansleik í kvöld. Nú kom glettnibrosið allt í einu á Colette. — Joyce Stannisford situr þarna úti í bílnum og er að bíða eftir mér. Við erum að íara í verzlanir. En eg vildi miklu heldur mega koma til ykkar og mega borða hjá ykkur. Hjartans þakkir. — Þá er bezt að þú flýtir þér út í bílinn, barnið mitt. Bella frænka tók handleggnum urn grannar axlirnar og þrýsti hennij að sér. — En mundu, að þú ert alltaf velkomin hingað. Komdu eitthvert annað kvöld þegar þú ert laus og liðug. Bella frænka fór fram í eldhúsið aftur þegar dyrnar höfðu lokast eftir Colette. Dansleikur! Líklega stóra samkvæmið hjá Milburs — fyrirj Frances á 21. árs afmælinu hennar. Bella gretti sig. Það var boðsbréf til Johns þangað. í bréfahrúgunni hans — hún hafði séð nafnið aftan á umslaginu. John hafði lofað að eta hádegis- verð heima í dag, og þá ætlaði hún að tala um þetta við hann, meðan þau væru ein. er gömul plata, en eg skal athuga hvort hún er til úti í geymsl- unni. Hann muridi að Bella frænka átti ferðagrammófón einhvers- staðar í fórum sínum. Hann var með samvizkubit, eins og skóla- strákur. Þegar hann kom heim með plötuna og leitaði uppi grammófóninn. Þetta var hlægilegt — Colette þekkti alls ekki þetta lag, en samt minnti það hann á hana.... Hann sló taktinn með pípunni sinni og horfði út um glugann. „Svölunnar leið hlýt eg halda — heimkynni svölunnar Jinna.“ Mundi hún verða hamingjusöm þar sem hún var nú — litla villisvalan hans. Mundi hún setjast aö í þessu loftslagi gamla bæjarins? Mundi hún verða sæl, ef þeim tækist að gifta hana Nigel? Hann gat blátt áfram ekki hugsað sér Colette umkringda af Nigel Stannisford og fjölskyldu hans. Henry gamli og pening- arnir hans — fari þeir til fjandans! Colette hafði sagt að hún mundi aldrei selja sjálfa sig, en hann — John — hafði í raun og veru hjálpaö til að ginna hana í þetta gyllta búr. — Er þaö héðan sem söngurinn kemur, John? Eg var að brjóta heilann um hver gæti verið að spila á grammófón. Bella frænka! stóð í dyrunum og brosti ánægjulega. — Þetta er einkennilegt1 lag — dálítið raunalegt, en fallegt um leið. | John stöðvaði glymskrattann og fór til hennar og þrýsti henni ) BELLA ER VONGÓÐ. John hugsaði ekki um neitt annað en starfið sitt. Það hafði svo margt safnast fyrir meðan hann var fjarverandi. En hann gaf sér tíma til að skreppa til yfirhjúkrunarkonunnar á sjúkra- liúsinu, sem hann hafði legið veikur í. Hann leit upp í gluggana á húsinu sem stóð hjá spítalanum. En heyrði ekki neitt í grammó- fóninum þar núna. Hann gekk brosandi inn í skrifstofu yfirhjúkrunarkonunnar. Þetta var fullorðin kona roskin, viðfeldin og dugleg, og gamall kunningi hans. — Eg er kominn hingað til að sýna mig, sagði hann. — Nei, hvað sé eg-----Jóhn Grant! Komdu og lofaðu mér íið sjá þig almenniiega. Þú lítur ágætlega út, sólbrúnn og frísk- legur — og heíur yngst um tuttugu ár. Við skulum fá okkur kaffibolla og segðu mér svo hvað á dagana hefur drifið. En lítið varð nú samt af samtali um ferðina hans. Þau töluðu mest um sjúkrastörfin. Það er alltaf svo, þegar læknar og hjúkrunarkonur tala saman, hugsaði hann með sér þegar hann íór aftur niður að bílnum sínum. Allt í einu datt honum í hug að stansa fyrir utan hljóðfæra- verzlun og fór inn. Hann spurði hvort til v.æri grammófónplata aneð lagi um svölur. „Svölunnar leiö hlýt eg halda?“ Unga stúlkan brosti. — Það að sér. — Þú ert gull af manni, frænka mín. Aðrar frænkur mundu hafa sagt eitthvaö ílónskulegt. Eg heyrði þetta lag svo oft þegar eg var á sjúkrahúsinu, og hvernig sem á því stendur hef eg fengið það á heilann. Eg held að þessar svölur eigi heið- urinn af því, ekki síður en Cranford læknir, að eg dreif mig í fríið. — Þá er eg viss um að mér þykir vænt um þetta lag líka, svaraði frænka stillilega. — Því aö fríið hefur gerbreytt þér, John. Þú ert orðinn miklu — mannlegri. Hann horfði á hana og hleypti annari brúninni. — Var eg þá ... .ómannlegur áður? Hún leit brosandi á hann. — Nei, ekki beinlínis það, en eitt- hvað hlýtur að vera að, þegar maður steingleymir að gleðjast yfir lífinu — og störfin þín höfðu bókstaflega gleypt þig með húð og hári. — En komdu nú að borða áður en maturinn veröur kaldur. Grant málaflutningsmaður kom ekki i hádegisverð, svo að þau voru ein við boröið. Þegar þau höfðu lokið við eggjakökuna, sagði Bella honum frá heimsókn Colette. — Eg' rakst á blessaö barnið hérna í anddyrinu. Ungfrú Denbigh liafði rekið hana út — það var skrifað í andlitið á henni. — Það var leitt. Mér datt ekki í hug að Colette mundi koma hingað í dag. Honum grammdist við ungfrú Denbigh, en svo bætti hann við: — Ungfrú Denbigh gerði aðeins skyldu sína. Eg hef uppálagt henni að.... og hún vissi ekki hvernig á stóð með Colette.... Bella vissi, að hann var fyrst og fremst að tala við sjálfan sig, en það gladdi hana að heyra, að sérstaklega stæði á meö Colette. — Colette vissi auðvitað ekki að þú færir að vinna undir eins, sagði hún lágt. — Mér fellur einstaklega vel við hana, John. Það er leitt að hún skuli hafa lent í klónum á Joyce. Hann yppti öxlum og fór að tala um eitthvað annað. Það var hættulegt að tala um Colette við Bellu frænku. Þessi viðkvæma hjartagóða frænka óskaði einskis fremur en að hann og Colette yrðu hjón, og eftir því sem Steve frændi hafði sagt um arfinn hennar í gærkvöldi, gat slíkt ekki komið til mála. Þó að hún elskaði hann mundi það verða ógerningur fyrir John — ekki einu sinni með þeim tekjum sem hann hafði nú — að biðja um hönd og hjarta Colette. Það mundi lita of grunsámíega út. Hann óskaði oft að hann hefði látið hana verða eftir í veitingahúsinu. Þar hefði hún getað gert áætlanir um framtíð sína í ró og næði. Eftir matinn kom Bella frænka með öll boðsbréfin, sem höfðu safnast fyrir meðan John var fjarverandi. — Hérna er eitt — á dansleikinn hjá Milbur í tíag! Franees verður tuttugu og eins! — Hva.. hvað ætti eg aö' vilja þangað? Á tuttugu og eins árs afniæli eiga ekki aðfir að koma en unglihgar. John leit á klukk- kvöldvökunni — Eg held að dómarinn sé rangeygður. — Hvers vegna? — Hann dæmdi ákærandann í þrjátíu daga fangelsi. 'k — Eg á að fá eina flösku af g'igtarmeðali og eina dós af bóni, fyrir frænda. Hann þjáist svo af gigt. — Eg skil þetta með gigtar- meðalið en hvern fjandann ætlar hann að gera við bónið? — Jú, sjáðu íil. Hann frændi er með gigt í fótunum og ann- ar er tréfótur. * Patricia nokkur Painter í Batesville, Arkansas, meiddist illa á fæti er hún var á gangi á götu og varð fyrir skilti festu á reiðhjól. Á skiltinu stóð: Slysin spilla ánægjunni. k I Phoenix, Arizona, í Banda- ríkjunum réð bóndi nokkur, sem leiður var orðinn á mel- ónuþjófumj sér vinnumann. Síðan stilltu þeir sér upp sínu hvor megin við veginn að bænum með byssu í hönd og gáfu þjófum, er þeir sáu, kost á að borga tíu dollara eða að kæra þá. Ágóðinn fyrstu nótt- ina varð 150 dollaraii: Sími 32895. ri ’ÍVyiVt'/t'ív Allt á sama stað E. R. Bum>ughs - TARZ jí »3 lar 700—760—15 hjólbarða. 500—14. 550—15. 600—15. 60—50—15. 700—760—15. 525—16, 600—16 fyrir jeppa 616 venjuleg 650—16. Koma í næstu viku. lgi!S 'VHfáfÉssfiH' Hf- Sími 22240. Þega: Tarzan hafði drepið visu ekki mikill straumur einhversstaðar. Hann tók standa. Skordýramer, airnir eðluna og stóð í vatninu tók en straumur var það eigi utan um Betty og óð með voru búnir að leita allstaðar ’.'íinn eftir því að vatnið að síður og þess vegna hlaut hana undan straumnum. pg voru nú komnir að var á hreyfingu. Það var að vatnið að' hafa utrennsli Það mátti ekki tæpara brunninum. |

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.